Morgunblaðið - 14.07.1972, Side 1

Morgunblaðið - 14.07.1972, Side 1
32 SIÐUR 200 skotbardagar: Bretar hafna tilboði IRA um nýtt vopnahlé Belfast, 13. júlí — AP BREZKA stjórnin neitaði í dag að taka þátt í leyniviðræðnm í þeim tilgangi að koma aftnr á vopnahléi á Norðnr-írlandi, þrátt fyrir átök, sem hafa kostað nín mannslíf síðastliðinn sólar- hring-. Tvö hnndruð skotbardag- ar hafa fylgt í kjölfar fjölda- göngu mótmælenda í tilefni sig- ursins árið 1690 á kaþólskum mönnum við ána Boyne, en brezka stjórnin hefur hal'nað vopnahléstilboði Irska lýðveldis- hersins (IRA). f kvöld geisaði geysihörð orr- usta í Vestur-Belfast, og var 30 brezkum hermönnum haldið í umsátri en liðsauki var sendur á vettvang. Sögusagnir hafa verið um leynilega fundi Breta og hryðju- verkamanna síðan yfirmaður IRA í Belfast, Seamus Twomey, hvatti til nýs vopnahlés I gær- kvöldi. Hann kenndi brezkum hermönnum um að vopnahléð hefði farið út um þúfur og sagði, að aftur mætti koma á vopna- hléi ef þeir virtu vopnahlésskil- Af tur þingað um Vietnam án árangurs Paris, 13. júlí AP PARÍSARVIÐRÆBURNAR um frið í Víetnam iiófust ivð nýju í dag eftir irúmlega tveggja mán Póstrán í Bergen Bergen, 13. júli — NTB LÖGREGLAN I Bergen leitar nú dyrum og dyngjum að bíræfnum ræningja, sem með skammbyssu og hníf að vopni rændi 8.500 norskum krónum úr pósthúsi í Bergen í gær. — Peningana eða lífið, sagði ræninginn við af- greiðslustúlkuna, sem afhenti honum upphæðina í hundrað króna seðlum. Ræninginn er talinn 25—30 ára gamall og norskur. aða íhlé og eikki verður séð nð nokkur breyting hafi orðið á (a,f- stöðu deiluaðila. ,Xuan Thuy, að- alsamningamaður Norður-Víet- nama, sagði að Bandaríkjamenn „yrðu að hætta stríðsaðgerðum sínum“ gegn Víetnam ef þeir vildu semja. William J. Porter, aðalsamningamaður Bandaríkja- manna, lagði fram tillögu þá í fjórum liðum Isem Nixon for- seti Igerði igrein fyrir 8. maí, fjórum dögum eftir isíðasta sam n i nga.f und. Aðalsamini!ngamaður Vietcomg, frú Nguyen Thi Binh, sagði fréttamönnum að hún væri fús til víðræðna um tillögu þá í sjö liðu-m sem hún hefur lagt fram, og bæði hún og Thuy fóiru höirð- um orðum um loftárásir Banda- ríkjamanna. Síðan síðasti samm- inga'fumdur var haldinn, hafa komimúnistar gagmrýnt áaetlun Nixons sem gerir ráð fyrir að bandarískum stríðisfönguim verði skilað, vopinahléi komið á, að Framhaid á bls. 21. mála, sem kveða á um að þeir hætti við handtökur og aðrar að- gerðir gegn hermönnum IRA. Talsmenn brezku stjórnarinn- ar í Belfast og London sögðu blaðamönnum að ekkert væri hæft í fréttum um nýjar leyni- viðræður við hryðjuverkamenn. Mótmælendur og stuðningsmenn þeirra I Neðri málstofunni hafa harðlega gagnrýnt leynifundi fulltrúa brezku stjórnarinnar við h.ryðjuverkamenn í síðustu viku, en William Whitelaw, Irlands- málaráðherra, sagði, að einskis mætti láta ófreistað til að reyna að koima á friði. Brezka stjórnin ræddi ástandið á fundi í dag, og er talið að hún hafi fjallað um nýjar til- lögur Jack Lynch, forsætisráð- herra Irska lýðveldisins. Lynch hefur sagt þinginu í Dyflinni að koma verði á lagg- irnar nýju stjórnlagakerfi á breiðari grundvelli á Norður-lr- landi. Maðurinn scin George McGovern hefur valið varaforsetaefni sitt í forsetakosningunum í haust, Thomas F. Eagleton frá Missouri ásamt konu sinni sem sést hringja í móður sína að segja henni fréttirnar. Forsetaefni með miklum meirihluta: McGovern vill Eagleton sem varaforsetaefni Miami Beach, 13. júlí — AP FORSETAEFNI demókrata, George McGovern, sem sigr- aði auðveldlega í kosningunni um tilnefninguna á flokks- þinginu í Miami Beach í nótt, valdi í kvöld Thomas F. Eagle ton, öldungadeildarmann frá Missouri, sem varaforsetaefni sitt í forsetakosningunum. Flokksþingið átti í kvöld að staðfesta valið, en litið var á það sem formsatriði. Eagleton er 42 ára gamall lög- fræðingur frá St. Louis og hef- ur ekki setið eitt kjörtímabil á þingi. Hann sagði blaðamönnum, að hann gæti reynzt McGovern hjálplegur vegna þess, að hann væri tiltölulega ungur, rómversk- kaþólskur og tengdur verkalýðs- hreyfingunni. Hann var einn margra manna, sem líklegt var talið að McGovem veldi. Þar sem Edward Kennedy hafn aði boði um að verða varafor- setaefni ,,af persónulegum ástæð uim“ var talið að McGovern vildi helzt að varaforsetaefnið væri úr fjölmennu ríki o>g hefði öruigigt Talsmaður brezkra togaraeigenda: Viljum ekki herskipa vernd innan 50 mílna Bretar kenna íslenzkum kommúnistum um að bráða- birgðasamkomulag tókst ekki London, 13. júlí — AP TALSMAÐUR brezkra tog- araeigenda útilokaði í dag þann möguleika, að farið yrði fram á herskipavernd til þess að gera brezkum togurum kleift að stunda veiðar inn- an íslenzku landhelginnar eftir útfærslu hennar í 50 mílur. Efrezk stjórnvöld kenndu í dag áhrifum kommúnista um það, að slitnað hefði upp úr viðræðunum um fyrirhugaða útfærslu íslenzku landhelg- innar. „Samkomulag hefði verið hugsanlegt, ef við hefð- um aðeins þurft að semja við Einar Ágústsson, utanríkisráð herra,“ sagði heimildarmaður AP-fréttastofunnar, „en nær- vera og áhrifa Lúðvíks Jós- epssonar, sjávarútvegsráð- herra, sem er harðlínukomm- únisti, gerði ástandið býsna erfitt.“ Jafnframt er liaft eftir heim- ildmn í London að brezk stjórn- vönd vilji sem minnst tala urn líkleg átök milli lrrezkra og ís- lenzkra skipa vegna fyrirhugaðr- ar útfærslu landhelginnar. Brezki flotinn hefnr á að skipa nokkrmn verndarskipum en gerir ekki ráð fyrir að gripið verði til þeirra þar sem Islendingar ráði ekki jdir flota sem feli í sér nokkra alvarlega ógnun. Bill Suddaby, varaforseti brezkra togarasambandsins úti- lokaði í dag þann möguleika að togaramenn bæðu um herskipa- værnd. „Við viljum hana ekki“ sagði hann. ,,I>á verður bara lirópað að stórþjóð kúgi smáþjóð þót.t sannleikurinn sé sá að smá- þjóð kúgi stórþjóð." í Neðri máistofunni sagði Jos- epli Godber aðstoðarutanríkis- ráðherra að stjórnin mundi „ta.farlaust biðja um lögbanns- úrskurð Alþjóðadómstólsins í Haag gegn ákvörðun Islendinga um útfærslu landhelginnar. Hann hét )>\í að „athuga gaumgæfi- lega“ áskorun þingmanna Verka- Framhald á bls. 12. fylgi meðal verkalýðs, því að verikailýðsileiðtogar hafia yfirteitt lagzt gegn útnefninigu McGov- erns. McGovern hafði raunveruilega trygigt sér tilnefniinguna áður en atkvæðagreiðslan hófst og hetfur þar naeð náð hámarki fur'ðuteg stjórnmálabarátta manns sem byrjaði með tvær hendur tómar fyrir aðeins 18 mánuðum. Mc- Govern þurfti að fiá 1.509 at- Framhald á bls. 12. Samið við EBE Brússel, 13. júlí NTB VIÐRÆÐUM fslands og Efna- hagsbandalagsins um viðskipta- samning lauk S ikvöld. Island !hef ur þar Imeð fyrst aðilda,rrikja Friverzlunarsaimtakanna, EFT^f lokið viðræðnm Bínum við banda lagið iim viðskiptasamning. Viðskiptasamningur Islands og EBE g’eng'ur sennilega ekki í gi'ldi fyrr en deilan uim útfærslu íslenzku laindhelginnar í 50 míl- ur hefiur verið útikljáð. Orðalag yfirlýsimgar um la'nd- helgina var eitt síðasta málið sem fjallað var um í viðræðun- um. 1 y'fi-rlýsingunni segir að EBE ás'kilji sé;r rétt til þess að hrinda ek'ki í framkvæmd fisk- veiðisaminingi Oum lækitanir tolla á islenzíkum ú'fcflutningi-), ef ekki náist samikomiulag um viðunandi lausn i viðræðum um laaidiheligin'a.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.