Morgunblaðið - 30.07.1972, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 30.07.1972, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, STJNNUDA-GUR 30. JÚLl 1972 11 Enn einn Bonn, 25. júlí NTB Sósíaldemókrataflokkur VVilly Brandts kanslara varð í dag fyrir enn öðru áfalli þeg- ar Giinter VVetzel fyrrverandi ráðuneytisstjóri gekk i lið með stjórnarandstæðing'iim. Hann hefur verið félagi í Sósíaldemó- krataflokknum siðan 1945. Wetzel sagði af sér embætti ráðuneytisstjóra í landvarnaráðu neytinu þegar endurskipulagn- irag á stjóminni leiddi til þess að Helmut Schmidt var leystur frá starfi landvarnaráðherra og eftirmaður hans skipaður Georg Leber sem hafði gegnt starfi samgönguráðherra. STÖBÚTSALA HEFST A MORGUN MlNUDAG KL1 DÖMUKJÓLAR - TÁNiNGAKJÓlAR - JAKKAR, RLS, BUXUR. Allt selt fyrir allt að HÁLFVIRÐS. - SÉRSTAKT TÆKIFÆRI. TÍZKUHÖLLIN Laugavegi 103 íbúð — Akranes Óska eftir að taka á leigu góða 3ja til 4ra herb. íbúð um það bil 2 ár. Hafið vinsamlegast samband við undir- ritaðann. Sími 1211 og 1850. Bæjarstjórinn á Akranesi Gylfi ísaksson. Sumarútsalan í FULLUM GANGI. Mikið af góðum og ódýrum fatnaði. Upplagt að fata börnin fyrir skólana. Ó.L., Laugavegi 71, sími 20141. - ER í FULLUM GANGI - VERÐUR AÐEINS TIL 8. ÁGÚST ☆ LÍTIÐ INN I LITAVER ☆ Plast- og pappírsveggfóður (mjög gott verð). Filt-teppi með og án gúmmíundirlags, 15% afsláttur. Gólfdúkur með filtundirlagi: Sökum mjög hagstæðra innkaupa, getum við boðið ferm. á kr. 195.- Gólfdúkabútar - Filtteppabúta - allt að 50% afsláttur. Keamik veggflísar 20% afsláttur. ☆ LÍTIÐ INN I LITAVER ☆ Þetta er tœkifœrið fyrir þá, sem eru að byggja, breyfa eða bœta Verzlun vor er lokuð á laugardögum. LITAVER Grensásvegi 22-24

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.