Alþýðublaðið - 25.07.1958, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 25.07.1958, Blaðsíða 5
JFöstudagur 25. júlí 1958 AlþýðublaðiS 5 npmg. lil® on ir ir víkur vIS ftriip kenuslu fyrir nemaa IÐNÞING íslendiiigf-a hið 20. í röðinni var liáð á ísafirði að hessu sinni. Hófst Jíingið sl. fimmtudag. Meðal ályktana, Bem þinfrið hefur gert, má nefna, að þingið þakkaðj stuðning jíkisstjórnarinnar og bæjarstjórnar Reykjavíkur við verklega kennslu fyrir iðnnemendur í Iðnskólanum í Reykjavík. Ályktunin um það efni fer Slér á eftir orðrétt: Iðnþingið þakkar stuðning Jríkisstjórnarinnar og bæjar- Stjórnar Reykjavíkur við yerklega kennslu fyrir iðnnem- éndur í iðnskólanum í Reykja- Vík og treystir því að ráð- Iherra og borgarstjórinn í Reykjavík beiti sér fyrir fjár- Veitingu tií þess að taka megi Upp fasta verklsga kennslu fyrir fleiri iðnir. Aðrar ályktanir um fræðshi Kná 1 fai’a hér á eftir: 20. Iðnþing ísiendinga lýsir anægju sinni yfir því að inenntamálaráðherra hefur orð Ið við tilmælum 19. iðnþings- Ins um að skipa nefnd til þess að undirbúa reglur um fram- iialdsfræðslu iðnaðarmanna fflg treystir því, að hann beiti Sér fyrir því, að slík framhalds fræðsla komist á fót sem fyrst. Iðnþingið leyfir sér að fara þess á 1‘sit við ráðherra, að ÍJann stuðli að því í samráði við samband iðnskóla á ís- iandi, að komið verði á fót Bámskeiðum fyrir kennara við Sðnskóia og beiti sér fyrir fjár .veifineu í því skyni. ÍÖnþingið óskar þess að ráð- lieri'a setji reglur um sjóð- Inyndun til þess að stvrkja kennara við iðnskólana til þátt töku í yrkiskennarafundum iog ríkisskólaþingum. Þingforsetar voru Daníel Sig mundsson, form. Iðnaðarm,- féiags ísafjarðar, Helgi H. Ei- ríksson og Guðjón Magnússon. Ritarar: Finnur Finnsson, ísa- firði og Halldór Þorsteinsson frá Akureyri. Við þigsetningu var mættur Birgir Finnsson, forseti bæjarstjórnar ísafjaðar og Rutti hann ávarp. FRAMKVÆMDASTJÓRA- SK.IPTl Framkvæmdast j ór askipti hafa orðið hjá Landssamband- inu. Fyrrverandi framkv.stjóri sambandsins. Eggert Jónsson, hefur iátið af störfum, en ráð- inn hefur verið nýr framkv.- stjóri, Bragi Hannesson cand. jur. Frá því er 19. Iðnþingi Is- lendinga lauk, hafa landssam- bandsstjórn borizt alls 32 er- indi, frá ríkisstjórn, alþingi og öðrum opinberum aðilum. Flfest þessara erinda hafa verið varðandi iðnréttindamál. Fuiltrúi Landssambands iðn aðarmanna í stjórn. Iðnlána- sjóðs hefur á ný verið skipaður til næstu þriggja ára Helgi Her mann Eirílcsson. FulRrúar sambandsins í Iðn- fræðsiuráð hafa verið skipaðir til næstu fiöguri’a ára Guð- mundur H. Guðmundsson og Guðmundur Halldórsson. Samkvæmt ósk Iðnaðarmála stofnunarinnar hefur Tómas Vigfússon verið tilnefndur af hálfu Landssambandsins í nefnd til að gera tillögxir um staðlanir í byggingariðnaði. TVÖ NÝ FÉLÖG Tvö félög voru samþykkt inn í samtök iðnaðarmanna, „Landssamband iðnaðar- manna“, Offsettprentaraféiag íslands og Iðnaðarmannafélag Dalasýslu. Þá var samþykkt einróma eftirfarandi ályktun um Sölu- skatt og útfutningssjóðsgjaUI: 20. Iðnþing íslendinga ítrekar samþykkt 19. iðnþings um að söluskattur og framleiðslusj.- gjald verði afnumin í því formi, sem nú er. En alveg sér- staka áherzlu leggur iðnþingið á að leiðrétt verði það mis- ræmi, er skapazt hefur með breytingu á lögum nr. 96/1956 er söluskattur var felldur nið- ur af smásölu, en iðnfyrirtækj um er þó gert að greiða hann áfrarn ef þau selja efni í smá- sölu. Skorar því iðnþingið á stjórn arvöid Iandsins að nú þegar fari fram endurskoðun á þeim reglum, sem fariS er eftir við innheitum á áðurnefndum sköttum, og rsynt verði að finna aðra tekjustofna sem kæmu réttíátara niður á þegn- um þjóðfélagsins en hinn ill- ræmdi söluskattur og frarn- leiðslusjóðsgjald. :y!gizí vel með verðfaginu TIL þess að almenningur eigi auðveldara með að fylgj- ast með vöruvei’ði, birtir skrif stofan eftirfarandi skrá yfir út sölúvei’S nokkurra vöruteg- unda í Rsykjavík, eins og það reyndist vera 1. þ. m. Verðmunurinn, sem fram kemur á nokkrum tegund- anna, stafar af mismunandi íegundum og/eða mismun- andi innkaupsverði. Nánari uppýsingar um vöru- verð eru gefnar á skrifstof- unni eftir því sem tök eru á, og er fól’k hvatí til þess að spyrjast fyrir, ef því þýkir á- stæða tib IJpplýsingasími skrifstofunn ar er 18336. MATVÖRUR OG NÝLENDTJ VÖRUR: 20 ERINDI OG ÁLYKTANIR Tekin voru til meðferðar 20 erindi og ályktanir og af- greitt. Ýmist samþykkt á þmg inu eða þeim vísað til stjórnar Landssambandsins. í þinglok fór fram stjórnar- kjör. Ur stjórninni áttu að ganga Guðmundur Halldórsson og Vigfús Sigurðsson. Voru þeir báðir endurkjörnir. Framhald á 8. síðu. Lægst. Hæst Fiskfars — 9,50- Hveiti kg. 3.20 3,60 j Rúgmj öl — 2,75 2.90 ÁVEXTÍR NÝIR: Haframjöl 3,10 3.15 Bananar (I. fl.) — 29,70 Hrísgrjón — 5,00 5,10 Bananar (II. fl.) — 23,20 Sagógrjón — 4.95 5,65 GRÆNMETI: Kartöfumjöl — 5,15 5.85 Tómatar (I. fl.) — 32.60 Te, 100 gr. pk 8,75 10,45 Gúrkur (I. flo.) stk. 8,85 1 Kakaó, Wessanen ÝMSAR VÖRUR: I 250 gr. 11,35 14,05 Ob'a til húsakyndinga Suðusúkkulaði, pr. ltr. 0,79 .Siríus kg. 76,80 83,40 Kol, tonn 710,00 Molasvkur — 5.80 6,35 Kol, ef selt er minna en Strásykur — 4,20 4,90 250 kg. pr. 100 kg. 72,00 Púðursykur — 5,35 5,50 Sement pr. 45 kg. pk. 33,40 Rúsínur, steinl. — 22.00 24,00 Sement. pr. 50 kg. pk. 37,99 Sveskjur 70, 80 — 18.80 25,30 Revkjavík, 7. júlí 1958. br. og malað Export Smjörlíki, niðurgr. Smjörlíki, óniðurgr. Fiskbollur 1/1 ds. Kjötfars kg. Þvottaefni: Rinsó, 350 gr. Sparr, 250 gr. ’ kg. 43,60 — 21,00 — 8,90 — 13,80 12,75 16,50 7.90 3.90 9.50 4,30 Perla, 250 gr. 3,60 3,90 Geysir, 250 gr. 3,00 3,65 LANDBÚNAÐAR- VÖRUR O. FL. Súpukjöt (I. fl.) kg. 25,25 SaUkjöt — 25,80 Rjómab.smjör ngr. ■— 41.80 Rjómab.smjör óngr. — 62,50 Samlagssmjör ngr. — 38,50 Samlagssmjör óngr, — 59,18' Heimasmjör niðurgr. —- 30,00 Heiinasmj. óniðurgr. — 50,60 Egg, stimpluð — 31,80 Egg, óstimpluð -— 29,40 FISKUR: Þoi'skur, nýr, hausaður •— 2,90 Ysa ný, hausuð — 4,00 Smálúða •— 8.00 Stór’úða — 12,00 Sabfiskiu' •— 6,00 V ei’ ð I ag s s t jó r i n n. ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆☆☆☆☆'☆☆☆ ’ Jr ☆ ÚTBREIÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ! 5 'r K- • - J J v • .■• K 'J-r K’- K~ K 64 BAKNAGAMAN JRÓBINSON Eftir Kjeld Simonsen ; Nótt eina vaknaði Ró - Sainson við mikinn jarð- skjálfta- Hann óttaðist að hreysið mundi þá og þegar hrynja yfir hann. Pg hann flýði út á ber- gvæði. En þá sá hann gér til mikillar skelfing- Var, að fjallið, sem var ■þarna í nárnunda við hú- stað hans, hafð'i breytzt í eldfjall. Ösku og gíó- andi vikursteinum rigndi yfir hann. í ör- væntingu sinni flýði hann niður í fjöru, en þar tók ekki betra við. Flóðbylgja kom æðandi og skolaði burtu lama- dýrum hans. — Sjálfur bjargaðist hann nauðug lega- Þegar jarðskjálft- inn var um garð genginn og óveðrinu slotaði, klifr aðj hann varlega niður úr trénu. Dapur í bragði hugsaði hann til kæru vinanna sinna, sem nú voru horfnir. Robinson féklc sam- vizkubit vegna þess að hann hafði einungis .hugsað um að bjarga sínu eigin lífi. Ef til vill hefði það einnig verið mögulegt að bjargo anm ingja dýrunum. Allt í einu fannst honum eins •og að kominn væri ann- ar jarðskjálfti. Þegar hann snéri sér við, undr andi, til þess að athuga nánar hvað þetta væri, sá hann allt í einu lama- dýrin sín þrjú koma til sín á harða hlaupum. Meðan hann í gleði sinni faðmaði fullorðna lamadýrið að sér., döns- uðu káifarnir í Kring um hann. Þetta var mikili fagnaðarfundur. Síðan fór Róbinson með hópinn sinn heim að hreysinu sínu, til Þess að at'huga hvernig þar væri umhorfs. 1. árg. Ritsíjóri : Vilbergur Júlíusson 14. tbí. a Ovffuríum Lívifle, TJfíL OehöRT n n J resr Einföld aðferð viö tjölduii. f I s- 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.