Morgunblaðið - 09.05.1972, Síða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. MAl 1972
Guðmundur kastaði yfir 18
metra fjórða árið í röð.
Senn líður að því að aðalver-
tíðin hefjist hjá íslenzku frjáls
íþróttafólki, en verkefni þess
verða óvenjulega mörg og mikil
í sumar, m.a. af því tilefni að
Frjálsíþróttasamband fslands er
tuttugu og fimm ára í ár. Fyrir-
hugað er að halda stórmót hér-
lendis í sumar, og hefur stjórn
FRf boðið til þátttöku í því
mörgum heimsfrægum köppum.
Eru t.d. likur á því að meðal
keppenda verði bandaríski kúlu
varparinn A1 Feuerbach,
sem kastað hefur vel yfir 21
metra í ár, og einnig standa von
ir til þess að heimsmethafinn i
stangarstökki Kjell ísaksson
keppi á móti þessu.
Þá er fyrirhuguð unli''ga-
landskeppni við Dani og fer
hún fram sanitímis afmælismót-
inu. Keppni þessi ætti að geta
orðið hin skemmtilegasta.
Ennfremur hefur svo verið
ákveðin landskeppni við Norður
Noreg, Svíþjóð og Finnland og
fer sú keppni fram í Noregi um
mánaðamót júlí og ágúst. Tveir
menn frá hvorri þjóð keppa í
hverri grein og ættu íslendingar
að eiga góöa möguleika á þvi að
sigra.
En Olympíiileikarnir í Múneh-
en er þó helzta keppikefli bezta
frjálsíþróttafólks okkar, og er
ekki ólíklegt að eitthvað af því
nái þeim lágmörkum sem sett
hafa verið. Bjarni Stetánsson,
KR og Erlendur Valdimarsson,
ÍR ættu að teljast öruggir, en
aðrir sem koma til greina eru
Guðmundur Hermannsson, KR,
Þorsteinn Þorsteinsson, KR og
Valbjörn Þorláksson, Á. Einnig
gæti það vel skeð að hin bráð-
efnilega Lára Sveinsdóttir næði
lágmarkinu i hástökki kvenna
1,66 metr.
Vo’andi verður gróska í
frjálsíþróttakeppninni hérlend-
is í sumar, enda virðist margt
benda til þess að svo geti orð-
ið. Okkar bezta frjálsíþrótta-
fólk hefur flest æft mjög vel í
vetur, og nokkrir nýir einstakl-
ingar hafa komið fram á sjónar
sviðið sem mikils má af vænta.
í vetur hefur starfað þjálfari,
•lóhannes Sæmundsson, á vegum
FRÍ , og eins var fenginn hing-
að til lands í vor einn bezti
frjálsíþróttaþjálfari Vestur-
Þjóðverja, og er frjálsíþrótta-
fólkið sammála um að það hafi
haft mikið gagn af handleiðslu
hans.
Áður en frjálsíþróttatímabilið
byrjar fyrir alvöru er tilhlýði
Iegt að birta afrekaskrá síðasta
árs, en hana hefur Magnús .lak-
obsson tekið saman.
Ef afrekaskrá þessi er skoð
uð kemur í ljós að fátt var um
mjög góð afrek í fyrra, og að-
eins eitt met var sett í karla-
greinum — Bjarni Stefánsson,
KR hljóp 400 metrana á 47,5
sek. og bætti þar með næst
elzta isienzka frjálsíþróttametið
um 5/10 úr sek. Setti Bjarni met
sitt i Múnchen, og er vonandi
að honum takist eins vel upp
þar eða betur á Olympíuleikun
um sjálfum.
I>að vekur mesta athygli þeg-
ar afrekaskráin er skoðuð að
allmargir menn hafa náð svipuð
um á>-angri í mörgum greinum,
og að ungu mennirnir hafa veru
lega bætt árangur sinn frá ár-
inu áður. Slíkt er mikið fagnað-
arefni, og bendir til þess að
frjálsar íþróttir geti orðið
skemmtilegar hérlendis í sumar,
og að um jafna keppni verði að
ræða í mörgum greinum.
En afrekaskráin talar bezt
sínu máli sjálf og fer hún hér
á eftir:
100 metra hlaup
sek.
Bjarni Stefánsson, KR 10,7
Valbjörn Þorláksson, Á 11,0
Vilmundur Vilhjálmss., KR 11,2
Jón Benónýsson, HSÞ 11,2
Sigurður Jónsson, HSK 11,2
Sævar Larsen, HSK 11,3
Marinó Einarsson, KR 11,4
Skarphéðinn Larsen, USÚ 11,4
Stefán Hallgrímss. UÍA 11,5
Kristinn Magnúss., UMSK 11,5
Trausti Sveinbjörnsson,
UMSK 11,6
Árni Johnsen, iBV 11,6
Sverrir Pálsson, HSÞ 11,6
Júlíus Hjörleifss., UMSB 11,6
Karl Ragnarsson, USVH 11,6
Karl W. Fredreksen,
UMSK 11,6
200 metra hlaup.
sek.
Bjarni Stefánsson, KR 21,7
Þorsteinn Þorsteinss., KR 22,7
Vilmundur Vilhjálmsson,
KR 22,8
Vaibiörn Þorláksson, Á 22,8
Friðrik Þ. Óskarsson, iR 23,4
Bjarni Stefánsson, KR setti eina
frjálsíþróttametið í karlafiokki
sl. sumar, er hann bætti met
Guðmundar Lárussonar um 5/10
úr sek. Bjarni var einnig bezt-
ur í 100 og 200 metra hlaupum.
Lárus Guðmundsson,
USAH 23,5
Marinó Einarsson, KR 23,7
Jón Benónýsson, HSÞ 23,7
Stefán Hallgrimsson, UlA 23,8
Trausti Sveinbjörnsson,
UMSK 23,8
Kjartan Guðjónsson, ÍR 23,9
Elías Sveinsson, ÍR 24,0
Borgþór Magnússon, KR 24,1
Bragi Magnússon, KR 24,1
Þorvaldur Benediktsson,
ÍBV 24,1
Sævar Larsen, HSK 24,1
400 metra hlaup
sek.
Bjarni Stefánsson, KR 47,5
Þorsteinn Þorsteinss., KR 48,9
Vilmundur Vilhjálmss., KR 50,7
Stefán Hallgrímsson, UlA 50,8
Valbjörn Þorláksson, Á 50,8
Sigurður Jónsson, HSK 51,1
Borgþór Magnússon, KR 51,1
Lárus Guðmundss., USAH 51,4
Trausti Sveinbjörnsson,
UMSK 51,9
Böðvar Sigurjónss., UMSK 52,6
Halldór Guðbjörnss., KR 53,0
Guðmundur Ólafss., IR 53,0
Ágúst Ásgeirsson, IR 53,2
Gisli Friðgeirsson, Á 53,5
Sigvaldi Júlíusson, UMSE 53,8
Þorsteinn Þorsteinsson, KR var
beztur i 800 metra hlaupi og
náði ágætum árangri.
800 metra hlaup.
mín.
Þorsteinn Þorsteinsson,
KR 1:52,4
Ágúst Ásgeirsson, lR 1:58,3
Sigvaldi Júlíuss., UMSE 1:59,3
Haukur Sveinsson, KR 1:59,8
Júlíus Hjörleifss., UMSB 2:01,6
Halldór Guðbjörnss., KR 2:01,7
Böðvar Sigurjónsson,
UMSK 2:01,8
Sigfús Jónsson, IR 2:02,4
Jóhann Garðarsson, Á 2:02,5
Halldór Matthíasson,
IBA 2:05,3
Einar Óskarsson, UMSK 2:05,4
Þórir Snorrason, UMSE 2:06,3
Jóhann Friðgeirsson,
UMSE 2:06,3
Bjarki Bjarnas., UMSK 2:07,9
•Tón Garðarsson, UMSS 2:08,1
1500 metra hlaup.
mín.
Halldór Guðbjörnss., KR 4:04,2
Ágúst Ásgeirsson, IR 4:08,3
Sigvaldi Júiíuss., UMSE 4:10,4
Þorsteinn Þorsteinsson,
KR 4:11,2
Sigfús Jónsson, lR 4:11,9
Afrekask
Þótt Halldór Guðbjörnsson, KR
hætti keppni á miðju sumri náði
hann bezta árstímanum í fimm
greinum.
Halldór Matthíass., IBA 4:16,8
Jón H. Sigurðsson,
HSK 4:19,3
Þórir Snorrason, UMSE 4:19,3
Einar Óskarss., UMSK 4:20,1
Júlíus Hjörleifsson,
UMSB 4:24,1
Kristján Magnússon, Á 4:24,1
Ragnar Sigurjónsson,
UMSK 4:24,3
Gunnar Snorras., UMSK 4:24,9
Þórólfur Jóhannss., iBA 4:26,2
Guðmundur Magnússon,
UÍA 4:27,4
3000 metra hlaup.
mín.
Ágúst Ásgeirsson, ÍR 9:03,0
Halldór Guðbjörnss., KR 9:03,8
Jón H. Sigurðss., HSK 9:03,6
Halldór Matthíass., iBA 9:08,4
Sigfús Jónsson, ÍR 9:10,0
Einar Óskarsson, UMSK 9:12,2
Ragnar Sigurjónsson,
UMSK 9:26,9
Gunnar O. Gunnarsson, UNÞ
9:41,0
Gunnar Snorrason,
UMSK 9:43,5
Eiríkur Kristjánss., UNÞ 9:45,7
Niels Nielsson, KR 9:46,1
Jóhann Garðarsson, Á 10:00,2
Þórólfur Jóhannss., IBA 10:04,2
Þórir Snorrason, UMSE 10:07,2
Haukur Sveinsson, KR 10:09,8
Kristján Magnússon, Á 10:16,8
5600 rraetra hlaup.
min.
Halldór Guðbjörnsson,
KR 15:27,4
Jón H. Sigurðss., HSK 15:33,4
Einar Óskarsson, UMSK 16:11,8
Halldór Matthíass., ÍBA 16:15,4
Ágúst Ásgeirsson, IR 16:19,4
Gunnar Snorrason,
UMSK 16:44,0
Ágúst Ásgeirsson, ÍR var bezt-
ur í 3000 metra hlaupi og ofar-
lega á blaði í öllum millivega-
lengdahlaupiinum og langhlaup-
unum.
Kristján Magnússon, Á 11:01,6
Gunnar Snorrason,
UMSK 11:03,0
Jóhann Garðarsson, Á 11:03,4
Steinþór Jóhannsson,
UMSK 11:10,6
Sverrir Sigurjónss., IR 11:38,8
Klukkustundarhlaup.
Halldór Guðbjörnsson,
KR
Gunnar Snorrason,
UMSK
Steinþór Jóhannsson,
UMSK
Kristján Magnússon, Á
Bjarki Bjarnas., UMSK
20.000 metra hlaup.
klst.
Halldór Guðbjörnsson,
KR 1:10:01,6
metrar.
17.068
16.735
15.271
14.592
13.419
Ragnar Sigurjónsson,
UMSK 16:55,0
Eiríkur Kristjánsson,
UNÞ 17:15,2
Emil Björnsson, UÍA 17:21,5
Bjarni Ingvarss., USA 17:24,2
Níels Níelsson, KR 17:24,4
Gunnar O. Gunnarsson,
UNÞ 17:41,8
Steinþór Jóhannsson,
UMSK 17:52,2
Frímann Ásmundsson,
UMSS 17:53,4
Kristján Magnúss., Á 17:56,8
Jón Kristjánss., HSK 18:15,1
10000 metra hlaup.
mín.
Jón H. Sigurðsson, HSK 32:46,0
Ágúst Ásgeirsson, ÍR 33:50,2
Halldór Matthíass., iBA 35:06,0
Kristján Magnúss., Á 38:26,6
Ari Guðmundss., Á 47:43,0
3000 metra hindrunarhlaup.
Halldór Guðbjörnsson,
KR 9:36,4
Ágúst Ásgeirsson, ÍR 9:56,4.
Ragnar Sigurjónsson,
UMSK 10:46.4