Morgunblaðið - 09.05.1972, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, URIÐJUDAGUR 9. MAl 19t2
Landsliðið valið
- leikur við Morton F.C. í kvöld
HAFSTEINN Guðmiindsson,
landsliðseinvaldur hefur nú til-
kynnt val þeirra leikmanna, sem
leika eiga fyrir íslands hönd á
móti Belgíumönnum 17. og 22.
maí n.k. Er aðeins einn nýliði í
liiópnum, Teitur Þórðarson frá
Akranesi.
Leikmennirnir sem Haf&teinm
valdi til fararinnar eru eftirtald
ir:
Þorberg'ur Atlason, Fram
Sigurður Dagsson, Val
Jóhannes Atlason, ÍBA
Ólatfur Sigurvinsson, ÍBV
Guðni Kjartansson, ÍBK
Einar Gunnarsson, ÍBK
Þröstur Stefánsson, ÍA
Marteinn Geirsson, Fram
Haraldur Sturlaugsson, ÍA
Eyleifur Hafsteinsson, ÍA
Guðgeir Leitfsson, Víking
Óskar Vailtýsson, ÍBV
Ásgeir EMasson, Fram
Elmar Geirsson, Fram
Matthías Hallgrímsson, ÍA
Hermann Gunnarsson, Val
Teitur Þórðarson, ÍA
Lið landsliðseinvaldsiins mætir
. kvöld skozka liðinu Morton F.
C. og verður fróðlegt að sjá
Badminton
1 DAG fer fram badm in tonmót í
Lau gardagshöllinn i og hefst það
kl. 18. Meðal þátttakenda í mót-
inu eru nokkrir færeyskir bad-
mintonleikmenn, sena hér eru í
heimsókn.
— Leeds
Framhald af bls. 1
Geoff Barnett kom þá út á móti
honium og skul'lu þeir svo illa
saman að Jonies meiddist illa á
handlegg. En svo ieið að því að
dómarinn gaf mierkið. Leiknium
vai lokið. Leeds sigur var í höfn
og leikmenn og áhangendur lliðs-
inis fögnuðu innitega.
Að unnum sigri gengu svo sig
urvegararnir í heiðursstúku vall
ariras og tóku við verðlaunum sín
um úr hendi Elísabetar II Eng-
landsdrottningar.
hverniig það kemiur út úr þeirri
viðiureign. Munu alfliir léikmenn
landsáiðsins spreyta sig í teikn-
um, niema Eilm'ar Geirsson, sem
dveliur ytra við nám og Guðgeir
Leifsson, Víkingi, sem er nú í
ieikbanni og situr það af sér i
þessum leik. — Ég er mjög
ánægður með það tækifæri, sem
við fáum með því að leika við
Morton — og ég vona að liðið
komi vel f.rá þeim leik, sagði
Hafsíeinn.
Knattspyrnu-
leikir
Þriðjiidagur 9. maí.
I.augardalsvölltir kl. 20.00.
Landsliðið — Morton F.C.
Dómari:
Guðm. Haraldsson.
Línuverðir:
Steinn Guðmundsson,
Björn Björnsson.
Miðvikiidagur 10. maí.
Melavöllur kl. 20.00.
Hrönn — K.R. 1. fl.
Dómari:
H'annes Þ. Sigurðsson.
Miðvikudagfur 10. mai.
Víkingsvöllur kl. 20.00.
Víkiragur — Fram 1. fl.
Dórnari:
Ármann Pétursson.
Miðvikiidagur 10. maí.
Valsvöllnr kl. 20.00.
Valiur — Ánmann 1. fl.
Dómari:
Hilmar Svavarsson.
Fimmtiidagur 11. maí.
I.augardalsvöl111r ld. 20.00.
l.B.K. — Morton F.C.
Dómari:
Magnús Pétursson.
Línuverðir:
Einar H. Hjartarson,
Garðar Guðmundsson.
Laugardalsvölhir kl. 20.00.
Siinnudagtir 14. maí.
KR — Morton F.C.
Dómari:
Valur Benediktsson.
Línuverðir:
Óli Ólsen,
Hinrik Lárusson.
Jón Sigurðsson, Á, með verfflaun sín fyrir bezta vítahittni, Birgir Jakobsson „bezti leikmaður
íslandsmótsins“ og Þórir Magnússon, Val, sem skoraði flestar körfur í íslandsmótinu.
bezti
Birgir kjörinn
leikmaðurinn
Körfiiknattleikssamband ís-
lands hélt á föstudagskvöldið
uppskeruhátíð íslandsmótsins
í ár að Hótel Loftleiðum.
Reyndar er einum leik enn
ólokið í 1. deild karla, millli
Þórs á Akureyri og HSK, en
sá leikur breytir engu um úr-
slit mótsins. ísiandsmeistarar
ÍR tóku við verðlaunum sín-
um og bikar þeim, sem nú var
í fyrsta skipti keppt um. Var
bikar þessi gefinn til keppn-
innar af Kiwanisklúbbnum
Heklu.
Þá voru oig tilkynnt úrsJit í
kosniragu þeirri, sem jafnan
fier fram meðal körfuiknatt-
leiksmanna í mótsl'ok, um
bezta leikmann mótsins Fær
hver leikmaður fyrstu deildar
ffiðs að tilnefna þrjá mienn
siem síðan fá stig, eftir röð
þeiriria á sieðl'imuim.
Að þe'sisu sinnii var mjög
mjótt á miumunum um efstá
manniran, en Birgir Jakobs-
son, ÍR, hreppti titilinn. Hteiut
hann 176 stig, en Gunnar
Gunniarsson, UMFS, sem var
í öðru sæti, hlaut 166 stig.
Þriðji varð svo Kolbeinn PálB
son, KR, sem hlaut 53 stig,
Má seigja að Birgir Jakobsson
hafi verið vel að þessu kjöri
kominn, þair sem hann hefur
hvað eftir annað í vetur sýnt
stórglæsitegan teiik, og þá
ekki sízt í úrslitaleikjum ÍR
Mðsins við KR.
Þórir Magnússon, Val, hlaut
verðliaiun fyrir að verða stig-
hæsti m.aður íslandsmótsiins,
en Þórir skoraðið 380 stig í 13
leikjum. í öðru sæti varð Ein-
ar Boliason, KR, sem s'konaði
329 stiig i 15 leikjwm og þriðji
varð Kristinn Jörundsson, ÍR,
imeð 323 stig í 15 ieikjum.
Verðlauraastyttu fyrír bezta
vitahittni hlaut Jón Sigurðs-
son, Ármanni. Hann tók 50
vítaköst í mótinu og hitti úr
39, þ.e. 78%. í öðru sæti varð
Eimar BoIGason, KR, sem tók
51 kast og hitti úr 40, þaranúg
að prósentuitala hans vSr
77.6. Einn leiikmaður úr Þór.
Guttormiur ólafsson, 4 mögu-
ileifca á að ná betra húutfaflffi
en Jón Sigurðsson, en tii þe.ss
þarf hamn að fá 31 vitakast í
síðasta leiknum og hitta úr
þeim öMuim. Verðiur það að
teljast mjög lanigsóttur mögu-
leiki.
Glímukappinn Jón Unndórsson á þarna í höggi við félaga siim úr KR, Rögnvald Ólafsson.
— Glíma
Framhald af bls. 1.
hægrafótar ldofibragð, sem næg-
ir honum oft tíl sigurs.
Ingi Yngvason, HSÞ, er gott
giimumannsefni, sem vafalaust
rniun ná larngt í glírraunm með
góðri æfingu.
Guðmundur Freyr Halldórs-
son, Á, giímdi vel og prúðmann-
lega og það gerði Sigurður Jóns-
son, Víkverja, einnig.
Ómari Úlfarssyni, KR, var í
glímunni við Inga Yngvason
dæmd vitabylita, fyrir æðisilega
eða hættulega glknu að ég ætla.
Ómar ggeti annars verið góður
glímumaður, ef hann temdi sér
rólegra iátæði í glímunni en hann
hefur tileinkað sér og ekki yrði
það honum siður sigursælt. Rögn
valdur Ólaísson, KR, ætti að
temja sér betra glmulag, gæti
hann þá náð beitri árangri sem
gffimumað'ur.
Þorvaldur Þorsteinsson, Á, og
Kristján Yngvason, HSÞ, eru
báðir góðir glímumenn, en vart
í þeirri æfingu, að giiímuhæfni
þeirra njóti sín til fulls.
Að þessu sinni dæmdu dómar-
ar af festu og ákveðni og tel ég
að þeir hafi komizt vel frá dóm-
arastörfum.
Islandsiglímian var yfirleitt vel
og drengiiega giimd og tel ég að
þessa Islandsglímu megi telja
með betri og tilþrifameiri íslands
glímum.
Glímmirslit: Vinn.:
1. Jón Unndórsson, KR, 8V2
2. Sveinn Guðmundss., Á, 6V2
3. Hjálmur Siigurðss., UV, 6
4. Ómar Úlfarsson, KR, 6
5. Sigurð'ur Jónsson, UV, 5
6. Ingi Yngvaison, HSÞ, 4
7.—8. Guðm. F. Haffidórss., Á, 3
7.—8. Rögnv. Ólafsson, KR, 3
9. Þorv. Þorsteinsson, Á, 2
10. Kristján Yngvas., HSÞ, 1
1x2
ÚRSLITARÖÐIN á 18. getrauna-
seðli vikunnar var þessi: 2x1 —
211 — 111 — 212. Fram kom einn
seðill með 12 rétturn og fær hand
hafi hans 189 þús. kr. vinning
og 5 seðlar komu fram með 11
réttum sem gefa 16 þús. kr. í
vinning.