Alþýðublaðið - 25.07.1958, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.07.1958, Blaðsíða 3
Föstudagur 25, júlí 1958 Íil]»ý9abla3i8 Alþýbublaöið Útgefandi: Ritstjóri: Fréttastjóri: Auglýsingastjóri: Ritstjórnarsímar: Auglýsingasimi: Afgreiðslusími: Aðsetur: Alþýðuflokkurinn. Helgi Sæmundsson. Sigvaldi Hjálmarsson, Emilía Samúelsdóttir. 14901 og 14902. 1 4 9 0 6 1 4 9 0 0 Alþýðuhúsið Prentsmiðja Alþýðublaðsins, Hverfisgötu 8—10. nýr Einstein Helztu staðreyndir FRAM HEFUR KOMIÐ erlendis sú skoðun, að verndun fiskimiðanna muni ekki tilgangur Islendinga með stækkun landlhelg.nnar, þar eð íslenzkum togurum verði leyfðar . veiðar innan hennar. Slík ályktun er mikill misskilningur. Skal hér revnt í fáum orðum að gera grein fyrir rökum þeirrar ráðstöfunar, að íslenzkum tog'ui'um verði Ieytðar- veiðar innan nýju landhelginnar: Ofveiðin á íslenzku fiskimiðunum er staðreynd. — Fræðimenn liafa sannað hana á ótvíræðan hátt, og ciga útlendir aðilar hlut að því mál} eins og' íslenzkir. Hins ■ vegar-liggur í augum uppi, að mun n^inni hætta stafi af ofveiði bó að nokkrir tugir togara fiski innan nýju land- helginnar heldur en mörg hundruð. Auk þess áer auðvelí að setja fyrirvaralítið nauðsynlegar reglur um veiðar ís- lenzku togaranna, en stækkun landhelginnar verðuv naumast við komið nema með ærnum undirbúningi og mikilli fyrirhöfn. Þess vegna vilja íslendingar stíga það skref, sem þeir telja nauðsynlegt, og leysa þannig land- helgismálið til frambúðar. Að þessu athuguðu liggur í augum, uppi, hvílíkur m:s- skilningur það er, að ofveiðikenningin sé ekki aðalatriðið í afstöðu íslendinga, þó að heimatogurum leyfist veiðar innan nýju landhelginnar. Engum Islendingi myndi detta sú meinbægni í hug að amast við veiðum erlendra togara á íslandsmiðum, ef ofveiðihættan væri ekki sannanlega fyrír hendi. Um hana liggja fyrir skýrslur sérfræðinga, sem ekkj verða véfengdar. En ofveiðihættan er vissulega ekki sarn- bærileg, þegar ráðstafanir þær, sem fyrir Islendingum vaka, koma til framkvæmda. Tiígangurinn með stækkun landhelginnar er að tryggja framtíð íslenzku fiskveiðanna. Og einmitt þess vegna er ekki undrunarefni, þó að íslenzku togararnir njóti sérréttinda umfram útlend veiðiskip. Afkoma og þjóðarbúskapur íslendinga byggist á fiskveiðunum. Þess vegna er verndun fiskimiðanna íslenzk lífsnauðsyn. Ut- lendingar mega ekki misskilja það, að Islendingar geri sér þá staöreynd liósa og breyti samkvæmt því. Rányrkja íslandsmiðanna, ef svo heldur áfram sem nú hor.fir, yrði þeim: áfall, en íslendingum rofhögg. Og þetta ætt; sann- arlega að vera skiljanlegt þeim aðilum, sem eyðilagt hafa heimamið sín á í.iðnum, öldum og leggja þess vegna stund á fiskveiðarnar við ísland. íslendingar skilia ofurvel, að útlendingar óski bess að mega f.ska hér við land. En fiskimiðin eru okkar eign en ekki þeirra. Þess vegna geta íslendingar ekki unað þeivri óheill-aþróun, að þau verði eyð lögð á löngum eða skörnm- urn tíma. Þá er land okkar orðið ó'byggilegt því fólki, sem hér lifir og starfar og byggir afkomu sína Og þjóðarbúskap á afrakstr; sjávarins. Rányrkja fiskimiðanna er íslending- um mun meira vandamál en Bretum^ þurrð járns og kola, sem mynd; þó reynast þeim alvarlegur hnekkir. Bretar eiga fleiri atvinnuvegum afkomu sína að þakka en námugi'extr- mum einum, en sjávarútvegurinn er og verður lífsgrund- völlur íslendinga. Meinbægni eða ósanngirni er því íslend- jngum víðs fjarri. Við erum aðsins að tryggja tdveru okkar. Þessar staðreyndir móta afstöðu íslendinga. Sá mál- staðui- hlýtur að teljast góður að dómj allra sanngjarnra manna, sem kynna sér rök og málavexti og vilja unna íslendingum framtíðar í landi sínu. Og þetta er mörgum útlendingum ljóst, þó að sumir misskilji og rangtúlki landhelgismálið. Þess vegna munu Islendingar sigra, þó að sá árangur verði kannski ekki fyrirhafnarlaus. 1 MÖRGUM helztu vísinda- stofnunum, bæði í Evrópu og Bandaríkjunum, er nú glímt við hina torráðnu gátu þungans. — Heimjskunnir eðksfræðingar vestan ha-fs, eins og Edward Teller, — sem hefur verið nefnd ur faðir vetnissprengjunnar, — og Ernest O. Lawrence, hafa að undanförnu helgað sig því við- fangsefni. En þó eru það einkum fjórir vestur-þýzkir vísindamenn, þau Pascual Jordan prófessor, dokt- orshjónin Eugen og Irne Sáng- er og eðlisfræðingurinn Burch- ard Heim, sem vakið hafa á sér athygli fyrir rannsóknir sín ar á leyndardómum þungans og gagnþungans. Og sá síðast- nefndi, Burchard Heim, hefur nú- skyndilega - öðlazt heiirls- frægð fyrir sitt framlag. Það var á þingi geimsiglinga- fr.æðina er háð var í Frankfurt á dögunum, að Werner von Braun, — sá sem Bandaríkja- menn eiga það fyrst og fremst að þakka að þeir urðu ekki að -láta Rússa eina um að senda gervihnetti út í geiminn, — komst svo að orði í fyrirlestri, að Burchard Heim væri nýr ; Einstein. Bandarísku þingfull. trúarnir voru ekki lengj að hnippa í stjórnina í Washing- ton, sem óðara bauð þeim til Bandaríkjanna, Heim og Hans Gosl.eh .aðstoðarmanni hans. — Hafa þeir hvorki þekkz; boðið né afþakkað, en báðir eru sagð- ir ófúsir að taka þátt í skipu- logðu hópstarfi vísindamanna, lögmál alheimsins, — jöfnum Plancks og síðustu jöfnum Ein- steins, sem kallaðar eru jöfnur hins sameinaða sviðs. Heim leit ast við að gera eina jöfnu úr þessum tveim, sem hvor um sig eru mismunandi skilningur á grundvallarlögmálum eðhs- fræðinnar. Þeir útreikningar hans hafa ekki verið birtir; — menn' v.ta aðeins að hin nýja jafna háns bætir tveim nýjum víddum við hinn fjórvíða al- heim, Eiú'steins. Að henní verð; á.fimm vegu snúið í jöfnu hins sámeina5a sv.ðs og 4 sex vegu í jöfnu hinnar kvantisku afl- fræði Diracs. Þessi stærðfræðilegu loftfim- lé.kar, ef svo má að orði kom- vill yfir svari teamwork, og vilja ekki vjg þvn sem enn 6r myrkasti gefa neinu hernaðarstórveldi kost á að hagnýta sér uppgöív- anir sínar. Og þeir hafa sýnt að þeim er það alvara, þvi hvor ugur hefur enn þegið laun fyrir rannsóknarstarf sitt og tilraun- leyndardómur eðlísfræðinnar, — hvað er þunginn í raun og veru, og hvernig verður hann skapaður? Takist að finna svar við þeirri spurningu hefst önn- ur mesta- vísindabylting á þess- :r og báðir eru bláfátækir. Og arj gpþ en fimmtíu ár eru nú Burchard Heim er ekki aðeins pgjn gíðan sú fyrri hófst er févana, — hann hefur látið báð Ejnstein birtj afstæðiskenningu ar hendur og sjón á báðum aug- i sjna 0g sýndi með henni íram um. Einnig var (heyrn hans. a hvernig efni breytist í orku ep styrkt eða veikt með hjálp rafsegulsviðs. Það er einmitt þetta, sem Heim fæst nú við að sanna með tilraunum. Hann hefur látið aðstoðarmann sinn, Hans Goslich, sem er aflfræðing ur, tuttugu og tveggja ára að aldrj og gekk í þjónustu Heim= fyrir áhuga á rannsóknum háns, — búa til tæki, að vísu frum- stsett, sem á að geta útrýmt rafsegulmagnaðrj öldu og breytt henni í þyngdaraflsöldu, er komi fram sem vélræn hreyf ing vegna breytingar á tiltekn- um þunga. Heim gerir sér von- jr um að unnt verði að skrá þess ar þungabreytingar á sjálfrita með því að auka rafþrýst'áhrif- in. Heppnist þessi tilrauri er stigið fyrsta skrefið að smið þungaaflsknúlns geimskips. Burkhard Heim hefur þégar reiknað út stærðariilufföll slíks geimskips. Það verður egglaga, 22,5 m. á hæð, knúið áfram á þann hátt að rafsegulmagni geimsins verður breytt j þimga afl. Meira lætur Heim ekki hafa eftir sér. Hann kveður grund- vallarrannsóknir alltaf hala vérið framkvæmdar af e:nangr uðum brautryðjendum, og sam- starf fleiri vísindamanna henti ! því aðeins að um hagnýtar rann sóknir sé að ræða. Fer hann að fordæm; eins læriföður síns, í Göttingen, Ottos Hahns, er hann neitar að birta niðurstöð urnar af rannsóknum sínum, —• en Háhns hélt leyndri fyrstu keðjusprengingu í úraniumat- ómi er heppnaðist árið 1939, og gekk honum tij óttj við að sú uppgötvun yrði notuð í hernað- arlegum tilgangi. Og annar af kennurum Heims, Weiszacher prófessor, hefur ef til vill sýnt fram á það ótvíræðasta ailra núlifandi eðlisfræðinga hvílík ábyrgð vísindamannsins sé gagnvart herrlaðarstórveidun- um. mjög skert en hana hefur hann nú fengið bætta að nokkru. He!m, sem nú er 32 ára, hóf starf í efnarannsóknarstofnun ríkisins í Berlín, þegar hann var sextán ára að aldri. Þann 19. maí 1944 vann hann að at- hugun á sprengiefni er loftvarn arm.erki var gefið, og gæt.ti hann þess ekki að leggja frá sér Og gagnstætt. Kjarnakljúfarn- ir og vetnissprengjurnar sýnilegt tákn þeirrar byltingar. Jöfnur hins sameinaða sviðs sýna hvernig raforka segul- magn og þyngdarafl er afstætt innbyrðis. Með öðrum orðum, — að unnt ætti að vera að breyta rafseguhnögnuðu sviði.í i þyngdaraflssvið og öfugt, og tilraunaglasið. Er hann hljóp þar meg útrýrna þyngd. hlutar, niður stigann í ]oftvarnabyrg:ð ega. mynda fyrir rafsegulmagn hrundu veggir þess allt í einu neikvætt þyngdarafl, en af því mundi leiða að hlut;r hrvkkju hvor frá öðrum í stað þess aö ard Heim. sá. Eftir tveggja ára dragast hvor að öðrum með feiknagný en ægibjart leift ur var 'h:ð síðasta, sem Burch- sjúkráhússvist hélt hann heiui til foreldra sinna í Hanriover, tvítugur að aldri, — handvana, blindur og heyrnarsljór. Honum var nauðugur einn kostur að hætta við efnafræð- ina, en þess í stað lét hann móður sína lesa fyrir sig án öfugt, það er að segja breyta þungaaflinu, eða aðdrátt arafli hlu-ta í rafmagn. En hvernig má slíkt verða. Heim gerir ráð fyrir, — og hann er ekki einn um það — að þyngdaraflið, og sömuleiðis rafmagnið og segulmagnið, eigi Það var fyrst er von Braun hafðj veitt Heim fyrrnefnda viðurkenningu að vestur-þýzk eru stjórnarvöld samþykktu að veita hinum blinda eðlisfræð- ingj nokkurn styrk. Og þegar þekkt þýzkt blað hafði birt myndir af honum- og greinar um hann gekkst stjórn Neðra- Saxlands fyr:r því að frarn- kvæmd yrði læknisaðgerð á eyrum hans, — en skólastúlkur senda honum sparifé sitt og stjórnarráðsfulltrúi einn í Borm vinnur nú að því að útvega He:m fé tij kaupa og smíði á vísindatækjum svo hann geti sannað þessar kenningar sínar. Enn taka vísindamenn þeim- og að með nokkurri varúð, en enginn neitar að þær geti revnzt mik- ilvæg'ari en nokkur geti gert sér í hugarlund nú . . . afláts rit og ritgerð:r um eðlis-' upptök sín í atóminu; að e:ns fr.æðj og stærðifræði, og smárn og til eru jákvæðar og neikvæð saman tókst honum ao þjálfa 1 ar rafeindir, — electrons et svo minni sitt að hann kunni | positr-ons, — en Dirac bentí á utanbókar langa kafla. er þe:r líkurnar fylrir 'tilveru þeirra höfðu verið lesnir -honum tvisv- tuttugu árum áður en þær voru ar. Loks hóf hann nám við Max uppgötvaðar, — þá hljóti að Planck stofnunina í Göttingen, vera til jákvæðar og neikvæðar UDldðlHli þa-r sem hann naut kennslu prófessoranna, Becker og von Weiszacher. Þar kynntist hann líka kvenstúdent. Gerda Stran- ke að na'fni, en hún er nú eig- inkona hans, hjúkrunarkona Og einkaritarl. I Göttingen fékk Heim mik- inn áhuga á stærðfræð: vægis- ins, en hún er grundvöLíur að þeim tveim jöfnum, sem geyma bungaeindir, — gravitrons. Þá ér spurningin hvort þessar þungaeindir séu ekki einmitl mesónurnar, sem álitið er að séu bindiefni atómsins, en Heirn virð- st þeirrar skoðunar. Hið mezónska svið hans á a8 geta skapað ým.ist þyngdarafl, sem ke-mur frarn í vélrænni orku, eða rafmagn, — ljós eða gagnþunga eftir því hvort það 'SK1PAUTG€RÐ RIKISINS vestur um land til Akureyr- ar hinn 30. þ. m. Tekið á móti flutningi til Húnaflóa- og Skagafjarðar- hafna — svo og Ólafsfjarðar í dag. Farseðlar seldir á þriðjúdag.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.