Morgunblaðið - 19.08.1972, Page 27

Morgunblaðið - 19.08.1972, Page 27
MORjGUMBLAÐIÐ, LAUGARÐAGUR 19. ÁGÚST 1972 27 Rússar óttast aukin Japana og Kínverja tengsl Eftir Dev Murarka MOSKVU, 11. ágúst. — Rússn eskir utanriikismálasérfræð- mgar telja nú, að hin sterku bönd, sem komið var á mifll Japans og Bandaríkjaniia við lok síðustu heimsstyrjaldar séu að siitna og þeir óttast að í framtíðinni verði eðlfleg- ast fyrir Japani að hafla sér að Kiiwerjum. Sovézku sérfræðingamir telja sig sjá í Ijósi undanfar- irmar þróunar, sambands Kín- verja og Bandarikjaimamia, nýju stjómarininar í Tokyó og toppfundar Bandaríkja- nianna og þeirra sjálfra, að vamarsáttmála Bamdaríkja- maima og Japana muni verða sagt upp. Sovézku sér- fræðingamir telja þó, að samningurinn verði í gfldi áfram svo lengi, sem það henti ráðiandi öfkun í Japan. Og á því er enginn vafi, að hagurinn af samningnum hefur verið geysimikUl. Hann skapar þeim fyrst og fremst ágætt yfirskin fyrir endur- uppbyggingu japanska hers- ins. En röksemdin hér er sú, að með því að sambandið milli Peking og Washington er orð- ið staðreynd hefur eðli sam- bands Japana og Bandaríkja- marrna breytzt og ný viðhorf hafa komið upp í samskipt- um mifli ráðamanna í Was- hington, Peking, Moskvu og Tokyó. Japönum ber engin skylda tfl að reka utanríkis- stefnu í einu og öflu í sam- raami við stefnu Bandaríkja- manna. Mörg merki hafa sézt um það, að stjómin í Tokyó hafi byrjað að sýna sjálf- stæði sitt. í>annig gerðu jap- anskir ráðamenn sér grein fyrir þvi, að með þvi að styðja Bandaríkjamenn í ör- yggisráðimu í umræðunum í fyrra um aöild Kína að Sam- einuðu þjóðunium, sköðuðu þeir álit Japans í Asíu og þeir voru fijótir að sjá sig um hönd og yiðurkeima Bangladesh án þess að bíða eftir að Bandaríkjastjóm gerði það. Japan hefur einnig nýlega tekið upp stjórnmála- samband við Mongolíu og komið á sambandi við stjóm- ir Norður-Kóreu og Norður- Víetnams. 1 þessari viku samþykkti ráðandi flokkur Japans, -Frjálslyndi demókrataflokk- urinn, heimsókn hins nýja forsætisráðherra landsins, Kakúei Tanaika, till Peking, þótt dagsetning heimsóknar- innar hafi ekki enn verið ákveðin. Ráðamenn í Peking gáfu í skyn vilja sinn til að eiga samskipti við hinn nýja forsætisráðherra stuttu eftir að hann tók við völdum i síð- asta mánuði. Japanir geta ekki lengur treyst því að Bandaríkin gæti hagsmuna þeirra og þess vegna ætla þeir að byggja upp eigin áhrif á svæðum, þar sem þeir eiga hagsmuna að gæta. Ráða- menn í Tokyó hafa meiri áhyggjur en þeir vilja vera láta aif starfsemi Bandaríkja- rhanna 1 Kina og þeir hafa breytt um stefnu varðandi samskiptin við Kímverja. Sovézkir sérfræðimgar telja að svo geti farið, að Japan muni haía mestam hag allra lamda af þessum mikiu stjóm málahræringum. Ával'lt hef- ur verið mikið talað um kín- verska markaðinn og horf- úmar á viöskiptum Banda- ríkjamamna og amnarra vest- rænma þjóða við Kínverja, en i raun og veru eru kinverska makaðnum takmörk sett. Vör- ur, sem Kínverjar geta selt, svo sem silki, ávextir o. £1. eiga vísan markað í Japan, en á Vesturlöndum þyrfti að skapa þeim markað. Það yrði þvi auðveldara fyrir Japan en Vestúrlönd að auka inn- flutnimg. sinn á kinverskum vörum og selja Kínverjum í staðinn vélar og efnavarning. Japanir hljóta að hugsa sem svo að samband Kínverja og Bandaríkjamanna verði enn um langa framtíð stjómmála- legs eðlis fremur en viðskipta legs. Þessar hugleiðingar eru ekki spádómar. I skýrslu frá japanska utanríkisráðuneyt- inu sagði eftir heimsókn Nix- ons tii Peking að „Japan verður aðaiviðskiptavinur Kína í námustu íramtíð“ og ennfremur sagði að ekki væri að búast við meiri háttar breytingum á hagkerfi eða utanríkisverzlun Kínverja fyrst í stað eftir heimsókn bandaríska forsetans. Rússamir segja, að ein ástæðan fyrir gremju Japana vegna heimsóknar Nixons hafi verið sært sjálfstraust þeirra. Þeir gerðu ráð fyrir því, að Bandaríkin mundu halda áfram að reiða sig á sérþekkingu þeirra í Kína. En Bandarikj amenn gerðu þessa skoðun að engu á einmi nóttu og japanska utaniiklsþjón- ustam varð fyrir áfaifl er við þá var ekki haft samtoand fyrst. Þvi er haldið íram hér að varnarsamninguriníi sé ekki iengur gagidegur, þar eð Bandarrkin reki ekki leng- ur stefnu í Austurlöndum fjær, sem Japönuim ldki og einnig, að samningurinn geri Kinverja tortryggna í garð Japana. Þess vegna mun sáitt- málinn, ef til vifl undir því yfirskini að verið sé að end- urskoða hann, látinn falla úr gildi. A!lt þetta þýðir ekki að ráðamenn í Moskvu séu að öflu leyti ánægðir með þessa þróun. Látinn er hér í ijós sá ótti, að Japan muni nota efnahagslegan styrk sinn tii að byggja upp i krimgum sig í Austurlöndum fjær eins kon ar efnahagslega heild. Það ásamt auknum herstyrk Japana og þeim möguleika að Japanir komist yfir kjam- orkuvopn yrði ögrun við Sovétrikin. Áætlun Sovétmanna held- ur því áfram að vera tvíþætt að því er Japan varðar. Þeir vilja annars vegar koma á sterkum efnahagslegum bönd um við Japain, sem draga mundu úr óvináttu Japana í garð Sovétríkjanna og hins vegar berjast gegn viðleitni Japana í átt til að ná yfir- höndinni í Austurlöndum fjær annaðhvort á efnahags- sviðinu eða þvi pófltíska. Á stofnþingi Kommúnistasamtakanna var Stalín í öndvegi ásamt þeim Marx, Engels, Lenín og Maó Stalín viður- kenndur á ný FYRIR skömmu voru stofnuð Kommúnistasamtöldn marx-len- ínistarnir. f yfirlýsingu stofn- þings samtakanna segir m.a.: „Kommúnistesamtökm m-1 byggja á vísindalega sósíal- kamanuim, marxismaoum-lenin- ismanium-hugsun Maós Tse tungs, og hlutverk þeirra er að bygigja upp miamdskan-leníniSkan flokk á ídlandS, sem getur Jleitt öneiigia- stéttina fram til siigiuns í stétta- baráttunni með sósíailiísku bylt- irtgiunni og byigigt ai'ræði öreig- anna, sem er mfllistiig í stéttlaust þjóðfélag kommúnismanis.“ í yfirlýsingumni se-gir enn- — Landhelgin Framhald a.f bls. 28 Aillþjóðadómstðfllmim í Haag eft- áaifairandi állyktuin, er hún gerði á fundi símiim í morgun: ísienzka ríkisstjórnin móitmeel- iir harðleiga bráðabirgðaúrs'k urði Aliþjóðadómsltiólsins í mál'um þeim sem Bnetair og Vesituir-Þjóð verjair haifa höfðað á hendusr fs- lendinguan. Hún flýsiir undrun sdnni yfir þvi, að dómistóílllmn atouúfi telja sér fært að kweðia upp sfláfcan úrskurð á meðan hamn toefur erm ekki tekið áikvörðun urn kiigisögu sína i máiu>miTn, en hietini hefiur frá upphafi og hvað efitir annað verið eindregið mót- m«;l t suf íslenzltau ríkiisat jóimfflmi, er Oalur sanrkumiuilaigið við Breta íremiuir, að samtökin bygigí á arfi Kommúnistaflokks íslands, sem stofnaður var 1930. Talismenn samtakanna vilja ekki greina firá fjöida þeirra sem eru í samtökunuim. Þeir segjast hins veigar vera andviigir út- færslu liandhelginnar, enda sé þar einnnigis um að ræða átök mifli brezkra og Istenztora arð- ræningja. Tailisimiennimír segjia einniig, að sósíaflisminn í Sovét- ríkjumuan hafi liðið undir lok, eft ir að Stailin andaðist. Ennfremur seigja þeir, að í fyrirmyndairríki alræðis öreiganna verði ekkí leyfðar andkommúnískar skoðan ir af nokkru taigi. ag Vestur-Þjóðverja etóki lengiur í gildi, en á þvi saimitóoimiuilaigi er miáishötfðuniiin byfgigð aif hádfiu niefindm þjóða. Þá lýsir ísðeinzka ríkisistjómiin fiurðu sinni yfiir því, að AlþjóðadómisitóHlinn skufl telja sig þasis umkicwniinn að bjóða einis tóonar tóvótakerfi i fMsveiðum við Isiband. í'ftlienzJca rilkiisisttjóimin tefllur þessi aifiskiptii af deilumiáld, siem erun er á samniingasitigii ákafflieiga óheppiieig oig tfl þess fiaflin að torvelda samningia. En ísfljenzíka rítoiissltjóriDÍn hefur aflltatf lýst viija sin'uim til þess að iieysa þetta deiLumál mieð bráðato i ngðasam- toamntíteigi Var dómstiólnum um það kunnugtf. Eins og áður mótmællSr is- Lenzka riltoitsBtjórnin ailri Döigsöigu Aiþjóðladóniisitólsiilna í þessum máiilum og muin ekki telja þenn- an úrsikurð hans á neinn hábt bindandi fiyrir sig. Mum ríMisisitjónfln efitir sem áð- ur fylgja fiast fram þelnri áltovörð un að stækka fiskveiðilaindheigi í 50 sjómilur, frá og með 1. sept- emfoer n.tó., svo sem Alþingi Is- Itendinga hefur einróma sam- þytótót." ÁLYKTUN ALÞÝÐUFLOKKSINS „Lamdhieilgiiisneifindin hélt fiund í momgun og slkýrði ritoisstjóm- in þar firá mótimiælaiorðsendiingu siinni vegna únslkurðar Haaigdóm stólsinis. Þinigffliolkltóur Allþýðu- fllWkltosliinis héttlt fund uim málið síð degiis i dag. Vair þingfloktouriinn á eimu málá uim að mótmæla bæri úrstouröi HaagdómisitóOisins. Þimgfloktourinn tafldi sérsitatolega ámæfli'svert, að dómisttófliinin slkyfldi álcveða erfllenduim þjóðum tilitekið veiðimaign á Isflandsmiðum. Enn- flneimiur er það sfcoðun þingiflótóks ins, að regliuigerðin um stfaskfcun fliandlheiginnar eiigi að sjálfsögðu að koma tfl fraimkvaamda, þrátt fyrir úrsitouirð dómisiins.“ — Einvígið Framhald af bls. 28 og kannski að Fischer hefði átt að vinna, en um það er erfitt að seigja núna.“ Harold Schonberg blaðamaður New York Timies: „Spennandi skák, en ef til vil‘1 of mikið af mistötoum." Jóhann Þórir Jónsson, ritstjóri tímaritsins SKÁKAR: „Þetta var tviisýn skák ag stoemmtiteg. Ef tii viill getsur hún glætt vonir uim átfnamthaMiandi baráttiu, þótt úr- sflit þeissa einvigás virðist noktouð ráðin." Frank Brady, bandarískur skákaérfræðingiur, kvað þetta hafia verið bókað jaíntetfli. „Manni finnisit jafnvél aið skák- miemnimir hetfðu getað sfleppt því að koma en lokið þeissu með milli göngu annarra." Dragoljub Janosevic, júgó- silavniestour stórmieistari stagði að í fyrstu hefði Spaisaky haft yfir- höndina 1 skákinni, en siðan varð Fiseher ofan á. „Fischier missti kannski aí siigrinum, en hann náði þó jaíntefili.“ Larry Evans, baindianistour stór- meistari: „Spasslky hefiðli átt að vinna. Þettia var tætonitegt atniði. f 23. Leik opnaði hann bistoupum Fischers greiða leið. En Spassky varðiat vissiuitega vel, og Fischer missti af sligrinum umdir lokin. Ég hiefld að Spasisky hiafi nú sætt sig við að tapa ednvítginra, en leggi ailt kapp á að tapa með sæmd.“ Það vakti notókna athygTi mainna í sai Laugar dalshafl ar, að Fischer tók snaríega í hönd 'Lothar Schmids yfirdómara a@ stoák loikinni áðtur en hann skund aði af sviðinu. Þetta hetfur hann aiMrei gert áð>ur, en Spassky hins vetgar alltaf. Þá mátti sjá að sætt ir virtust hatfa komizt á mffli þeirria Schmids og Fred Cramers, fiullltrúa Fischers, en að undan- förnu hefiur verið grumnt á þvi góða þeirna í millum, og Cramer látið kvörtuniarbréfiuinum rigna yfir Schmid eins og kunnuigt er, og Schmid svarað í sömu mynt. Nú f'óru hins vegar blið bros og vinsamleg orð milli þeirra í and- dyri halferinnar. — 1000 tonn Franihald af bls. 28 fyrir kolmummaveiðar, loðnu- og síldveiðar. Reikmað er m>eð að skipið kosti með öllum breyting- um tæplega 100 milljónir króma. Breytingamar verða hanmaðar í Noregi en verkið verðnr boðið út bæði þar og hér heima. Síldarvinmislian hefur í hyggju að selja skipin Börto og Birting, en hvort akdp um sig er 350 lestir að stærð. Þeiss má geta að Birt- inigur toom í nótt er leið til Neo- kaupstaðar með u<m 1100 kassa. af síld frá Norðursjó og fer síld- in í frystingu. Stöðugt er unnið við að steypa nýja veginn í Mosfellssveitinnl, en þessi mynd, sem Ijósmyndari Morgunhlaðsins, RrynjéKwr Helgason tók í gær sýnir nýja og gamla veginn þar se«n «k- brautirnar liggja saman. M öl og steypa, gamalt og nýtt

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.