Morgunblaðið - 14.07.1972, Side 15
MORG IJNB'LAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. JÚLÍ 1972
15
Yeitingaskáli 1 einni
eyju Breiðafjarðar
S1ykki«hólrni, 1. júl!
ÞA8 er sumarfagiirt við Breiða-
fjiirð og- eyjarnar allar setja hug-
Ijúfan svip á umhverfið. Fyrrum
var þar búið og búið vel, en
hver eyjan af annarri hefur verið
yfirgefin, og nú eru ekki margar
í byggð allt árið. Mörgum hefur
verið það ævintýri að ferðast út
í eyjar, reisa þar tjalð og láta
fara vel um sig, fjarri borgar-
glanmi i kyrrð hinnar breið-
firzku sumarnætur.
Nú hiefuir enn fjölgað tækifær-
uim til að njóta eyjafegurðar og
hins tæra lofte, því kominn er
faMietgur skáli i eina þeirra. Þar
bieíiur Guðrún Jónasdóttir frá
Öxney reist veitingaskália og býð
ur upp á ágætar íslenzkar og
kjamgóðar veitimgar. Skáli þessi
er í Galtarey, sem er ein öxn-
eyja. Þar er ágætis tjaldstæði,
og þegar hafa margir notfært sér
það og dvalið um nokkurt s'keið.
Það er gott að komast þangað og
gott að komaist upp í eyna, enda
hefur Guðrún hlaðið þar tvo
garða fyrir báta að legigjast að,
oig er annar notaður þegar flóð
er en hinn þegar er fjara. Henni
Guðrúnu er svo sem ekki fisjað'
saiman, og þeir, sf-m dvaldð hafa í
Galtairey og notið vista i Guðrún
arskála, segja að þær stundir
verði þeim ógleymanlegar. Þessi
þjónusta stendur yfir hásumarið,
en á veturna dveilur Guðrún í
Stykkishólmi þar sem hún hefiur
keypt sér ibúðarhús.
Segja má að Galtaney sé í
mymini Hvammsfjarðar og þar í
stórum eyjaklasa. Hún er stór og
landsliag miargbreytilegt, Guðrún
hefiur þar talstöð og samband við
Stykkishólm.
Ég þykist vita, að Guðrún hafi
Veitingaskáli Guðrúnar Jónasdóttur i Galtarey á Breiðafirði.
ekki reist þennan skála í gróða-
skyni, enda held ég að hún sé
ekki beint að hugsa um það, en
hún hefur ánægju aí þjónust-
unni, og þó ekki gefi þetta alltaf
mikið í aðra hönd, er hún jafnan
glöð heim að sækja og ósj álfrátt
líður ölluim veil sem koma í henn
a<r konunigsriki.
— Fréttaritari.
Harður árekstur
á Grandagarði
MJÖG harður árekstuj- varð á
Grandagarði í gærmoa-gun, rétt
við hús Slysavarnaféiagsiins.
Vörubifreið var á ieið norður
götuna, en hægði svo á sér og
sneri við á göiunind. Nýleg fófks-
bifreið af Citroén-gerð sem kom
á eftir vörubifreiðinni, len.ti á
hemni og stórk 'mmdist. og eininig
urðu máklar sikeimmdir á vörubif-
reiðinni. Ökumaður fólksibifreið-
arinnar hlaut skrámur í andliti,
en frekari meiðsli urðu ekfki á
mönnum.
Matvöruverzlun
Til sölu matvöruverzlun í góðu leiguhúsnæði i Austurbænum.
Selst með góðum lager og áhöldum. Útborgun samkomulag.
Tilboð sendist Morgunbl. fyrir 20. 7. merkt: „Trúnaður 600
— 9804".
Er yóur nokkuð aó
VANBÚNAÐI ?
Ef svo er, þá þurfið þér ekki annað, en að fara í
TÓMSTUNDAHÚSIÐ hf. að Laugavegi 164, því satt
bezt að segja, fáið þér ALLT í ferðaiagið og
útileguna þar að ógieymdu reyndu og lipru starfsfólki.
Bílastæði eru næg fyrir fjölda bifreiða og meira til.
TÖMSTUNDAHOSIÐ %
SÍMI 21901
LAUGAVEGI 164
ferðaWrudeild
Hvað skal gero
NAUÐSYNLEGAR
UPPLÝSINGAR FYRIR
ÖKUMENN.
Bílahandbók Reykjavíkur
KORATRON myndi leysaeitt
afvandamálunum
vegna þess að K0RATR0N
buxur myndu gera hann
snyrtilegri og þar með betur
klæddan. Öhreinindin skiptu
engu máli vegna þess að
K0RATR0N buxunum gæti
hann stungið t þvottavélina
að verki loknu - og tekið þær út
aftur sem ný pressaðar!!!
iAV\
VtD U6KJAHTOHG
AÐALSTÆTI SlMl 15005
VIÐ LÆKJARTORG
J