Morgunblaðið - 08.07.1972, Page 23

Morgunblaðið - 08.07.1972, Page 23
MORGUNBLAÐEÐ, LAUGARDAGUR 8. JÚLÍ 1972 23 — Laxá Framhald af bls. 32. náði fram að gfangra, þótt iðnað- arráðherra legrðl mikla áiierzlu á það í málflutningri sínuni. Hef ur verlð skipuð nefnd í því skyni. &N SAMRÁÐS VH) SÝSLU- OG SVEITARFÉLÖGIN Hér á eftir fer einróma sam- þykkt raforkumálanefndar Norð urlands vestra hinn 6. júlí s.l. vegna lagningar háspennulínu milli Akureyrar og Varmahlíð- ar, en í henni eiga sæti fulltrú- ar Skagafjarðarsýslu og Húna- vafcnssýslna, Sauðárkróks og Siglufjarðar: „Fundur haldinn í raforku- málanefnd Norðurlands vestra í Varmahlíð 6. júlí 1972 lýsir undr un sinni yfir þvi, að hafin skuli bygging háispemnulímu frá A-kur eyri til Varmahlíðar til samteng iinigtar á Norðaustur- og Noirð- vestjurlandi, en þessi fram- kvæmd er talin gerð til orkuöfl- unar fyrir Norðvesfcurland. Fundurinn telur þessa ráðstöf un ótímabæra, þar sem ekki er tryggt, að næg afgangsorka sé eða verði fyrir hendi á Laxár- svæðinu til að mæta orkuþörf á Norðvestuirlandi. f>á lítur fundurinn svo á, að hér sé um óhæf vinnubrögð að ræða, þegar þessi valkostur til orkuöflunar er tekinn án nokk- urs samráðs við raforkumála- nefndina eða sýslu- og sveitar- félögin á svæðinu, áður en í framkvæmdir var ráðizt. Það er því krafa raforku- málanefndarinnar, að þegar í stað verði birtar aðgerðarrann- sóknir og hagkvæmnisútreikn- ingar sem sýni hagsemi lagning ar nefndrar háspennulínu. f>á vill fundurinn benda á sam þýklkt, sem gerð var á fuindi nefndarinnar þann 28. apríl 1972 um virkjanir og línulagnir á Norðurlandi vestra. Enn fremur vill fundurinn vekja athygli á aðgerðarrannsóknum gerðum á vegum Rafveitu Siglufjarð- ar um samrekstur vatnsorku- vera á Norðvesturlandi, þar som gert er ráð fyrir samiteng- ingu Skeiðsfossvirkjunar við Skagafjarðarveitu og byggingu iraforkuvers í Fljótaá. í saman- burði eru þessir val'kostir llíkir í fjárfestingu en annar er fram- kvæimid i héraði og felilur að hiugmyndum. heimamanna, en hinn bygglr á vafaisamri o-rku- öflun, sem aðeiins er til rarruma- samning'jir -um ti‘l tveggja ára og þar af er fjórði hlufci orikunnar dlisilorka. í þeirri lausn er jafn- frarnt gert riáð fyrir því, að siíð- ari hluti 3. áfanga Laxárvirkjun- ar verði heimiiaður, þrábt fyrir yfirlýsingu iðnaðarráðherra urn, að ekki verði leyfðar frekari viricjanir þar. Fundurinn lýsir undrun sinni yfir þeim vinnulbrögðum, sem verið hafa við töku þessarar ákvörðunar, þar siem ekkei’t sami'æmi er i miMi framikvæmda og yfirlýsiniga iðnaðarráðuneyt- isins tíl Fj'órðungssambands Norðlendinga um, að haft verði saimráð við það um skipulag orkumála á Norðurlandi." AÐEINS UMFBAMOBKAN Knú'tur Ottersibedit fram- kvæmdastjóri La xárvi rk ju'na r hafði þetta að segja um þann rammasamning, sem gerður hef- ur verið mil'li Rafmagnsveitna ríikisinis og Laxárvirkjunar um orkusöliu tiii Norðurlands vestra: — Samkvæmt þeirn puruktum, sem aðiilar hafa orðið sannmála uim að kæmi í væntanlegan eða hugsanlegan orkusölusamndnig er aðeins um að ræða þá orku og afl, sem Laxárvirkjunarsvæðið mundi ekki þurfa að nota hverju sinni og uimfram er. Rafmagns- veitu'm ríkisins hefur verið gert það ljóst, að orkuafhendingin á iíniuna verður að víkja fyrir þörfum Laxársvæðisins. — I þessum ramimasamningi er gert ráð fyrir rúmlega tveggja ára timabili, en það get- ur náttúriega orðið styttra, ef orkunotlkun á Laxársvæðinu vex rneira, en gert hefur verið ráð fyrir. SAMRÁÐI HEITIÐ, — EN EKKI STAÐIÐ VI® ÞAÐ Askeli Einarsson, fraim- kvæmdastjóri Fjórðungssam- bands Norðlendinga hafði eftir- farandi að segja um þetta mál: Fjórðumgsráð Fjórðungssam- bandis Norðlendinga átti fund með iðnaðarráðherra 15. okt. í hausit og þar óskuðuim við eftir því, að það yrði ekkert gert í onkumáluim nema í samráði við ráðið. Við fengum engin svör hjá ráðherra uim það, en hann skýrði I frá því, að meiningin vœri að leyfa ekki frekari viricjanir i Laxá ag leggja iínu frá Sigöld u til Norðuriands. 6. nóv. sl. áttum við fiund með flansætiisiráðherra á Sauðánkróki og lögðum þar áherzlu á, að áður en tengt væri suður í Sigöldu- virkjun, væru kannaðir allir möguieikar fyrir áframhaldandi vinkjanir hér fyrir norðan. Við fónum fram á það við forsætis- ráðherra, að skipuð væri sam- starfsniefnd Fjórðungsisamibands- ins og ri'kisvaldsins tii þesis að 'kanna oricumál Norðlendiniga og lokaá'kvörðun um um virkjanir og skipanir orkumála yrði fresit- að, þangað tiil nefndin skiilaði áliiiti. Þeisisi skoðun var íitreikuð í bréfi tii rikisstjómarinnar og síð- ar iðnaðarráðherra. Með bréfi 14. febrúar tiikynnir iðnaðaxTáðuneytið að sjö manna nefnd undir forystu oricuimála- stjóra vinni að því að gera til- lögur um heildarskipulag raf- orkuöfilunar og raforkudrei fing- ar í iandinu. Telur ráðuneytið ekki fímabæirt að skipuð verði samstarfsnefnd um orkumád Norðuriands að svo stöddu með- an þessi mál eru í hei'ldaratlhug- un. Svo segir ráðuneyttið, að leiit- að muni verða samráðs við Fjórðungisisamband Norðiendiniga að lokinni heiHdaratthugun. Þar er því við að bæta, að það hefur ekki enn verið haft saimráð við okkur, þrátt fyrir það að þessarf heildaraithugun er lokið. LfNA NORHUR Mbl. hefur borizt eftirfaraindi flréttatillkynining frá Iðinaðar- ráðuneytiin'u: „í tilefni blaðaskriifa síðuisfcu daga uim laginimgu tengilínu miili Eyjafjarðar og Skagafjarð ar urn Öxnadaisheiði, viil ráðu- neytið taka fram eftirfarandi: 1. Ákvörðun um lagniingu þess arar línu fólst i framikvæmda- áætlun þeirri, sem ríkisstjómin lagði fyrir síðasta þing, en þar var ja'fnframt leitað eftir lán- tökuheimild í þessu skyni. Eng- ar athuigasemdir voru gerðar við þessa tillögu hvorki innan þings né utan, og engin breytingartil- laga fl'utt. Áætlunin vair sam- þykkt af Alþingi mótatkvæða- laust. 2. Ákvörðun uim þessa llínulagn ingu er ektoert nýmæli. Iðnaðar- ráðuneytið hefur margisinnis — Stikur Framhald af bls. 13 vinstri hreyfinga í Evrópu hafa komið því til leiðar, að í löndum þar sem þær hafa verið atkvæðamestar, rísa nú upp andstæðingar þeirra af engu minna ofstæki. Þýsk þjóðernisstefna fær byr und- ir báða vængi, svo að góðvilj- aðir menn eins og Willy Brandt eiga á hættu að vera ofurliði bomir. ítalski fasism- inn hefur sj'aldan átt meira fylgi að fagna. Þannig mætti lengi telja. Baráttuhreyfingar nútímans virðast horfa lönig- unaraugum til þeirra daga þegar villimennskan náði há- marki. Werner Aspenström sagði að stjómmálin væru orðin flóknari en áður. Mönnum reyndist æ erfiðara að taka ákveðna aflstöðu til vinstri eða hægri. Allt hefði verið einfaldara þegar borgara- styrjöldin á Spáni og síðar heknsstyrjöldin mótuðu við- horf manna, ekki síst rithöf- unda. En á sama tíma og menn neita að láta draga sig í dilka eftir einhverjum gamaldags formúlum, grípur ungt fólk til ofbeldis til að lýsa afstöðu sinni. Tímarnir eru mótsagnakenndir og al- gjör ruglingur virðist oft ráða ferðinni. Hitt er engu að síður ljóst, að stundum duga friðsamleg mótmæli ekki til að vekja stjómendur úr dvala sinum, menn geta ekiki alltaf fengið hlut sinn réttan með skynsamlegum rökum. En vilji menn lýðræði verða þeir að virða reglur þess. 3. Þegar ég fór frá Stokk- hólmi var hin margumtalaða Umhverfisráðstefna framund- an, en hún reyndist, sem kunnugt er, árangursríkari en menn þorðu að vona. Ég keypti Expressen, stærsta dagblað Svíþjóðar, til þess að lesa í flugvélinni. Á forsíðu blaðsins var óhugnanleg ljós- mynd frá Lodflugvelli í Tel Aviv, en hún sýndi blóðvöll- inn eftir hina skotglöðu jap- önsku hryðjuverkamenn, sem voru víst að rétta Palestínu- skæruliðum hjálparhönd með því að skjóta á saklausa ferðamenn. Að sögn höfðu þeir fengið sérstaka þjálfun á vegum japanskra stjóm málasamtaka. Blaðið skýrði frá þvi að flokkur sænskra ferðamanna hefði verið rétt sloppinn út úr flugstöðinni þegar atburðurinn átti sér stað. Hér var á ferðinni í sinni verstu mynd sá ruddaskapur, sem Werner Aspenström gerði að umtalsefni. Enginn staður á jörðinni virðist leng ur ðhiulltur fyrir þesisum mái- svörum hatursins, sem búa um sig af miklum krafti og skjóta heldur blint en skjóta ekki. Hér sem annars staðar gilir að menn taki höndum saman gegn ofstækinu. Það er brýnt verkefni fyrir þá, sem láta sig umhverfismál varða. Verkfall fiugmanna um allan heim, sem beindist í þá átt að mótmæla því ör- yggisleysi, sem áhafnir og farþegar flugvéla verða nú að búa við, vegna síendurtek inna flugvélarána og ógnana, var verkfall, sem allir hljóta að hafa samúð með. Jarðhœð í Cauflandi Til sölu glæsileg 2ja herb. jarðhæð (um 55 ferm.) í Gautlandi. Upplýsingar í sima 85374 í kvöld og næstu kvöld kl. 18 til 20. TIL LEICU 130 fenm sérhæð á góðum stað í Kópavogi. Leigist í 8 mánuði frá 15. ágúst. Upplýsingar í síma 43175 eftir kl. 18. VERMETTE Ólafur Gísláson & jCo hf. Ingólfsstræti la - Sími 18370 gert greim fyrir hu'gmyndum. sin um um samtengingu orkuveitu- svæða og þá alltaf lagt áherzll'u á, að samtenging Norðuriands- svæðanna væri fyrsta veirkefnið. Heflur í því sambamdi verið ge.rð- ur rammasa.mningur milllii Raf. magnsveitna rikisiins og Laxár- virkj'uinar uim söiu á ráforku með hagkvæim'Uim kjöruim. 3. Þagar á síðasta hausti skýrði ríkisstjómin frá þeirri ákvörð- um simni að leggja Mmu firá Búr- felLssvæðin'U til Norðurlands. Samterugmg fyrir norðan er for- senda þeirrar framkvæimdar, en hún á að tryggja að Norðlend- ingar eigi kosit á nægri raforku á hagstæðu verði. 4. Slík samtenging er einnig algjör forsenda fyrir stórvirkj- unum á Norðuriandi. Hefur ráðu neytið mæit svo fyrir, að virkj- uin við Dettifoss verði fuilhönin- uð á tveimuir árum. Önnur stór- viricjiuin, sem þá þarf að hefja undirbúninig að er í Blöndu, en í sambandi við hana yrði einki- ig firamkvæmd tengimg ti'l Vest- urfamdssvæðisins, sem þá yrði að veira búið að temgja við Suð- uriand. 5. H'Uigmyndir uim að Ieysa vanda Norðurtainds vesbra til bráðabirgða með samibengingu við Skeiðsfossvirkj'un og smá- stækkum þeirrar virkj'unar hafa verið gaumgæfilega athugaðar og sýmit sig að vera dýrari og ó- hagkvæmari lauisn á naforkumál- uim þess landsh'luta em tenging við Nörðurfand eysbra og sam- eigimileg orkuöfluin fyrir Norð- uirtand í heiid. 6. Hugmyndir og framkvæmd- ir ráðumeytisims miðasit við það að gera lamdið allit að einum orkumarkaði einis ffljótt og auð- ið ar, tryggja lamdsmönm'um öll- - LYFTITÆKI uim raforkiu á sanma heildsötu* verði og þaninig jaflnrétti á þesam mikilvæga sviði.“ FBAMKVÆMB ÞINGSÁLYKTUNARTILLÖG- UNNAR HAFIN Morgumblaðnu barst eftirfar- andi fréttatílkynning frá iðnað- arráðumeytinu í gær: Ríkisistjárnin lagði fyrir sið- asta Alþimgi tillögu til þing:;- álykbunar um raforkumál. Iðnaðarráðuneytið hefuir nú ákveðið að hefjast handa um framkvæmd þessarar sbefnu- möriciumar rikisstjórnarinnar. í því skyni hefur náðuineytið Skipað fimm manma nefnd til þess að gera tillögur um end- uirskipulagningu raforkudreiftng ar og hugsanlega stofnun nýrra dreifiveitna. Nefndarmenm eru: Árni Snaavarr, ráðuneytisstjóri, sem jafnframt er fonmaður nefndarinmar, Jakob Björnsson, deildarverkifiræðingur, Orku- sitafinum, Hjalti Þorvarðarsoei', rafvei'tustjóri, Selfossi, Ölver Kartssom, oddviti, Þjórsártúni og dr. Kjarbam Jóhannsson, verk- fræðingur Hafnarfirði. Bnnfremur hefur ráðuneytíð faliið þeim Jakobi Björnssyni, deildarverkfræðinigi og Árma Snævarr, ráðuneytisistjóra að hefja viðræður við viðkomamdi aðilda norðanlands um shatoun, landshlutaveitu i þeim Landis- hlu'ta. Þá hefur ráðuneytið falið þekn Jakobi Bjömssýni, deildarverk-< fræðimgi, Flosa Hrafini Sigurðls- syni, veðurfræðingi og Guðjómi Guðmiumdssyni, skirifstofustjóitu að gera tíllögur um með hverj- um hætti unmt væri að hamma hu'gsanleg háspenniulínius'bæði um hálendi Islamds, sórsbakHega með tiMiti ti.1 isingarhættu. Nýkomin sending af Vermette gaffallyftum. Einnig fyrirliggjandi iyftitæki með tunnukló. Lyftigeta 400 kg í al'it að 6 m hæð. Létt og lipur tæki á óti/úlega lágu verði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.