Morgunblaðið - 06.08.1972, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.08.1972, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. ÁGÚST 1972 KÓPAVOGSAPOTEK Opið öll kvöld til klukkan 7 nema laugardaga til kl. 2 — sunnudaga frá kl. 1—3. (BÚÐ ÓSKAST 3ja til 4ra herbergja ibúð óskast. Uppl. I síma 82200 og 36357. SUNDAF. OG SJÓSTANGAVEIÐI Nýr bátur verður I skemmti- sigl. um sundin blá yfir Verzl unarmannah. Farið úr Rvík- höfn við Hafnarb. Fyrsta ferð kl. 13. Sjóstangav. pantist ( síma 84044. TÚNÞÖKUR Túnþökur til sölu. Upplýsingar í síma 51468. Úlfar Randversson. STÓR STOFA og eldhús eða lítil ibúð ósk- ast 1 september.. Uppl. I sima 32766. Maria Kerff. LAND UNDIR SUMARBÚSTAÐ með jarðhita, óskast keypt. Tilboð óskast send Mbl. fyr- ir 15. þ. m. merkt 2115. BÍLAÚTVÖRP Eigum fyrirliggjandi útvörp, með og án stereó-kassetu- spilara í allar gerðir bifreiða. Önnumst ísetningar. Radíóþjónusta Bjarna Siðumúla 17, sími 83433. JÖRÐ ÓSKAST TIL KAUPS á Suður- eða Vesturlandi. — Tilboð sendist Mbl. fyrir 1. sept. merkt 2116. Lokað vegna sumarleyfa frá 8. ágúst. Opnum aftur 14. ágúst. ÁGÚST ÁRMANN H/F., Sími: 22100. Kvöldsala — Sjoppa Til leigii mjög góð kvöldsala í stórri verzlunarmiðstöð í Rvík. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Mikil sala — 2112". Stúdentar Stúdentafélag Mið-Vesturlands heldur sitt árlega sumarmót 1 Borgarnesi laugardaginn 26. ágúst. Nánar auglýst síðar. Stjórnin. FINNSKAR SPÓNAPLÖTUR, 10—22 mm. HAMPPLÖTUR, 9—20 mm. PLASTHÚÐ. SPÓNAPLÖTUR WIRUplast. BIRKIKROSSVIÐUR. 4, 61/i, 9 og 12 mm. VtÐARÞILJUR (margar teg.) BEYKIPARKETT (danskt). Mjög hagstætt verð. HARÐVKHJR (afrormosia. iroko, brenni, askur, mahogni, abachi). PÁLL ÞORGEIRSSON & CO., Ármúla 27 — Símar 86 100 og 34-000. ANTIK-SUMARSALA 8. AGÖST — 12. ÁGÚST. Borðstofuhúsgögn, stakir borðstofustólar, borð, stofuskápar, bókaskápar, spglar, tréstólar, hægindastólar, sessilánar, mahognyborð og 4 stólar, ömmuklukkur, veggklukkur, marm- araklukka, kertastjakar, barómet, kommóður, uppstoppuð dýr, lampar .skatthol o. fl.. o. fl. ALLT GAMLIR OG VANDAÐIR MUNIR. — MJÖG HAGSTÆTT VERÐ. ANTIK-HÚSGÖGN, Vesturgötu 3 — Sími 25160. í------------------------------------------ Ákvæði Drottins erti sannleikur, eru öll réttiát. (Sálm. 19.10) I da£ er sunnudajtur 6. ágúst, 219. dagur ársins 1972. Eftir Bfa 147 dagar. Árdeffisháflæði í Reykjavik er kl. 03.49. (Úr Alman- aki Þjóðvinafélagrsins). Almennar ipplýsingar um tækna bjónustu í Reykjavík eru gefnar í símsvara 1S88S. Læknirigastofur eru lokaðar ft laugar'iögiim, nema á Klappa1-- stíg 27 frá 9—12. símar 11360 og 11680. Tannla-knavakt I Heilsuvemdarstöðinnl alla taugardaga og sunnudaga kl. 4 -6. Simi 22411. Ásgrímssafn, Be.gstaðastræti 74, er opið alla daga nema lau.g- ardaga, kl. 1.30—4. Aögangur ökeypis. Vestmannaeyjar. Neyðarvaktir lækna: Simsvarl 2525. AA-samtökin, uppl. I sima 2505, fimmtudaga kl. 20—22. N&ttúruKripasat.iiS Hvertisaótu 114 OpIO þriOJud., flmmtud. lauaard. og ♦unnud. kl. 13.30—16.00. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega kl. 13.30—16. Vegaþjónnsta Félags íslenzkra bifreiðaeigenda verzlimarmanna helgina 5., 6. og 7. ágúst 1972. Suðnrland: FÍB 1 Mosfelilssveit, Kjós, Hval- fjörður. FlB 3 Mosfellislheiði, Þingvellir, Laugairva'tn. FlB 8 HelliJslheiði, Ámessýsla. FlB 6 Út frá Selfosisi (kranabif- rel'I). FlB 13 Rangárvallasýsla, (Galta lækjarskógur). FÍB 12 Út frá Vík í Mýrdal. FlB 15 Undiir Eyjaf jöllum. Vesturlíind: FlB 2 Borgarfjörður „uppsveit- iir“. FlB 4 Hvalfjörður, Borgiarfjörð- ur. FÍB 5 Ot frá Akranesi. FlB 7 Borgairfjörður (Út frá Hvitárbrú). FÍB 11 Út frá Vatntsfirði Bairða- strandarsýslu. FlB 9 Vestfjarðalieið (upplýsimg- ar). Norður- og Ansturland: FÍB 25 Vestur-Hunavatnssýsia. FlB 20 Austur-Húnavatnssýsla. FlB 22 Ot frá Varrmahlið í Skaga firði. frá Upplýsingamiðstöð Umferðarmála SÍMI 25200 VERZLUNARMANNA- HELGIN 1972 Sunnudagur 6. ágúst: 13.00 14.00 16.00—16.55 Sunnudagslögin, 1—2 inn- skot 18.10 20.10 Mánudagur 7. ágúst: 13.00—14.30 Lög fyrir ferðafólk og aðra hlustendur með upplýsing- uim frá upplýsiingamiðstöð umferðanmála. 15.15— 16.15 Miðdegistónleikar, 1—2 inn- skot. 16.15— 17.00 Létt liög og uippíýsingar 18.10 19.55 22.15 22.15—24.00 Danslög og upplýsmgar Umferðarráð, simi 25200 Lögreglan. FÍB 17 Út frá Akuneyri. FlB 14 Út frá Egilsistöðum. FlB 10 Fljótsdalshérað. Eftirtaldar loftskeytaistöðvair takia á móti aðstoðartoeiðnum og koma þeim á framfæri við vega- þjónusituibiifreiðair FlB: Gufuines-riadíó, simi 22384 Brúarradíó, sími 95-1111 Akureyrarradió simi 96-11004. Eiru er hægt at koima .. ^ toð artoeiðnum á framfæri í gegnum hiraair fjölmöngu taistöðvabifreið- ar, sem um þjóðvegina fara. Vegaþjónustan ítrekar við bifreiðaeigendur að muna eftir að hafa með sér helztu varahluti í rafkerfið og umfraim allt viftu- reiim. Simsvari FÍB er tengdur við 33614 e' -ikrifstof u tinia. Ennfremur bendum við öku- mönnum á eftirtalin bifreiða- og hjúlbarðaverkstæði og kranabíla. Hveragerði: Bilfreiðaþjónusta Garðars Björgvinssonair, Suðurlands- vegi 5, sdmi 99-4273. Biífreiða- - hjólbarðaþjónusta Bjarna Snæbjömssonair, sími 99-4134. Selfoss: Bifreiðaverkst. M.M. h.f. Eyr- arvegi 33, sámi 99-llC „ Gúmmívinnustofa Seifoss, Auisturvegi 58, Imi 99-1626. Flúðir, Hrunamannahreppi: Viðgerðaverkstæði Vajma lands, sími um GaltafeiiL nvolsvöllur: Bifreiðaverkst. Kaiupfélags Ramgæinga, sími 99-5114. Lágafell, Mosfellssvelt: Bifreiðaverkstæðið Hlíðartúni, simi 216. Akranes: Hjólbarðaviðgerðiin h.f., Suður götu 41, Sími 93-1379. Borgarnes: Bifreiðaverkstæði Ragnairs J. Jónssonar, simi 93-7178. Bifreiðaþjónustan (gúmmívið- gerðiir, smunstöð), sínii 93-7192. Vegamót, Snæfellsnesi: Bifreiðavehkstaeðið Hoít, sími um Hjarðarfe‘11. Ólafsvík: Bifreiðaverkstæðið Beirg h.f., Sírai 93-6161. Stykkishólmur: Bilaver h.f., simi 93-8113. fsafjörður: Raif h.f., Hæstakaupstað, sími 94-3279. Bolungarvík: Véiismiðja Bolungairvikur h.f., Hafnargötu, sími 94-7380, 94-7370. Reykholtsdalur, Borgarfirðl: Biifreiðaverkstæði Guðmundar Keirúlfs., Litla-Hvaimmi, sirni um Reykholit. Borðeyrl: Víðidalur, Húnavatnssýslu: Vélaverkstæðið Víðir, Víði- gerði, simi um Víðidaiistuihgu, smurstöð o.fl. Blönduós: Véiavenkstæði Húnvetninga, simi 95-4128. Skagaströnd: VéJaverkstæði Karls og Þóris, Sími 95-4689. Sauðár krókur: Bifreiðaverkstæðið Áki, simi 95-5141. Skagafjörður: Bifreiðaverkstæðið Sigtúnii v. Sleitiistaci, simi um Hofsós. Biíreiðaverkstæði BrynJeifs og Sigurjóns, Varmaíhlíð, sfimi um Varmahiið. Siglufjörður: Biiaverkstæði Magnúsar Guð- bratidssonar (smurstöð Esso). Dalvík: Bifreiðaverkstæði Dalvikur, simi 96-61122. Akureyri: Hjólbarðaþjónustan, Gierár- götu, Simi 96-12840. Hjólbarðaviðgerðiir Arthurs Benedilktssonair, sími 96-12093. Bjami SLgurjónsson, Dalsgerði 6, bílaviðgerðiir, sámi 96-21661 og 96-21861. Yztafell, Ljósavatnshreppi: Vélaverkst. Ingólfs Kriistjáns sonar, sími um Fossihól. Mývatnssv Viðgerðaiþjónusta Þórariins og Arna ReynUiliíð. Grímsstaðir, Þingeyjarsýslu: Guðbrandur Benediiktsson, Grlmstuiogu. Kelduhverfi: Bifreiðaverikstæði Haralds Þórairinssonar, KviistAsi, simi um LindarbréklvU. Vopnafjörður: Bifreiðaverkstæði Björns Vil- mundssonar. Reyðarfjörður: Bifreiðaverkstæðið Lykilli. Egilsstaðir: Bifreiðaverkstæði Sölva Aðal- bjömssonar, staxi 28. KRANABÍLAR: Re., javík. MáSmtækni h.f., Súðairvogi 28- 30. Kallmerki í gegnum Gufu- neis-radió er: R-21671. Símar: 36910 — 84139. Súnsvairi FlB 33614. Hafnarfjörðxir: Dragá s.f., Melaibnaut 26. Kall- merki um Gufunes: Y-1449. Simi 52389. Símsvairi FÍB 33614. Selfoss: Bifreiðaverfkstæði M.M. h.f. Eyrarveigi 33. KaJHmerki um Gufunes: X-1537. Sími: 99-1131. Símsvari FlB 33614. Akranes: Ólafur Eýberg Guðjónsison. KaUmerki um Gufunes: E- 1050. Simi 93-1866. Símsvari FlB 33614. Bifreiðaverkstæði Þorvaldar Helgaisonair, gimi um Brú. Tveir ungiæ menn voru boðnir heim til vinnuveitanda síns í kvöldverð. Á meðan á máltáðinni stóð spurði gestgjafirm þá meðal annars hvemiig þeiim likaði Omar Khayyam. Gerði hann það til að komast eftir bókmenntaþekkingu ungu mannanna. — Mjög vel, avaraði aninar, en þó Ifi'kar mér betur við Chiante. Málið fél'l niður og á heimLeiðinni sipurði sá, er ekki hafði svarað: — Af hverjn segLr þú ekki satt frá, þegar þú ert spurður um það sem þú veizt ekkert um. Omar Khayyaan er alls ekki vín, asninn þinn, heldur ein tegund af ositii.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.