Morgunblaðið - 14.07.1972, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. JÚLÍ 1972
29
FÖSTUDAGUR
14. júlí
7.00 Morgrunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl.). 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik-
fimi kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl. 8.45:
Geir Christensen heldur áfram aö
lesa söguna um „Gul litla“ eftir
Jón Kr. Isfeid (7).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli
atriða.
Spjallaö við bændur kl. 10.05.
Tónleikar kl. 10:25: Konunglega fII-
harmoníusveitin leikur forleik eft-
ir Rossini; Sir Thomas Beecham
stj. / Kalamata-kórinn syngur
grisk lc^; Theophilopoulos stj.
Fréttir kl. 11.00. Tónlist eftir Lisit
ok Pasranini: Janos Solyon og Fil-
harmóniuhljómsveitin í Miinchen
leika ,,Dauðadans“ eftir Liszt; Her
bert von Karajan stj.
Zino Francescatti og Sinfóníuhljóm
sveitin í Fliadelfíu leika Fiðlu-
konsert nr. 1 í D-dúr op. 6 eftir
Paganini; Eugene Ormandy stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Kftir hádegið
Jón B. Gunniaugsson leikur létt lög
og spjallar við hlustendur.
14.30 Síðdegrissagan: „Kyrarvatn.s-
Anna“ eftir Sigurð Helgason
Ingóifur Kristjánsson les (16).
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Lesin
dagskrá næstu viku.
-5.30 Miðdegistónleikar: Sönglög
Teresa Stich Randall syngur kons-
ertaríur eftir Mozart.
Werner Krenn syngur lög eftir
Schubert og Schumann.
16.15 Veðurfregnir. Létt lög.
17.00 Fréttir. Tónleikar.
17.30 Ferðabókarlestur: „Frekjan"
eftir Gísla Jónsson
Hrafn Gunnlaugsson les (4).
18.00 Fréttir á engkn
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregriir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Fréttaspegill
19.45 Bókmenntagetraun
20.00 „Sumarnætur“ efftir Berlioz
Régine Crespin syngur með Suisse
Romande hljómsveitinni; Ernest
Ansermet stj.
20.30 Tækni og vísindi
Guðmundur Eggertsson prófessor
og Páll Theódórsson eðlisfræðingur
sjá um þáttinn.
20.55 Þrjú æskuverk Beethovens sam
in fyrir pianó
a. Jörg Demus leikur Sónötur nr.
1 i Es-dúr og nr. 2 i f-moll.
b. Jörg Demus og Norman Shet
leika Sónötu i D-dúr.
21.20 Útvarpssagan: „Hamingjudag-
ar“ eftir Björn J. Blöndal
Höfundur les (9).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan: „Sumarást“ efftir
Francoise Sagan
í>órunn Sigurðardóttir leikkona les
(10).
22.35 Danslög i 300 ár
Jón Gröndal kynnir.
23.05 Á tólfta tímanum
Létt lög úr ýmsum áttum.
23.55 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
15. júlí
7.00 Morgrunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik-
fimi kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl. 8.45:
Geir Christensen endar lestur sög-
unnar um „Gul litla“ eftir Jón Kr.
ísfeld (8).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á
milli atriða.
Laugardagslögi&i kl. 10.25.
Stanz kl. 11.00: Jón Gauti Jónsson
og Árni Ólafur Lárusson sjá um
þáttinn.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 óskalög sjúklinga
Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir.
14.30 I hágír
Jökull Jakobsson sér um þáttinn.
15.00 Fréttir.
15.15 Hljómskálaniúslk
a. Hljómsveit Tónlistarskólans i
Paris leikur Pólovétsa-dansa eftir
Borodín og slavneska dansa eftir
Dvorák; Constantin Silvestri stj.
b. Rússneski háskólakórinn syngur
rússnesk þjóðlög; A. Swétsníkoff
stj.
c. Giuseppe de Stefano syngur lög
frá Napoli með hljómsveit undir
stjórn Illers Pattacinis.
d. Hljómsveitin Fílharmónía leikur
forleiki eftir Glinka Suppé;
Nicolai Malko stj.
16.15 Veðurfregnir.
Á nótum ænkunnar
Pétur Steingrímsson og Andrea
Jónsdóttir kynna nýjustu dægurlög
in.
17.00 Fréttir.
lleimsmei.staraeinvÍKÍð í skák
17.30 Ferðabókarlestur: „Freltjan**
eftir Gisla Jónsson
Sagt frá sjóferð til Islands sumar-
ið 1940. Hrafn Gunnlaugsson les
(5).
18.00 Fréttir á ensku
18.10 Söngvar i léttum dúr
„The Peter Knight Singers“ flytja
létt lög.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19 00 Fréttir. Tilkynningar.
19.3<J Beint útvarp úr Matthildi
19.45 Hljómplöturabb
Þorsteins Hannessonar.
20.25 Framlialdsleikrit: „Nóttin
langa“ eftir Alistair MeLean
Sven Lange bjó til flutnings í út-
varp.
LAUGARDAGUR
18.30 Tilkynningar.
Þýðandi: Sigrún Sigurðardóttir.
Líikstjóri: Jónas Jónasson.
Persónur og leikendur 1 öðrum
þætti:
Mason.læknir .... Rúrik Haraldsson
Jackstraw ........ Flosi Ólafsson
Joss .... Guðmundur Magnússon
Solly Levin ...._ Árni Tryggvason
Margaret Ross ____ Valgerður Dan
Johnny Zagero .... Hákon Waage
Nick Corazzini ... Jón Sigurbjörnss.
Séra Smallwood . Gunnar Eyjólfss.
Marie LeGarde . Inga Þórðardóttir
Frú Dansby-Gregg ...............
..... Hrafnhildur Guðmundsdóttir
Theodor Mahler ....... Jón AðiLs
Hoffman Brewster . Bessi Bjarnas.
21.10 Sönglög eftir Markús KristjáiMH
son
Árni Kristjánsson tónlistarstjórl
flytur formálsorð.
21.30 Smásaga vikunnar: „Heims um
ból“ efftir Gunnvöru Brögu Sig-
urðardóttur.
Höfundur les.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
DaiiHlög
23.55 Fréttir í stuttu máii. «
Dagskrárlok. J
. (
Skrifstofur menntoskólanna
verða lokaðar tímabilið 15. júlí —
15. ágúst n.k. ,*■
SAMSTARFSNEFND
MENNTASKÓLASTIGSINS.
i
<
1
Verksmiðjusala
að Nýlendugötu 10
Selt verðir þessa viku margskonar prjónafatnaður á böm
og unglinga. Buxnasett. stærðir frá 1—14, margar gerðir.
Peysur, buxur, stuttar og siðar, vesti og margt fleira.
Mikill afsláttur. — Opið frá kl. 9—6.
PRJÓNASTOFAN. Nýlendugötu 10.
alla föstuoaoa - If ver58 enn liúl
Hinir V,ns*lu s kost
fengari. 9-» ~ J
sýningar, ‘emhalda a»a *?»***
«> mÆjTZ* unnimt ar úr
og sKinnavörum.
I * ’ 1
u A 14