Morgunblaðið - 14.07.1972, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 14.07.1972, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐtÐ, FÖSTUDAGUR 14. JÚLÍ 1972 17 400 ISJAKAR OGEKKERTSUMAR BRETAR hafa vaj-t mn annaA meira talað í suinar en veðrið, enda var vorið það versta í manna minnuni. Júnímániiður hefur ekki verið eins kaldur síðan veðurmælingar hófust árið 1873, nema ef vera skyldi árin 190a og- 1916, en þá var meðalhitinn aðeins 11 gráður, sem ekki þykir hátt. Þeissi kuldi i Bretlandi og reyndar mikluim hlu'ta vestan- verðrar Evrópu er talinn stafa af lægð, sem lá yfir sunnan- verðu Grænlandi i marz og apríl, eða um það leyti, sem vetrarisinn fór að molna. 1 greinum sem veðurfréttarit- arar brezka stórblaðsins ,,The Sunday Times“ hafa skrifað undanfarið um „týnda sum- arið“ eins og þeir kalla það, segir að ísinn hafi borizt fyrir norðvestlægum vindum suður Davíðssund og S'uður í Atl- antshaf og þar eru nú fleiri ísjakar á reki en dæmi eru til siðan 1912. Fyrir sikömmu voru taldir urn 400 ísjakar suðaustur af Nýfuin'dnial'andi, á milii 42.—48. breiddargráðu, eða fjórum sinnum fleiri en i meðalári. Norður með auist- urströnd Kainada er nú einnig miklu meiri ís en venjulega. Hinn kaldi sjór hefur að þessu sinni ekki borizt suður með au'sturströmd Bamdaríkj- anma, heldur austur á bóginn og liggur nú kaidur strengur frá austurströnd Kanada yfir til Bretlands og sjávarhiti þar hefur verið einni til tveimur gráðum lægri en venjulega. Þessi kaldi sjór hefur kælt vinda, sem komið hafa að vastan imm yfir Bret'land og einnig hafa mörkin milli kalda sjávarins og hlýs Golf- straumsins fæt't aif sér margar lægðir, sem farið hafa miklu sunnar en venja er og komið inn yfir Skotland. Afleiðingim er kaldasta og rakasta vor um vestanverða Evrópu eims langt aftur og veðuTTskýrsilur ná. Hér á landi var vorið aftur á móti eitt hið bezta í manna minnuim og er við spurðum Jónas Jakobsson veðurfræð- img hvort eimhver tengsl væru milili hlýindanna hér og kuld- ans báðum megim Ermar- sunds kvað hann svo vera, því það væru einmiitt sömu Græn- landslægðirnar og ráku ísinn suður á bóginm sem færðu okkur hlýindin í vor. Hóteleigendur og íssalar á mörgum heiztu sumardvalar- stöðum Bretlamds bera sig mjög illa, því viðskiptim eru lítil og útlit fyrir taprekstur. Á hinum þekkta stað Blaek- pool var meðalhitimn í júní um þremur gráðum lægri en meðaltail síðustu 25 ára. Og sólin skein aðeins í 5,2 stundir á dag að meðaltali miðað við 7,3 stundir síðasta aldarfjórð- Á þessu korti sést hve langt suður ísinn hefur rekið og hvernig kuldinn í sjónum liefur borizt austur tii Bretlands. unginn. Þá hafa hveitiræktar- bændur slæma sögu að segja, því hveiitiakrarnir hafa farið mjög iilla i rakamum og kuld- anum og er búizt við að upp- skeran geti orðið allt að því 20% minmi en búizt var við. En meðan bændur og hótel- eigendur horfa svartsýnir til suimarsins eru kolasalar og klæðakaupmenn kátir, því mikið liíf hefur verið í kola- sölu til húsahitunar og u'll og vetrarfatmaður selst í meira mæli en bikini og annar létt- ur sumarfatnaður. En hvað segja veðurspá- menn um það sem koma skal? Að sögn ,,The Sunday Times“ fara þeir varlega í að spá, en benda á að á eftir 10 köldustu júniimánuði síðustu fimm- tíu ára hafi aðeins tvisvar simnum komið kaldur júli svo enn sé hægt að vera bjart- sýnm, þótt horfurnar séu ekki allt of góðar sem stendur á því að verulega hlýni. Er verið að útrýma Indí- ánum í Suður-Ameríku? Eftir Timothy Ross Þeir urðu fyrir vonbrigðum Indí- ánahafðinigjamir sem komu víðs veg ar að úr Cólumbíu i júnílok sl. til að fyigjast með réttarhöldunum yf- ir átta landbúnaðarverkamönnum ákærðum fyrir að myrða 16 Kuiba- Indiána. Kviðdómurinn skipaður 3 mönnum komst að þeirri niðurstöðu að verkamennirnir væru ek'ki sekir um glæp. Kviðdómurinn sagði að sökin væri þjá aldagömlum fordóm- um þjóðfél'agsins, — landnemar líta á Indíánanna sem háskakvikindi sem skjóta á til gamans. Þrátt fyrir það að dómari einn hafi opnað möguleika á nýjum rétt- arhöldum með því að gera úrskurð- inn ógildan og sögusagnir séu á sveimi um að fleiri réttarhöld séu á döfinni, þá eru það ekki einstök maundráp sem í brennidepli eru, heldur menningarleg og efnahagsleg útrýming á Imdíáinum vitt og breitt um meginlandið. Það samneyti sem þessar eftirlif- andi innbornu suðuramerlsku ætt- kvíslir hafa við siðmenninguna leið- ir af sér hnignun þeirra eigin lífs- hátta og hefða — hvort sem það er gegnum kristniboða, vísindaleið- angra, landnema, eða landbúnaðar- verktaka. Og það sem verra er; al- varlegustu mein þróaðri þjóðfélaga steypast yfir þá: Sjúkdómar sem þeir geta ekki veitt neitt viðnám, áfengi, en áhrif þess geta þeir engan veg- inn skilið, vinnusamniingar sem þeir geta ekki lesið, og brottrekstur af landi því sem þeir hafa lifað af í aldaraðir. Það er einkum landið sem kemur þeim í samband við umheim- inn, — land fyrir landbúnað, námu- vinnslu, eða vegagerð. Og fyrstu mennirnir sem þeir kynnast eru venjulega hrottafengnir landnemar á borð við þá sem nýlega var kveðinn upp dómur yflir. Fyrir þeim eru Indí- ánarnir skapraun, — skepnur sem stela uppskeru og nautgripum, eða þá veiðidýr upp á grín. Þegar Indí- ánarnir hafa spyrnt fótum við inn- rásum utangarðsmanna á lönd þeirra, hafa viðbrögð hinna síðarnefndu oft verið útrýming heilla ættbálka. ER ÚTRÝMING MISKUNN? Forstöðumaður Sao Paulo-safns- ins í Brasiliu sagði árið 1907 að vegna andspyrnu Kaingang-Indi- ánanna „virtist ekki um aðra leið að ræða en að afmá þá og alla aðra Indíána sem standa í vegi þróunar- innar.“ Verndarstofnun fyrir Indiána var stofnsett fyrir 3 árum, til þess að berjast gegn slíkri afstöðu og vann i upphafi allmerkt starf til að verja Indíámana. Hana varð þó að leysa upp að lokum sökum þess að land- eigendur mútuðu starfsmönnum henn ar og stefna hennar varð svo af- skræmd að nafn stofnumarinnar varð öfugmæli. T.d. gekkst hún fyr- ir því að sumir ættbálkar voru flutt- ir með valdi á fátækari landsvæði, en öðrum var einfaldlega útrýmt. Útrýming gæti þó verið líknar- morð. Indíáni sem fluttur er á land sem ekki getur boðið upp á veiðar og einfalda akuryrkju er neyddur til að gerast verkamaður á lægsta stigi. Terena-ættkvíslin, sem flutt var frá Matto Grosso í miðri Brasilíu til héraðsins norðaustur af Sao Paulo árið 1930, er sorglegt dæmi um eyðingu merkrar menning- arhefðar og þrælkunar frjálsrar þjóðar. Á 30 árum hafa Terenarnir gleymt menningu sinni. Þær 48 fjölskyldur sem eftir eru af mörg hundruð, skrapa saman til hnífs og skeiðar á þeim 6 ferkílómetrum sem þær hafa til umráða, ásamt flokkum úr tveim- ur öðrum ættkvíslum. Þar rækta þær banana og selja vinnuafl sitt á næstu búgörðum. AUÐVELD BRÁÐ FYRIR SJÚKDÓMA SIDMENNINGAR. Til þess að skemmta gestkomandi embættismönnum setja þeir með döprum hug á sig pappírshatta og hænsnafjaðrir og þykjasit vera Indí- ánar eins og forfeður þeirra. Enn hafa þeir lítið viðnám gegn venju- legum sjúkdómum; inflúensa og misl- ingar eru algengari dánarorsök en ellin. Þegar Indiáninn oig siðmenningiTi mætast, getur snertingin sjálf verið eitruð, og þá skipta varúðarráðstaf- anir engu máli. Leiðangur einn frá Venezuela uppgötvaði nýlega að að- eins hjá þeim ættbálkum, sem kom- izt hefðu í snertingu við landnema, bæri á tannhrörnun. Framhald á bls. 21.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.