Morgunblaðið - 14.07.1972, Side 21
MORGUN’BLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. JÚLÍ 1972
21
Gestir koma að Hótel Sög'ii þar sem Þjóðræknisfélagið hélt V-ís
lendingum boð í gærkvöldi — (Ljósm. Brynj.).
85 Vestur-Islendingar
í heimsókn
— Hass
Framliald af bls. 32.
Varnarliðsmeim Lmir hafa ekki
áður komið við sögu hjá lög-
reglunni vegna aðildar að fikni-
lyfjamálum, en grunur leikur á
að ekki séu öll kurl komin
til grafar varðandi fiknilyfja-
sölu þeirra. Pilturinn keypti
hverja LSD-töflu af þeim á 700
krónur og nemur kaupverð þess-
ara 45 taflna því 31.500 krónum.
Hver tafla er litlu stærri en títu-
prjónshaus, en % Muti sMkrar
töflu nægir til aö senda neytand-
ann inn í 6 tíma langa vímu of-
skynjana. Töflurnar hafa verið
sendar Rannsóiknastofu Háskól-
ans í lyfjafræði til rannsóknar.
Enn eru að berast til landsins
bréf, sem grunur leikur á að
hafi að geyma hass, og er tala
þeirra nú að nálgast 30. Hefur
gengið treglega að ná í fólk til
yfirheyrslu vegna þessa máls,
eins og oft vill verða, þegar unn-
ið er að rannsókn sakamála um
hásumar.
— Víetnam
Framliald af bls. 1.
Bandaríkjamenn hætti síðan
hernaðaraðgerðum og kalli loks
all't herMð sitt heim frá Indó-
kíma.
1 Washington harmaðd tals-
maður bandariska utanrikisráðu
neytisins að yfirlýsingar samin-
in'gaananna fyrir fundinn í dag
hefðu lýst ósvei'gjanleika. Á
fundinuim í dag sagði Potter
sendiherra hins vegar að síðan
síðastá fundur hefði verið hald-
inn hefði miðað í samkotmulags-
átt í ýmsum alþjóðamálum, og
hann hvatti mótaði'lan'a að kanna
rækilega áætlun Nixons.
Nixon forseti ræddi við sendi-
herra Rússa, Anatoly Dobrynin,
skömmu áður en Víetnamfumd-
urinn hófst, og þótt: fundartím-
inn sé sagður tilviljun er sagt
að þeir-. hafi meðal annars i-ætt
Víietnam. Henry Kissinger ör-
yggisráðgjafi kom fundinum um
kring þegar hann hafði sýnt
Dobrynin og frú Hollywood og
fór hann fram í bústað forset-
ans í San Ciemente i KaMfoi’niu.
— Guðrún 70 ára
Fríiinhald af bls. 23
væri fagnað. Hingað komu
menn og konur úr mörgu Með-
allandinu og lágu hér þungar
og stórar banalegur án þess að
eftiir væri talið.
Hér búa grasræktendur og
garðávaxta, fóllc sem ann um-
hverfi sínu og býr í farsælu sam
bandi við kynslóðimar.
Það eru svona heimili sem
verða hán nýja örk þegar synda-
flóð eiginhagsmunanna og gróða
hýggjunnar skolar afganginum
út á veraldtarhafið.
Guðrún Halidórsdóttir og eig-
inmaður hennar Siigfús Magnús-
son stýrimaður og það Hlíðar-
dalsfólk talar aldrei um neinn
vanda. Heldur aldrei ræður um
lausn á neinum aðkallandi vanda
málum. Þau leysa vanda hvers
þess manns er að garði ber. Það
vita menn og málleysingjar.
Guðrún Halldórsdóttir fæddist
að Akri í Húnavatnssýslu, dóttir
þeirra Halldóirs Bjarnasonar og
Ingunnar Pálsdóttur dannebrogs
manns Ólafssonar á Akri. Þessi
systtkini voru öll þjóðkunn. Ing-
unn fyrir störf að dýraverndar-
máluim. Bræður hennar séra
Bjarni að Steinnesi og Ólafur
skrifstofus'tjóri í Kaupmanna-
höiftn.
Halldóir, faðir Guðrúnar, hlaut
engin heiðursmerki, en Jón
læknir Bjarnason sagði um
hann að þar væri bezti maður
er hann hefði kyninzt.
Guðrúin þarf þó eiigi á stuðn-
dngi stórmenna úr ætt sinni að
halda. Sjálf hefir hún áisamt
manni símum Sigfúsi leyst það
starf af hendi sem nægir til að
skipa henmi veglegam sess í
hjarta þeirra er kynmzt hafa
heimili hemnar. Skörp greimd,
ásamf þolinma’ði og manmgæzku
skipa henni þann virðingarsess
er hún í dag situr í hópi vina
og æittingja.
— Fischer
Framliald af bls. 32.
yfir fiimim og ég vair þar i urn það
bil hálfa 'klukkus'tund, fór 10
m'ínúitur fyrir sex, þar eð ég sá,
að tilgangslaust var að fá Fisoher
ti'l þess að koma og teifila.
— Ég reyndi á allan hátt að
náligast hann og það gerði raun-
ar Wililiam Lombardy einniig.
Við reynduim að gera honuim
grein fyrir afleiðinigum af
breytni hans, en a'llt kom fyrir
eikki. Þó þegair klukkuna vant-
aði 25 míiniútur í sex, ákvað hann
að hann skyldi koma til leiks, en
með þvd skiliyrði þá, að kliutkkan
yrði sett í byrjunarstöðu.
—• Nei, ég veit ekki hvað býr
að baki heigðan hans. Það getur
verið að unnt sé að lagfæra þetta
með kvikmyndavélia'rnar, en
verða þá bara ekki vandræði út
af einhverju öðru. Ég get ekki
svarað því, hvort hann sé hrædd-
ur við amdstæðing sinn, það veit
ég ekki. Hann sagði, að hann
væri orðinn þreyttur á því að
vera hafður að l'eiksoppi, þótt ©f
til vi'll sé á'Mtamál, hver hafi haft
hvern að leiksoppi. Hann var
ekki róleigur, og hann bunaði út
úr sér því sem hann sagði.
Friðriki Ólaifissyni sagðist svo
frá, að er hann kom á Loiftleiða-
hótelið hefði Fisoher verið í
herbergi sínu og hafði læst
að sér. Þegar Friðrik barði
að dyrum, svaraði hann og
spuirði hver þar væri. Er Frið-
riik hafði sagt til sín, spurði
Fischer á hvers vegum hann
væri kominn og Friðrik svaraði
því til, að hann væri á eigin veg-
um, kominn sem skákmaður til
þess að ræða við skákmamn. Þá
hleypti FLscher Friðrik inn.
Fyrstu mínúturnar af samtali
þeirra fóru í að Fischer útsikýrði
sjónarmið sin. Sagði Friðrik Ól-
afsson, að þá þegar hefði hann
gert sér ijóst, að Bobby Fischer
yrði ekki hnikað.
- ÍBV
Framhald af bls. 31.
keppni sem Eyjapeyjarnir unnu
6:5. Undanúrslitalei'kurinn var
auðveldur og vamn iBV hamn 7:1.
Þá var komið að úrsilitaleiiknum
og ieikmenn að vonum orðnir
mjög þreytitir. Éftir jafnan oig
skommtiiegan leik töpuðu Eyja-
mienn með einu miarki gegn engu.
Þess má geta að tveir beztu leik-
menm flökksins, Ársœil og Ásgeir
Si'gurvinsson, gátu ckki tekið
þátt í þessari ferð.
— V-Í»jóðverjar
Frandiald af bls. 2.
verjamir skýrt frá ýmsium þátt-
urn þess tiliboðs, sem IsJemdin'gar
hefðu gert Vesitur-Þjóðverjum.
Ernst Stabel kvaðst ekki kunn-
ug'U'i' því tilboði, en togaraeig-
endur á fundinum hefðu m. a.
sagt sér, að Islendingar byðust
til að leyfa síðuitoigurum, ailt að
500 'lesta, að veiða innan 50 mdlin-
anna með vissum takmörkuinum,
en þetta þætti Þjóðverjum ósann-
gjamt ti'lboð, þvi að þeir ættu
enga svo litla togara.
Að tokurn sagði Ernst Stabel:
,,Það sem mönnum gramdist þó
mest var aðgerðairleysi íslend-
inga í þessu máli, því að nú væru
aðeins sex viikur til s'tetfnu, en
samt gerðist ekkert og viðræður
væru litlar. Þet'ta þyrfti að breyt-
as't; ráðherramir yrðu að auka
viðræður sínar og hatfa þær
opnari en hingað til og reyna sitt
bezta til að ná samikomulagi um
friðsamtega lausn málsins."
- BSRB
Framhald af bls. 32.
Launþegar þurfa að vera mjög
á verði varðandi breytingar á
vísitölugreiðslum. Vísitalan er
verðmælir, sem þarf jafnan að
vera sem réttastur og kaup-
greiðslur samkvæmt vísitölu
eiga að tryggja það, að umsam-
in launakjör skerðist e'kki.
Ráðstafanir þær, sem nú hafa
verið gerðar, eru aðeins til
bráðabirgða og því ekki lausn
á efnahagsvanda þeim, sem að
steðjar, m.a. vegna nýgerðrar
hækkunar á álagningu í smá-
sölu, sem ákveðnar voru gegn
vilja fulltrúa launþega í verð-
lagsnefnd.
Stjórn B.S.R.B. leggur sem áð-
ur áherzlu á, að nýjar leiðir
verði reyndar í efnahagsmálum
og vísar til fyrri ályktana á veg-
um bandalagsins í þeim efnum."
ÁTTATÍU og fimm Vestur-ís-
lendinigar frá Vancouver eru nú
staddir hér á landi. Þeir komu til
landsins i fyrradag og dveljast
hér til 8. ágúst.
í gærkvöldi sátu þeir boð Þjóð-
ræknisféiagsins, sem haldið var
á Hótel Sögu og var meðfylgj-
andi mynd tekin af komu nokk-
urra gestanna þanigað.
I dag heimsækja V-faliending-
arnir forseta íslands og drekka
síðan siíðdegiskaffi í boði sveit-
arstjórnar Garðahrepps. Á morg-
un fara þeir í íerð til Guillfoss og
Geysis og á mánudaginn verður
lagt upp í 7 daga ferð uim Norð-
urland. Síðar í mánuðinum verð-
ur efnt til þriggja daga ferðar til
Ví’kiur í Mýrdal. Að öðru leyti
eru V-íslendingarnir alveg frjálls
ir ferða sinna og munu nota tím
ann til að heimsækja skyldfói'k
og vini, fara á æsku.slóðir og
s'lóðir forfeðra sinna.
— Observer
Framhald af bls. 17.
1 Brasilíu hefur æ ofan í æ kom-
izt upp að verkamenn í námum, flug-
völlum og ýmsum bækistöðvum eru
hinir mestu smitberar lekanda, þrátt
fyrir það að kymmök við Indíáina séu
bönnuð. Venjulegir sýklar sem hver
einasti borgarbúi hefur á húð sinni,
geta vaidiið blindu hjá Indiáinunum.
Allt frá þvi að Spánverjar og
Portúgalar tóku Suður-Ameríku, hef
ut Ind'iáninn beðið afhroð sem þetta;
arðrændur af trúboðum í Cólumbíu,
þrælkaður af plantekrueigendum i
Bi’asilíu, alls staðar hrakinn. Eina
afdrepinu sem hvíti maðurinn hefur
veitt honum, Xingu-þjóðgarðinum í
Brasiliu, er nú ógnað af vegagerðar-
áætlunum ríkisstjórnarinnar.
Fjöldi Indiánanna hefur farið svo
hraðminnkandi gegnum aldirnar að
margir mannfræðingar telja að sú
kynslóð sem nú lifir, sé í mörgum
Suður-Ameríkulöndum hin síðasta
unz þeir verða „siðmenntaðir" út í
eilifðina. (Observer).
NYTT
meó nýjum litu
V'.
I
1
sinfóníu af tónalitum
Spred Satin, Úti-Spred, Satin Flos.
Yfír 2800 tónar.
málning?
Pétur Pétm-saon.