Morgunblaðið - 08.07.1972, Page 6

Morgunblaðið - 08.07.1972, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. JÚU 1972 > % KÓPAVOGS-APÓTEK HASETI Opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. Vanur háseti óskast á humar- bát. Uppl. í síma 41452 og 40695. ÓDÝRI MARKAÐURINN Dömusíðbuxur, Ijósar, frá 325,00 krónum. Dömupeysur frá 220,00 kr. Litliskógur Snorrabraut 22, sími 25644. TIL SÖLU — VIL KAUPA Til sölu vatnsdæla með þrýstikút og kæliborð 2,60 m langt (afgreiðsluborð). — Vil kaupa notaðan plötuspil- ara. Uppl. í síma 50271. SUMARBLÓM Höfum ennþá margar tegundir af ágætum sumarblómum — einnig dahlíur. Gróðrastöðin Grænahlíð við Bústaðaveg, sími 34122. AUKASTARF — FJÖLHÆFUR 29 ára sölumaður óskar eftir vel launuðu aukastarfi. Víð- tæk þekking — meira próf. Tilboð, merkt Fjölhæfur 9959, til afgr. Mbl. fyrir þ. 14. þ. m. TIL SÖLU HAFNARFJÖRÐUR 14 feta plastbátur ásamt 14 hestafla utanborðs mótor. Uppl. í síma 36273. 3ja—4ra herbergja íbúð ósk- ast til leigu fyrir 1. ágúst. Upplýsingar í síma 52740. MALARAR Óska eftir tilboði í að mála 22ja íbúða sambýlishús. Nán- ari upplýsingar í síma 32803 milli kl. 7—9. NÆTURVÖRÐUR Óska eftir næturvarðarstarfi í afleysingum, laugardags og sunnudagsnætur. Uppl. í síma 51697 eftir kl. 19.00. (BÚÐ Tveggja til þriggja herbergja íbúð óskast til leigu fyrir 1. ágúst eða fyrr. Uppl. í síma 84648. 5 HERBERGJA IBUÐ í Háaleitishverfi tíl leigu. Leigist frá 1. ágúst í tvö ár (með eða án húsgagna). Tilboð, merkt 9966, sendist blaðínu. VERÐ FJARVERANDI TIL 31. 7. Staggengíll, eingöngu vegna heimilislækninga, Gísli Þor- steinsson Kleppsspitala, sími 38160. Þórður Möller læknir. MÓTORHJÓL Nýtt lítið mótorhjól til sölu í verzluninni Músik og sport Hafnarfirði, sími 52887. TÆKNIMENNTAÐUR MAÐUR TÚNÞÖKUSALAN óskar eftir vinnu. Margt kem- ur til greina. Sími 25078 eftir kl. 2. Vélskornar túnþökur. Uppl. í síma 43205. Gísli Sigurðsson. B LÓM ASKREYTINGAR VERZLUNIN BLÓMIÐ Hafnarstræti 16, sími 24338. TIL SÖLU Volvo 144, árg. 1969, ekinn 62.000 km, í góðu lagi. Uppl. í síma 92-8101, Grindavík. TIL SÖLU er Opel Rekord, '66 árgerð, tveggja dyra, blár. Uppl. í síma 85287. REGLUSOM KONA óskar eftir háif- eða heilsdags- vinnu. Margt kemur til greina (hefur bílpróf). Tílboð sendist blaðinu, merkt 149. FIAT 128, 1970 árgerð, til sðlu. Hvítur að lit. Upplýsingar í síma 92-1666, Keflavík. (BÚÐ ÓSKAST ( REYKJAVlK Einhleypt stúlka, kennari að atvinnu, óskar eftir tveggja herbergja íbúð til leigu eða kaups. Uppl. 93-1237. STÚLKA ÓSKAST til afgreiðslustarfa. Bifreiðastöð Steindórs sími 11588. 1 Bezta ausiÝsingablaðið | BlLAÚTVÖRP Eigum fyrirliggjandi útvörp, með og án stereó-kassetu- spilara í allar gerðir bífreíða. Önnumst ísetningar. Radíóþjónusta Bjarna, Síðumúla 17, sími 83433. ARfÐANDI — 3ja herbergja íbúð óskast sem fyrst. Getum veitt einhverja húshjálp, einnig má íbúð þarfnast lagfæringar. Góðri umgengní, reglusemi og skilvísri greiðslu heitið. Uppl. í sima 17196 e. kl. 17. Op/ð d laugardögum frá kl. 9—12. — Úrvals bamafatnaður á allt til 12 ára. BARNAFATABÚÐIN. Hverfisgötu 64 (við Frakkastlg). !--------------------------------------- iiiiiiiiiiinininmiiiMiinniiiiiiiii DAGBOK lí!llllllllllliyiMRfHltnilfllUlllliminilli:!!lllll!H!»Uliilllill!lil!!l Þar sem andi Drottins er, þar er frelsi. (II. Kor. 3.17) I dag er laugardag-ur 8. júlí. Sel.juniannamessa og 190. dagnr ársins. Eftir lifa 176 dagar. Tungl hæst. Árdegisflæði í Reykja- vík 03.50. Ainiennar ipplýsingar uni lækna bjónustu í Reykjavík eru gefnar í símsvara 18888 Læknmgastofur eru lokaðar á laugardögiim, nema á Klappar. stíg 27 frá 9—12, símar 11360 og 11680. Listaaafn Einars .lónssonar er opið daglega k!. 13.30—16. Tannlæknavakt I Heilsuverndarstöðinni alla iaugardaga og sunnudaga kl. < -6. Sími 22411. Vestmannaeyjar. Neyðarvaktir iækna: Simsvar1 2525. Messur á morgun Dómklrkjan Prestvigsla kl. 11. Iíislkup- inn yfir Islandi herra Sigur- björn Einar-sson vígir cand. theol. Ólaf Jens Sigurðsson tU , Kirkjuhvolsprestakalls, Rangáirvallaprófastsdæani. Séra Jón Auöuns dómprófast- ur lýsir vigslu. Vígsluvottar auk hans sr. Sigurður Hauk- dal prófastur, sr. Sveinn ög- mundsson fyrrv. prófastur og sr. Sigurðmr Sigurðsson Sel- fossi. VLgsIuþegi prédikar. Hallgrí mskirkja Guðsþjónusta kí. 11. Ræðu- efni: Skáktafl. Dr. Jakob Jónsson. Árbæ j arprestakall Guðsþjóousta í Árbæjar- kirkju kl. 11. Sr. Guðrmmd- ur Þorsteinsson. Háteigskirkja Messa kl. 11 ái'd. Kvöldbæn- ir eru daglega i kirkjunni kl. 6.30. síðd. Séra Amgrímur Jónsson. Grensásprestakall Guðsþjónusta í safnaðarheim ilinu Miðbæ kl. 11. Séra Jón- as Gísíason. Kópavogskirkja Guðsþjónusta kl. 11. Athugið breyttan messutima. Séra Ámi PáTsson. Garðakirkja Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Bragi Friðriksson. EHiheimilið Grund Guðsþjónusta kl. 10. Séra Tómas Sveinsson messar. Heimilisprestur. Eyrarbakkakirkja Guðsþjónusta kl. 11 Stokkseyrarkirkja Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Guð- mundur Óskar Ólafsson. Filadelfía Reykjavík Safnaðarguðsþjónusta kl. 14 í Fíladelfiu. Abnenn guðsþjón- usta í tjaidinu í Laugardal kl. 8. Einar Gísiason. Filadelfia Selfossi Almenn guðsþjónusta kl. 20.30. Hallgrimur Guðmanns- son. Fíladelfía Kirkjulækjarkoti Almenn samkoma kl. 14.30. Guðni Markússon. Neskirkja Messa kl. 11. Séra PáH Páis- son. Séra Jón Thorarensen. Skálholtskirkja Barnamessa kl. 10.30 og guðs þjórrusta kl. 5. Sóknarprest- ur. Bústaðakirkja Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Ó1 afur Skúlason. Keflavíkurkirkja Messa ld. 10.30. Sir Björn Jónsswn. Innri Njarðvikurkirkja Messa kl. 2. Sr. Bjöm Jóns- son. Vegaþjónusta F.Í.B. helgina 8.— 9. júlí F.Í.B. 1: út frá Reykjavík (um- sjón og upplýsimgar), nr. 2. Hval fjörður, nr. 3: Mosfellsheiði- Þingvellir, nr. 4: Hellisheiði — Ámessýsla, nr. 5: út frá Akra- ' nesi, nr. 13: út frá HvolsveUi, nr. 17: út frá Akureyri. Gufunesradio (sími 22384 og Akureyrarradio (96-11004) taka á móti aðstoðarbeiðnum og koma þeim áleiðis til bifreiða F.Í.B. Þá er hægt að koma aðstoðar- beiðnum gegnum hinar fjöl- mörgu talstöðvarbifreiðar á veg um landsins. Upplýsingar um síma og kallmerki kranabifreiða í tengslum við F.Í.B. má fá í gegnum símsvara F.l.B. 91-33614 Vegaþjónustubifreiðarnar gefa upplýsingar um viðgerðarverk- stæði sem hafa vaktaþjónustu um helgar. Breiðholtsprestakall Viðtalstimi minn er í Breiða- gerðisskóla (suðurdyr) þriðju- daga-fimmtudaga kl. 17—19, unz annað verður auglýst. Sími 83003, heimasími 41518. Lárus Halldórsson. Næturlæknir i Keflavík: 6.7. Kjartan Ólafsson 7., 8. og 9. júlí Ambjöm Ólafss 10.7. Kjartan Ólafsson AA-sam.tökin, uppl. í síma 2505, fimmtudaga kl. 20—22. vattArnrripas»taið Hverfiswótu IIA OpíO þrtOjud., rimmtud^ lauBnrd. o* «unnud. kl. 13.30—16.00. Ásgrímssafn, Beigstaðastræti 74, er opið alla daga neraa laug- ardaga, kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypís. IÁRNAÐ HEILLA lllllllllllllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllHMIIIUIIIIDIIIilllllinillllllll 1 dag verða gefín saman I hjónaband af séra Þorsiteini Bjömssyni ungfrú Guðbjörg Kristín Hjörleifsdóttir, handa- vinnukennari, Sléttahrauni 22, Hafnarfirði og Páll Bragason, stud. oecoffi, Sunnuvegi 13, Reykjavík. Heimili ungu hjón- anna verður fyrst um sinn að Sunnuveigi 13. 1 dag verða gefin saman í hjónaband i Háteigskirkju af séra Jóni Þorvarðarsyni, ung- frú María K. Helgadóttir, hjúkr unarkona og Steen Kristofersen, byggingavcíkfræðingur. Heimili þeirra verður að Diget 80, Glo- strup, Danmörku. Pálína Ingibergsdóttir frá Feðgum í Meðallandi er 85 ára í dag. Hún dvelst á Elliheimil- inu Grund. Sjötiu og fimm ára verða á morgun 9. júlí hjónin Sigurður Guðmundsson og Guðlaug Ólafs dóttir Bakkatúni 18, Akranesi. Þau verða stödd á heimili barna sinna að Hjarðarholti 5 Akra- nesi og taka á móti gestum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.