Alþýðublaðið - 24.07.1958, Page 3

Alþýðublaðið - 24.07.1958, Page 3
Fimmtudagur 24. júlí 1953 ÍiIJiýSublaSxS Atþ$öublaöiö Útgefandi: Ritstjóri: Fréttastjóri: Auglýsingast j óri: Ritstjórnarsímar: Auglýsingasími: Afgreiðslusími: Aðsetur: A 1 þýðuflokkuri n.n . Helgi Sæmundsson. Sigvaldi Hjálmarsson, E milía Samúelsdóttir. 14901 og 14902. 1 4 9 0 6 1 4 9 0 0 Alþýðuhúsið Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Hverfisgotu 8—10. r, svuur ms MORGUNELAÐIÐ lætur sér þessa dagana nijög um- hugað um för íslenzku þingmannanna til Rússlands, Qg er helzt á blaðinu að skilja, að sú för hafi verið móðgun v:ð lýðræðisöflin í heimánum og blettur á þjóðarsögu Ís- lendinga. Að vísu fylgir lítill sannfæringarkraftur málflutn ingi blaðsins, og er rétt eins og nudd aðalritstjórans sé mjeir tj.1 að sýnast og í tilburðaskyni gert en hugur fylgi þa-r veru- lega máli. Þarf engan, sem til þekkir, að undra það. Mörg- um ferst fremur en honum að gerast móls-vari lýðræðis og lýðræðislegra vinnubragða. Þótt nudd þetta sé máttlaust og lítlsmtegandi í sjálfu sér, og því raunar varla svara vert, gefur það samt tilefni til nokkurra athuga-na um þessi efni almennt. Það er vitað mól, að mikill meirihluti fslendinga er andstæður valdhöfunum í Krém{ og þeim stjórnarhátt- um, sem þeir aðhyllast og beita. fslenzka þjóðin mundi aidrei þola rússneska stjórn, eins og hún kemur fram og beitir valdi sínu, ef hún fengi þar nokkru um ráðið eða gæti rönd við reist. Um þetta jnunu flestir sammála, að undanskildum nokkrum ofsatrúarmönnum, sem lítil á- stæða er til að taka alvarlega. Hins vegar er íslenzka þjóðin s-íður en svo andstæð hinni rússnesku þjóð, íslenzk ur almenningur ber ekki neinn kala til rússnesks almennings, enda eklii ástæða til. íslendingar eru ekki svarnir óvinir neinnar þjóðar, og það hefur lönguin verfð von þeirra, að vinsamleg samskipti gætu verið milli íslenzku þjóðarinnar og annarra þjóða. Um þetta hafa verið gefnar út margar opinberar yfirlýsingar bæði fyrr og síðar. Nú er það lýðum Ijóst, að þjóðir þurfa að hafa samskipti sín í milli, þótt þær aðhyllist ekki stjórnarhætti hverraránn arrar. Um það eru Sameinuðu þjóðirna augljósasta dæmið. Enda væri þá lítil von- fyrír mannkynið, ef þjóðir og ríkis- stjórnir gætu ekki ræðzt við, þótt á milli beri um ým-is mál og skoðanir fari ekki ætíð saman. För íslenzku þingmann- anna til Rússlands var ekki farin tij að votta rússnesku stjórninnj neina hollustu, eða til að láta í ljós samþykki íslendinga við framkomu rússneskra stjórnarvalda við und- irokaðar þjóðir. Síður en svo. Förin var einungis farin til.að sýna rússnesku þjóðinni, að íslenzk þjóð ber ekki kala í brjóstj til neinnar þjóðar. Þessar tvær þjóðir hafa mikil viðskiptaleg samskipti, og geti menn verzlað við þjóð, er næsta eðlilegt, að þejr geti notið gistivináttu hennar. íslendingar eru í stjórnmálasambandi við Rússa og hafa sendiherra í Moskvu. Þeir hafa á undanförnum árum verzlað austur fyr!r járntjald, og eru Sovétþjóðir aðalkaupendur íslenzkra sjávarafurða. Það gefur því að skilja, að alls konar tengsl og viðskipti við austanjám- tjaldsþjóðir hljóía að eiga sér stað. Þetta veit aðalrit- stjóri Morgunblaðsins marnia bezt, því að honum mun hafa verið býsna vel kunnugt um, þegar íslenzkur sendi- herrastóll var settur í Moskvu, og í stjórnartíð hans jukust viðskipti austur á bóginn einna mest. Rússar hö;fðu þá undirokað Letta og aðrar Eystrasaltsþjóðir, og ekki voru hendur rússneskra valdhafa þá síður flekk- aðar en nú. Og formaður Sjálfstæðisflokksins, Ólafur Thors, lyfti höfuðklerki hins alþjóðlega kommúnisma a íslandi í ráðherrastól við hlið sér skömjnu eftir að Rússar höfðu undirokað margar smáþjóðir. Og Bjarni Benediktsson sagði ekki orð. Nei, það er ekki lýðræðisást eða heílög vandlæting, sem brýst fram í penna aðalritstjóra Morgunblaðsins, þegar -'hann er að núdda um austurför þingmannanna. Það er pólitík af lægstu gráðu, einkahagsmunapólitík. Morgun- blaðið kallaði Hitlerssinna á sinn; tíð „menn með hreinar hugsanir“, og aðalritstjórinn nam í Hitlers-Þýzkalandi ýms .ar kúnstir, sem- hann kann ennþá. Nudd hans er áróður gegn íslenzku ríkisstjórninni, að vísu klaufalegur áróður, begar fortíð Sjálfstæðisflokksins er skoðuð, en áróður þó, ,ekki sprottinn af stjórnmálaþroska eða pólitískri hyggni og langsýni, heldur af einkahagsm-unasemi, eins og öll stefna Sjálfstseðisflokksins. Morgunblaðsmönnum er sama þótt kommúnistar séu í stjórn og höfð séu viðskipti við Riússland, bara éf þeir sjálfir eiga sæti í ráðherrastólum. Þetta er mergurinn málsins. Því tekur enginn nudd þeirra hátíðlega. VILHJALMUR S. VIL- HJÁLMSSON rithöfundur íalaði um daginn og veginn í ríkisútvarpið síðastliðið mánudagsltvöld. Af tilefni heimsóknar H. C. Hansen for sætisráðherra Dana hingað nú, ræddi VSV uni hann cg starf hans í dönskum stjórn- málum, en jafnframt ræddi hann um Hans Hedtoft fyrr- verandi forsætisráðherra Dana, en báðii* voru þessir menn frá Árósum og komnh* a£ verkafólki. Vilhjálmur kynntist báðum þessum mönnum fyrir allmörgum árum og hefur verið vel kunnugur starfi þeirra síðan. Kaflinn úr erindi VSV um þetta efn; fer hér á eftir: H. C. HANSEN, forsætis- og utanríkismálaráð-herra Dan- merkur hefur dvalizt hér síð- ustu dagana. Ég ætla mér ekki að ræða um ferðalag forsætis- ráðherrans heldur langar raig, af tilefn; þessarar heimsóknar að gefa hlustendum svolitla mynd af þessum ágseta gesti og rau-nar um leið öðrum ný- látnum dönskum stjcrnmála- manni. Það væri hins vegar ástæða til að ræða n-okkuð um ferðalag hans að þessu sinni, sérstaklega í samband: við horf urnar í landhejgismálinu, og þá fyrst og fremst af því að landhelgi Færeyjinga og Græn lendinga en Danir fara með mál efnj þessara landa eins og kunn ugt er, eru í nánum tengslum við okkar mál. En blöð og út- varp hafa þegar birt ummæli forsætisráðherrans og er því ó. þarfi að fjölyrða um það. Það er alltaf skemmtilegt og othyglisvert þegar æyintýri ger ast í lífi manna. Það er ]íka hvatning fyrir unga menn, leið beiningar og ábending. H, C. Hansen, eða H. C., eins og hann er alltaf nefndur í hópj vina og félaga, er frá Árósum, son- Ur fátæks verkamanns og átti hann fjölda systkina. Hann fæddist árið 1906. Um það leyti var verkalýðshreyf- ingin í örum vext] í Arósum og S-ocialdemokratar að verða það stórveldi, sem þelr síðar urðu í dönskum stjórnmálum. Nokkru áður komu íram í Ar- ósum margír nienn, sem síðar urðu helztu boðberar stefnu þeirra og þar á meðal Harald Jensen og Peter Sabroe, barna vinurinn mikli og óþreytandi baráttumaður fvrir réttlæti til handa olnbogabörnum þjóðfé- lagsins. Báðir þessir menn höfðu mik;x áhrif á æskulýð- inn. Á sama tíma ólst upp í Árós- um klæðskerasonur, Hans Han sen að nafni, fæddur árið 1903. Báðir voru þessir piltar, Hans og H. C. settír í iðnnám, Hans Hansen lærði prentmyndagerð,' eða þó öllu heldur eina grein þeirrar iðnar, en H. C. lærði prentverk. Þeir urðu þá þegar miklir vinir og svo að segja óaðskíljanlegir áratugum sam an. Þeír stofnuðu iðnnemafélag' í Árósum Og var Hans kosinn formaður en H. C. ritari. Hans gerðist snemma afburða mælskumaður, víðfeðmur per sónuleiki ,sem sópaði að og var , C. þá verið með allan ri-kis- allsptaðar nálægur. Samtímis ’ sjóðinn í tösku und-ir legubekkn v-arð H. C. glögguir túlkaridi; um þar sem þeir höfðust vif* skoðana og kennisetninga, held á laun. Eftir styrjöldina vo.ru. ur hlédrægari en Hans, en þó þeir. -báðir ráðherra £ ráuneyti snöggur upp a lagið og gat bit ið svo .bastarlega frá ser í deil- um að ekki gleymdist ... Síðar H. C. Hansen. gengu þessir tveir Árcsadreng ir í féiag ungra manna, sem höfðu stjórnmál á stefnu- skránni og oftast var það þann ig, að Hans var formaður og H. C. ritari- Loks var Hans kosinn forset] allsherjar sam- bands þeirra og H. C. varð um leið- ritari þeirra. — Þannig óx vegur þessara tveggja v' na gegn um árin- þar til að lokum, að þeir voru komnir í veglegustu trúnaðarstöður flokksins. Staun ing sjálfur valdi eftirmann sinn, en hann sagðist hafa ve1t því leng; fyrir sér hvorn hann skyldi velja, sem formann, en Hans varð fyrir valinu, — og mun mestu hafa ráðið að Staun ing hafi fundið í persónuleika hans fleiri minningar frá liðn- um baráttuárum, en einmitt á sama fíma, sem Stauning réði málum til lykta, féllu þeir hver af öðrum, baráttufélagarnir þar til „tröllið sjálft“, eins og félag ar Staunings kölluðu- hann stundum í gamni, stóð svo að segja eitt eftir af hópnum, sem skapaði flokkinn í upphafi. ' Á styrjaldar. og hernámsár- unum var Hedtoft helzti maður inn, en H. C. var fjármálaráð- herra og sagð-i núverandi rit- stjóri Socialdemokratens mér eitt sinn, að stundum hefði H. Búhls, en síðar varð Haiis, rem þá hafði tekið sér ættarnafniSL Hedtoft, forsætisráðherra og H1. C. fjármálaráðherra. Hedtoft veiktist hastarlega í kosningá-* baráttunni 1953 og fékk ekki aftur heilsuna. Hann lézf úf* hjartaslagi 1955 og þá mun en-ý um manni í flokkj hans hafa dottið annað í hug en að H. C, Kansen tæki við af honúm. — Enda varð það svo og gerðist hann bæði forsæ-tisráðherra Og utanríkisráð'herra . , • Þannig hefur lífsferill þessl ara tveggja alþýðusona frá- Arw ósum orðið. Slík ævintýri ger- ast þar sem auður og vcjld ráSj». ekki úrslitum um frama mann'a Ég kynntist báðum þessum mönnum árið 1929. Þá .var KcíI- toft orðinn framkvæmdastjóri flokksskrifstofunnar í Kaup- mannahöfn og ritari flok.ksij.is,..., en H. C. einn af helztu ræðu- mönnum og s k i-p u 1 a g s frömu ð- um hans. þá aðeins 23 ára garn all. Yið fórum á alþjóðamóþ sem haldið- var í Vínarborg. H- C. gaf sig ekki mjög á tal vitS aðra félaga, að fyrra bragði, ea þegar hann var tokinn fali reyndist hann mjög alúðleguf. Hann hafði allt af gítar r,m öxl og oft var hrópað á hanrp að hann skyldi leika á gítarinn. og stjórna söngnum og þa-ð gerðj hann af miklu fjöri, -fc* Hann var og er skáld gott og hefur ort marga söngva me'&iA annars sönginn „Danmark f-ol* folket,“ sem mjög er sunginú um landið þvert og endilangt. Hann virðist fyrst í stað vera hlédrægur, en það er aðeins á ytra borði. Hann hefur ungur tamið sér vissar reg'lur, sem hann brýtur ekki. Emstaka iél lagar hafa kvartað undan >því, að hann fari aldrei seinna eú á miðnætti af gleðisam;komumv Hedtoft sat þær hins vegar enda. H. C. er sagður vera haro ari andstæðingur í deilum e|. Hedtoft var, og snjallari á sarrf- líkingar . * * Hedtoft kom -oft hing-að til lands og ha.nn umfi íslandi af heilum hug og vilctí. veg þess sem mestan á aiiaa hátt. Þetta er þriðja sinn, sr-nv H. C. Hansen kemur til' ísla»ds. Hann hefur nú efnt t;x sams- konar ferðar og Hedtoft fór sem forsætisráðherra árið 1948: Fæ’r eyjar, ísland og Grænland. Þá sagðj Hedtoft: „Ég vildi að ég hefði getað komið með hanáritw in hngað á Nls Ebbsen“, én svo- hét herskipið, sem hann fexð- aðist með. Ég hef engin slík ummæli eftlr H. C. Hansen nú- en ég veit að það er rétt, sepa hann sagði á bláðamannafurid • inurn í danska sendiráðinu u fimmtudaginn, að honum þættí mjög vænt um Island og hanr* óskaði þess að. handritamá'Ji'ð væri hægt að leysa þanmg ,allir gæfu vel við unað. Han» bættl ■••þvi hins vegar viS, act .handntln 'hefðu um aldir ve#» ið geymd í Danmörku og þó a@ þau væru geymd þar enn úm FramhaHt af 2. síðu. «***»?.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.