Morgunblaðið - 30.07.1972, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. JÚLÍ 1972
19
EfflK
EMl
Bókhaldari óskast
Iðnfyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða skrifstofumann með
bókhaldsþekkingu, helzt verzlunarskólamenntun.
Umsóknir, er greini aldur og fyrri störf sendist afgreiðslu
blaðsins fyrir 5. ágúst n.k. merkt: „9837".
Verkamenn
Duglegir verkamenn óskast til starfa.
Mikil vinna.
BRÚN H/F.,
Sími 8325« — 84825.
Stúlkur óskast
til eftirtalinna starfa:
1. Vélritun, símavarzla og fleira.
2. Spjaldskrá og fleira.
BLOSSI S/F.,
Skipholti 35.
Fi?A FLUGFE.UVGINU
Sendisveinn d bifhjóli
óskast strax. Umsóknir sendist starfs-
mannadeild félagsins. mánudag 31. júlí.
FLUGFELAGISLAJVDS
runtal
Viljum ráða nú þegar eða á næstunni
ábyggilegan og reglusaman mann á aldlr-
inum 45—55 ára til lagerstarfa. Hér er um
gott framtíðarstarf að ræða fyrir réttan
mann.
mmlal ofnar hf.
Síðumúla 27 — Sími 3-55-55.
Starfsmaður
óskast, sem getur annazt bréfritun á ensku
og á einu norðurlandamáli. Störf að öðru
leyti við frágang innflutningsskjala og al-
menn skrifstofustörf.
Uppl. um nafn, aldur, menntun og fyrri
störf leggist inn á afgjreiðslu Mb. merkt:
„Verzunarstörf — 2095“.
Skrifstofustúlka
óskast til starfa við vélritun og símavörzlu.
Nokkur kunnátta í ensku og einhveirju norð-
urlandamáli nauðsynleg.
Upplýsingar um nafn, aldur, menntun og
fyrri störf leggist inn á afgreiðslu Mbl.
merkt: „Skrifstofustörf — 2094“.
Atvinna
Óskum að ráða nú þegar stúlku til starfa
við ostapökkun.
Umsóknir sendist í pósthólf 5275 fyrir n.k.
mánudagskvöld.
OSTA OG SMJÖRSALAN S/F.,
Snorrabraut 54.
Opinber stofnun
óskair eftir að ráða ritara til starfa nú þegar,
staðgóð kunnátta í bókhaldi og meðferð
skrifstofuvéla nauðsynleg.
Upplýsingar um menntun og fyirri störf
sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 10. ágúst
n.k. merkt: „9840“.
Kennarar
Eftirtaldar stöður við Barnaskóla Vesta-
mannaeyja ern lausar til umsóknar.
1. Almenn kennarastaða.
2. Söngkennarastaða.
Umsóknarfrestur er til 5. ágúst.
Uppl. veitir skulastjórinn Reynir Guðsteins-
son í símum 98-1109 og 98-2325.
Fræðsluráð Vestmannaeyja.
ísafjörður
Til sölu er á (safirði hálf húseignin Fjarðarstræti 27. Er hér
um að ræða gamalt hús i góðu standi á bezta stað í bænum.
Allar nánari upplýsingar veittar í símum 3198 (safirði eða
81976 Reykjavík.
Útsvör og
aðstöðugjöld
á Akranesi
Á AKRANESI var alls jafrtað
niður útsvörum að upphæð lor.
47.080.400,00 á 1431 gjaldanda
(hjón o,g einhleypir). Aðstöðu-
gjöld að upphæð kr. 7.046.800,00
voru lögð á 131 einstaklitng og 75
félög.
Aðstöðugjöld einstaklinga voru
kr. 1.214.000,00.
Aðstöðugjöld félaga votru kr.
5.832.800,00.
Hæstu samanlögð útsvör og að
stöðugjöld bera:
a. Einstaklingar:
1. Friða Proppé, lyfsali
kr. 269.900,00
2. Þráinn Sigurðsson, útg.m.
kr. 212.000,00
3. Guðmundur Magnússon,
húsasmiðameistari,
kr. 177.900,00
4. Þórður Oddsson, héraðslækn.
kr. 134.300,00
5. Viðar Karlsson, skipstjóri
kr. 129.200,00
6. Einar Árnason, skipstjóri
kr. 127.800,00
7. Halligrímur BjÖrnsson, lækn..
kr. 127.300,00
8. Gylfi ísaksson, bæjarstjóri
kr. 123.100,00
9. Einar Helgason, yfirlæ&nir
kr. 122.200,00
10. Runólfur Hallfreðsson,
skipstjóri,
kr. 115.400,00
b. Félög (eingöngu aðstöðugj.):
1. Har. Böðvarsson & Oo hif.
kr. 1.484.700,00
2. Þorgeir & Ellert hjf.
kr. 612.300,00
3. Síldar- og fiskimjöisv. h.f.
kr. 497.900,00
4. Þórður Óskarsson h.f.
kr. 407.600,00
5. Heimaskagi h.f.
kr. 378.500,00
6. Haförnin h.f.
kr. 250.400,00
7. Trésmiðjam Akur h.f.
kr. 180.800,00
8. Sútun h.f.
kr. 132.500,00
9. Fatagerðin h.f.
kr. 97.500,00
10. Þórsmörk h.f.
kr. 91.000,00
Samkvæmt ákvörðun bæjar-
stjórnar Afcraness nema álögð út
svör 1972 10% af útsvarsskyld-
um tekjum gjaldenda.
(Fréttatilkynninig)
— Liðsauki
Framhald af bls. 1.
Víetoamar skildu eftir þegar þeir
hörfuðu firá Quang Tiri 1. maí.
Narður-Víetoamar hafa notað
skörðin í veggjuinum til þeas að
hrimda áhlaupum &uður-víet-
namskra falihiífahenmanna og til
þess að gera nokkur úthlaup.
fagnið með
HF. BRJÓSTSYKURSGERÐIN NÓI