Morgunblaðið - 14.07.1972, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 14.07.1972, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. JOlI 1972 TERYLENE DÖMUKAPUR 1810 krónur, 5 gerðir, 4 litir, tilvaldar við síðbuxur. Litliskógur Snorrabraut 22, sími 25644. ÓDÝRI MARKAÐURINN Belgísku borðdúkarnír gobelin í gulu, rauðu og grænum litum. Litliskógur Snorrabraut 22, sími 25644. TVEGGJA TIL ÞRIGGJA herbergja íbúð óskast til leigu sem fyrst. Sími 84648. HILLMAN HUNTER, árgsrð 1967, til sölu. Uppl. í síma 17313. ÓSKA EFTIR umsjónarstarfi eða húsvarð- arstöðu. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 18. júlí nk., merkt 9806. (BÚÐ ÓSKAST Fullorðin kona óskar að taka á leigu litla íbúð eða herbergi með snyrtingu. Uppl. í síma 18023. MOLD Fyrsta flokks mold til sölu — heimkeyrð á lóðir. Sími 40199. KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öll kvöld til klukkan 7 nema laugardaga til kl. 2 — sunnudaga frá kl. 1—3. HAFNARFJÖRÐUR og nágrenni Nýreykt folaldakjöt, rúllupyls- ur 175 kr. stykkið. Ath. lokað laugardaga, opið föstudaga frá 9—21. Kjötkjallarinn Vesturbraut 12. HAFNARFJÖRÐUR og nágrenni ÓDÝRT — Fyrsta flokks nið- ursoðnir ávextir, gúrkur og tómatar. Kjötkjallarinn Vesturbraut 12. HAFNARFJÖRÐUR og nágrenni Nýtt hakk, 5 tegundir. Verð frá 169 kr. kg. Dilkakjöt, lifur og margt fleira ódýrt. Kjötkjallarinn Vesturbraut 12. fBÚÐ ÓSKAST Ungt par óskar eftir 2ja—3ja herbergja íbúð frá 1. sept. Greiðslugeta 8—10 þús. kr. á mánuði. Tilboð sendist Mbl. merkt 9999. MÓTATIMBUR Notað mótatimbur, meðal annars uppistöðuefni, óskast. Upplýsingar í síma 84555. HERBERGI ÓSKAST Herbergi óskast til leigu. Upplýsingar í sima 26700. TIL SÖLU 14 feta vatnabátur með 14 ha utanborðsmótor. Til sýnis við verzlunina Borgarás, Borgar- túni 21, milli kl. 8—10 í kvöld. STÚLKA óskar eftir léttri vinnu hálfan daginn. Upplýsingar í síma 26700. 19 ARA SKÓLASTÚLKA óskar eftir herbergi til leigu, helzt í Vesturbænum. Uppl. milli kl. 19.30—21.00. Sími 92-1882. ÍBÚÐ, 130 fermetrar ný teppalögð til leigu á Smáragötu. Tilboð merkt: „18220 — 9802" sendist blaðinu fyrir þriðjudag. ,,FI5KBÚÐ ÍTIL LEIGU FISKBÚÐ A MJÖG GÓÐUM STAÐ. - GOTT AÐGERÐARPLÁSS, FRYSTIR. LEIGUTÍMI 1 AR. Upplýsingar í síma 20424. Heima 85798. I.O.G.T. Stúkan Freyja nr. 218. Fundur í kvöld kl. 20 í Templarahöllinni, Eiríksgötu 5. Gestir frá stúlkunni Concordia í Lille- strpm í Noregi, stúkan ísafold, fjallkonan Akureyri, framkvæmdanefndir Stórstúku íslands, umdæmisstúkunnar nr. 1 og þing- stúlku Reykjavíkur. Fundarefni: Móttaka gestanna. Vígd'a nýliða o. fl. Eftir fund samsæti, dans. Allir I.O.G.T. félagar velkomnir. Æ.T. DAGBOK lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllliilllililllllllllilllllll Borstu Irúarxnuar póðu baráttu, ihöndlar þú «ilifa ILfíð. (II Tíni. 6.12.). I dag er föstudagnr 14. júlí 196. dagiu- ársins. Eftir lifa 170. Ardegisháflæði í Reykjavík 08.46. Almennar ípplýsingar lun lækna bjúnustu i Reykjavík eru gefnar í simsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nenia á Klappa’-- stíg 27 frá 9—12, símar 11360 og 11680, Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega kl. 13.30—16. Tannlæknavakt I Heilsuverndarstöðinni aUa laugardaga og sunnudaga kl. < 6. Sími 22411. V estmannaey jar. Neyðarvaktir ieekna: Simsvar’ 2525. Næturlæknir í Keflavik 11. júlí Kjartan Óiafs.son. 12. og 13. júlí Arnbjörn Ólafss. 14., 15. og 16. júli Kjartain Ólafss. 17. júlí Arnbjöm Ólafsson. AA-samtökin, uppl. i síma 2505, fimmtudaga kl. 20—22. NáttúruETipasal.úð Hverfisgótu liat OpíC þriOJud., flmmtud^ laugard. og •unnud. kl. 13.30—16.00. Ásgrímssafn, Bei gstaðastræti 74, er opið alla daga nema laug- ardaga, kl. 1.30—4. Aðgan,gur ókeypis. 70 ára er á morgun Kristján Jóhann Einarsison, fyrrum bóndi á Lýsu'hóii Staðarsveit. Hann tekur á móti gestum i fé- Ia,gisheimilinu Lýsuhóli. Nýir borgarar Á Fæðingarheimili Reykjavikur borgar við Eiríksgötu fæddist: Halldóru Gunnarsdóttur og Tryggva Eyjólfssyni, Engihlíð 16, sonur þann 12.7. Hann vó 3250 gr. og mældist 50 sm. Margréti Thorlacius og Jó- hannesi Sæmundssyni, Blikanesi 8, Garðahr. sonur þann 7.7. kl. 21.30. Hann vó 5025 gr. o,g mældist 55 sm. j FRÉTTIR Sumarbúðir Bömin úr sumarbúðunum koma að Umferðarmiðstöðinni i dag, föstudag, sem hér segir: Stúlk- ur úr Reykjakoti um kl. 14. Drengir úr Skálholti um kl. 15. Sumarbúðir kirkjunnar. Ilúsmæðrafélag Reykjavíkur fer í skemmtiferð þriðjudaginn 18. júlí. Upplýsingar í síma: 17399, 23630, 25197. iiniimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiumiiiimniiiniimnniRiminii SMÁVARNINGUR Kunningi minn hefur á snilld arlegan hátt leyst vandamálið með gesti, sem aldrei virðast ætla að fara. Hamn geispar, teyig ir sig og segir: Ef ég væri ein- hvers staðar í burtu núna, færi ég að koma mér heim. Mancroft lávarður: Krikket er leikur, sem Englendingar — sem ekki er andlega sinnuð þjóð — neyddust til að finna upp til að fá hugmynd um eilífð- ina. 1 dag kl. 6 verða gefin saman í Laugarneskirkju af sr. Grimi Grimssyni, ungfrú Bergþóra Sig mundsdóttir, Laugarásvegi 52 og Gunnar V. Johnsen, Hvassaleiti 123. 1 dag verða gefin saman í Ár- bæjarkirkju af sr. Árelíusi Níelssyni, ungfrú Soffía Sveins- dóttir, Sigluvogi 9 og Ólafur Öm Jónsson, Sólheimum 35. Nýlega opinberuðu trúlofun sina ungfrú Erla Fanney Óskars dóttir, Sólbakka, Þykkvabæ og Kristján Örn Jónsson Hamra- hlíð 37, Reykjavík. 15. júiní sl. opinberuðu trúlof- un sína ungfrú Guðrún Guð- mundsdóttir, Miðtúni 48, Reykja vík og nýstúdent Sigurður Sig- fússon, Faxabraut 42 d, Kefla- vík. Þann 22. apríl voru gefin sam an i hjónaband í Graasten á S-JóOandi ungfrú Tove Withe og Ólaf'ur Jóhainns. frá Hafnar- firði. Heimili þeirra er að Fenge vej 50, Alnor, 6300 Graasten, Danmönku. Bílaskoðun í dag R-12751—R-12900. iiniiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuuiiiiiiiniiiiiiiiiuuiiiiíiiiiiuiuiiiiiimfliiiiiiuuniiinnuiinuuiiuuiaiiuiiiiiuHiuiuiiiiiiiniiinitfliitiiitiiiiniiiiiiiiiuniHUiiiii SÁNÆST BEZTI... ....IIIIIIIIIHilllllllUIIIHIIIIlllllllll.Illllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll.Illlllllllllllllllllllllllll.Illlllllllllllllllllllllllll Þa'rm 3.6. voru gefin saman í hjónaband aif séra Armigrími Jónssyni ungifrú Elsa Aðal-steiins dóttir o,g Helgi Skúlason. Heim- iii þeirra er að Mari'ubaikíka 6 Rvík. Ljósm. Studio G-uð'mund-ar. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Herborg Sjöfn Ósk- arsdóttir, Sólbakka, Þykkvabæ og Gísli Geir Sigurjónsson, Mið- túni 42, Reykjavík. Þann 3. júní sil. voru geifin sam an í Fríkirkjunni í Hafnarfirði af sr. Guðmiundi Ó. Ólaflssymi ungfrú Aldis Gúsitaflsdófctir og Jónas Guðmundsson. Heimili þeirra er að Krosseyrarvegi 3. Ljósmyndastofa Kristjáns. Framan við KEA á Akureyri, msöttust eitt sinn tvær kerlin-g- ar. Þær horfðu hvor á aðra drykklanga stund, þar til ömnur árasddi að rjúfa þögmina og sagði: — Nei, en er þetta ekki hún Siguriína úr Fijótumum? — Nei, það er nú vfe-t ekki rétt. Ég er nú ekíki ein-u simni úr Fljótunum. En er þetta ekki gamla hrepps’tjómaifrúin á Bala. — Nei, mikil ósteöp. Á Bala hef ég aldrei komið. Eifltir stutta þögm segir þá kerling nr. 1: Nehei, það er neblega það, þá er þetta víst hvoruig oklkar. Eins árs aflmæli á I dag ÓXafia Ausfcra frá Opnu-Endum í Kireppu. Hún verður að heimam í dag. Blóm afþötókuð, en þeim sem vildu móinnast afmælisins, er bemt á Gjaldheimituna. FYRIR 50 ÁRUM í MORGUNBLAÐINU Guðmundur Kamban segir fram leikrit sitt: Vjer morðingj- ar, í Nýja Bíói, suinmudag kl. 3. Aðgöngumiðar á 2 kr. og 3 kr. fást í Bókaverzl. Isafoldar og Sigf. Eymundssonar í dag og á morgun. Síðasta framsögn Guð- mundar Kambans.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.