Morgunblaðið - 14.07.1972, Síða 9
MORGUNKLABH), FC-STUDAGUR 14. JÖDÍ 1972
9
1
Nýkomið
mjög fjölbreyft
úrval af alls kcnar
fréskóm,
klinikktossum
og trésandölum
V E R Z LUN I N
GZísiW
Fatabúðin.
TIL SOLU
3ja og 4ra herbergja ibúðir 1
Kópavogi, seljast tilbúnar
undir tréverk og málningu.
2ja herbergja kjallaraíbúð i
Norðurmýri.
Fullgert raðhús í Fossvogi.
Fullgert einbýlishús l Fossvogi.
Fokhelt raðhús í Breiðholti.
Fokhelt einbýlishús rétt utan
Reykjavíkur.
Einbýlishús í Hveragerði, glerjað
með miðstöð.
Einbýlishús í Skerjafirði, selst
fokhelt og pússað utan.
Sumarbústaður í næsta nágrenni
Reykjavíkur, á mjög fallegum
stað við vatn. 2ja hektara
land, veiðileyfi.
Óskast
Gamalt hús með tveim íbúð-
um, má þarfnast víðgerðar.
Hugsanleg skipti á fallegri 4ra
herb. íbúð t Breiðholti.
HELGI HÁKON JÓNSSON
löggíltur fasteignasali
Skólavörðustíg 21 A
Simi 21456.
26600
allir þurfa þakyfir höfudid
Goðheimar
Sérhæð um 140 fm, sem skipt-
ist í samliggjandi stofur, 3 svhb.,
eldhús, bað og snyrtingu. Sér-
þvottaherb., sérhiti, bilskúr —
veðbandslaus etgn.
Hraunbœr
2ja herb. 60 fm endaíbúð á 3.
hæð í blokk. Vandaðar innrétt-
ingar. Mjög góð íbúð. Verð:
1.650.000,00.
Hraunbœr
4ra herb. 117 fm endaíbúð á 2.
hæð í blokk. Sérþvottaherb., sér-
hitaveita, tvennar svalir. Mjög
vönduð íbúð. Verö: 2,7 milljónir.
4ra herb. 100 fm endaíbúð á
efstu hæð í háhýsi. Sérþvotta-
herb. Góð íbúð, sem gæti losnað
mjög fljótlega.
Raðhús
í smíðum 6 herb. endaraðhús
(vestur) við Vesturberg í Breið-
holti III. Húsið selt fokhelt og
verður afhent í ágúst nk. Verð:
1.500 þ.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valdi)
sími 26600
SÍMAR 21150-21370
TIL SÖLU
Glæsilegar 5 herbergja íbúðir
við Hraunbæ og Háaleitisbraut.
Við Stóragerði
3ja herb. glæsileg íbúð 90 fm
á 1. hæð, sérhitaveita. Kjallara-
herbergi með snyrtingu fylgir.
5 ára úrvals
sér neðri hæð, 130 fm, við Mið-
braut Seltjarnarnesi. Stór bíi-
skúr, ræktuð lóð.
4ra herb. íbúð
á 1. hæð um 90 fm við Ásbraut
í Kópavogi. Mjög góð, 10 ára,
með vélaþvottahúsi og fallegu
útsýni. Verð aðeins 2,1 milljón.
Einbýlishús
Úrvals einbýlishús í smiðum við
Sæbraut á Seltjarnarnesi. 180
fm, 40 fm bílskúr.
Ennfremur úrvals einbýlishús,
stórt, fokhelt, á bezta stað
á Flötunum.
Sumarbústaðaland
á fögrum stað í Grimsnesi, um
1 y2 hektari eignarland að mestu
kjarri vaxið með fögru útsýni.
Komið og skoðið
Áí
ZHUIR
íimnrifin
filK
MMBami.
ua
8111 [R 24300
Til sölu og sýnis 14
Nýfízku
5-6 herb. íbúð
130 fm miðhæð í nýlegu stein-
húsi við Miðbraut. Ibúðin er I
samliggjandi stofur, húsbónda-
krókur, 3 svefnherbergi, eldhús
og baðherbergi. Arinn í stofu,
rúmgóöar svalir, sérinngangur
og sérhitaveita. Bílskúr fylgir.
5 herb. íbúð
um 125 fm á 2. hæð í Austur-
borginni. Nýieg teppi í stofum.
Nýlegt steinhús
um 80 fm kjallari, hæð og ris
í Kópavogskaupstað. Húsið er
ekki alveg fullgert.
Nýleg
4ra herb. íbúð
um 120 fm 1. hæð með sér-
hitaveitu í Árbæjarhverfi.
Laus 3ja-4ra
herb. íbúð
með sérinngangi og sérhitaveitu
við Skólabraut. Ný eldhúsinn-
rétting, teppi.
Við Grettisgötu
3ja herb. ibúð um 90 fm á 2.
hæð í steinhúsi, laus i sept. nk.
Nýtízku einbýlishús
í smíðum og margt fleira.
KOMIÐ OG SKOÐIÐ
Sjón er sögu ríkari
Nýja fasteipasalan
Simi 24300
Laugaveg 12
Utan ski-ifstofutima 18546.
ja herbergja íbúð
óskast tifl leigu strax. — Uppl. í síma 30135.
Lítið einbýlishús
skammt frá Hverfisgötu til sölu.
Húsjð, sem er á 2 hæðum, er
um 50 fm að grunnfleti. Uppi
2 herb. og salerni, niðri eldhús
og herbergi. Geymsia í risi. Verð
975 þús. Útb. 500—600 þús.
Laust nú þegar.
4IEIIAHIBII1IH
VONARSTR/tTI 12. símar 11928 og 24534
Sölustjóri: Sverrir Kristinsson
a s ni--Trv^fTl
fASTEI8NASALA SKÚLAVÖRÐUSTlE 12
SÍMAR 24647 & 25550
Við Laugateig
hálf húseign
Til sölu er efri hæð i fjórbýlis-
húsi. 160 fm, 4 herbergja, sér-
þvottahús á hæðinni, tvennar
svalir, tvöfalt verksmiðjugler í
gluggum, teppi á stofum, stór
bílskúr. í risi er 3ja herb. íbúð,
80 fermetra. Eignarhluti þessi
selst i einu eða tvennu lagi.
Séreign
við Hlíðarveg, parhús. Á 1. hæð
eru 2 samliggjandi stofur með
nýjum teppum — eldhús og
snyrting. Á efri hæð 4 svefnherb.
og baðherbergi. ( kjallara íbúð-
arherbergi, þvottahús og rúm-
gott geymslurými. Bílskúrsréttur,
lóð girt og ræktuð.
2ja herb. íbúð
í Fossvogi. 2ja herb. rúmgóð og
falleg íbúð á 1. hæð — sérhiti,
laus strax.
Við Austurbrún
Tveggja herb. íbúð á 10. hæð.
Þorsteinn Júlíusson hrl
Helgi Ólafsson, sölustj
Kvöldsími 21155.
3 ja herb. íbúðir
Víðimelur
í þribýlishúsi ásamt þvotta-
húsi og geymslu í kjaliara.
Mjög góð íbúð.
Leifsgata
1. hæð í sambýlishúsi, teppa-
lögð, í ágætu ástandi. —
Herbergi á rishæð fylgir.
Fornhagi
á 2. hæð í sambýltshúsi, um
90 fm. Teppalögð 1. fl. íbúð.
Sameign teppaiögð.
4ra—6 herbetrgja sérhæðir
i nýbyggðum húsum i Kópa-
vogi, fullfrágengnar.
Nýbygging
Einbýlishús
við Fornuströnd, Seltj.nesi.
168 fm ásamt jarðhæð og bíl-
skúr. Húsið er nú uppsteypt
og selst þannig.
FASTCIGNASALAM
HÚS&EIGNIR
8ANKASTRATI6
Sími 16637.
Til sölu
s. 16767
Einbýlishús
í Vesturborginni.
á góðum stað. 7—8 herbergja
járnvarið timburhús, allt i fyrsta
flokks standi.
7 einbýlishús
í Smáíbúðahverfi, með stórum
bilskúr.
5 herb. kjallaraíbúð
við Leifsgötu. íbúðin er með 4
svefnherbergjum, laus strax.
Verð 1700 þús.
Nýleg jarðhæð
5 herb. við Stigahlið með sér-
hita, sérinngangi, sérþvottahúsi.
íbúðin er í góðu standi, teppa-
lögð.
Nýtízku 5 herb. hæðir
4ra herb. hæðir
í Háaleitishverfi. fbúðirnar eru
með þremur svefnherbergjum og
standa auðar.
4ra herb. hæðir
á Melunum og við Hvassaleiti.
3ja herb. kjallaraíbúð
við Háaleitisbraut.
finar Sigurkson hdl.
Sr.gólfsstræti 4
simi 16767, kvöldsimi 35993.
EIGIM48ALAÍM
REYKJAVÍK
19540 1919J
Aður Ingóifsstræti 9
NÚ INGÓLFSSTRÆTI 8.
íbúðir í smíðum
3ja herbergja íbúðir í Breið-
holtshverf i, sem seljast tilbún-
ar undir tréverk og málningu.
Sameígn frágengin. Tilbúnar
til afhendingar í næsta mán.
3ja herbergja íbúðir með og-án
bílskúrs í Kópavogi. (búðirnar
seljast í fokheldu ástandi,
með gleri í gtuggum og húsið
frágengið utan.
4ra—5 herbergja íbúðir, sem
seljast tilbúnar undir tréverk
cg málningu, í Hafnarfirði.
Sameign frágengin innan og
utan, þ. m. t. lóð.
Einbýlíshús, með bílskúr og
miklu rými í kjallara, á Sel-
tjarnarnesi, selst í fokheldu
ástandi. Til afhendingar nú
þegar.
Ennfremur raðhús og einbýlis-
hús í borginni og nágrenni,
í fokheldu ástandi eða lengra
á veg komið eftir nánara sam-
komulagi.
EIGIMASALAN
REYKJAVÍK
Þórður G. Halldórsson
Ingólfsstræti 8,
sími 19540 og 19191
FASTEIGNAVAL
Skólavörðustíg 3 A, 2. hæð
Sími 22911 og 19255
Tvíbýlishús
Sfeinhús
Til sölu hæð með risi yfir (ekkert
undir súð) í gamla bænum. A
hæðinni eru tvær stórar stofur,
eldhús með nýrri eldhúsinnrétt-
ingu, bað og geymsla. í risi þrjú
svefnherbergi með skápum og
vinnuherbergi. (búðin er teppa-
lögð og öll nýstandsett — laus
fljótlega.
Ibúðir óskast
Höfum á skrá hjá okkur mikinn
fjölda kaupenda að 2ja—6 herb.
íbúðum, einbýlishúsum, raðhús-
um, i borginni eða nágrenni,
með útborgun allt að 4 milljón-
um. í sumum tilfellum þurfa
eignirnar ekki að losna fyrr en
um næstu áramót eða síðar.
Heimasími söíumanns
Benedikts Hclldórssonar 84326.
Opel Alcona station, árgerð '71,
ekinn 15.000 km.
Toyota Crown Deluxe, árg. '70,
ekinn 40.000 km.
Peugeot 404, árgerð ’70, fæst
á mjög góðu verði, ef samið
er um strax.
Volkswagen 1200, árgerð '70,
ekinn 13.000 km,
Höfum nokkra bila af eldri áF-
gerðum, er seljast án útborg-
unar.
Hringið eða leitið upplýsinga.
BtLASALAN F'ÖFÐATÚNI 10
sírnar 15175, 15236.
GUIXSMIÐUR
Joharmes Leifssan
Laugavegi30
TRÚLCH7UKARmUNTGíAH
viðsmíðum Þérveljið