Morgunblaðið - 08.07.1972, Page 3

Morgunblaðið - 08.07.1972, Page 3
MORGUN'BLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. JÚLl 1972 3 húisið, en 28 iibúðir yrðu að bíða þar til verkfaiilinu lyki. Um 200 marms vsaru þama i virmu auk sex ratfvirkja. Enn hefði ekki verið gripið til uppsaigna, en að Því gœti far- ið að koma. Ekki hefðu þeir þó verið verkiausir enn sem koimið væri, þar sem reynt væri að steypa upp með bráða birgðarafiögnum. Slákt væri þó töiuvert dýrara. Okkur voru einnig sýndir teppaiagð- ir stiga.gangar og íbúðir, þar sem opnar rafdósir einar komu i veg fyrir að eigendur gætu flutt inn. Við eðiilegt ástand hefðu 14 íbúðir verið afhentar í þetssu húsi við Uniu- fell um síðustu mánaðamót og 14 aðrar um þau næstu. Stgurður Jónsson hjá Breið holti hf. tjáði okkur að aliis hefði afhendimg 20 íbúða þeg- ar tafizt og á næstunni myndu aðrar 20 bætast í þann hóp. >á bjóst hann við, að kostnaður myndi aukast vegna uppsteypu með bráða- birgðaraflögnum og vetrar- steypu, sem annars hefði ver- ið kornizt hjá. Ekki tókst Morgunblaðinu i gær að fá upplýsimgar um eigendur ibúða, sem tafizt heí ur að afhenda, þannig að ekki verður hægt að skýra frá hugsamlegu tjóni eða óþæg- indum, sem þeir kunna að verða fyrir. ÉÍ NÉ, þegar verkfall rafvirkja hefur staðið í rúmar þrjár vikur, má búast við að áhrifa þess á byggingaframkvæmd- hr fari sífellt meira að gæta. Morgunblaðsmenn iögðu Ieið sína upp i Breiðholt í gær, þar sem f jöldi íbúða er í smíð- um á vegnm ýmissa aðiia. Fyrir framan stórhýsi Bygg ingasamvinnufélags atvinnu- bifreiðastjóra að Asparfeiii 2—10 hittum við Einar Jóns- son, venkstjóra, sem sagði framkvæmdir þegar hafa taf- izt mikið. Fóik hefði ekki get- að fiutt inn i íbúðir, sem tii- búnar væru að öilu öðru ieyti en þvi, að gánga frá dósum í veggjum, þannig að hægt yrði Tilbúið til notkunar. að tengja raftæki. Þannig hefði afhendimg fjögurra ibúða þegar átt að hafa farið fram og átta aðrar hefðu orð- ið tilbúnar á næstunni. 1 að- eins tveimur af fimrn stiga- húsum væri búið að draga i raflagnir. Um 70 menn eru þarna i vinnu auk fjögurra til fimm rafvirkja, sem nú eru í verk- falli, og kvað Einar þá óhressa yfir ástandinu. Ekki hefði ennþá þurft að segja upp mönnum, en hins vegar hefði verkfallið komið í veg fyrir að fieirum hefði verið bætt við. 1 verkleysi væru menn i ýmiss konar tilfall- andi dútli. >á sýndi Einar okkur ibúð- ir, þar sem eldavél, innrétt- imgar og gljáandi baðflísar biðu, en opnar rafdósir einar kæmu í veg fyrir að eigand- inn gæti sprangað á hálu parketinu. Ekki taldi Einar fyrirtæfkið hafa orðið fyrir fjárhagslegu tjóni vegna verkfallsins, en það kæmi hins vegar illa nið- ur á mörgum þeim, sem ekki munu geta flutt inn í nýju ibúðina sána á áætluðum tíma. >á kvað Einar ekki útiiok- að að ibúðarverð hækkaði, þar sem steypa þyrfti meira í vetur, sem ella hefði verið gert í sumar, en vetrarvinna væri um 20—30% dýrari. „>að er nú bkast tll,“ svar- aði HaJJdór Jóhannsson, verk- stjóri hjá Breiðholti hf., þegar við spurðum hann hvort fram- kvæmdir fyrirtækisins hefðu orðið fyrir töfum vegna verk- fallsims. Við hittum hann að störfum í einu fjölbýlishúsa Framkvæmdanefndar bygg- ingaáætlunar við Unufell og kvað hann rafvirkja hafa ver- ið langt komna með eitt stiga- Halldór Jóhannsson Einar Jónsson Ef ekki vantaði rafstrauniinn væri ekkert því til fyrirstöðu a ð hér yrði eldað í fyrramálið. (Ljósim. Mbl. Br. H.). — Diplómat KOBPA AJbent í Veiðimanninum sagði Morgunbl., að veiði í Korpu væri heJdur róJeg enn og svipuð og í fyrra. Lítið vatn er i ánni, vegna þurrka í vor, „en mikill fiskur er fyr- ir utan og hefur ekki enn gerngið upp í ána." Alibert héit að um 40—50 iaxar væru komnir á land. í Korpu eru aðeins 2 stamgir. Aðspurður sagði AJibert, að þvi miður veiddu flestir á maðk, veiðar á flugu væru sportveiðar, em ekiki veiðar á maðk. „>etta er ákaflega frum®tæður veiði- máiti," sagði Aibert að lokum. þverA Jón Kjartamssom á Guðna- bakka var hress i bragði við blm. Morgunblaðsims, enda engin furða þvi mikil og góð veiði befur verið í >verá. Frá 11. júnii eru komnir á land um 500 Jaxar á þær 12 stangir, siem 1 ánni eru. Jón saigði að mikið væri um stórlax i ánni og eins og menn muna koimu 25 Jaxar úr ánni fyrir skömmu. Á Guðnabakka var mokkuð um útlendinga þessa stundima. Veður hefur verið gott til veiða að undanförnu, að visu nokkuð kalt, en það hefur ekki háð mönmum. „Ég er mjög hress yfir þessu ölJu saman," sagði Jón. STÓBA LAXA „Veiði hefur verið heJdur treg ennþá," sagði Ásmundur Brynjölfsson í Hólakoti við Morgunblaðið í gær, „sumir hafa gizkað á að ástæðan sé öskuíaliið frá Heklugosimi 1970, sem hafi haft slæm áhrif á seiði, en ég þori elckert að fuJlyrða um það.“ 1 ánni eru 10—11 stamgir, en veiðitima- bilið hófst 20. júní. „>etta er heldur Jakar upp með ánni, en hérna," hélt Ásmundur áfram, „en veður hefur verið ágætt og sömuleiðis er ágætt vatm i ánni." ELLIÐAÁB Guðjón við EiJiðaár sagði Morgunblaðinu i gær, að veiði heifði verið mijög góð í sumar i ánum, þó sérstaltiega þrjá sáðustu daga. Aðeins I morg- un heifðu 23 laxar komið á iand. Sáðan veiðiitómabilið hófst, þann 20. júnd, hafa 175 laxar komizt á Jand og sá srtæristi 15 pund. Sex stengur eru i ánni á dag, þrjár fyrir og þrjár eftir hádegi. Framhald af bls. 12. Diunitrachescu, sem starfaði við sendiráð lands síns i Tel Aviv, en var kvaddnr heim fyrir nokkm. Er mál manna að hann hafi leitað hælis í Vestur-Evrópu. Talsmaðnr bandaríska utan- rikisráðuneytisins í Washington sagði i kvöld, að þangað hefðu engar uppiýsingar borizt um, að rúnienski diplómatinn hefði leit- að hælis í neinu bandarísku sendiráði, né heldur hefði hann sniiið sér til utanríkisráðiineyt- isins. Rúmenía er eina kommúnista- riikið, sem hefur stjórnmáJasam- band við ísrael. >að var ísra- elska blaðið Yediot Aharanot, sem fitjaði upp á þessu fyrst og sagði þar, að diplómatinn hefði verið kaJJaður heim fyrir tiu dögum, en ekkert væri vitað um ferðir hans síðan hann fór frá Tel Aviv og hann hefði ekki komið til Rúmendu á tilsettum, tíma. r

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.