Morgunblaðið - 14.07.1972, Qupperneq 26
26
MORGU'NBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. JÚLÍ 1972
Byssur fyrir
San Sebasfian
Stórfengleg og spennandi banda-
rísk litmynd, tekin í Mexíkó.
Leikstjóri: Henri Verneuil.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönmið innan 12 ára.
candy
Rofcert Hoggiog, PHer Zoreí and Seirnur Pirtm Corp. prwenM
A Orijíiar MorgLiand Production
Öiarles AzncvourMarion Brando
löchard BurtonJomes Cobum
John Huston •Walter AAatthou
Rínqo Stanr rt'oðjong Ewa Auiin«
Víðfræg ný bandarisk gaman-
mynd í lítum, sprenghlægileg
frá byrjun til enda. — Allir munu
sannfærast um að Candy er al-
veg óviðjafnanleg, og með henni
eru fjöldi af frægustu leikurum
heims.
ISLENZKUR TEXTl.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15.
NESTI FYRIR
FERÐAHÓPA
OG EÍNSTAKLINGA
MFFiTERÍMÍ
GLÆSIBÆ
ÚTGARÐUR
SfMI 85660 A
TÓNAiíÓ
Simi 31182.
Hvernig bregztu
við berum krappi
(,,What Do You Say to a Naked
Lady?")
Ný bandt-risk kvikmynd, gerð af
ALLEN FUNT, sem frægur er
fyrir sjónvarpsþætti sina „Cand-
id Camera" (Leyni-kvikmynda-
tökuvélin). í kvikmyndinni not-
færir hann sér þau áhrif, sem
það hefur á venjulegan borgara
þegar hann verður skyndilega
fyrir einhverju óvæntu og furðu-
legu, og þá um leið yfirleitt kát-
broslegu. Með leynikvikmynda-
tökuvélum og hljóðnemum eru
svo skráð viðhrögð hans, sem
oftast nær eru ekki síður óvænt
og brosleg. Fyrst og fremst er
þessi kvikmynd gamanleikur um
kynlíf, nekt og nútíma siðgæði.
Tónlist: Steve Karmen.
Borsalino
Frábær frönsk-ítölsk litmynd,
sem alls staðar hefur hlotið
gífurlegar vinsældir.
Aðalhlutverk:
Jean-Paul Belmondo
Alain Delon
Michel Bouquet.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuö innan 16 ára.
Síðasta sinn.
Allra síðasta sinn.
Síðasti dalurinn
(The Last Valley)
ISLENZKUR TEXTI.
Mjög áhrifamikil, spennandi og
vel gerð, ný, ensk-bandrísk stór-
mynd tekin i litum og Cinema-
Scope.
Aðalhlutverk:
Michael Caine, Omar Sharif,
Florinda Bolkan.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
íbúð óskast
4ra—5 herbergja ibúð eða einbýlishús óskast til leigu nú strax
eða fyrir haustið.
Upplýsingar í síma 34735.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Eiginkonur læknanna
Spennandi og áhrifarík bandarísk
kvikmynd, gerð eftír sögu Frank
G. Slaughter, sem komið hefur
út á íslenzku. — Komið og sjáið
þessa bráðskemmtilegu litkvik-
mynd um störf og skemmtanalíf
læknanna. Aðalhlutverk:
Dyan Cannon, Richard Crema.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Svarfengishátíðin
við Grindavík 1972 dagana 15. og 16. júlí.
Dagskrá:
Laugardagur: Svæðið opnað kl. 14. Dans um
kvöldið kl. 21—22 J.J og Berta.
Sunnudagur kl. 14: Skemmtunin sett. Lúðra-
sveit Keflavíkur leikur. Magnús og Jóhann
skemmta. Fallhlífarstökk, Ómar Ragnars-
son, Ríó tríó skemmtir, handbolti, Karl
Einarsson skemmtir kl. 21 — 1, dans J. J. og
Berta. Varðelduir kl. 1.
Ungmennafélag Grindavíkur.
DANSLEIKUR
Hljómsveitin JEREMÍAS leikur.
DISKÓTEK.
Aldurstakmark fædd 1956 og eldri.
Munið nafnskírteinin.
Aðgangur kr. 175.
LEIKTÆKJASALURINN opinn frá kl. 4.
Simi 11544.
JOHN OG MARY
(Ástarfundur um nótt)
Mjög skemmtileg, ný, bandarisk
gamanmynd um nútíma æsku
og nútíma ástir, með tveim af
vinsælustu leikurum Banda-
rikjanna þessa stundina. Sagan
hefur komið út í ísl. þýðingu
undir nafninu Ástarfundur um
nótt. — Leikstjóri Peter Yates.
(SLENZKIR TEXTAR.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARAS
Simi 3-20-7b.
Ljúfa Charify
swEÉrewutny
SHiRLEY MacLKINE
Úrvals bandarísk söngva- og
gamanmynd í litum og Panavis-
ion, sem farið hefur sigurför um
heiminn, gerð eftir Broadway-
söngleiknum „Sweet Charity".
Leikstjóri: Bob Fosse.
Tónlist eftir Cy Coleman.
Mörg erlend blöð töldu Shirley
Mc Laine skila sínu bezta hlut-
verki til þessa, en hún leikur
titilhlutverkið. Meðleikarar eru
Sammy Dawis jr., Ricardo Mont-
alban og John McMartin.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5 og 9.
Fasteigna- og
skipasalan hf.
Scrandgötu 45 Hafnarfirði.
Opið alla virka daga kl. 1—5.
Sími 52040.