Morgunblaðið - 06.08.1972, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 06.08.1972, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SÚNNUDAGUR 6. ÁG 'ST 1972 Minning; Snæbjörn Jónsson, bóndi, Geitdal Upp af einum fegusta st6r- dal þessa lands, Fljótsdalshér- aði, skerst dalur einn, sem nefn- ist Skriðdalur, en hann deilist aftur ofar í tvo smádali, Suður- dal og Norðurdal. Enda þótt síð- arnefndi dalurinn sé nefndur Norðurdalur í daglegu tali þar eystra þá heitir hann þó í raun réttri Geittialur, en þá nafngift má annars rekja allt aftur tii Landnámu. Skiptingin milli þessara tveggja dala orsakast af hálendisrana, er gengur hérum- bil í rétt norður út frá háslétt- unni milli Héraðsins og hiinna syðri Austfjarða. Rani þessi endar í hamrahnjúk miklum, sem heitir Múlakollur, og bera Múla sýslurnar nafn af honum. Ekki er sérlega víðsýnt úr Norður- dal innanverðum af láglendi þar eð slakkar Hallormsstaðarháls loka honum að vissu leyti til norðurs. Heldur er ekki hægt að segja, að Norðurdalur liggi, eða hafi legið, í þjóðbraut, held- ur er hann þvert á móti einn af afskekktari dölum landsins. Engu að síður er hann fagur qg friðsæll með silfurtærum fjallalækjum, grænum hlíðum miili lagskiptra hamrabelta, grös ugum grundum og mýraflák- um og ógieymdri Norðurdals- ánni, sem getur verið allt frá meinlausum læk að koimó- rauðu foraði, allt eftir þvi í hvaða skapi veðurvættimir eru. Skriðdalurinn er harðbýl sveit og þessi staðreynd hefur vafalaust sett merki sín á íbúa hans, sem einkum hefur bdrtzt í fádæma dugnaði og þó kannski einkum seiglu þeirra. Má nefna það til marks, að Skriðdalurinn er tvímælalaust bezt hýstur allra byggðarlaga á Fljótsdals- héraði og að Skriðdalsbændur hafa haft afkomu, sem þeir þurfa svo sannarlega ekki að skammast sin fyrir samanborið við aðra, sem búa í öðrum og mildari sveitum. Innst í Norðurdal stendur stórbýlið Geitdalur, vestan Norðurdalsárinnar, en beint andspænis bærinn Hátún, þar sem sá, sem línur þessar ritar, lifði sín unglingsár á tímabilinu 1947 til um það bil 1957. Eins og nærri má geta var mikill samgangur milli bæjanna og það kom okkur Hátúnastrákunum Jarðarför mannsins míns, föður og tengdaföður MAGNÚSAR oddssonar, Marargötu 3, fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 9. ágúst kl. 1,30 e.h. Guðný Sigmundsdóttir, Ólöf og Frank Robson. Maðurinn minn STEFAN hjaltdal stefAnsson frá Hóli Bolungarvík, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðiudaginn 8. ágúst ki. 10,30 f.h. Oddný Þorbergsdóttir. Eiginkona mín, móðir okkar og tengdamóðir, ÞÓRUNN BJÖRNSDÓTTIR sem andaðist þann 29. júli s.l. verður jarðsungin frá Hafnar- fjarðarkirkju kirkju þriðjudaginn 8. ágúst kl. 1.30 e.h. Eysteinn Ó. Einarsson, böm og tengdabðm. Þökkum innilega auðsýnda samúð, vináttu og virðingu viö andlát og jarðarför eiginmanns míns og föður DAVÍÐS ÞORLAKSSONAR, veitingaþjóns. Jónína M. Ólafsdóttir, Svavar Davíðsson. Þökkum innilega ö'ilum þeim sem sýndu okkur samúð og hlý- hug við andlát og jarðarför eiginmanns nuns, föður okkar, tengdaföður og afa, BJARNA BJARNASONAR, Laugavegi 11. Magna Ólafsdóttir, Anna Bjamadóttir Hrabec, Josep Hrabec, Bjarni V. Bjarnason, Randi Fredreksen, Baldur Bjarnason, Iben Sonne, Bragi Bjarnason, Birna Ingadóttir, Bára Bjamadóttir, Elías Kristjánsson, Alda Bjamadóttir, Gylfi Hallvarðsson, bamabörn og barnabarnabarn. Ágústa Gud jónsdóttir A5 ári liðnu mjög til góða að ei,ga Geit- dalsstrákana, syni Snætojörns. sem leikfélaga og vini. Vorun’ við enda alltaf velkomni á heimiii Geitdalshjónanna, o- á ég þaðan margar og ógleyn anlegar endurminningar. Sak: aldursmunar getum við Sna bjöm tæplega talizt samferða; menn i venjulegum skilningi o enn bætist við verulegur munur á áhugamálum og lífsstarf Engu að síður er Snæbjöm etm af þeim fáu mönnum, sem gnæfa eins og riisar upp úr öílum þeinr fjölda manna, sem ég hefi enr i fyrirhitt á lífsleiðinni bæði hé: og e>rlendis. Af framangreind' er og ljóst, að mín fátæklegi orð hér munu fremur end urspegla persónuleg kynni mi,’ af Snæbimi fremur en lifsstari hans í heild. í>að siðamefnd; veit ég að er eða verður ger af öðrum og mér færari mönr, 1 um. Snaabjöm var vei meðalma? 1 ur á hæð, grannvaxinn og lítio j eitt lotimn í herðum. Andltt!? j var karlmannlegt og einbeitt, o man ég þar bezt eftir háu enni glettnisiegum munnsvip og si kvikum bláum augum undii miklum augnabrúnum. Hann vai með eindaamum snöggur og hvai legur í hreyfingum og líkams burður hans allur gerði það að verkum að hann var glæsimenni í bezta skilnin.gi þess orðs. Gilti það einu hvort hann var í vinnu- eða sparifötum sinum; engum duldist að þar var maður á ferli, sem sópaði að svo af bar. Lund hans var sílétt hvemig sem aðstæður annars voru. Ég held ég muni ekki eftir því að hafa séð Snæbjörn í illu skapi nokkru sinni. Hann henti jafn- an góðlátlegt grin að sjálfum sér sem öðrum og var einstak- lega vel máli farinn. Kannske hætti honum stundum of mikið til þess að krydda tungutak sitt með all kröftugum orðum. Þetta varð einstaka sinnum til þess að ókunnugum varð á að halda að maðurinn væri ef til vill gróí gerðari en fólk er flest eða öllu heldur vill vera láta. Svo var þó ekki, þeir, sem þeikikitiu tiJ, vissu að Snæbjörn var ekki grófur í lund heldur mesta góðmenni, sem ekkert aurrtt mátti sjá. Hann var afar viðkvæmur maður og það að ytra borð hans gat virzt hrjúft, var ekkert annað en brynja gagnvart umhverfinu. Hiáturmiidur var hann í meira lagi, og ég er viss um að eng- inn, sem heyrði Snæbjöm hlæja, gat varizt hlátri Lika, svo var hlátur hans smitandi. Þessari léttu lund fylgdi ein- stök kappsemi, harðfylgni og skapfesta. Hann var maður, sem kunni hvorki né vildi hlífa sér, og mátti það einu gilda hvort gigt- in eða hjartaveilan hrjáði hann. Fékkst hann lítt við véla- vinnu, þótti það víst löðurmann- leg atvinna að húka á bossanum ofan á dráttarvél eða öðru því um líku! Handverkfærin voru honum því meir að skapi, það voru jú alltaf einhverjir geirar í túnin u þar sem ekki var hægt að koma „véladraslinu" við. Ég hefi aldrei séð neinm handleika hrifu á sama hált og hann. Hann Fædd 6. ágú&t 1902. Dáin 6. ágúst 1971. iukkan er sjö að kvöldi 9. júní 171. Ég fór í heimsókn tii þín era mágkona á Borgarsjúkra- úsið i Reykjavik. Um áratugi i,fðir þú átt við vanheilsu að riða er þú ávaltt barst með ■tjuskap og mun þó málla sann- st að á vissiuim tttna þíns ævi- æiðs mun bttið oít hafa verið iutt á milli lífs og dauða. Ég com því efeki að þessu sinni til að kveðja þig hinzbu kveðju, en óg var þá dagimm eftir að fara ti'l dvalar vestur í Barðastrandar- sýslu ekki viðsfjarri því um- hverfi er þú álttir þin bernsku- og æskuspor, og þar sem leiðir okkar lágu fyrst saman. Örlögin urðu þau, að um hálfrar aldar skeið voru kynni mín við þig og fjölskyldu þina sterk, og allar ánægjustundimar á þessum langa tíma lifa í hug mínum bjartar og fagrar. Þú varst í hug og hjarta einiæg trygglynd og hreinskilin. Ekki er það mér til sóma hve þessi kveðjuorð til þín birtast seint, en við böm þessarar jarð- ar teljum ævi okkar í dögum, mánuðum og árum, en leið þins lifs er nú á brautum eilifðarinn- ar þar sem tímimn á sér engin takmörk. Ekki get ég endað þessi fátæklegu orð án þess að minnast á hið mikla og fómfúsa starf er þú inntir af hendi fyrir Barðstrendingafélagið í Reykja- vík. >au störf þin voru oftast unnin meir af vilja en mætti. Þú og þinn etftinlifandi maður, Guðmundur Guðmundsson, vor- uð siamhiemt í aið veita stynk og aðstoð, og margatr hugljúfatr mttminigsur á ég frá þeirri samleið bæði i leik og starfi. Þakkir eru þér einnig færðar frá bömum mínum og temgdabömum fyrir þá sérstöku alúð er þú sýndir þeim í anna- sömum heimilisástæðum og þann skttnimg er þú veittir þeim á erf- iðuim stundum. Ef þér hefði enzt líf og heilsa, væri nú í dag þín glaðværa og fölskvalausa gleði ríkjandi á heimiili þínu. Svo var og er ávaltt, þegar rnerkisdagar eru í iifi ein- hvers af Gilsættinni, sem svo er oft nefnd, þvi i dag hefðir þú átt sjötdu ára afmæli. En ástvinir þíndr og vinir, sam því geta við- komið, munu á þessum degi gamga til þíns hinzta hvilustaðar. En við ykkur vil ég segja þetta. Verið ekki sorgmædd heldur sterk í þeirri trúarvissu er við hötfum öU öðlazt og í sál okkar hetfuir mótazt, að orð meistarans eru sönn. „Ég litfi og þér munuð lifa." Guð blessi oss öHiuim minningu þína. Guðbj. Egilsson. mátti alls ekki vera að þvi að draga hrífuna að sér í mörgum togum eins og venja er, nei, í einu togi skyldi það vera. Sama var með handslátt, það var eins og mörg orf væru á lofti í einu og hann mátti varla vera að þvi að brýna. Svona var allt eftir þessu, ósérhlífnin og vinnugieð- in sátu í hásæti. Hann átti það til að segja eitthvað I þá veru að „ungdómurinn í dag, það eru nú ljótu dauðyflin," en ef ein- hver annar fullorðinn tók und ir í sama streng þá var and svarið: „Og þeir eru nú ungir og óharðnaðir, greyin," og svo skellihló hann. Þannig var Snæ- björn. Snæbjörn var geysilegur göngugarpur, enda hafði hann margra áratuga þjálfun í þeiiTÍ íþrótt sem fjárbóndi. Það var því ekki heiglum hent að fylgja honum eftir í smölunum eða því um lítou. Man ég vel eftir smala- mennstou einni, sem við vorum saman i, en ég var þá 16 eða 17 ára , .sti'ákhvo Ipur“. Þóttdst ég þó vera sæmilegur göngugarp- ur eftir aldri, enda á eilífu rjúpna- og fuglaskytterii á þeim árum. Lentum við þá í þvi að missa kindur úf i klif í sjálf- heldu sem kallað er, þannig að við þorðum ekki að senda hunda á þær af ótta við að skjátumar „hálsbrytu sig fram af klettum Skepnumar voru auðvitað langt uppi í fjalli og bauðst ég til þess I oflátungshætti mínum að fara upp og ná í þær. Langaði mig raunar litt til þess af því að við hötfðum verið á rölti allan daginn og vorum þvi, hélt ég, báðir orðmir latir og slæptir. Snæbjörn kvað það ekkert mundu þýða að senda mig ein- an, þvi þetta væru verstu fjalla- gálur, sem ég myndi bara missa út úr lúkunum á mér, ef ég þá nokkurn tíma kæmist upp. Varð það því úr, að við fórum báðir og tókst förin gitftusamlega, en ég var orðinn lafmóður og upp- gefinn eins og hundur að því loknu. Sá Snæbjöm víst hvern- ig ástandið var og lagði hann til að við fenigjum okkur smá- hviid. Var sú tillaga samþykkt með feginleik og hafði ég þá orð á því að hann væri nú meiri hroða-hlaupagikkurinn. Setti þá að honum feifcna hlátur, en gat að lokum stunið því upp milli hviðanna að „þú nýtur þess, stráktetur, að önnur löppin á mér er hálfónýt úr gigt!“ 1 annað sinn var það, að við fómm í göngur inn á Geitdalsaf- rétt ásamt öðrum bændum og búaliði úr Skriðdal. Var farið í ganignakofa seinni hluta dags i blíðskaparveðri og legið þar við um nóttina. Morguninn etftir var svo farið „inn fyrir", en þá hafði veður skipazt heldur bet- ur í lofti; komin norðan rign- ing og þoka. Hvort sem það var nú að kenna fyrirhyggjuleysi mínu eða skorti á þessa heims gæðum þá var ég regnverjulaus og varð því fijótlega gegndrepa. Ekki bætti það heldur úr skák, að við vorum ríðandi og því litl- ir möguleikar á því að halda á sér hita. Varð mér því hrollkalt og enn versnaði ástandið þegar „inn fyrir“ var komið og menn skyldu skipta sér til smöiunar „út eftir". Þá var nefnilega kom- in norðvestan uppstytta en htta- stig um og undir frostmarki. Skalf ég þá svo tennumar glömr uðu i skoltinum. Sumir fé- Franihald á bls. 25

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.