Morgunblaðið - 30.07.1972, Blaðsíða 9
MOftGU'NBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. JÚLl 1972
9
Notið frístundimar
Vélritunar- og
hraðritunarskólinn
Vélritun — blindskrift, uppsetning og fré-
gangur verzlunarbréfa, samninga o. fl.
Úrvals rafmagnsritvélar.
Dag- og kvöldtímar. Upplýsingar og inn-
ritun í sima 21768.
Hildigunnur Eggertsdóttir — Stórholtí 27 — simi 21768.
Gullverðlaunahafi — The Business Educators' Association
of Canada.
Titboð óskast i innanhússfrágang (múrhúðun, pipulagnir. tré-
werk, málun o.s. frv.) í Læknamiðstöð á Egilsstöðum.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn 5.000.00 kr.
skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað 24. ágúst 1372, kl. 11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844
Notaðir bílar
Opið til kl. 10 fram að verzlunarmannahelgi.
SKODA 110 L '72.
SKODA 110 L '71.
SKODA 110 L '70.
SKODA 100 L '70.
SKOÐA 1100 MB '69.
SKODA 1000 MB '67.
SKODA 1000 MB '66.
SKODA COMBI '66.
VOLKSWAGEN '69.
BRONCO '66.
TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐÍÐ
Á ÍSLANDI, Auðbrekku 44—46.
y/S///'/''"*r
★ VERZLUNARMANNAHELGIN 4—7. AGÚST *
Trúbrot if Náttúra A Nafnið if Stuðlatrió ýt Roof
Tops Ingimar Eydal if Diskótek i* Flamingó
it Medina-Marseco Munoz if Magnús og Jóhann if
Ríó tríó if Ómar Ragnarsson if Þjóðdansa og
fimleikaflokkar frá Holstebro it Fallhlífastökk if
Flugeldasýning if Lúðrasveit Stykkishólm if Fjöl-
breytt iþróttakeppni if ..TANINGAHLJÓMSVEITIN
'72". ★
HÁTÍÐARRÆÐA: Guðmundur G. Haga'.ín,
STJÓRNENDUR:
Guðmundur Jónsson og Alli Rúts.
SÍMIl [R 24300
Til kaups óskast
sem næst Háskólanum 4ra
til 5 herb. ibúð, sem þyrfti að
vera laus í sept. n.k. Má
þarfnast standsetningar
Höfum kaupanda
að steinhúsi með 2 íbúðum,
t.d. 3ja og 4ra herb. eða
stærra eða hæð og rishæð að
svipaðrí stærð. Æskilegast i
Austurborginni. í staðinn gæti
komið sérstaklega vönduð ný-
leg nýtízku 5 herb. íbúð í
þribýlishúsi í Austurborginni.
Höfum kaupanda
að góðri 2ja herb. íbúð á hæð,
æskilegast í Vesturborginni
eða Háaleitishverfi. Mikil útb.,
jafnvel staðgreiösla.
I\lýja fasteignasalan
Laugavegi 12
Simi 24300.
Utan skrifstofutíma 18546.
FASTEIGNASALAN,
Óðinsgötu 4 - Sími 15605.
Kvöldsími sö'ustjóra 36301.
Til sölu
Hraunbær 3ja herb.
Hverfisgötu, stór heil eign.
Klapparstigur, heilt hús, 3 íbúð-
ir og verzlunarpláss.
Sléttahraun, 2ja herb. ný.
Óðinsgata, 160 fm ris, 11 herb.
Goðheimar, 130 fm kjallari, allt
sér.
Laufásvegur, 100 fm ris, 5
herb. íbúð, timburhús.
Fossvogur, 2ja herb. ný.
Grænakinn, raðhús á 2 hæðum.
Kársnesbraut, hús með 2 ibúð-
um.
Einangrun
Góð plastemanyrun hefur hita-
leiðnistaðal 0,028 tif 0,030
Kcai/mh. "C, sem er verulega
minni hítaleiðrvi, en flest önn-
ur einangrunarefni hafa, þar á
meðal glerutl, auk þess sem
plas.einangrun tek'jr nálega eng-
en raka eða vatn i sig. Vatns-
diægni margra annarra einangr-
unarefna gerir þau, ef svo ber
undir, að mjög lélegri einangrun.
Vér hófum fyrstic alka, hér á
'andi, framleiðslu é einangrun
úr p'asti (Polystyrene) og fram-
ieiðum góða vöru meö hag-
stæöu verði.
REYPLAST HF.
Armúla 44. — Sími 30978.
Ávaxta sparifé á vinsælan og
öruggan hátt.
Uppl. kl. 11—12 f. h.
og kl. 8—9 e. h.
Margeir J. Magnússon,
Miðstræti 3A,
sími 22714 og 15385.
) ÚTBOЮ
Tilboð óskast í lagningu holræsa við Sundahöfn hér í borg.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri gegn 3.000,00 króna
skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 15. égúist n.k.
kl. 11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
fifiiilfififififi
fifitfififififififi
EINVÍGI ALDARINNAR
er hafið fyrir aivöru.
Látið þetta einstæða tækifæri
ekki líða, án þess að kaupa
PÓSTKORT EINVÍGISINS
og fá þau stimpluð á keppnisstað.
Dreifingu í verzlanir annast
LITBRÁ hf. — símar 22930 & 34092.
SKAKSAMBAND tSLANDS.
VOLGA GAZ 24
NÝTÍZKULECT ÚTLIT
LIPUR í AKSTRI
ÞÆCILEGUR FERÐABÍLL
Þessi bill hefu.r sannað ágæti sitt við erfiðar
íslenzkar aðstæður.
Hæð undir lægsta punkt 19 cm. (Drifkúla).
Vélin 4 cyl. 110 HA SAE við 4.500 snún.
Fjögra gira alsamhæfður gírkassi með lip-
urri skiptingu í gólfi.
Tvöfalt hemlakerfi með hjálparátaki frá vél.
VERÐ AÐEINS KR. 398.295.00.
HAGSTÆÐIR GREIÐSLUSKILMÁLAR.
Biireiöar & Landbímaðarvélar hi.
;lrSuðurlandsbraut 14 - Rejkjavik - Siini 38*300