Morgunblaðið - 27.04.1972, Blaðsíða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. APRÍL 1972
Auöur Auðuns;
Leikritahöfundar
þurfa að kynnast
leikhúsinu innan frá
— Miklar umræöur um frum-
varp um Þjóðleikhús í gær
Á FUNDI efri deildar í srær var
friimvarp ríkisst.jórnarinnar um
Þjóðleikhús tekið til 2. umræðu,
en atkvæðagrreiðslu frestað.
Umræðurnar snerust einkum um
það, hvort heppilegt væri að
hafa 16 manita þjóðleikhúsráð, er
kæmi saman tvisvar sinnum á
ári, ásamt með 5 manna fram-
kvæmdaráði, er kæmi saman á
hálfs mánaðar fresti, eða eitt II
manna þjóðleikhúsráð, er kæmi
saman mánaðarlega.
Þá komu fram tvær breytinvar
tillögur annars vegar frá "uH
trúum Sjálfstæðisflokksins í
menntamáianefnd og hins vegar
frá öðrum nefndarmönnum um
að efla íslenzka leikritagerð, en
efni þeirra er rakið á öðrum stað
í blaðinu.
Köfuðbreyting frumvarpsins
frá gildandi lögum felst í því, að
samkvæmt því skal þjóðleikhús
ráð kjörið eigi lengur en til fjög-
urra ára og miðast við alþingis-
kosningar. Á sama hátt skal
starfstími þjóðleikhússtjóra vera
fjögur ár, en þó heimilt að endur
ráða hann einu sinni. Jafnframt
skulu ráðnir bókmennta- og leik-
Iistarráðiinautar, tónlistai-ráðu-
nautar og listdansari að Þjóðleik-
húsinu til jafn langs tíma og
þjóðleikhússtjóri. Um þessi höf-
uðatriði frumvarpsins var ekki
ágreiningur í menntamálanefnd.
Samkvæmt frumvarpinu skal
þjóðleikhúsráð skipað 16 mönn-
um þamnig, að hver þingflokkur
ti'lnefni einn fulltrúa fyrir hverja
tíu þingmeran I fiokknum eða
brot úr þeirri töiu. Bandalag ís-
lenzkra listamanna kýs þrjá full-
trúa, tónlistarmenm, listdansaira
og rithöfund, Félag íslenzkra
Jeikara kýs þrjá fulltrúa, Leikara
féiag Þjóðleikhússins einn og
mienntam.álaráðherra skipar
einn, en ráðið kýs sér sjálft for-
mann. Það komi saman tvisvar
á ári. Þá er gert ráð fyrir fimm
Á FUNDI neðri deildar fyrir
nokkru var tekið til 2. umr. frv.
um sölu jarðarinnar Holts í Dyr-
hóiahreppi. Ágúst Þorvaldsson,
framsögumaður landbúnaðar-
nefndar mælti fyrir áliti meiri-
hluta nefndarinnar, en nefndin
hafði ekki orðið sammála um af
greiðslu málsins. Tveir nefndar-
menn, Pálmi Jónsson og Gunnar
Gislason fluttu álit minnihlutans,
þar sem lagt var til að frumvarp
Ið yrði fellt.
Ágúst Þorvaldsson (F) sagði,
að það væri nokkuð óvenjuJegt,
að jarðasölufrumvarp hlyti ekki
afgreiðslu á þingi, en firumvarp
þetta hefði komið fyrir þingið
a.m.k. fjórtum sinnum áður Rakti
Ágúst síðan helztu forsendur fyr
Ir afstöðu meirihJutans og sagði
manna framkvæmdaráði, er í
eiigi sæti formaður þjóðleikhús-
ráðs, er jafnframt sé formaður
framkvæmdaráðs, þjóðleikhús-
stjóri, fjármálafulltrúi ÞjóðLeik-
hússins, sá af fulltrúum Féliags
ísl. leikara í þjóðleikhúsráði,
sem það velur sjálft, og fuliltrúi
LeikaraféLags Þjóðleikhússins í
þjóðleikhúsráði. Það komi sam-
an á hálfsmánaðar fresti.
Ragnar Arnalds (Abl) sagði,
að menntamálanefnd væri sam-
mála um að mæla með samþykkt
frumvarpsins. Þá gat hann þess,
að hann ásamt fjórum öðrum
nefndarmönnum flytti breyt-
ingartiillögu á sérstöku þing-
skjali, um, að fækkað yrði í þjóð
leikhúsráði og framkvæmdaráð-
ið lagt niður. Samkvæmt þessari
tfflögu ætti þjóðLeikhúsráð að
koma saman einiu sinni í mánuð'i
ag vera skipað ellefu mönnum,
fimm kjömum aif Alþingi með
hlutfalllskosningu, tveim tilnefnd
ixm að Bandalagi isl. listamanna,
einum aí Leik-
araféiiaigi Þjóð-
leikhússins,
tveimur af Fél.
ísl. leikaira ag
einum af
memintamála-
ráðherra, er
yrði formaður.
Þá gerði hann
grein fyrir
breytingartil-
lögu þess efnis, að þjóðleikhús-
ráði yrði heimilað að ráða rit
höfund tii að semja leikverk
með kjörum l'eikaira í hæsta
launaflokki, meðan hanin ynnd að
ritun þess, en höfundur héldi þó
fiullium höfundarrétti og bæri
þóknun fyrir verkið, ef það yrði
tekið tiíl sýningar. Sagði hann til-
löguna ekki þurfa mikilla skýr-
inga við, en tilgangurinn væri að
e£La íslenzka leikritun.
Þorvaldur Garðar Kristjáns-
m.a. að hreppsnefnd Dyihóla-
hrepps hefði mælt með sölunni,
enda væri það réttlætismál, að
þessi forna ættarjörð kæmist aft
ur í eigu þeirra, sem þangað ættu
rætur sínar að rekja,
Pálml Jón»son (S) sagði, að
það væri ekki rétt, að frumvarp
þetta hefði aldrei fengið af-
greiðslu þau fjögur skipti, sem
það hefði komíð fyrir Alþingi.
Það hefði eitt sinn verið fieílt við
umxæðu i efri deild.
Sagði Páteni, að við samþykkt
jarðarsölufrunwarp hefðu ætíð
þurft að vera vissar forsendur
fyrir hendi, m.a. hefði samþykkt
jarðeignadeildar þurft að koma
til Jarðeignadeild hefði hins veg
ar mælt gegn söliu Holts.
Framhald á bís. 21
son (S) lagði áherzlu á, að sú
nefnd, er samdi fnumvarpið,
hefði lagt mikla vinnu í að ná
sem víðtækastri samstöðu um
stjórn Þjóðleikhússins við l'ista-
roenn og leikara sérstakiega.
Taldi hainn mjög varhugavert að
breyta út frá því samkomulagi
og benti á, að samkvæmt breyt-
rngartilllögum R.A. o. fl. væri síð-
ur en svo verið að efla hlut leik-
ara i stjórn Þjóðleikhússins, þar
sem þeir hefðu átt tvo fullftrúa í
framkvæmdaráðinu auk for-
mamnsins, sem samkvæmt frum-
varpinu gæti verið úr hópi leik-
ara.
Hann kvaðst sammála R.A. um,
að nauðsyn bæri til að efla ís-
lenzka leikritun, en kvaðst enga
trú hafia á, að nokkur trygging
væri fyrir því, að það yrð’ gert
með þeim hætti, sem breytingar-
ti'llaga R.A. o. fi. gerði ráð fyrir,
enda varhugavert að ráða sem
starfsmemn ríkisinis einstaka
menn til að semja hugverk á
borð við leikritun. Þess vegna
sagðist hann ásamt Auði Auðuns
Leggja fram svohljóðandi breyt-
ingartiilögru. Heimiilt er þjóð-
lleikhúsráði að greiða laun sem
svarair hæsta launatflokki leik-
ara til höfunda
nýrra íslenzkra
leikrita, meðan
verið er að
vinna að æfing-
um og uppfærsl-
um leikrita
þeirra. Skuiu
laun þessi
greidd auk höf-
undarlaunid. Á
vegum Þjóðleikhússins skuLu
flutt a.m.k. þrjú ný islenzk leik-
rit á hiverju ári.
Með þessum tfflöguflutningi
sagði þingmaðurinn að farið
væri inn á nýja braut og eklri að
ófyrirsynju. öllum væri ljóst, að
það væri annað að skrifa leikrit
©n skáldsögu eða annað þesis hátt
ar. Þar skipti mikLu að þekkja
starflsemi ieikhússins og hafa
aðstöðu til að vinna með leikur-
unum og skilja og nema þau atr-
iði, er svo mikLu vörðuðu við
iieikritagerðina sjálifa. Þetta væri
það, sem íslenzkir leikritahöf-
undar teldu sig vamhaga mest
um. Með tiIMlögunni væri stefnt
að því að bæta úr þessu, þar sem
það væri heppilegasta leiðin til
að efla islenzka leikxitagerð.
Þingmaðurinn sagði, að ein-
hverjum þætti kannski of í lagt
að miða við þrjú ný íslenzk
Leikrit á ári. En þess væri að
gæta að mikil gróska væri í ís-
Lenzkri leikritagerð og af
ýmsu að taka, enda ekki
nauðsynlegt að sýna öll leikritin
í Þjóðieikhúsinu sjálfiu, heldur
væri haft í huga, að á vegum
Þjóðteikhússins væri annað leik-
svið í Lindarbæ, nokkurs konar
iilraunaleikhús og kæmi ekki
síður til greina að íslenzku leik-
ritin yrðu sýnd þar.
Ragnar Arnalds (Abl.) siagði
leikara mjög óánægða meC það
fyriirkomulag á stjórn Þjóðtoik-
hússins, sem fælist í frumvarp-
inu, og færu ekki dult með það
í einkaviðtölum, en einnig hefði
það verið gefið í skyn í áliti Fé-
Lags ísl. leikara. Hann lagði
áherzlu á, að yfirbyggingin yrði
of mikil samkvæmt frumvarp-
Sala Holts í Dyrhólahreppi:
Raskar ekki búrekstr-
araðstöðu í Nykhóli
*- þótt frumvarpið verði fellt
inu. Þá sagði hann, að Alþingi og
þingfíokkiaimir yrðu sér til at-
hlægis, ef þeir tilnefndu 8 menn
í þjóðieikhúsráð, sem ekki yrði
tilfefliiið, ef Alþingi kysi 5.
Alþingismaðuriinn sagði, að
það væri mikið vandamái fyrir
þá, er vildu skrifa lieikrit, að þeir
yrðu að hafa efni á að vinna
að því í marga mánuði. Tiliaga
Þ.G.K. ag A.A. væri ekk óeðll-
leg, en væri þó ekki nægitega
uppörvandi, þar sem það tæki í
inesta lagi 1% til 2 mánuði að
setja upp ieikrit. Sín til'lagia væri
því æskillegri og heppilegri.
Hann tafldi óæskilegt að binda í
'lögum, að þrjú ný ísflenzk iedk-
rit yrðu sýnd árlega, enda yrði
þjóðleikhúsráð að hafa óbundmar
hendur.
Auður Auðuns (S) benti á, að
tengsl Þjóðieikhússins við AI-
þirugi ag fjárveitingavaldið
styrktu ieikhúsið á hverjum
tíma, þar sem dýrt væri að
reka ieikhús, svo að með nokkr-
um myndarbrag væri, en ekki
alltaf auðvelt að gera mörmurn
það skiljanlegt. Þinigmaðurinn
benti á, að með tiilögu R.A. o. fl.
væri ekki verið að þurrka út
áhrif Alþingis í þjóðleikhúsráði,
en hins vagar þýddi hún það, að
aliiir þinigfl’okkamir ættu ekki
fufllltrúa í ráðinu eins og nú værii
og samkvæmt frumvarpinu.
Alþinigismaðurinn lagði áherzliu
á þá vinnu, sem lögð hefð' verið
í að ná samstöðu við listamenn-
ina um frumvarpið, þannig að
þeir gætu unað
við það. Og þótt
R.A. talaði um
óánaagju meðal
leikara, væri
óhætt að fuifl-
yrða, að lítil
brögð væru að
henni. Ennfrem-
ur skírskot-
aði Auður
Auðuns til formanns þeirrar
nefindar, er frumvarpið samdi,
siem hefði l'átið það áflit uppi á
fundi menntaimálanefndar, að
varhugavert væri að hrófla við
þeim ákvæðum, er ilistamennirnir
hefðu a.m.k. á þessu stigi iitið á
sem samkomulaig. Þá vatpaði
þingmaðurinn því fram, hvort
menn teldu það heppilegt fyrir
Þjóðledkhúsið sem stafnun og þá
ekki síður þjóðleikhússtjóra að
hafia 11 manna þjóðleikhúsráð
sem einis konar framkvæmdaráð
fyrir stofnumina, en til þess væri
það of viðamikið. í þessu sam-
bandi benti þingmaðurimn og á,
að nú vaeri mikið tailað um at-
vinnulýðræði. Leikarar Þjóðleik-
hússins hiefðu meiri ítök í fram-
kvæmdaráðinu en samkvæmt
breytinlgartill'ögum R.A. og ffl.
f titefni af þeim orðum R.A.,
að höfundaæ hefðu ekki ráð á að
verja löngum tima kauplaust I
iieikritagerð, saigði þLnigmaðurmn,
að ótrúLaga mikið væri um ís-
lenzka ieikritun, svo að óvíst
væri, að hún væri annars stað-
ar meiri, ef hliðsjón væri höfð
aif fámenni þjóðairimnar. Það, sem
fyrst og fremst hefði á skort,
væri það, að höfundarnir fengju
tækifæri til að kynnast leikhús-
inu inmam firá, emda séngrein að
skrifa fyrir leiksvið. Þingmaður-
inn sagði, að það ætti að örva
irnenn til leiki'itunar og væri lík-
tegt tdil að gefa medri breidd í
viðleitni manna tifl þess, ef heim
ild um það yrði fest í lög, að
höfiundarnir nytu fiullra laiuna,
meðan verið væri að setja verk
þeirra upp.
Að lokum sagði þingmaðurinn,
að sér fyndist tillaga R A. og fil.
um stjóm Þjóðleikhússins van-
hugsuð og kvað sér forvitni á að
vita huig menntamálaráðheira til
mádsins.
Þorvaldur Garðar Kristjáns-
son (S) lýsti vegna ummæla R.A
þeim umsögnum, sem nefndinni
höfðu borizt frá samtökum ieik-
ara og listamanna, en í þeirn öil-
um var mælt með samþykki
frumvarpsins. Þó lýsti Félag ís-
lenzkra Leikara yfir ágreiningli
um skipan þjóðleikhúsráðs, en
alþingismaðurimn upplýsti, að
hann hefði verið fólginn í því, að
félaigið hefði ekki talið rétt, að
þingflokkamir skipuðu menn i
ráðið. Það væri því breytingar-
tilflögu R.A. o. ffl. óviðkomandi.
Lýsti þingmaðurmn yfir undrun
siinni og átaldi það, að R.A. skyldi
gefa þingdeildinni villandi upp-
lýsingar að þessu leyti. Kvaðst
þó ekki láta sér til hugar koma,
að það hefiði verið að ásettu ráði,
heldur hefði R.A. ekki kynnt sér
málið nægiiega.
Helgi Seljan (Abl) taldi, að
æskilegt hefði verið að einhvers
konar samstarfsnefnd leikfélaga
yrði komið á laggimar og taldi
það hafa gefið góða raun, m.a,
i Sviþjóð.
Magnús Torfi Ólafsson meninta
málaráðherra sagði, að bæði til-
högun frumvarpsins og breyting
artiilaga R.A. o. fl. á stjórn Þjóð-
teikhússins hefði sína galla, en
tók þó hima síðari fram yfir.
Hann tafldi varhugavert að löig-
fiesta, að á vegum Þjóðieikhúss-
ins yrðu sýnd þrjú ný íslenzk
leikrit á ári.
Tillaga sjálfstæöismanna:
Þjóðleikhúsið launi
leikritahöfunda
— meðan verið er að vinna að
uppfærslu nýrra leikrita
— a.m.k. þrjú ný islenzk leik-
rit séu sýnd árlega
ÞORVALDUR Garðar Kristjáns-
son og Auður Auðuns hafa
lagt til, að sú breyting verði gerð
á frumvarpinu um þjóðleikliús,
að þjóðleikhúsráði sé heimilt að
greiða laun sem svarar hæsta
launaflokki leikara til höfunda
nýrra íslenzkra leikrita, meðan
verið sé að vinna að æfingum
og uppfærslu leikrita þeirra. —
Skuli laun þessi greidd auk höf-
undarlauna. Þá skuli á vegum
Þjóðleikhússins flutt að miunsta
kosti þrjú ný íslenzk leikrit á
hverju ári.
Þá hefur komið framn tillaga
frá Ragnari Amalds o. fl. uim,
að þjóðieiikhússtjóra sé heimilt
að ráða rithöfund til að semja
leikrit og skuli hann ráðinn með
kjöruim Leikara í hæsta launa-
flokki, meðan hann vinnur að
ritun þess.
Við uimræður um miálið á Ai-
þingi í gær sagði menmtaimáia-
ráðherra, að markmiðið með þess
um til'lögum báðum væri lofs-
vert, en taldi varhugavert, að
,,hvað sem raular og ta utar skuii
a. m. k. þrjú ný íslenzk leikrit
firumflutt á hverju tei!kári.“ SjA
nánair á þingsíðu.