Morgunblaðið - 27.04.1972, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 27.04.1972, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 27. APRtL 1972 11'** LOKAI»ÁTTUR sveinsprófa í Hótel- og veitingaskóla Is- lands fór fram 18. april sL í húsakynniun skólans í Sjó- mannaskólannm. Voru það prófin í matreiðslu og fram- reiðslu. Nemendur í mat- reiðslu útbjuggu sjö rétta kvöldverð, sem neniendur í framreiðslu báru á borð fyrir kennara, prófdómara og g'esti, sem boðið hafði verið þangað af þessu tilefni. Nokkrar ræð- ur voru haldnar og m.a. minnzt fyrrverandi skóla- stjóra, Tryggva heitins Þor- finnssonar. Á matseðli kvöldsins var margs konar lostæti. Sárasta hungrið var satt með ljúf- fengu kjúklingasalati og síðan tók við hver rétturinn af öðr- um; kjötseiði með piparávöxt- um, skarkolaflök með hvit- vínssósu, sikinkurúllur með Framreiðslunemar og kennarar við hluta veizhiborðanna. Talið frá vinstri: Karl Gislason, Svav- ar Helgason, Magnús Guðjónsson, Sigurbjörg Eiriksdóttir, Guðjón Bjarnason, Ólafur Theodórs- son, Guðmundur Erlendsson, Eggert Guðnason, formaður prófnefndar, Sigurður B. Gröndal, skólastjóri og Guðmundur H. Jónsson, kennari framreiðslunema. Hótel- og veitingaskóli Islands f ær lóð við Kringlumýrarbraut — Fyrstu próf í skólanum eftir að nafni hans var breytt lifrarkæfu, sneiðar af nauta- lundum með Beamaisesósu og loks súkkulaðibolli með appel- sínubúðingi og kaiffi á eftir. Voru margir famir að losa um beltin, áður en þessari ljúf fengu máltið lauk. Nemendur í framreiðslu höf ðu hver um sig skreytt eitt sex manna borð. Var blaða- mönnum visað til sætis við „Vorborð" Karls Gíslasonar, sem dúkað var lillabláu og skreytt gulum blómum og kertum í grófum tréílátum. Hlaut sú skreyting hæsta einkunn, ásamt annairi eftir Magnús Guðjónsson, þar sem litlar, griskar myndastyttur, blóm og ávextir skreyttu djúp fjólubláan flauelsdúk. Sigurður B. Gröndal, sem gegnt hefur embætti skóla- stjóra sL vetur, skýrði blaða- manni Morguhblaðsins svo frá, að nemendumir þrettán — 6 matreiðslimemar og 7 framneiðslunemar — hefðu nú lokið prófi i 17 námsgrein- um, en taka mundi um viku- ttma að vinna endanlega úr úrlausnum prófverkefna. Þetta er fyrsti nemendahóp- urinn, sem gengst undir próf i skólanum eftir að nafni hans var breytt — hann hét áður Matsveina- og veitíngaþjóna- skólinn. Starf hans hefur í vetur verið með sama hætti og áður, að þvi er Sigurður upplýsti, þar sem ekki er full- lokið við að semja reglugerð fyrir skólann og fyrst nú er að koma verulegur skriður á húsnæðismál hans — með út- hlutun lóðar við Kriniglumýr- arbraut fyrir starfsemi hans. Matreiðslunemar ásamt kennara síniun, talið frá vinstri: Friðrik Gíslason, kennari, Finnbogi Aðalsteinsson, Bjarni Alfreðsson, Snorri Steinþórsson, Haraldur Harðarson, Diðrik Ólafsson og Sigurður Ananíasson. Húsavík: Ný sjúkra- deild Húsavík, 10. apríl. Laugairdaginn 8. apríl var tekin í notkun hlnti af efstu liæð sjúkrahússins í Húsavík og þar opnuð sjúkradeiid. Sá hluti liæðarinnar, sem tekinn var i notkun rúmar 15 sjúklinga en <>11 er hæðin ætluð fyrir 33 sjúklinga og allt sjúkrahúsið tekur fi3 sjúklinga, ef hvergi er ofsett i stofur. Sjúkrahúsið á Húsawík var vúgt í maí 1970 otg þá tekin í notkun ]æk,r„aaðs1aða hússins og ein sjúkrahæð ætfúð fyrir 30 sjúklroga. Oft hsfur orðið að hafa á þeirrl hæð há-tt á fimmta tug sjúkliniga. Óformleg lækna- miðBtöð hefiur starfað i sjútkra- húsinu frá 1970. Þar hafa jafn- an starfað þrír eða fjórir l'æikn- ar, sem er of Iffitið, þar sem ná- grannaiæknisihéruðin eru iæikn- islaus og lœikinar á Húsavíik hafa þvi orðið að þjióna þeim. Yfirlssknir sjúkrahússins er Ámi Ár.sæf sson, sem kom til ÍHúsavGkiur frá Svilþjióð fyrir hái'Jf'u öðru ári. Imigimar Hjéim arsson, héraðeúæknir Breiðu- mýrariæknishéraðs með búsetu á Húsavíik og Magnús Einars- son, sem um sbundarsaikir gegn- ir embætti héraðsöæfenis Húsa- vikurhéraðs starfa einnig við sjúkrahúsið. Gísli G. Auðuns- som, héraðsiæknir Húsavikur- læknisihénaðs dvelur nú við iiramhaldsnám í Skotíandi og mun koma heim næsta vetur. Porstöðukona sjúkrahússins er Sigríður Birna Ingóifsdóttir og deildahjúkrunarkonur Ása Ás- berg og Ragnheiður Ingvars- dóttir. Fram'kviæmdastjóri er Óö- afur Erlendsson. 1 tilleflni opniunar sjúkradeiM- arimnar gaf Liomsldiúbbur Húsa vikur sjúknahúsinu Uiitra Tem- örbyllgjutæiki til sjúkraendur- hæfimigar. Formaður lionskliúbbs ins, Ámi Vilhjálmsson, afhenti gjöfina á fundl, sem stjórn sjúkrahússins héit í dag. Á fund imum tilfcynmiti frú Þorgerður Þórðardóbtir, gjaldkeri Sjálís- bjargar, félags fatíaðra og lam- aðra á Húsavík, að félagið mundi færa sjúkrahúsimu að gjöf þol- hjói til notkunar við endrrhæf- ingu sjúkl'imga. — Fréttaritari. A Sumaráætlun F.I.: 21 þotuferð á viku milli landa SUMARÁÆTLUN millilanda- flugs Flugfélags íslands hf. gekk í gildi 1. apríl »1. Þessi sumar- áætlun er sú viðamesta í sögu félagsins hingað tíl og verða þot- ur félagsins tvær, Gullfaxi og Sólfaxi, fullnýttar yfir anma- tímanai. Auk eigin áætlumarflugs mun félagið samkvæmt sérstök- um samningi við SAS anmast áætlunarflug þess milli Kaup- mannahafnar, Keflavíkur og Græmiands. Þegar áætlunin hef- ur að fullu gengið í gikii mumu Boeimg 727 þotur félagsimis fara 21 ferð milli landa í viku hverri. Auk þotuflugsins eru ráðgerðar þrjár ferðir á viku milli íslands og Færeyja, og verða þær famar með F-27 Friendship-skrúfuþot- um. Til Kaupmannahafnar verður þotuflug alla daga og tvær ferðir á miðvikudögum og eunmudög- um. Auk þess fljúga þotur félags- ins áætlunarflug fyrir SAS frá Keflavík til Kaupmanmahafnar á mánudögum og föstudögum. Til Lundúna eru beinar ferðir á iaugardögum og sunmudögum. Auk þesa flýgur brezka flugfé- lagið BEA þessa ieið á sunmu- dögum og miðvikudögum. Til Glasgow verða fimm ferðir í viku, á mánudögum, miðviku- dögum og föstudögum, og nœt- urferðir, aðfararmótt þriðjudags og aðfararmótt sunnudags. — Til Osló verða þrjár ferðir í viku. Á þriðjudögum, fimmtudögum og sumnudögum. Til Frankfurt am Main verða tvær ferðir í viku á þriðjudögum og laugardögum. Til Færeyja verður flogið á þriðjudögum, fimmtudögum og suninudögum. Millilandaflug Flug félagsins er flogið til og frá Keflavíkurflugvelli nema flug- ferðir til Færeyja sem verða frá Reykjavík. Sumaráætlun Flugfélags ís- lands er komin út á íslenzku og enisku og eru í þeirri útgáfu auk sjálfrar áætlunarinnar, ýmsar upplýsingar. Meðal anin.ars um ýmsa afslætti með flugvélum fé- lagsins, upplýsingar um skrifstof ur þess og umboðismenm héx- lendis og erlendis o. fl. o. fl. þriðjudögum, fimmtudögum, íbúðir í smíðum Til sölu 5 og 6 herb. íbúðir við Tjarnarból á Seltjarnamesi. — Seljast tilbúnar undir tréverk. Húsið frágengið að utan. — Hitaveita. — Bílskúrsréttur. — Falegt útsýni. — Afhendast á þessu ári. Aðeins ein íbúð á stigapalli. Ship og fosieignir Skúlagötu 63, sími 21735. Eftir lokun 36329.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.