Morgunblaðið - 14.07.1972, Side 19

Morgunblaðið - 14.07.1972, Side 19
I MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. JÚLl 1972 ATVIKKA ATVIKKA ATVIKKA í Vesturbæ í Hrounbæ Mann vantar í vinnu á stórt býli í Borgarfirði. — Uppiýsingar í síma 82453 í kvöld. Heyskupursturi d Suðurlundi Piltur ekki yngri en 16 ára, óskast til vinnu við heyskap í Arnessýslu (Biskupstungum). Miðað er við, að vinnunni Ijúki í lok ágúst eða fyrri hluta september. Umsækjandi þarf að kunna vel meðferð algengra heyskaparvéla. Upplýsingar sendist sem fyrst til Magnúsar Víglundssonar, pósthólf 80, Austurstræti 17, Reykjavtk. Kjötiðnaðarmaður óskast nú þegar eða síðar, einnig kemur til greina nemi eða aðstoðarmaður. SÍLD & FISKUR. Verzlunarstjóri Kaupfélag Borgfirðinga vantar forstöðu- mann fyrir verzlun félagsins að Kirkju- braut 11, Akranesi. Upplýsinga gefur Óiafur Sverrisson, kaup- félagsstjóri Borgamesi, sími 93-7200. KAUPFÉLAG BORGFIRÐINGA. íbúð óskast til leigu nálægt Landspítalanum. Þrennt í heimilí. Fyrirframgreiðsla. — Tilboð merkt „81515 — 9803" sendist blaðinu fyrir þriðjudag. G.T. Búðin hf. nuglysir Eigum ennþá nokkrar fólksbílakerrur á lága verðinu. Aðrar vörur í sumarleyfið, t. d. far- angursgrindur, teygjubönd og þokuljós, kerti, platinur, kveikjulok og þétt í enska bíla. Móðuvama á aftur- og hliðarúður. Sjúkra- töskur. Einnig sportfelgur oð hjólkoppa á flestar gerðir bíla. Staka olíu-, hita-, og amper mæla. Herberts bílalakkið í olíu og sellulose, lita- formúlur fyrir Evrópska og Japanska blía. G.T.-búðin h/f., Ármúla 22. Sími 37140. I VESTURBÆ. GÓð 3ja herb. íbúð á hæð í timburhúsi. Verð 2,2 mrllj. I HRAUNBÆ. Nýtízkuleg og vönduð 3ja herb. ibúð á 1. hæð, útb. um 1.250 þús. LAUS STRAX. — GÓÐ KAUP. I VESTURBÆ. Góð 3ja herb. íbúð á hæð í timburhúsi. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN, AUSTURSTRÆTI 12. SÍMAR 20424—14120 — HEIMA 85798. Orlofsterðir BSRB Síðsumarferðir til Mallorka í samstarfi við Feirðaskrifstofuna Sunnu gefur Bandalag starfsmanna ríkis og bæja félögum sínum kost á eftirgreindum oriofs- ferðum til viðbótar áður auglýstum ferðum. Mallorkaferðir í ágúst (15 daga ferðir) Brottfarardagar 10. og 24. ágúst. Verð fyrir félaga í B.S.R.B. og fjölskyldur þeirra: I. Á Hótel Lancastar kr. 19.600,— II. Á Hótel Palma Nova kr. 22.100,— Mallorkaferðir í september (15 daga ferðir) Brottfarardagar 14. og 28. september. Verð fyirir félaga B.S.R.B. og fjölskyldur þeira: Á Hótel Lancaster kr. 17.600,— Flogið með þotu (DC-8) báðar leiðir. Farmiðar í allar þessar ferðir afgreiddir hjá Ferðaskrifstofunni Sunnu, Bankastræti 7, gegn framvísun árgjaldskvittana. Stjórn B.S.R.B. S.R.B. SJÁLFVIRKAR - FALLEGAR - STERKAR - ÓDÝRAR Ólafur Gíslason & Co hf. Ingólfsstræti la - Sími 18370 S ALLT MEÐ EIMSKIP I A næstunni ferrr.a skip vpr rt < til Islands, sem hér ssgir: 1 P.NTWERPEN: ( Skógafoss 14 júlí I Reykjafoss 25. júlí Skógafoss 3. ágúst Reykjafoss 11. ágúst . < ROTTERDAM: Reykjafoss 26. júlí. , Skógafoss 2. ágúst , Reykjafoss 10. ágúst ' FELIXSTOWE Dettifoss 18. júlí ■ Mánafoss 25. júlí Dettifoss 1. ágúst Mánafoss 8, ágúst . HAMBORG: 11 Dettifoss 20. júll Mánafoss 27. júlí Dettifoss 3. ágúst I Mánafoss 10. ágúst WESTON POINT: Askja 25. júll J Askja 8. ágúst NORFOLK: Goðafoss 18. júlf ‘ Brúarfoss 2. ágúst P Selfoss 9. ágúst LEITH: 1 GuMfoss 21. júlí Gullfoss 4. ágúst ! KAUPMANPIAHÖFN: írafoss 18. júlf Gullfoss 19. júlf . Múlafoss 25. júll " Irafoss 1. ágúst Gullfoss 2. ágúst Múlafoss 8. ágúst ! írafoss 15. ágúst Gullfoss 16. ágúst HELSINGBORG J írafoss 19. júlí írafoss 2. ágúst GAUTABORG ■ írafoss 17. júlí P Múlafoss 24. júll (rafoss 31. júlí Múlafoss 7. ágúst " KRISTIANSAND. Múlafoss 14. júll Múlafoss 27. júlf " GDYNIA Lagarfoss 20. júll Fjallfoss 29. júlí 3 KOTKA: Lagarfoss 18. júll Fjallfoss 25. júli J VENTSP'LS: Lagarfoss 14. júlf Fjallfoss 28. júlí ; THRONDHEIM: Hofsjökull 17. júll. HRAÐFERÐIR J Vikulegar ferðir frá Felix- stowe, Gautaborg, Hamborg og Kaupmannahöfn. , Alla mánudaga frá Gautaborg r Alla þriðjudaga frá Felix- stowe og Kaupmannahöfn. Alla fimmtudaga frá Hamborg J Ferð þrisvar í mánuði: Frá Antwerpen, Rotterdam og Gdynia. . Ferð tvisvar i mánuði: " Frá Kristiansand, Weston Point, Kotka, Helsingborg og Norfolk í Bandarikjunum. J Sparið: Notið hraðferðimar. Munið: j „ALLT MEÐ EIMSKIP" " Klippið auglýsinguna út og geymið.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.