Alþýðublaðið - 20.07.1958, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.07.1958, Blaðsíða 1
Sunnudagur 20. iúlí 1958 Bírizt við japanskri máiamiðíunartil iögu á fundinum eftir heigi. Sækir þing 6H í ámsSerdam. JÖN SIGURÐ'SSON, ritari Sjómannafélags Reykjavíkur, leggur af stað á morgun til Amsterdam á þing ITF, Al- þjóðasambands flutníngaverka- manna, sem þar er haldið á tímabilinu frá 23. þ. má til 1. ágúst. Þetta er 25. þing. Gert er ráð fyrir, að þetta verði fiöl- mennt þing. Sjómannafélag Reykjavrkur-er f- ITF'og er Jón fulltrúi þess á þinginu. * Fundur verður ekki í ráðinu aftur fyrr en á mánudag og er þá búizt við að fram komi mála miðlunartillaga Japana, sem boðuð hefur verlð. Mun jap- anski fulltrúinn vinna að henni um heigina ásamt fulltrúa Ind verja. Tillaga Rússa fjallað- um, að Bandaríkin og Bretar hætt; í- j hlutun sinni um ínnanríkismál Arabaríkjanna og flytjí burtu her sinn úr Líbanon og Jórdan. íu. — Sænska tillagan fjaliað. hins vegar um, að eftirlits- menn Sameinuðu þjóðanna skuli fluttir burtu frá Líbanon vegna íhlutunar Bandaríkja- manna þar. Bandaríska tillagan var svo um, að . Sameinuðu þjóðirnar sendj alþjóðlegt lögreglulið til Líbanon. Talið er, að japanska tillag- an muni sniðin til að gera öll- um kleift að láta nokuð undan án þess að „missa andlitið". TAFLFÉLAG Reykjavíkur efndi tii fjölteflís innan fé- lagsins þann 16. júlí 1959 og tefldi Eggert Gilfer skákmeist. ari við 10 skákmenn úr 1. og 2.. flokki. Urslit urðu að Gilfer vann 5 skákir, gerði 4 jafntefl; og tap- aði einni skák fyrir Birni Þor- steinssyni. Við móttökuathöfn Norræna félagsins í Hásk ólanum voru nokkrar konur í þjóðbúningum. Konurnar lengst til vinstri og hægri eru frá Vestfold í Noregi. Telnan er finnsk. Búning- inn £ miðjunni þekkja allir, en sá næsti er frá Österbotten í Finnlandi. Horren *inabæjarm«! á 4 ’ StÖðlim á Isiandi um helnina vera áfram í Bag- dadbandalagl! Bagdad, laugaraag. BYLTINGASTJÓRNIN í ír- ak ehfur lýst sig fósa tii a®, halda áfram a-ðriid laudsins alfe.r Bagdad-bandalagfnu. Verksmiðjan á Raufarhöfn biluð í nótt. Fregn til Alþýðublaðsins. Siglufirði í gær. KOMIN er np-p síld aftur á Vestursvæðinu og veiði byrjuð að nýiu. Flugvél sá í gærkvöldi 22 síldartorfur á Skagagrunni «g flykkiast skipin nú þangað vestur. Er síldin skammt undan Lmdi. Þau, sem komin voru á vettvang í nótt, höfðu fengið veiði — eitt skin t. d. 1300 tunnur. S. S. Raufarhöfn í gær: — Verk- bótar. Annars er lítið uíu að Á FIMMTUDAG OG FÖSTUDAG komu hingað til lands 90 manna hónur frá Norðurlöndum á vegum Norræna félags- ins. Er þossi hópferð öðrum þræði vinabæjarferð og fóru margir þátttakenda út á land í gær og munu dvelja í ýmsum kaupstöðum í nokkra daga. En 24. þ, m. mun allur hópur- inn hittast í Reykjavík aftur og dveljast þar eða fara i stuttar fevftir um nágrennið, þar til hann fer utan aftur þann 26. júlí. Á fimmtudag bauð Reykja- _________________________________ vikurbær norrænum gesíum til * hádegisverðar. Kl. 5Vá sarna dag vai" móttökuathöfn í há- tíðasal Háskólans. Gunnar I Thoroddsen, fox-maður Norr-j æna félagsins flutti ræðu og bauð gesti velkomna. Fulltrúar hinna Norðurlandanna fluttu j síðan kveðjur landa smna. Bod- j /RA °° ME® sunnudeginum 20. júlí verður tekift í notfc- .il- Bay-Hansen yfirkennari, un Ö'rir Strætisvagna Reykjavíkur nýtt afgreiðshi og athafíia- ■ Káuþmannahöfn, Eseher Holm. svæði við Kalkofnsveg norðan bifreiðastöftvarinnar Hrey.fils. j berg, frá Finnlandi, Emil Stnd- j Lund, Noregj og Gustaf Olsson, ’ Þangaö flytjast fra Lækjar- Svíþjóð. f torgi allir vagnar í hraðferða- Nýít afgreiðslu- og athafnasv SVR táið í noíkun smiðjan var biluð hér í nótt, svo að löndunarstöðvun hefur verið síðan í gærkvöldi, en nú mun hx'm vera að komast. í la-g aftur, ai þessum ástæðum hafa mörg sk:p haldið eitthvað vest- ur á bcginn enda líka komin npp mikil síld þar. Veið, mun hafa verið góS í nótt á Digra- lesflaki. G.Þ.Á. Seyðisfirði í gær: — Mestöli veiöia í nótt var á D'granes- flaki, Og hefur því lítið komið ( hingað í nótt. Fáein sk;p hafa j þó fengið veiði hér út af og j von er á einhverjum jhn til við-' vera í bili. GB. Sungnir voru þjóðsöngvar Norðurlandanna og að lokum söng flokkur úr karlakórnum Fóstbræður nokkur lög og Kristinn Hallsson söng einsöng. Um kvöldið hafði 'Norræna félagið boð inni í Þjóðleikhús- kjallaranum. leiðum, þ. e. a .s. leiö nr. 13, Kleppur-hraðferö, le.ð nr. 14, Vogar-hraðferð. leið nr. 15, Vog ar-!hraðferð, leið nr. 16, Vestur- ,bær-Austurbær-hraðferð, ieið nr. 17, Austurbær-Vesturbær- hraðferð, og leið nr. 18, Bústaða hverfi-hraðferð. Auk þess flyzr leið nr. 12, Lögbergsvagninn yf> ir á sama svæði. Samfara þesasri breytingu.er óhjákvæmilegt annað, en að hraðferðavagnarnir ak| ura Skúlagötu á leið sinni í bæ- inn í stað þess, að áður ó.ku þeir á vissum tímum dags nið- ur Laugaveg. Viðkornustaðir á Skúlagötu verðj við Rauðarár- stíg- Þes skal ennfremur getið, að senn verður hafin bygging biðskýlis, sem jafnframt verður farmiðasala, afdrep fvrir starfs menn o. fl. Þessu húsi er setl- aður staður á norður hluta nú- verandj bílastæðj Hreyfilsi —• Lögð verður rík áherzla á það að framkvæmdum þessum ljúki fyrir vetrarmánuði. NORSKA Sjórnannasamþand jð hefur nýlega gert nýjan samn. ing fyrir sjómenn á strandferða skipum. Fengu sjómenn 6% hækkun á almennu kaupi, en heldur lægra fyrir eftirvinnu. NEW YORK, laugardag. — Tillögur Rfissa og Svía í um- í'aiðum öryggisráðs SÞ um ástandið í Austurlöndum nær, voru háðar felldar, en. vift bandarísku tillöguna beittu Rússar neit- unarvaldi sínu. Var þetta í 83. skiptið, sem sú þjóð beitir neit- unarvaldi sírui £ samtökunum. Frá móttökuathöfninni £ hátíftasai háskólans.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.