Morgunblaðið - 14.07.1972, Qupperneq 24
< 24
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. JÚLÍ »72
, U 1 ..•V.ffnv ’.';
W$W0mí
•í'- ■
GÁFU 4 MIIX.JÓNIR Tlt,
GÓÐGERÐASTARFSEMJ
Elizabeth Taylor og Ríichard
Burton hafa ekki svikið loforð
það, sem þau gáfu í hinni óhófs
sömu en íburðarmikiu afmælis-
veizlu frúarinnar s.l. vor, um
að gefa jafn mikia peninga og
veizlan kostaði til góðgerða-
starfsemi.
Veizian kostaði rúmar 4 millj
óiniir íisl. króna, og sagðíist
Burton hafa lofað þessu í veizl
unni, vegna mikillar gagnrýni.
Góðgerðastarfsemin hefur ör-
ugglega þegið peningana með
þökkum.
FRIGG.JA METRA HÁR
SPARIBAUKUR
Bankastjóri nokkur i Hem-
ing í Danmörku, Hans Egs-
gaard-Petersen, fékk á fimm-
tugsafmæii sínu í afmælisgjöf
frá ónefndum aðilum 3 metra
háan sparibauk, sem var á að
Mta eins og Rasmus Klump, hin
þekkta teiknimyndapersóna.
Baukurinn getur gengið og
hreyft hendur og höfuð og þyk-
ir það vist heldur óvenjulegt.
MCGOVERN FI I.EI R
VONAR
Hér á myndinní sjást George
McGovern og frú stíga út úr
fiugvéhnni sem flutti þau til
flokksþings demókrata á Miami
Beach, sem hófst á mánudag-
inn. Eins og kunnugt er gerir
McGovern sér mikiar vonir um
að ná útnefningu demókrata.
JACKIE VANN EN
UJÓSMYNDARINN TAPAÐI
Jacqueline Onassis fyrrum
Kennedy, vann málið við Ijós-
myndarann Ronald Galeila, sem
hefur lifað eingöngu á því að
seija myndir, sem hann hefur
tekið af frúnni.
Galella elti Jackie sífellt á
röndum. Hann hefur nú kraf-
izit 117 miiijóina ísl. króna i
skaðabætur.
Málið kom fyrir dómstóla í
New York, og hefur verið úr-
skurðað að ljósmyndarinn
verði að halda sig í minnst 50
metra fjarlægð frá Jacqueline
og í minnst 75 metra fjarlægð
frá börnurn hennar.
VERÐIÐ HÆKKAÐI UM
HELMING
fréttum
HÆTTA Á NÆSTA LEI FI - Eftir John Saunders og: Alden McWiIliams
Hitttrðu hann, f.-ke? Dauðsr ntenn Ö, ó, hvað eigum vlð að gera, Uee Roy? (2. mynd) . . . en mér finnst, að þótt Pic
öskra ekki. Kg bitfi Pic. en hann er iif- >Sér er skapi næst að ílýja, Happy ... sé morðingi eigi hann rétt á réttarhöld-
an«l». g verí ; <' F ú1 - |ie.f/ ; ?■!'. '2. inyndj um.
Charles Aznavour þekktur
f.ranskur söm.gvari seldi Bdrig-
itte Bardot hvíta Rolls Royce
bí'limn sinn nýlega á aðelns 480
þú'sund ísl. krómur. Húm seidi
hann svo fljótlega aftur á heim
ingi hærra verði eða 960 þús-
und. Ef til vill hefur það hækk
að verðið að mikið þykir til
þess koma að eiiga ból sem Biirg
ittie Bardoit hef ur átt.
pop-hAtíð
Mikil pop-hátíð var haldin
i íjanaþorpimu Pooomo í Pennsyl
vaníufylki í Bandarikjunum
s.l. mánudag. Sagt er, að þetta
sé mesta pop-hátíðin síðan
Woodstock var haldin 1969.
Segir lögreglan, að mjög Mtið
hafi verið um óeirðir meðan á
hátíðinni stóð eða i tæpan sól-
arhring.