Morgunblaðið - 08.07.1972, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 08.07.1972, Qupperneq 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. J0LÍ 1972 Indriði Jón Gunn- laugsson — Minning Indriði Jón Gunnlaugsson, Víðigerði, Mosfellssveit varð bráðkvaddur að heimili sínu laugardaginn 1. júlí. Hann verð- ur jarðsettur að Mosfelli laug- ardaginn 8. júlí. Uyrir 7 árum kenndi Indriði sér þess meins sem nú hefur bund- ið endi á líf hans. í>rátt fyrir hinn alvar- lega sjúkdóm, sem hann barðist við þessi ár, hélt hann gleði siiini og glettni, því kjark og hug.prýði skorti Indriða ekki. Það var heldur ekki til í hans fari. að íþyngja samferðafólki sínu. .Hann bar byrði sína einn og naut samvista við sína prúðu konu og börn. Indriði var af traustum vest- firzkum stofnUm og fæddur í Meiri-Hattardal 16. janúar 1915, soriur hjónanna Þuríðar Ólafs- dóttur og Gunnlaugs Jóns Torfasonar, bónda þar. Iridriði 'var einn úr stórum systkinahópi, og var fóstr- aður uþp frá fimm mánaða aldri af ' hjóriurrum Karólínu Gúð- bráridsdóttur og Jens Þorkels- syni, sem voru nágranna- og vinafólk foreldra hans, en þau* áttú þá uppkomin böm. Tóku þau hjón miklu ástfóstri við þennan glaðværa og góða dreng og hvarf hann því ekki aftur heim til föðurhúsanna. Indriði naut í rikum msfeli þeirra möguleika sem þetta meniiirigarheimili hafði upp á að bjðða, og var viðlesinn og fróð- ur um margt; Harin hélt órofa tryggð við fósturfjölskyldu sína, einkum Jens fósturbróður sinn, en hann varð ekki langlífur. Er Indriði var um fermingar- Frændi minn, Karl Einarsson, lézt aðfaramótt 7. þ.m. Elien Lúðvígsdóttir Björnsson. aldur, fluttist fóstra hans til Reykjavíkur. Þar kunni hann ekki við sig, og fór því, er ald- ur og þrek leyfði, í vist ýmist norðan eða sunnanlands, en var þó lengst af í Hnífsdal. Þar dvaldi Indriði við ýmiss konar störf í sjö ár og bjó hjá Jen- sinu systur sinni og manni henn ar, Ólafi Tryggvasyni. Ekki verður æviferiU Indriða rakinn hér nánar, en hann sett- ist að í Mosfellssveit árið 1944 ásamt eftirlifandi konu sinni, Svövu Elíasdóttur frá Hólshúsi í Gaulverjabæjarhreppi. Þau bjuggu fyrst hjá Ólafi bróður Indriða að Laugabóli, en síðar hjá Hlíf á Æsustöðum, unz þau komu sér upp húsi í Víðigerði, á lóð úr landi Mos- fells. Það var mikið átak að koma sér upp húsnæði og sjá fyrir stækkandi fjölskyldu í senn. Þá hefir vinnudagurinn oft verið langur. Þau Hattardalssystkin dvoldu flest hér í sveit um lengri eða skemmri tíma eftir 1930, en þau Hlíf og Ólafur ílentust og eignuðust sín heimili hér. Á unglihgsárum mínum voru þau systkin mörg hér við nám og störf og er mér þetta fólk mjög minnisstætt. Þar fór saman glaðværð og snyrtimennska og sótzt var eftir félagsskap þeirra hvort heldur var í leik eða starfi. Indriði og Svava eignuð- Litli drengurinn okkar F. 19/4 lézt 28/6. Útförin hefur verið gerð. Árósum 3/7 1972 Unnur Skúladóttir, Kristján Sigurjónsson. Hjartanlegar þakkir færum yið öllum, sem sýnt hafa okkur samúð og vináttu við andlát pg útför GlSLA G. WIUM, kaupmanns, Eskihlið 31. Guðfinna Wium, Dóra Sif Wium, Kristinn G. Wium, Elísa Björg Wium, Gunnar Jónsson, og barnabörn. Hjartanlegar þakkir færum við öllum, sem sýnt hafa okkur samúð og vináttu við andlát og útför JÓNASAR E. EINARSSONAR, f lugumf e rða rst jóra, Vanabyggð 17, Akureyri. Bára Gestsdóttir, Gestur E. Jónasson, Hjördís Nanna Jónasdóttir, Guðný Jónasdóttir, Þorsteinn Thorlacius, Guðrún Tinna Thorlacíus. ust fimm böm. Hrefnu, gifta Jóni Björnssyni húsasmið, Ás- geir, Bjama, sem kvæntur er Aðalheiði Steingrimsdóttur, Jens og Guðrúnu, sem er yngst. Ástúð og samheldni einkennir heimilisbrag í Víðigerði. Indriði var eftirsóttur til vandasamra verka, einkum við smíðar. Hann vann ýmsum, en lengvst Stefáni heitnum i Reykja- hlíð, en Stefán var kröfuharð- ur um vandvirkni og féll þeim vel samstarfið. Nú hafa leiðir skilið. — Við vinir og nágrannar þökkum sam starf og samveru, og biðjum hon um allrar blessunar. Ég bið almættið að styðja og styrkja ástvinina sem eftir lifa. Minningin lifir um góðán dreng. J. Minning: Gestur Ólafsson bóndi á Kálfhóli MINIR vinir fara fjöld! Já, sann- arloga. var hann vinur miran, og velunnari, sem nú hefur heiminn kvatt, Gestur Óltafsson á Ká'lf- hólí, dáinn þar 4. júlí síðastíið- inn. En við áttum hedrna á næstu bæjum uim sextiu ára bil, og var hann svo góður granní, að á betra varð eikki kosið, og á ég honum ævinlega mikið að þakka og öllu hans góða fólki. Foneldrar hans voru Ólafur Guðmundur S. Guð- mundsson, bílstjóri Guðmundur S. Guðimundsson var fæddur 31. október 1896 að Urriðakoti i Garðahreppi, sonur búandi hjóna þar, Guðmundar Jónssianar og Siigurbj'airgar Jóns dóttur. Hann ólsit upp hjá for- eldrum sinum við venjuleg land búnaðarstörf þeirra tírna oig, var hjá þeim unz hann hóf búskap sjáifur vorið 1917 í I.ambhaiga í í Mosifellissveit. Sá búsikapur stóð ekki nema eitt ár, sakir þess, að hann fékk ekki að halda jörð- inni lenigur. FUuttist hann þá með allt sitt til Reykjavikur og bjó þar síðan til æviloka 19. júní 1972. Þegar Guðmundur fluttist til Reykjavikur var það áform hans, að gerast þar flutniniga- maður mieð h-estvögnum. Sú at- vinna brásit honum, svo hann varð að leita annarra úrræða. Um þær m-undir var notkun bif- reiða að ryðja sér mjög til rúms í landimu, einkum í Reykjavík, og Guðmundur réðst í að kaupa Mtinn vör u-f lu t n ingabi’l, er breytt hafði verið til þeirrar notkunar úr fólksflutningabíl. Þetta gerðist sumarið 1918. Og upp frá þvi var akstur eigim vörubíls gegn bonguin hams óslit ið ævisitarf, að umdanskildum fá um mánuðum, er hann varð að bíða eftir nýjum vörubíl frá út- lömdium. Svo mikil gifta fylgdi Guðmumdi í himu áhættusama bii.stjórastarfi, að hanm varð aldrei fyrir neinu áfaMi af því, hvonki sjálfum sér né öðru. Má af því marka skylduræknd hams og hætfini til starfams. 1 þessu sambamdi er vert að veita því athygli, að samkvasmt öruggum heimildum frá 1918 var Guð- mundur þá fyrsti og eini ein- staMimgurinm í Reykjávik, sem átti vörubxl til úthalds fyrir al- mennimg gegm borgum. Og eigi er heldur vitað um neinm anman emstakling á öllu landinu, er þá haíði aflað sér vörubíls í at- vinnuskyni. Má því með næsí- um fuilri vissu telja Guðmund brautryðjanda og landnámsmanm að þessu leyti, auk óslitims ævi- starfs, er því fylgdi. Við þökkum öll fyrir hlut- tekningu, sem okkur hefur verið sýnd í tilefni af láti konu minnar, móður, tengda- móður, systur, ömmu og lang- ömmu, Guðnýjar Þ. Waage, I.jósmóður frá Hrafnseyri, Langholtsvegi 160, Rvík. Jón Waage, synir, tengdadætur, systkini, barnaböm og barnabarnabörn. Næstu árirn " eftir þetta fór notkun vörubíla mjög í vöxt, svo að stéttarbræður Guðmund- ar urðu margir á skömmum trma — jafnvel helzt til margir á tak mörkuðum vininumarkaði. Þeir voru fyrsit urn sinn, alveg sam- bandslaiusir sín á milii og án fé- lagsskapar til tryggingar at- virmu shini. Og úti urðu þeir að híma sem aðrir ver'kamenn, án biðskýlis og síma, þar tii úr rætt ist með verkefni. í þá daga voru stýrishús á vörubilum ekki al- mennt komin tM notkunar, held ur aðeins opið sæti eða bekkur fyrir bílistjóra án vamar fyrir öllum veðrum. Líklegt er, að ýmsum hafi fundizt að í þessu efni vaari úrbóta þörf. Guð- munidur gerðist einn af frum- kvöðlum þess — má víst segja aðalfrumkvöðull — að Vöru- bílastöð Reykjavíkur var stofn- uð árið 1923 með viðhlítandi hús næði og sírna. Þetta var að sjálf sögðu hið þarfasta verk fyrir alla hlutaðeigendur og stöðvar skipulagið hefur haldizt óslitið til þessa dags, enda þótt ekki hafi alltaf verið um eina stöð að ræða. Guðmundur var fríður sýnum og vel á sig kominn að vallar- sýn, prúðmenni í framkomu, hygginn vei, hæifilátur i hverri grein og kaus ekki að láta á sér bera. Yfirlætisleysi hanis lýsir sér vel í þvi, að hann kaius sína eigin útför í kyrrþey, svo sem auglýst hefur verið. Ég var ekki kunnugur heimili bans af eigin raun, en það heyrði ég sagt, að heunn væri fyrirmynd ar heimilisifaðir. Guðmundur kvæntist 12. mai 1917 Guðríði Káradóttur bónda í Lambhaga, Loftssonar og lifir hún mann sinn. Börn þeirra hjóna voru tveir synir báðir nú búandi í Reykjavík, A'lfireð for- stöðumaður Nóatúni 26 og Kári heilbriigðisráðunautur, Þórsgötu 12. Við fráfall Guðmundar S. Guðmundsisoniar er vissulega mætum marani á bak að sjá. Eft- iriifandi konu hans og sonum siendi ég alúðlega samúðar- kveðju. Guðlaugur Jónsson. Jónsson, bóndi í Véstra-Geld- ingaholti, í Gnúpverjahneppi, og Kristín Jónsdóttir þá vinnufcona þar. Bæði voru þau ágætar manin eskjur, og hún rómiuð fyrir duignað og trúmennsfcu. En á Húsatóftum á Skeiðum var Gest- ur fæddur, 21. ágúst 1884, og dvaldi þar fyrst hjá góðkunnum hjónium, Guðlaugu Ólafsdóttur, og Gesti Eyjólfssyni, sem marg- ir Ármesinigar þekktu að góð- viild og greiðasemi. Á Ásólfsstöðum í Þjórsárdal var Gestur í 4 ár og dáði al'ltaf mikið þann stað, en þegar hann var 7 ára kom Gestur á Húsa- tóftum maifna sínuim í fóstur að KálfhóM, til merkishjónanna Halldóru Lafransdóttur og Guð- mundar Halldórssonar, sem tal- in voru mieð beztu búenduan í sinni sveit. Þau voru bamiaius og tófcu Gest sér í sonar stað, og var það vel ráðið fyrir allra hönd, því fljótt varð hann stoð og stytta heirnii'isins, sem aldrei brást. Og þegar Halldóra á Kál'f- hóU dó 30. apríl 1909, var Gest- ur við sjóróðra i Grindiavík, sem fleiri ungir menn. Þá hljóp hann á rúrruuim sólarhring austur að Kálfhóli, þó nýkominn væri af sjó, er hann fékk fréttina að heirnan. 1911 tók Gestur við búi á Kálf- hóli, og bjó alltatf vel, enda afar djuglieigur, og áhuigiaimaður mikill, sem ölluna þótti gott að vera nærri, hvort heldur voru hjú eða smælingjar, þvi hann var svo góðlyndur og siglaður og skipti helzt aldrei skapi. Kona hans var Valgerður Auð- unsdóttár, fædd í Kílhrauni 29. maá 1885, mikil ágætiskona oig voru þau mjög samhent og gæfurík. Börn þeirra voru 6, 1 stúlka dó ung. 5 eru Mfandi og öH við búskap með þörn á þrostoa skeiði. Kristín, Gnðmunda og Björgvin búa við Faxaflóa, en Auðun og Þórður búa á Kálfhóli og voniandi nýta niðjar Gests jörðiina á komandi áratugum. Valdimar Guðmundsson. SKILTI A GRAFREITI OG KROSSA. Flosprent sf Nýlendugötu 14 sími 16480. IESIÐ DflGLESH margfaldnr mnrkað yðar

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.