Morgunblaðið - 14.07.1972, Side 3

Morgunblaðið - 14.07.1972, Side 3
MORGUiNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. JÚLl 1972 .1 Boris Spasisky fer frá L, amgíMrdalsdhiölllinni í gær. > Ovissa um fram- hald einvíg- isins FrajrwliaM af bls. 1. ■uim, að enigair kvikimyndat ökuvél air yrða leyfðar í skákLsallruim. Mótimæilii þessi voru ekki undir- rituð af Bobby Fischer s'jál'fuim. Á morgun á dóannefind einviigis tne að koima saman og skera end- anOega úir uan tovarttanir Fisehers. í dómnefmdinni eiga sæti þeir Guðmiundiur Arnlaugsson, Bald- Möiier, Krogiius aðistoðanmað- utr Spassikys, Cramer, fuiltrúi Fischers og svo aðaldómari ein- vígisins, Lothar Sohmid sjélfur, sem hefuir þar tiliögu.rétt en ekki atkvæðitstrétt. Jivo Nei, einn al aðstoðar- monnum Spasskys, sagði eftir skákina í gær, að Fischer hefði méðgað stórlega ekki bara Sovét- menn heidur aiian heiminm með því að mæta ekki til leiks. Sagði Nei, að hetonsmeistarinn gæti ekki dansað eftir pipu Fischers. KVABTANIB FISGHEBS Bftir fyrstu skákina hafði Fiseher borið fram ýmsar kvart- íunir við Skákisamlband Islands. Aðaiatriði þeirra var, að mymda- ibökuvélamar, sem ætlunin var að miota, tii þess að faika ikvikmynd aÆ einvíginu, yrðu fjariægðar. Reyrnt var að leysa þetta með því að taika myndatökuvéiima burt úr Miðarvegg sviðsdms, sem smýr að salmirri svo og þá vél. sem kom- ið haifði verið fyrir uippi á mymd- varpanum hinum megin saiarins gegnt sviðinu. Skáksaimbandsstjómin taldi, að kepipmisreglumar leyfðu mynda- véiar, svo framarfletga sem þær væru hvorki heyramlegar né sj'áamOegar. Var mymdatökuvélun- «n síðan komið fyrir á nýjum sböðum, það er að segja í hiiðar- vegg sviðsins fyrir aiftam hvorn keppandann, þar sem þær áttu ekki að geta truflað þá. Þá haifði Fiseher eimnig komið fraim með ffleiri ikvartamir. Skák- borðið var ekki í sammæmi við ósfldr hams og hamn vildi, að fremLStu sæíaröðumum í áhorf- eradasalmum yrði lofltað fyrir áShomfendum, þanmig að þeir væru í meiri fjariægð frá sér. >á hefði Fischer ekki verið ánægður með lýsinigtuma. Reynt var að verða við öfllum þestsum ósflcum sikákmedstarans. Saigði Guðmumdur Eimarsson venkfræðimigur, sem á sæti í ré’ðgjatfamefmd þeirri, er verið hefur stjórm islkáiksamibaindsi ns til aðstoðar við umdirhúning undir einviigið, að þeger búið hefði verið að koma myndavélunum fyrir með þessu nýja fyrirkomu- Jaigi í gær, þá hefðu þær verið 5 sm fyrir innam vegginm oig menm ekki getað saigt um, hvort mymdavéilamar væru í ganigi, þó að þeir væru rniðs vegar miili sfltákiborðsins á sviðinu og veggs- ins, það er að segja hefðu verið heflmingi nær veggnum em sjálft sflíákborðið. — Bkkert sást í mymdavéflamnar, efltkert heyrðist S þeim og þetita var í fiuil- kommu samcoæmi við keppnis- reglur, sagði Guðmundur Einars- som. Hann skýrði enmtfremur frá þvi, að þeir Lombardy og Cram- er, fuiiltrúar Fiscbers hefðu sikoð- að 'þenman útibúmað þá um daginn og hefðu þeir ekki treyst sér til þess að halda því fram, að þær væru truflandi fyrir keppend- umna. BRÉF STEINS TIL FISCHERS Richard C. Steini, lögfræðimgua- Chester Fox, sem tekið hefur að sér aiia mymdatöku af einvigimu og fenigið tiíl þess eimíkiarétt ræddi við fréttamenn í gær þar sem hanm eagði, a@ hamm og Fox hefðu átt fumd með forráða- miömnuim Skáksambamds ísflands kvöfldið á umdan og þar skýrt firá því, að Fox væri reiðubúimm til þess að ræða strax við Fischer eða fuifltrúa hans. Eina ósk Fox hefði verið að geta tekið góða kvikmynd af eimvígimu og hamin vildi gera ailt, sem í hams valdi stæði tii þess að af því mætti verða. Steim kvaðist hafa semt bréf til Fiischers þá um morgunimm með ósk um að fá að ræða við hamm, em ekfcert svar hefði borizt til sín. Þetta bréí fer hér á eftir: 13. júií 1972. Hr. Robart J. Fischer, áiskor- amdi heimsmeistarams í skák. Kæri Bobby: Ég lleyfi mér að skrifa þér per- sónulega þetta bréf í þeiirri ein lægu von. að þú endursfcoðir þá afstöðu þíma, að kvikmymdum eámvígisimis wrði hætt. Bóm mim byggiist á tveim atriðum, sem ég bið þig að hug- leiða. 1.) Markm:ð okika.r er að fram- leiða fyrsta floklks kvikmymdir af þessum skálkum til sýmángar um allam heim. Með þetta mark- mið í huga viljum við emdiiega taka tillit til þím varðandi stað- setmimgu tækja þanmdig að þau hafi ekki trufiamdi áhrif á þig, en uppfylli jafmframt tækmiieg skilyrði góðrar kvikm^ymdumiar. 2) Bnnfremur vii ég sem Bandaríkjamaður láta í ijós að- dláum mdna og þakkiæti fyrir upp bafiningu skáikiistarinnar i aug- um Bandarlkjamiamma vegna stórkostiegra afreka þinna. Þess vegma legg ég áherzlu á hina miklu naiuðisym á kvifcmyndiun til að effla viðleitmi þima í þá átt. Sem þjóðbetja í Bamdaríkj- umum verður þú að leyfa millj- ónum Bamdarikjamanna að fylgj ast með þér á heimilum þeirra til hagsbóta fyrir skálklistina og tii hagsbóta öilum heimdnum. Ég hef verið beðimn að ræða við þiig ailar hugmyindiir, sem þú kannt að hafa varðamdi þetta vandamál, sem okikur þykir öll- um leiitt og erum ákafir i að leyisa. Á þamm háitt getium við 3 áreiðamdega náð sammigjörnu sam komuiaigi. Þinn eiinlægur, Bichard C. Stein. (isi'gm) Steim kvaðst hafa taflað sím- leiðCis við Amdirew DaviS, löigfræð ing Fisohers, sem nú er í New York. Hcíði það igerzt skömmu áður em það var ljóst, að Fisch- er mymdi ekki mæta till leiks. Hefði Andrews flarið þar fram á, að kvikmymdiavélainnar yrðu fjarlægðar, unz Davis næðd að komast ti.l Isllamdis til viðræðna. Sagði Stein, að ekkert hefði ver- ið þessu tdíl fyrtnstöðu. —- Mér þykir þetta allt mjög lei'fit, saigði Chester Fox í við- tali við Morgunblaðið í Lauigar- dalshölllimmi. Mér þyfltír þetta leitt veigma alira þeirra, sem saflnað hafla saman sparitfé til þesis að komast himigað og fyigj- ast með heimsmeistaraeinvigimu. Mér þylkir þefita leifit veigna Skák 1 sarhbamdis íslands og ve'gma alllira þeirra, sem lagt hafa fram fé og fyirirhöfn, til þess að þetta einviigi mæfiti takast sem bezrt. Þá þykir mér þetta einmig mjög leifit vegma Bobby Fischers og Boris Spasskys. Boris Spassky situr einn og horfir á skákborðið í gær. Lothar Schmid ræðir við fréttamenn eftir skákina. Vonsvikinn liópur — Mynd þessi var tekin í Laugartlalsliöll í gær, eftir að skákin hafði verið dæma af Fischer. Frá vinstri: Chester Fox og kona hans, Lothar Schmid, Guðniundur Amlaugsson, Guðmiindur G. Þórarinsson og tvetr blaðamienn frá Júgóslavin. Ba.k \ið þá stendur Frevsteinn Jóhannsson, blaðafulltrúi islenzka skáksambandsins. Vörusalan á Hverfisgötu 44 Snyrtivörur í úrvali, kvensokkabuxur, peysur á karlmenn og kvenfólk, sportskyrtur, leikföng og tilbúinn fatnaður. Ódýrar vörur. Nýjar vörur teknar upp daglega. Notið tækifærið og gerið hagstæðustu kaup ársins. Vörusalan Hverfisgötu 44.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.