Alþýðublaðið - 20.07.1958, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.07.1958, Blaðsíða 2
* Alþýðublaðif Sunnudagur 20. júlí 1958 Sunnudagur 20. júlí éöl. dagur ársins. Þorláks- Sdft&sa (á sumri). SlysavarSstofa Reykjavinar i Æeilsuverndarstöðinni er opin i*.llan sólarhringinn. Læknavörð íiir-LR (fyrir vitjanir; er á sarna »tað frá ki. 18—8. Sími 15030. Níeturvarzla.vikuna 18, til 19. júM er í Reykjavíkurapóteki, sími 11760. ------- Lyfjabúð- Iðunn, Reykjavikur apótek, Laugavegs apótek og Xngólfs •apótek fylgja. öh íokunartíma «ölubúða. Garðs apótek og Holts ( :apótek, Apótek Austurbæjar og Vesturbæjar apótek eru opin til :kl. 7 daglega nema á laugardög- ■uiri til kl. 4. Holts apótek. og Oarðs apótek eru opin á sunnu «dogum milli kl. 1 og 4. Hafnarfjarðar apótek er opið »EÍla. virka daga kl. 9-—21. Laug- «rdaga kl. 9—16 og 19.—2:1. ;íleigidaga kl. 13—16 og 19—21. Næturlæknir er Ólafux Ein- tarsson. Kópavogs apótek, Aifhöisvegi ®, er ópið daglega ki. 9—20, mema Iaugardaga ki. 9—16 og tttelgidaga kl. 13-16. Sími 73100-' Hvað kostar undir bréfin? Jhrianbæjar .... 20 gr. kr. 2.00 Ín'ríanlands og til liitianda (sjól.). . . 20 - - 2.25 Flú’gbréf til Norð- 20 gr. kr."3.50 wrianda, N. V. 40 - - 6.10 •og Mið-Evrópu, Flugbréf til 20 gr. kr. 4.00 S.;jog A. Evrópu. 40 - - 7.10 Flugbréf til landa 5 gr. kr. 3.30 utan E-vrópu. 10 - - 4.35 15 - - 5.40 20 - - 6.45 Ath. Peninga má ekkj. senda í almennum bréfum. Söfn ' Landsbókasafnið er o.pið alk virka da.ga irá kl. 1.0.—12, 13—19 og 20—22, nem'a laugardaga frá kl. 10—12 og 13—19. Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum k'. 13—15, og á sunnudögum kl. 13—16 Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 13.30—15.30. Tæknihókasafn I.M.S.l. í Iðn- skólanum er opið frá kl. 13—18 Dagskráin í dag: ii;oo Messa í Dómkirkjunni (Prestur: Séra Ragnar Fjalar Lárusson prestur á Siglufirði. Organleikari Jón G. Þórarins- son). . 15.00 Miðdegistónleikar. 16:00 Kaffitíminn: Létt lög af plötum. 16:30 Færeysk guðsþjónusta. 17.Q0 „Sunnudagslögin" 18.30 Barnatími (Helga og ■ liuida Valtýsdætur). íéfSO Tónleikar (plötur). .20.00 Fréttir. 20.20 Tónleikar (plötur). •205 „Æskuslóðir", IV. Hánefs staðir í Seyðisfirði (Hjálmar Viihjálmsson ráðuneytisstj.). 20.55 Tónleikar: Syrpa af lögum ur söngleiknum ,,Kissmet:í — (Bandarískir listamenn flytja. -— plötur). 21.20 ,,í stuttu máli“. — Loftur Guðmundsson. 22.00 Fréttir. 22.05 Danslög (plötur). 23:30 Dagskrárlok. i. Dagskráin á morgnn: : 1.9130 Tónlejkar: Lög úr kvik- : m.vndum (plötur). 20.00 Frétíir. ’ 20.30 U mdáginn og veginn — (Gísli Jónsson forstj.). ‘ Í3Ö.50 Einsongur: Cesare Sieppi syngur (þlötur). 21.10 Upplestur: Förin til Lour- des, bókarkafli eftir Alexis Carrel í þýðingu Torfa Ólafs -sonar (Sigurðúr Þorsíeinsson -flytur). { 2! .30 Tónleikar (þlötur). 22.00 Fréttir og íþróttaspjall. 22115 Búnaðarþáttúr: Mjólkin "og hlýindin (Grétar Símonar- son mj ólkurbússtj;). 22.30 Frá tónlistarhátíðinni í , • StokkhóLmi: Strengjakvartett nr. 3 í F-dúr eftir Shostakovv- itseh (Borodin kvartetlinn leikur). Ðagskráin þriðjudag 22. júlí: 19.30 Tónleikar: Þjóðlög frá ýms um löndum (plötur). 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Hyggindi, sem í hag koma (Sveinn Asgeirsson hagfræðingur). 20.55 Einsöngur: Henry Wolf syngur. — Hermann Reuttér leikur undir á píanó. (Hljóðr. á tónleikum í Austurbæjar- bíói lO. júní s. 1.). 21.30 Útvarpssagan: „Sunnufell“ eítir Peter Freuehen, 16. — (Sverrir Kristjánsson sagn- fræðingur). 22.00 Fréttir. 22.10 Kvöldsagan: „Næturvörð- ur“- eftir John Dickson Carr; 10. (Sveinn Skorri Höskulds- son). 22.30 Hjördís Sævar og Haulfur Hauksson kynna lög unga fólksins. alla virka daga nema laugar- daga. Árbæjarsafn er opið daglega kl. 14—18 nema mánudagá. Geng.1 Guilverð ísl. krónu: 100 gulikr. = 738,95 pappírskr. Sölugengi 1 Sterlingspund' kr. 45,70 1 Bandaríkj.dollar— 16,32 1 Kanadadollar — 16,96 100 danskar kr. — 236,30 100 norskar kr. — 228,50 100 sænskar kr. ■—■ 315,50 100 .finnsk rnörk — 5,10 1000 franskir frankar— 38,86 100 belg. frankar — 32,90 100 svissn. frankar — 376,00 100 tékkn. kr. — 226,67 100 v-þýzk mörk — 391,30 1000 Lírur — 26,02 100 Gyllini — 431,10 Ferðamannagjaldeyrir: 1 Sterlingspund kr. 1 Bandaríkj.dollar — 1 Kanadadollar 100 danskar kr. 100 norskar kr. 100 sænskár kr. — 100 finnsk mörk —- 1000 franskir frankar — 100 belg. frankar — 100 svissn. frankar — 100 tékkn. krónur — 100 v.-þýzk mörk — 1000 Lírur — 100 Gyllini 91,86 — 32,80 — 34,09 — 474,96 — 459,29 — 634,16 — 10,25 78,11 66,13 755,76 455,61 786.51 52,30 866.51 Flugferðsr Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Gullfaxi fór til Glasgow og Kaupmannahafn- ar kl. 08.00 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 22.45 í kvöld. Flugvélin fér til Osio, Kaupmannahöfn og Hamborgar kl. 08.00 í fyrramálið. Sólfaxi er væntanlegur til Reykjavík- ur kl. 17.30 í dag frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Oslo. Hrím- faxi fer til London kl. 10.00 í Loftleiðir sefja nýtt ftutningamef FuUnýting sæta yfir Átlantshafif í ]únL í SL. júnímánuði náðu Loft- leiðir því marki, sem fágætt ef ekki einstætt mun vera í sögu flugfélagsven það er fullnýting allra sæta á lengstu flugleiðinni yfir Norður-Atlantshafið, sem er áfanginn milli New York og Reykjavíkur. Allan mánuðinn var hvert sæti flugvélanna skip að á þessari leið, en, slíks finn- ast ekki fyrr dæmi í annálum Loftleiða og ekki vitað uro önnur flugfélög, er. svipaða sögu eigi að segja um áætlunar- férðir sínai'. Sætanýting allra flugferða reyndist einnig góð, eða 79,1% að meðaltali á flugleiðum fé- agsins. í því sambandi ber þess að gæta, að talan lækkar tals- vert vegna nokkurra ferða, sem farnar eru stundum með flug- vélarnar tómar frá Stafangri, þar sem eftirliti er ’haldið uppi með þeim og er hundraðstalan í hinum raunverulegu áætlunar ferðum þá nokkru hærri en þessi og í sumum þeirra, sem farnar eru alla leið milli megin iands Evrópu og Ameríku allt að 93,7%. ' Afleiðmg þessa er sú, að enda þótt ferðirnar ’séu nú heldur færrj en í fyrra eða sex viku- lega í síað sjö, þá er farþega- talan nú nokkru hærri en í iúní mánuði Í957, eða 3587 og er af því auðsætt að flugreksturinn hefir allur verið miög hag- kvæmur félaginu á þessu tíma- bili. Vonir standa því til að gjald- eyristekjur verði nú meiri af flugrekstri Loftleiða en á liðnu ári, en þá skilaði félagið nokkr um gjaldeyri til bankanna, auk umsamdra niðurgreiðslna af fyramálið. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur eyrar (2 ferðir), Húsavíkur, ísa fjarðar, SiglufjarÖar og Vest- mannaeyja. — Á morgan er áætl að að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Bíldudals, Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Hornaíjarðar, ísafjarðar, Kópaskers, Patreks- fjarðar og Vestmannaeyja. Loftleiðir h.f.: Saga er væntanleg kl. 08.15 frá New York. Fer kl. 09.45 til Oslo og Stafangurs. Hekia er væntanleg kl. 19.00 frá Ham borg, Kaupmannahöfn og Oslo Fer kl. 20.30 til New York. Brúökaup Síðastliðinn þriðjudag, .15. júlí voru gefin saman af séra Jak- obi Jónssyni brúðhjónin Ásta Árnadóttir og Þorsteinn Páisson bifreiðasmiður. Heimili þeirra er á Drápuhlíð 40. lánum og að félagið eflist í heild til aukinnar þátttöku í alþjóðlegri samkeppni um hina miklu markaði á flugleiðum' N orður-Atlantshaf sins. íslendingar 3. í Eiga 2. biðskákir. \ í FIMMTU umferð á stúd- entaskákmótinu í Búlgaríu tefldu íslendingar við Mongólíu menn. Friðrik vann Munhu. Ingvai” gerði jafntefli við Tumurbaat or. Biðskák varð hjá Freysteinj og Miagmarsuren og Bragi vann Badangarov. íslendingar hafa því fen-gið 24/2 vinning og biðskák og Mon- gólíumenn Vz vinning og' bið- skák. í B riðli fóru leikar þannig, að Póiverjar fengu 3. vinninga og Svíar 1. Rúm’.enar 31-2, Alb anía 14, Holland 4 og írar eng an v'inning. 1 A riðli fengu Tékkar 214 vinning, Bandaríkjamenn IV2, Ungverjar og Argentínumenn fengu 1 hvorir, en tvær skákir fóru í bið hjá þeim. Rússar 2Vé. Þjóðverjar 114. Búlgarar og Júgóslavar skildu jafnir með 2 vinninga hvor. 1 A riðli eru Rússar efstir með 15 vinnmga, Búlgarar næst ir með 12 og Júgóslavar jneð 10 vinningá, í B riðli eru Rúmenar efstir með 13 vinninga og biðskák, Hollendingar 13 og þriðju eru íslendingar með 12 vinninga og tvær biðskákir, á móti Rúmen um og Mongólíurr/önnum. Leikskólí i Framhald af 8. síðu. Andrésson, sýndu fréttamönn- um í gær hin nýiu húsakynni leikskólans. Við það tækifæri sagði hann, að þessi kirkja væri ekki byggð fyrir það fólk sem að byggingunni hefði stað ið, heldur fyrir komandi kyn- slóðir, og ekkert væri þjóðfé- laginu dýrmætara en að hlú að börnunum eftir getu, væri því þessu húsnæði ekki á ann- an veg b.etur varið. FÍLIPPUS OG GAMLI TUPNINN „Ég verð að bíða þangað til mér verðu.r íærð næsta máltíð“, hugsaði Filippus dapur í bragði, þegar hann hafði iokið.við að sn-æða vatnið og brauð. Hann beyrð; hófadyn i fjarska, en það fjarlægðist smátt og srnátt og að lokum var aft'ui- stein- hlióð. — Svarti riddarinn hafði nú lokið öllucn undirbúningi undjr árás sína. Hann hrópaði upp til hertogans, ao ef hann gæf’st ekki upp, skyldi hann deyja. Hertoginn harfði skelfd ur á her Svarta riddarans, en þegar hann síðan leit yfit siuh e;gin her, tók hann ánvörðun. ,,Það skal aldrei verða“, hróp aði hann. „Við munum beriaf.’i til híns síðasta.“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.