Alþýðublaðið - 25.07.1958, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 25.07.1958, Blaðsíða 10
10 AlþýSnblaSiS Föstudagur 25. júlí 1958 Camlo Bíó Sim L-1415 Köngulóin og flugan j Ensk sakamálakvikmynd. O ; (THE SPIDER AND THE FLY; Eric Portman j Guy Rolfe Nadia Gray * Sýnd kl. 5 og 9. * ■ Bönnuð innan 14 ára. Austurbœjarbíó | Sí/ni 18938 Eyjan logar I (Flame of the Island) ■ ; Geysispennandi og mjög við- : I burðarík ný amerísk kvikmýnd : * í litum. Yvonne De Carlo j Hovvard Duff. Zachary Scott j Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. ■ • Hafnarbíó Sisni 16444 LOKAÐ VEGNA SUMARLEYFA ííí‘7 , j 4 O m • •• "V * * otjornubio ; Síml 11384. ; Girnd i » * Hörkuspennandi glæpamynd. ‘tl Glenn Ford ; Broderick Crawford ■> N. j.Sýnd'kl. 9. VIKINGARNIR FRÁ TRIPOLI Sýnd kl. 5 og 7. ...»íi »1 rwi r /’1»| / / I ripohbio Síml 11182. j Easputin » Áhrifamikil og sannsöguleg ný ; fronsk stórmynd í litum um ein ! hvern hinn dularfyllsta mann ; veraldarsögunnar, — munkinn, ;; töframanninn og bóndann, sem ; um tíma var öllu ráðandi við ; hirð Rússakeisara. Pierre Brasseur I Isa Miranda j BLAÐ AUMMÆLI: ; Kvikmynd sú, sem þar gefur ; að líta, er sannkölluð „stór- j mynd“, hvernig sem á það hug- ; tak er litið, dýr, listræn, og síð- jast en ekki sízt sönn og stór- ; brotin lýsing á einum hrikaleg- I asta og dularfyllsta persónu- -i leika, sem vér höfum heyrt jgetið um. Ego, Morgunbl. \}U .U'ÍM \ Þá er hér um að ræða mjög • forvitnislega og nær óhugnan- lega m.ynd., sem víða er gerð af j yfirlætislausri snilld. Einkum er > um að ræða einstæða og snjalla !; ■* túlkun á Raspútín. föií; I. G. Þ. Tíminn. 1 Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. yj Danskur texíi. Allra síðasta sinn. '? -.......................... ’ 5i Hofitarf jnrbarhíó \ Sími 50249 B ; . N a n a j Heimsfræg frönsk stórmynd ! tekin í litum, gerð eftir hinni ‘ ; frægu sögu Emíls Zola, er kom- ■ ; ið heíur út á íslenzku. (n • i l;. j , Martine Carol ., ; Charles Boyer . ; Sýnd kl. 7 og 9. Sínai 22-1-4» Gluggahreinsarinn Sprenghiægileg brezk gaman mynd. — Aðalhlj^^^kjð leiku frægasti' skopleikari Brela. Norman Wisdom. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýnd kl. 5, 7 og 9. iVýja Bíó SimJ 11544 „Hilda Crane“ Ný Cinemascope litmynd. Aðalhlutverk: Jean Simmons, Guy Madison, Jean Pierre Aumont. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Lesið Áiþýðubiaðið ■■■■■■•••■■■■• Ingóifscafé Ingólfscafé dansarni í Ingólfscafé 1 kvöld kl. 9. Hljómsveit Óskars Cortes leikur. Dansstjóri: Þórir Sigurbjörnsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12-8-26. Hreyfilsbúðin, Það er hentugt fyrlr FERÐAMENN að verzla í Hreyfilsbúðinni. Hreyfilsbúðin. TATRA - eigendur Cylinclrar og stimplar í TATRA nýkomir. við Kringlumýrarveg — Símj 32-8-81, HappdrœttisumbGð Þóreyjar Bjarnadóttur er flutt úr BANKASTRÆTI 3 (Ritfangaverzlun ísafoldar) — í A S a 1 s I r æ! i 1 (næsta hús við Biörnsbakarí), inngangur úr Vallarstræti. mmi t !i--4n> u & N? Ír.íí mjj, HAFNABFlRÐr Sími 50184 (L’Aífaire Maurizius) Frönsk stórmvnd eftir hinni heimsfrægu skáldsögu JAKOBS WASSERMANNS, Aðalhlutverk: ELENORA . ROSSI - DRAGO (lék í Morfin). DANIEL GELIN (lék í Morfin). Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. E r 1 . blaðaummæli: — Ef þið viljið sjá eitthvað meira en gljá- fægt yfkborðið, þá siáið þessa mynd, og þið fáið að sjá spennandi mynd að auki. Berlingske Aftenavis. -— Hrnn afburðasnialli leiksviðsstjóri kann verk sitt til hlítar, maður stendur á önd- inni bar til myndinni er lokið og áhorfand- inn fyllist réttlátri reiði gegn öllu órétt- læti. Extrabladet. — Duvivier kemur róti á huga áhorfandans, og frá upphafi hrífur hann mann með sér, og hann er bæði sannfærandi og rökréttur í framsetningu sinni. Leiftursnöggt hittir hann beint í mark. Þetta er meira en venju- leg kvikmynd. B. R. lalfundur Flugfélags íslands h, verður haldinn í Kaupþingssalnum í Reykjavík, föstudaginn 25. júlí og hefst kl. 2 e. h. tíSápH DAGSKRÁ; 1. Venjuley aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Aðgörgumiðar oy atkvæðaseðlar fvrir fundinn varða afhentir í skrifstofu félagsins, Lækjargötu 4. Stjórnin. im njf vaníar eitt herbergi o<r eldhús. Upþlýsingar í EÍma 50379 á rr.ill; 11 og 12,30 e. h. »» ) ' MJt* *uaanumuBaiá tuufiti i&'ii tL*u*ranxuaan b m j.p MA* ■.* >JLj».S4JULBJ«.B

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.