Morgunblaðið - 14.07.1972, Qupperneq 18
18
MORGU'NBLABIÐ, FÖSTUDAGU'R 14. JÚLÍ 1972
Ín iAfMÍrl y\¥ KNK
rai
Atvinna
Bifvélavirkjar
Ferðafélagsferðir
A föstudagskvöld kl. 20:
1. Þórsmörk,
2. Landmannalaugar, Eldgjá,
3. Kjölur,
Viljum ráða bókara nú þegar.
KAUPFÉLAG ÁRNESINGA,
SELFOSSI.
eða menn vanir bílaviðgerðum, óskast nú
þegar. — Hátt kaup.
Umsóknir sendist í pósthólf 5090.
4. Hlöðufell — Lambahraun.
Ferðafélag Islands,
Öldugötu 3.
Símar: 19533 — 11798.
Farfuglar — ferðamenn
15.—16. júlí ferð í Þórsmörk
og á Fimmvörðuháls. 16. júlí
gönguferð á Þórisjökul. Þátt-
taka tilkynnist í skrifstofunni,
sími 24950.
Rösk stúlka óskast
ekki yngjri en 22—35 ára við afgreiðslu
annan hvern dag frá kl. 9—6 á pylsubar.
Upplýsingar á staðnum Laugavegi 86 milli
kl. 4 og 6.
Kennara vantar
að héraðsskólanum Reykjum í Hrútafirði.
Kennslugreinar: íslenzka og saga.
Ágæt íbúð fyrir hendi.
Upplýsingar í síma 95-1140 til og með 15. þ.m.
SKÓLASTJÓRI.
Sundfélagið Ægir
heldur innanfélagsmót í sund-
laugunum í Laugardal sunnu-
daginn 16. júlí. Keppt verður
í öllum Ólympíusundgreinum.
Stjórnin.
1. stýrimaður
óskast á nýbyggðan danskan
1599 brúttótonna bát. Aðeins
maður með reynslu og loft-
skeytapróf kemur til greina.
Þarf að fara um borð í bátinn
i Belgíu seinast í Júlí. Sendið
umsóknir ásamt meðmælum
eða hringið.
Rederiet O. Björn-Jensen & Co.
Hovedsgade 8
Köbenhavn K.
sími (01) 144677.
Hálfnað
erverk
þá hafið er
sparnaður
skapar
verðmæti
Samvinnubankinn
NILFISK
pegar
um gæðín er
að tefla....
SUDURGÖTU 10, REYKJAVÍK, SÍMI 24420
mnrgfnldnr
mnrkað yðor
Akranes — starf
Sjúkrahús Akraness vantar aðstoðarmat-
ráðskonu frá 1. sept. nk.
Umsóknarfrestucr til 28. júlí og skulu um-
sóknir sendast sjúkrahúsi Akraness.
Sjúkrahús Akraness.
Selfjarnarneshreppur
óskair eftir gröfumanni með fullum réttind-
um á nýja traktorsgröfu nú þegar.
Upplýsingar gefur verkstjóri í síma 25656
eftir kl. 19.
Járniðnaðarmenn
Óskum að ráða járniðnaðarmenn og menn
vana rafsuðu.
VÉLAVERKSTÆÐIÐ VÉLTAK,
Dugguvogi 21, sími 86605,
eftir kvöldmat 31247 og 37826.
Lögregluþjónsstaða
Staða lögregluþjóns á Raufarhöfn er laus
til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi
starfsmanna ríkisins.
Umsóknir sendist unditrrituðum.
Skrifstofu Þingeyjarsýslu 11. júní 1972.
Jóhann Skaptason,
sýslumaður Þingeyjarsýslu.
NEMI í írumreiðsluiðn
ÓSKAST, ÞARF AÐ HAFA LOKIÐ 3. BEKK
GAGNFRÆÐASKÓLA.
HOTEI B0RG
Okkur vantar
vana trésmiði, nú þegar. Mikil vinna.
Upplýsingar í síma 8144 milli kl. 9—12.
TRÉSMIÐJAN ÖSP,
Höfn Homafirði.
Fóðursölumoður óskusl
Óskum að ráða ungan, duglegan og reglu-
saman mann til sölu og umsjónar með dreif-
ingu á fóðurvörum. Æskilegt er að viðkom-
andi hafi búfræðimenntun og/eða unnið að
sölu og verzlunarstörfum.
Umsóknir ásamt upþlýsingum um menntun,
aldur og fyrri störf, sem farið verður með
sem trúnaðarmál sendist í pósthólf 555
merkt: „Fóðurvörur“.
Atvinna
Stúlka eða karlmaður á aldrinum 20—25 ára
óskast til starfa við vélritun, minniháttar
gjaldkerastörf og ýmsa snúninga við sölu
og afhendingu nýrra og notaðra bifreiða.
Viðkomandi þarf að geta unnið næsta vetur.
Bílpróf nauðsynlegt.
Uppl. veittar kl. 14—16 dagleg. EKKI í síma.
®' HR. HRISTJÁNSSDN H.F.
UMBQÐIfl SUDURLÁNDSBRAUT 2 • SÍMI 3 53 00