Morgunblaðið - 09.05.1972, Side 1

Morgunblaðið - 09.05.1972, Side 1
Sigraði Arsenal 1-0 í hröðum og grófum leik Þriðjiitlagiir 9, maí. 8 síður Alan Clarke (sést ekki á myndinni) skorar sigurmark Leeds á laugardaginn. Geoff Barnett markvörður Arsenal á enga möguleika á aö ná boltanum. þassu sinni frekar en áðun- í sffik vm úrsiitateikjum. Þetta var í 100. skiptið sem keppt var um bikarinn, og var því höfð sérsiök viðhöfn. Hinn kunni dægurlaga- sörugvari Tommy Steei stjórnaði fjöOdasöng á veffinum áður en iieikuriinn hófst, og þurfti hann ekki að kvacrta yfir því að ekki væri tekið undir. „Þetta er hreint stórko.stlagt,“ sagði þulurinn, sem lýsti leikmum frá BBC með- an á söngmum stóð. Þótt leikmenn beggja liðanna séu eflaust vamir að lieika undir miki'lli taiugaspennu og æsingi, var greinitegt að þeir voru ekki sjálfum sér líkir fyrstu mínút- urnar. Leeds hóf þegar sókn, sem bakvörðiuir Arsenal, Bob MeNato, stöðvaði með þvi að brjóta svo gróíllleigia aif sér að hann fékk bók un fyrir. Fyrstu mínúturnar voru ndþk uð þófkenndvr, en siðan tók Ars enal að sækja meira, og skaiMt oft hurð nærri hæluim við mairk Leeds, en aMrei þó eirns og á 32. min., en þá fékk Arsenai horn- spyrmu. Boltinn kom vel fyrir markið, þar sem Alan Bal'l var vei staðsettur og spyrnti að marki m.eð góðri og hineiinni spymu. Boltinn fór framhjá Har way markverði Leeds, en á sið- ustiu stundu tókst Poul Madeley að bjarga á línu. Leeds átti einnig sin tækifæri : leiknum, t.d. er Aliam Clarke átti skaJOa í þverslá og er Jomes skaut yfiir úi góðu færii. MARK!!! í byrjun síðari hálfjeiks sótti Arsienal meira, en eftir lýsimgu þulsins í BBC mátti miarka að te km.enn liðs.'ns léku mjög gróft og fékk Charlóe George fijóttega á siig bókun i síðari hálffieiknum. Á 56. min. lieiksins náði Bremn er boltanum á valíairlieilmingi Leeds og gaf hann fram á kant- ;nn hægra meginn, þar sem Jon es tók við hcmum og lék fram. — Bob McNato kom á móti honum, cn Jones átti auðvelt með að stimga sér fram hjá honum og lieika alveig upp að endamörkuim. Þar gaf hann fyrir beint á koll- in ná Alan Clarke, sem v&r ekki í vandræðum með að senda bolt- anm með faistri kollspyrnu neðist í markhornið hjá Arsenai, algjör íega óvemjandi fyrir Geoff Barn- ett í markinu. — Þetta var stór kostilegt mark, sögðu þulirnir í BBC, og lætin á velll'inuim voru slík að ekki heyrðist mannsins mál í nokkrar mínútur. Næstu mínútuir eftir markið sótti Leeds svo án afláts, en án árangurs. Síðustu miínútur leiks ins snerist hins vegar dæmið við. Arsenal var mieira í sókin, en vörn Leeds sanna'ði rétt einu sinni hversu sterk hún er og hratt öll- um sóknaritotum andstæðing- anma. Tíminn leið og spennan á viellinum magnaðisit. Skömmu fyrir leikslok lék Mike Jones upp kantinn, og náLgaðist markið. — Framhald á bls. 8 Fundur um * Iþrótta- kennaraskólann iÞRÓTTAKENNARAFÉLAG ís- lands boðar til opins fundar um íþróttakennaraskólamálið að Hótel Esju k). 20:30 í kvöld. Er ailt áhugafólk um niálefni skói- ans og menntun Iþróttakennara livatt til þess að koma á fund- inn, en stjórn íþróttakennara- félagsú’s i or sérstaklega boðið alþingismönniun, íþróttafuHtrúa ríkisins og skólastjóra íþrótta- kennaraskólans. Islandsglíman 1972 Jón Unndórsson, KR glímukappi íslands Hljálmur Sigurðsson hlaut verðlaun fyrir fagra glímu ÍSLANDSGLÍMAN, hin 62. í röð- inni, var háð í íþröttahúsi Voga- skólans 7. maí sl. Þátttakendur voru 10 frá fjóruin félögum og héraðssamliöndum. Sveinn Bjiirnsson, varaforseti íþrótta- sanibands Islands, setti mótið og minntist nokkurra atriða úr sögu glímiinnar. Vaidimar Óskarsson, formaður Glímiisambandsins, af- henti sigurvegiiruniim verðlaun og sleit mótimi. Glímustjóri var Þorsteinn Ein- arsson, íþráttiaíulltrúi. Falldóm- arar: Y firdómari: Garðar Er- iiendsson. Meðdómendur: Skúli Þorleifsison og Óiiafur H. Óskars- son. Fegurðarglímudómnefnd: Þorsteinn Kristjánsson, Gísli Guðmiundsison og Ólafur Guð- laugsson. Orslit í þessari 62. íslands- glímu urðu þau, að Jón Unndórs- son, KH, bar sigur af hólrni og vann í fyrsta sinn Grettisbeltið, sem um er keppt í Islandsglim- unni. Hann hlaut 8V2 vinning og er hann 21. glímukappinn, sem unnið hefur íslandsglimuna, en fyrsta Islandisglíman fór fram á Akureyri árið 1906, og vann þá Ólafur V. Daviðsson Grettis- beltið, sem enn er keppt um. Verðlaun fyrir fagra glímu hlaut Hjálmur Sigurðsson, Ung- mennafélaginu Víkverja. Hlaut hann 65,1 stig. Báðir þessir glimu menn eru vel að sigrum sínum komnir. Jón Unndórsson glímdi betur en hann hefur stunduim áður gert og er ánægjulegt til þess að vita. Helztu glimubrögð hans eru vinstri fótar kloifbragð, sem hann útfærir oft með sniðglímu á lofti. Einnig nær hann góðum árangri með leggjarbragði. Hjálmur Sigurðsson er fjöl- brögðóttur og fimur glímumað- ur, sem beitir hreinum og afger- andi brögðum. Sveinn Guðmundsson, Á, sem hafnaði í öðru sæti, er tilþrifa- miikill glímumaður, sem á skætt Framhald á bls. 8 Kjartan Bergmann Guöjónsson: ÞAR koin loksins að því. í mörg skipti hefur enska knaftspyrnu- liðið Leeds United verið nærri því að ln-eppa eftirsótta sigra í ensku knattspyrnunni, og stund um hefur komið fyrir að liðið liefur átt góða möguleika á því að vinna bæði deildakeppiSnn og bikarkeppnina, en æviniega hef uti eitthvað farið úrskeíðis hjá liðinu á siðustu stundu, þangað tií á laugardaginn er það mætti bikaTmcistiirnm fyrra árs, Arsen ,af 1 úrslitaleik í bikarkeppninni á Wembley leikvanginum, sem vitanlega var fullskipaður áhorf endum. Jón Unndórsson, KR, glíninkappi ísiands 1972, og Hjálniur Sig- urðsson, UMF Víkverja, er fékk fegurðarglímuverðlaun. Og sairmarleiga skorti ekki stiemmniniguna á Wembley að Fyrsti bikarsigur Leeds r

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.