Morgunblaðið - 14.07.1972, Page 30

Morgunblaðið - 14.07.1972, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. JÚLÍ 1972 | '4 Litill munur á liðunum Landsleikurinn í fyrrakVöld: Áhuga- og getuleysi einkenndu íslenzka liðið I.oksins nnniii fslendingar landsiiðssigur i knattspyrnu. Eins og frá var skýrt í Morgun- blaðinu í gær, tókst að vinna Færeyinga með þremur mörk- um gegn engu í landsieikn- um sem fram fór á Eaugardals- vellinum í fyrrakvöld. Sá sigur var nokkuð sanngjarn eftir gangi leiksins, en hins veg- ar voru Færeying amir afar éheppnir með mörkin sem þeir fengu á sig. Fyrsta markið var reyndar sjáifsmark, og þriðja markið var skorað af mjög löngu færi, og það skot hefði markmaðurinn átt að ráða auðveldiega við. Sennilega hefur íslenzkt knattspymulandslið aldrei áður sýnt jafn lélegan leik og í fyrra kvöld, og langtímunum saman var það litlu betra en það fær- eyska, sem barðist mjög vel, og sýtndá góða tiiburði, ekki sizt ef tekið er tiilit til þess, að flestir leikmanna iiðsins voru að ieika sinn fyrsta eða annan leik á grasveUi. Það eiina sem skildi miiBi iiðanna var að Is- jiendingamir voru iikamiega sterkari og iei'kreyindari. Fyrsta mark leitos'ns kom á 9. minútu, en þá varð öðrum bak- verði færeyska iiðsins það á að senda boltann í eigið mark, er hann átti í baráttu við ísienzka sóknarleikmenn. Á 13. min- útu átti svo Guðni Kjartainssoin skalla í þverslá eftir hom- spymu og á 15. mínútu komst Marteinn Geirsson í ákjósaniegt færi, en skaut þá beint í mark- vörðinn. 2:0 kom á 31. mínútu og var það eina mark leiksins sem sæmi lega var unnið að af háifu ís- lenzka liðsins. Markið skoraði Tómas Pálsson með lagiegiri spymu af stuttu færi. Á hinni sögufrægu 43. mínútu skoraði svo Eyleifur 3:0 með skoti af um 40 metra færi. Fær- eyski markvörðurinn misreikn- aði greinilega stefnu boitans, og sieppti honum framhjá sér í net- ið. í síðari hálfleik var klaufa- skapur isienzka liðsins nær al- gjör, og þótt það sækti meira tókst því sjaldan að skapa sér verulega hættuleg tækifæri. Helzt var það á 9. mínútu háif- leiksins en þá átti Eyleifur skot í stöng af stuttu færi. Sem fyrr segir stóð isienzka liðið sig með afbrigðum illa í þessum leik, og voru áhorfend ur meira að segja farnir að hiæja að tilburðum leikmann- anna. Eini leikmaðurinn sem stóð upp úr var Eyleifur Haf- steinsson, sem barðist af áhuga og dugnaði. Auðvitað var hon- um kippt útaf snemma í síðari hálfleiik, sem og Guðgeiri Leifs- syni, sem verið hafði einn af skástu leikmönnum iiðsins. Inn á komu þeir Kristinn Jörunds- son og Ásgeir Eliasson, sem báð ir voru langt frá sinu bezta. Sem fyrr segir barðist fær- eyiska liðið mjöig vel, og lék iitlu iakari knattspyrnu en það is- lenzka. Bezti einstaklingur liðs- ins var leikmaður nr. 9 (Hed- inn Bald'Ursson frá Kiaksvik), en markvörðurinn Olafur Olsen varði oft með ágætum, þótt klaufi væri hann, er hann fékk á sig þriðja markið. Leik- maður nr. 7 Poul Micheisen stóð sig einnig ágætlega, en hann mun vera einn af beztu bad- mintonleikmönnum Færeyja. í iið Færeyinganna vantaði 4-5 leikmenn, sem hafa átt þar öruggt sæti, en kærðu sig ekki um Islandsferðina, vegna þess að leika átti við A-landslið Is- lands. Dómari leiksins var Magnús V. Pétursson og dæmdi hann óaðfinnanlega. - stjl. v * Tómas Pálsson skorar annað m ark íslendinga Stjarnan - FH 1-2 Leikið við Bandarík j amenn 1 fréttatilkynningru sem Mbl. barst i gær frá Handknattleiks- sambandi fslands, kemur fram »ð bandaríska landsliðið i hand knattleik er væntanlegt hingað á næstunni og mun leika tvo landsleiki við fslendinga. Sem kunniigt er, þá hafa Bandarikja nnenn eins og fslendingar, tryggt sér rétt til þátttöku í lokakeppni Oiympíuleikanna i bandknattleik. íslendingar munu þvi ieika sex landsleiki áður en Olympíu leikarnir hefjast, þar sem lands- iiðið heidur utan um næstu mán aðamót og leikur þá fjóra leiki, tvo við Norðmenn og tvo við [Vestur-Þjóðverja. 1 fréttatilkynningu HSl, segir að stöðugt berist peningagjafir vegna þátttöku íslenzku hand- knattleiksmannanna í Olympíu leikunum. Eru það bæði fyrir- tæki og starfsmannahópar, sem styrkt hafa Handknattleikssam- bandið vegna keppninnar og bárust t.d. nýlega gjafir frá starfsmönnum Trésmiðjunnar Víðis, frá Starfsmannafélagi simamanna og eigendum Tízku verzlunarinnar FACO. Þá er einnig frá því skýrt í fréttatil- kynningunni að Handknattleiks ráð Reykjavíkur hafi fært stjóm HSl 25 þúsund króna gjöf í tilefni af 15 ára afmæli sam- bandsins, sem var 11. júní s.l. STJARNAN úr Garðahreppi og FH léku í fyrstu umferð bikar- keppninnar á vellinnm í Garða- hreppi á niiðvikudagskvöldið. Lauk leiknum með sigri FH 2—1. FH-ingar áttu ekki góðan dag þó svo að þeir væru betri aðil- irnn í leiiknium Fyrri hálfledkinn sóttu þeir næstum stanziaust, en tókst ekki að skora nemoa eitt mairk. Va,r þar Ólafuir Danivals- son að verki. í byirjuin seinni hálfleiksims sóttu Sjömniumenin nokkuð, en ekki tófest þeim að Skora. FH-ingar bættu eimu miarki við og gerði Pétur Stefen- sien það. Skömmu fyrir ieikslok skoraði Stjaman svo sitt matrk. Kyleitur — bezti leikmaður isíen zka liðsins í banittu við eisixi varnarleikmanna Færeyinga. íslandsmótið 3. deild LEIKIR í 3. deiiM hafa orðið nokkuð aifskiptir hjá okkur á íþróttasdðunni og ætlum við að reyna að bæta úr því með að birta úrsiit úr þeim leikjum sem þegar hafa verið leiknir. Fram- vegis munu svo birtaist úrslSt strax að leikjunum loknum. Línurnar eru fairnar að skýrast nokkuð og eru VSkingur og Þróttur s i gu'ist ran glegasti r í sín- um riðlum, þ.e.a.s. Vesturlands- og Austfjiarðariðld. Á suð-vestur horninu er keppnin geysihörð og berjast f jögnir lið um eflsta sæt- ið. Á Norðurlandi er staðan einh- ig jöfn, þó að Siglfirðingar standi bezt að vigi að lokinnd fyrri um- ferð. 3. DEILD A R.IÐILL Hrönn — Fylkir 1—4 Viðdr — Njarðvík 8—0 Stjaman — Víðir 2—1 Njarðvdk — Reyndr 2—0 Fydkir — Grindavík 9—0 Reynir — Stjaman 3—1 Víðir — Fyiikir 2—0 Grindavik — Hrönn 0—4 Grindatvík — Stjarnan 1—4 Hrönn — Viðdr 3—4 Stjaman — Njairðvik 0—1 Fylkir — Reynir 2—1 Víðir — Grindaviik 6—0 Njarðvdk — Fylkir 1—2 Reynir — Hrönn 7—0 Grindavdk — Reynir 0—4 Fylkir — Stjarnan 0—2 Hrönn — Njarðvik 1—0 Njarðvik — Grindavik 7—1 Reynir — Viðir 2—0 3. DEILD BRIÐILL Víkingur — UMSB 3—1 Bolvikinigar — Strandam. 2—1 UMSB — Strandamienn 6—1 Vilkinigur — Bolvíkingar 5—1 Stnamdamenn — Víkimgur 0—4 Bolvikingar — UMSB 1—1 3. DEILD C-RIÐILL KS — Leiftuor 3—1 UMSS — Magni 2—2 Magni — KS 0—4 Leiftur — - UMSS 2—3 KS — UMSS 2—3 Magni — Leiftur 1—1 Leiftur - - KS 0—3 Ma.gni — UMSS 3—2 3. DEILD D-RIÐILL Huiginn - — Þróttur 0—10 Leiknir - — Spyrnir 4—1 Þróttur - - KSH 5—0 Austri — Hutginn 4—2 KSH — Auistri 2-0 Leiknir - — Þróttur 1—3 Þróttur - - Spynnir 8—0 Austri — Leiknir 2—2 Huiginn - - KSH 0—2 Leiknir - — Huiginm 7—0 Spyrnir - — Austri 4—4 KSH — Leiknir 1—0 Huginn — Spyrnir 1—4 Þróttur — Auistri 5—1 Staðan í 3. deild: a-riðill Viðir 6 4 0 2 21: 7 8 Reyndr 6 4 0 2 17: 5 8 Fyikir 6 4 0 2 17: 7 8 Njarðwík 6 4 0 2 11:12 8 Stjaman 5 2 0 3 9: 6 4 Hrönn 5 2 0 3 9:15 4 Grindavik 6 0 0 6 2:34 0 b-riðill Vikingur 3 3 0 0 12: 2 6 UMSB 3 111 8: 5 3 Bodiungairvik 3 111 4: 7 3 Strandamenn 3 0 0 3 2:12 0 c-riðill KS 4 3 0 1 11: 6 6 UMSS 4 2 11 10: 9 5 Magn-i 4 12 1 6: 9 4 Ledftur 4 0 13 4:10 1 d-riðill Þróttur 5 5 0 0 31: 2 10 KSH 4 3 0 1 5: 5 6 Deiknir 5 2 12 14: 7 S Aiustri 5 12 2 11:15 4 Spyrnir 4 112 9:17 3 Huigiwn 5 0 0 5 3:27 0

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.