Morgunblaðið - 14.07.1972, Page 2

Morgunblaðið - 14.07.1972, Page 2
2 MOR/GUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. JÚLÍ 1972 Landhelgismálið: Þjóðverjum gremst að- gerðaleysi íslendinga 100 manns sóttu borgarafund- inn í Bremerhaven um útfærslu fiskveiðilögsögunnar UM 100 MANNS sóttu almennan borgarafund, seni Bandalag Is- lendinga í Norður-ÞýzUalandi efndi til í Bremerhaven í fyrra- kvöld. Stóð fundiM-inn í fjórar klukkustiindir og tókn margir til máls, auk tveggja íslenzkra framsögumanna. „Af Þjóðverj- anna hálfu var að mestu levti um að ræða mótmæli gegn því, að ekkert hefði verið reynt af hálfu íslendinga til að ná sam- komulagi á vinsamleggn hátt, því að þeir hefðu ekki komið með neitt viðunandi samningstilboð," sagði Emst Stabel, ræðismaður fslands í Cuxhaven, en hann var einn fundarmanna. F rummælendur á fundinum voru dr. Jakob Magnússon, fiski- fræðingur, Reykjaví'k, sem ræddi um fræðilega hlið málsins, og Gylfi Guðmiundsson, hagfræðimg- ur, Hamborg, sem i-æddi um efnahagslegu hliðina á útíiærsl- unni. Síðan hófust almeninar um- ræður. 1 hópi Þjóðverjanna voru m. a. togaraeigendur, vísinda- menn og nokkrir fréttamenn, en stúdentar voru fjölmennastir í hópi Islendinga. „Þýzku visinda- mennirnir töldu, að útfærslan væri óþörf vegna þess, að ekki ætti að ganga á fiskstofna, ef veiðamar ykjust ekiki frá þvi sem nú er,“ sagði Emst Stabel ermfremur, „og lögfróðir menn i hópi fundarmanna töldu, að út- færslan væri brot á samningi Islendinga við Breta og Vestur- Þjóðverja frá 1961. Þá létu Þjóð- verjamir í ljós óánægju yfir þvi, að íslendingar hefðu c-kki sent neinn fulltirúa til Alþjóðadóm- stólsins í Haag vegna meðferðar landhelgisdeilunnar þar. En þrátt fyrir harðar deilur á fundinium voru menn aknennt mjög ánægð- ir með að þessi fundmr skyldi haldinn og töldu nauðsynlegt að ræða þessi mál sem mesit oig bezt. Og það voru allir sammála um, að eitthvað yrði að gera til að vernda fiskstofnana á uppvaxtar- skeiðinu, en hvemig eetti að gera það voru mjög skiptar skoðanir um.“ Þýzk blöð á þessu svæði skýrðu í stutt'u máli frá fundinum í gær- morgun, etn létu þess getið, að meira yrði sagt frá honum í dag. Það kom fram á fundinum, að Þjóðverjamir vissu mun meira um samningaviðræður Islend- iniga og Vestur-Þjóðverja en ís- lendingamir, og m. a. gátu Þjóð- Framhald á bls. 21 Myndin er tekin þegar fyrsti vinningurinn var dreginn út. Á myndinni er talið frá vinstri: Steingrímur Atlason, yfirlög- regluþjónn, Ólafur Jónsson, fulltrúi bæjarfógeta og Geir Hall- steinsson. Fyrsti vinningur á númer 3601 SÍÐASTLIÐINN miðviJkudag var dreginin út fyrsti vininingurinin í öryggisbeitahappdrætti Um- ferðarráðs. Fór útdrátturinn fram á sbrifstofu bæj arfögetans í Hafnarfirði og kom virnnintgur- inin sem er 10 þús. kr. í penimg- um, á miða nr. 3601. Geir Hall- steinsson handknattleiksmaður dró út viranirgsmúmerið. Um þessa helgi verður dreift 5000 happdrættismiðum og fer dreifing frani með svipuð'um hætti og um síðuistu helgi. Næsti viiraniiinguir sem einnig er 10 þús. kr. í peniingum verður diregiiran út miðvikúdaginn 19. júlí á sfcrif- stofu sýslumannisins í Árnessýsil'U á Selfossi. Vorður þá dregið úr þeim happdrættismiðuim sem dreift var um s.l. helgi og þeim miðum sem dreift verður um þessa helgi, eða samtals 9000 miðum. Miðarnir endurgreiddir 1 GÆRKVÖLDI barst eftir- lands ákveðið að endurgreiða farandi frétt frá Sfcáksam- nú þegar þeim, s-ern þess óska, bandi íslands: miða merkta annarri einvígis- Vegna þróunar mála varð- skák. Ekki þykir á þessu stigi andi aðra einvígisskákina hef- unnt að taka afstöðu til frek- ur stjórn Skáksambands Is- ari endurgreiðslna. HÉR birtist mynd af Smára Eg- ilssyni, matsveini á Fjallfossi, sem drukknaði í Ventspils 3. júlí sl. Hann var 32 ára gamall, til heimilis að Brautarholti 22 í Reykjavík. MAÐURINN, sem beið bana í umferðarslysi á mótum Háaleit- isbrautar og Miklubrautar i fyrradag, hét Valdimar Magnús- son, trésmíðameistari, til heim- ilis að Kúrlandi 22 í Reykjavik. Hann var 47 ára að aldri og læt- ur eftir sig konu og tvo syni. Gangið yf ir Hvít- árbrú VEGAGERÐIN hefur nú orð- ið talsverðar áhyggjur vegna brúarinnar á Hvítá við Tjalda- nes á Kjalvegi, því talsvert er um að ökiimenn á stórum bílum virði ekki þann 6 tonna hámarksþunga, sem talið er að brúin þoli. Enn hefur þó ekki verið gripið til þess að setja vörð við brúna og vona vegagerðarmenn að ökumenn láti sér segjast svo ekki þurfi til þess að koma. Adolf Petersen hjá Vega- gerðinni sagði Mbl. að brú þessi væri komin til ára sinna, þvi fyrir nær 40 árum var hún flutt að Hvítá frá Soginu til þesis að aiuðvelda bæncium rekstur yfir ána. Eftir að bila umferð varð afenenn um Kjöl hafa bílar ekið um brúna og þá ekki alltaf virt hámarks- þungatakmarkani'r. Sagðist Adolf vona að ökumenn á stór um langferðabifreiðum virtiu hámarksþungann i framtíð- inni og létu farþega sína ganga yfir brú til þess að létta á. Kjalvegur er nú eins og flestir aðrir fjallvegir að kom asit i sitt venjuilega suirnar- horf, nema hvað rigninig og aurbleyta valda því að Auð- kúluheiðin er nú aðeins fær bifreiðum með drif á ölluim hjóllum. Umferðaróhöpp TVÖ umferðaróhöpp urðn á Siiðuriandsvegi i gærmorgun og nrðu talsverðar skemmdir á bif- reiðum, en meiðsli á fólki voru ekki teljandi. Allharður árekstur varð aust- an við Hólmsá um kl. hálf níu og voru bifreiðamar tvær óöku- færar eftir, en engin meiðsli urðu á mönnum. Kl. 10 valt fólks bifreið út af veginum hjá Bald- urshaga, austan við Rauðavatn. Hafði konan, sem ók, misst stjóm á bifreiðinni með þessum afleiðingum. Með henni í bif- reiðinni voru fjögur börn, en meiðsli þeirra voru ekki teljandi. Sveinsstykkja- sýning Á MORGUN hefst í Iðnsfcólan- um í Reykjavík sýning á sveins- stykkjum þeirra 12 niemeinda, sem gengu undir sveinspróf í húsgagnasaníð: í Reykjavífc nú í vor. Sýningim sitendur til sunnudagskvölds, en á henni eru einkum sfcrifborð og borðstofu- skápar. Kvartanir verða að vera rökstuddar — segir dr. Max Euwe Amsterdam 13. júlí — AP. Einkaskeyti til Morgunbl. — Islenzka skáksamibandið hefur ekki haft sambamd við mig vegna síðustu örðugleika, sem komið hafa upp í sam- bandi við heimsmeistaraein- vígið, var haft eiftir dr. Max Euwe, forseta Alþjóðasfcák- samlbandsins (FIDE) í Amst- erdam í kvöld. — íslienzka skálffiamibandið hefur fullt vald til þess að leysa vanda- málin í sambandi við einvígið sjálft, en að sjálfsögðu mun ég verða til ráða, ef leiit-að verður til min. Dr. Euwe sagði, að sam- kvæmt regluim FIDE mætti hvorugur keppandinn verða fyrir truflun. — Ef Fischer finnst hann verða fyrir trufl- un af kvikimyndavéluimuim, þá ætti hann að bera fram rök- studda kvörtun, sem gæfi dómaranum, Lothar Schmid, og skipuleggjend'umuim tseki- færi til þess að taka ákvörð- un í því efni. En ef hann get- ur hvorki heyrt mé séð í kvik- miyndatökuvélun’uim, þá held óg að þeir rnuni efcki taka mark á slíkri kvörtun. Ellegar mætti alveg eins kvarta yfir þvi, að maður með rautt hár á meðal áhorfenda ylli trufl- un. FÆREYSKA LISTSÝNINGIN SÝNING færeysku listmálar- anna ffjögurra í Norræna liús- inu hefur verið fjölsótt *>g 11 myndir hafa seizt. Býningin «ir opin dagiega írá jkL 15—20, til su'nmidagskvölds. Myndin er af tveimur Iistamannanna, Tumm- as Arge tengst itil vinstri, en l«mgst itil hægri er /akarias filein esen og við ihlið luuis kona [lians, Sylvia. Standa (þau við eina mynd Zakaríasar, Koltur. ilffti ir iistmálararair ú fsýningunnl ern IriRlálvur av Reyni og EÍfci- iiorg II ,u tzein.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.