Morgunblaðið - 14.07.1972, Side 5

Morgunblaðið - 14.07.1972, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. JClI 1972 f SUMAR er gerður út frá Grindavík bátur til sjóstanga- veiða og: fer hann út á hverj- um degi, þegar vel viðrar. Það er fyrirtækið Þorbjörn hf. í Grindavík, sem hefur brydd- að upp á þessari nýbreytni, og af þvi tilefni átti Mbl. við- tal við Tómas Þorvaldsson, forstjóra fyrirtækisins. 4k „Þesisi bátur, setm við ger- um út til sjóstanigaveiða, er um 100 lestir að sfæi'ð,“ sagði Tómas, ,,og hann fer út á milli kl. 9 og 10 á morginana og kemur aftur að landi milli kl. 17 og 18. Við föirum oft með 8—10 .stargavei'ð irnenn, en aðsókiniim hetfur verið nokk- uð misjöfn himgað til enda er þetta ný sitarfsemi o^g tekur væntanilega nokkunn tíima áð kyninia hana og vinna upp.“ Fyrirtækið Þorbjörn hf. hefur reist mjög glæsi'legar og vistlégar verbúðir í Gtrinda vík, þar sem sjómemn á bát- um fyrirtækisims og starfs- fólk í frystihúsi þesis býr á vetrarvertíð, en á sumritn eir þarna rekið gistihús, og geta þeiir, seni stunda sjóstanga- veiðarnar, femgið þar gist- ingu. „Já, við höfum þarna aðstöðu til að veita gistingu og ailan. viðurgeminig, og þarna eru útbúnir ne.stispakk- ar fyirir þá veiðimemn, eem þess óska,“ sagði Tómas. „Við getum eiinnig leigt veiði- útbúnað, ef þörf krefur.“ 4 Þjómusta sem þessi hefur færzt mjög í vöxt í ýmisum nágranmalöindum okkar, eink- um í írlandi Skotlandi og Noregi. Hefur áhugi Evrópu- manwa á sjóstamigaveiði mjög aukizt og þeir hafa flykkzt til staðanina, S'em þessa þjón- ustu veita. „Þetta er orðimm stór liður í ferðaþjónustu í þessum lönduim," sagði Tómas, „og ég tel tilvalið að taka þetta upp hér á lamdi líka. Það stemdur auðvitað öllum íslendiinigum, sem áhuga hafa, til boða að notfæra sér þessa þjónus'tu okikar, en ég held, að sjóstangaveiði í Grindavílk geti eiinlkum vaikið áhuga og dregið til sán marga erlenda ferðameniri'. Þeir út- lendimgar, sem hafa stundað veiðar á miðumum fyrir utan Grindavíllí hafa sagt, að þeir hafi aldrsi áður femgið svoina mi'kinn fisk úu- sjó, og ég get mefnt sem dæmi um sænskan blaðamanm sem víða hefur farið og stundað sjóstanga- veiði, að þegar hamn fór út rn-eð bátnmm nú í sumar, þá fékk haran sína fyrstu lúðu og hann varð svo hrifinmi, að hann kyssti hana.“ Þesisii útgerð hátisiims á sjó- stamigaveiðar hófst 1. júnií s.l. og mun staimda til ágústloka. Hingað tii hafa nær 100 mamns notíært sér þesisa þjón- ustu og hefur fjöldi íslend- imga og útlendimga verið svipaður. Þá var um Jóns- messuna háð mikið sjóistainga- veiðimót í Grindavi'k, eins og skýrt hefur verið frá í Mbl., og voru þátttakemdur milli 50 og 60 talsins. Tveir gamal- reyndir skipstjórar skiptast á um að vera með bátiinn í sumar, þeir Sigurður Magn- úsison, fyrrveramidi slkipstjóri á Mb. Hrafni Sveinlbjarniarsyni, og Sæmundur Sigurðsson, fyrrverandi slkipistjóri á Mb. Ársælii Sigurðí'synd. Þorvaldsson, forstjóra Einn bátauna í Jónsmessumóti sjóstangaveiðimanna kemnr að bryggju í Grindavík, og eins og sjá má, er góð aflavon á miðunum fyrir utan Grinda\ ík. •ý : '"j.;. ,,,, •• ■7i ; ý; : •••öjý-. j í£á' n Sumarföt frá FACO: Blússur ^ Skyrtur Jakkar Gallabuxur t-'Æ Stór sending af gallabuxum tekin upp í dag

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.