Morgunblaðið - 07.09.1972, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. SEPTKMBER 1972
13
Viöbrögö vi5 ódæðisverkunum í Munchen;
A
Israelar h vet j a til al-
þjóðlegrar samvinnu
til að koma í veg fyrir hry ð j uverkastarf semi
Hussein Jórdaníukonungur er
eini leiðtogi Arabarikis, sem
hefur tjáð sig opinberlega nm
hryðjuverkin á fhigveUinum við
Miinchen. Hann sagði að sjúkir
og vitstola menn hefðu verið
þarna að verki, og í hugum
slíkra manna kaemíst engin
mannúð að.
Avery Brundage:
Hussein Jórdaníukonungur segir skæruliðana sjúka
og vitstola menn - Sýrlendingar kalla þá píslarvotta
GOLDA MEIR, forsætisráð-
herra ísraels, sagði í dag eft-
ir skyndifund með ráðherr-
um sínum, að ísraelar ætluðu
að hvetja til að alþjóðleg
samvinna tækist með þjóðum
heims til að koma í veg fyr-
ir hryðjuverkastarfsemi á
horð við þá, sem hefði vald-
ið dauða ísraelsku íþrótta-
mannanna í Miinchen. For-
sætisráðherrann fordæmdi
að sjálfsögðu mjög eindregið
atburðina og sagði, að ísrael-
ar myndu halda áfram á sinni
braut og ísrael myndi standa
af sér öll áhlaup, hversu sví-
virðileg og ómannúðleg sem
þau væru. Forsætisráðherr-
ann kvaðst vilja flytja vest-
ur-þýzku ríkisstjórninni þakk
ir; hún hefði gert hvað hún
gat til að bjarga lífi gíslanna
og ekki væri við hana að sak-
ast. Fagna bæri því að vestur-
þýzka lögreglan hefði ráðizt
til atlögu og ekki leyft skæru-
liðunum að fara úr landi með
gíslana.
og skæruliðunum mætti rekja
til þess að vestúr-þýzka lögregl-
an hafi ætlað að svíkja skæru-
liðana.
f egypzka blaðinu Gazette
sagði í morgun, að umheimurinn
myndi ef til vill kalla þetta
glæpi, en óhugsandi væri annað
en áfram yrði haldið á þessari
braut, þar til réttur Palestínu-
Araba hefði verið tryggður.
Blaðið féllst á að morð væru að
vísu glæpur, en það væri einn-
ig: glæpur að ræna þjóð Iandi
sínu. Voru þetta fyrstu viðbrögð
Egypta við hryðjuverkimiun.
„ÖRÞRIFARÁÐ ÖRVÆNT-
INGARFULLAR ÞJÓÐAR“
SÖGÐU BLÖÐ I KAÍRÓ
í egypzku blöðu-num v'oru frétt
irnar að sjálfsögðu á forsíðuim
bjaðanna og tvö þeirra birtu nei-
kvæð ummæl'i líbanskra og sýr-
lenzkra fararstjóra á ieikunum,
V .ð minningaratliöfnina. — Is raelsmenn með fána sinn prýdd an svörtiun sorgarskúfum á Ol-
ympíusvæðinu í gær. Um 80.000 manns voru viðstaddir athöfnina. (AP-símamynd).
ag h'aft eftir þedm að þetta
myndi ekki verða máilistað Axaba
til fnaanxiráttar. Sd'ðdegís i daig
sagðli A1 Ahram, hálfopinbert
máilgagn Kamxxstjórnarirmar, að
árás skæruliðanna á Olympáuleik
unum væri örþrifaráð þjóðar,
sem ætti örvæntinguTia eiina.
„Ákveðiin öfgasamtök eru ekki í
takt við tímana," er haft eftir
Heykal, ritstjóra, „þau tai'a um
byltingu í heifðbuindmum stóln-
ingi orðs'ins og taka ekki með í
reiknimiginm, að breytingar hafa
orðið.“
GYÐINGUM f MOSKVU
MEINAÐ AÐ MÓTMÆIA
MORÐUNUM
Nokkur hópur sovézkra Gyð-
iriiga kom í dag að sendiráði Hol
l'ands í Moakvu, en það sendiráð
annast máiiefni Is.raels eftir að
stjómmálasamband Sovétríkj-
ainma og Israels var rofið. Ætl-
uiðu Gyðingarnir að afhenda sam
úðarkveðju til Goidu Meir, for-
sætisráðherra, em lögregHan
meimaði þeim inmgöngu i siemdi-
ráðið og urðu þeir írá að hverfa.
Síðar um daginm reyndu Gyð-
ingarnir að halda mótmælafund
við sie-ndiiráð Líbanoins í borgimni,
en frétzt hafði um fyrixætíum
þeirra og var mikið IögregJuiIið
senit á vettvang og tók það ó-
mjúkum hönduim á hópm.um, þeg
ar hamn kom -að byggimgunmi.
Voru allmargir handtekm.ir og
hrirtt upp í lögregiuhíla og ekið
af stað með þá í skyradingu. Eimn
Gyðinganna sagð að þeir hefðu
vaíið að mótmæia við sandiráð
Líbanons vegna þess að Líban-
ir hiefðu iðufeg'a skotið skjóis-
húsi yfir arabiska hryðjuverka-
miemn og aðai’stöðvar eiins arms
þeirra væru einm'.tt í Beirut og
bæri því líbaraska stjórnim veru-
lagam hiuta ábyrgðarinnar á því
sem hefði gsrzt.
ALÞJÖÐASAMVINNA
UM AÐ HEFTA
HRYÐJUVERKASTARFSEMI
Nixon Bandarikjaforsieti lét í
dag i Ijós sinar dýp&tu samúðar-
kveðjur með fjölsikyl'dum Israei-
anna og Þjóðverjannia sem 'létu
lifið á fl'ugveiilimiuim. Nixon fék'k
jafnóðuim fréttir af gangi mála
og í gærkvöidi raeddi hamn í sima
við Goldu Meir, forsætisráðheiTa
Framh. á bls. 22
SKÆRULIÐARNIR ERU
PfSLARVOTTAR, SAGÐI
SÝRLENZKA UTVARPIÐ
LEIKARNIR HALDIÁFRAM
Sýrlendingar lýstu því yfir i
dag, að Vesttir-Þjóðverjar bæru
ábyrgðina á harmleiknum í
Múnchen og að skærnliðamir,
sem félln væru hinir sönnu písl-
arvottar. Sagði í orðsendingu,
sem var lesin upp í útvarpið í
Damasktis, að drápin á gísltinum
• •
Orfáir hryðjuverkamenn mega ekki eyðileggja
það, sem liggur að baki Olympíuleikunum
„Ég er sannfærður un, að at-
miennimgur er sa'mia sinnis að við
getuim ekki látið .örf'áa hiryðju-
kjama 'aiþjóðfiagrar samvinnu og | við verðum að feitast við að við-
góðvilja, sem ligigur á bak við | ba'lda hreimíeika, göfgi og beiðar
hina ol'ympísku hreyf'nigiu. Leik- J leika þehrra og reyna að beina
verkamienn eyðiJaiggja þennan arnir verða að badda áfraim oig íþróttamiennskimni á leikvelHi
nn í aðra þætti hins dagfega
lífs. Þennan dag lýsum við da.g
sorgarimniar og munuim halda
keppni áfrann í ö'IOuim greinuim,
einiucm di?igi silðar en áætlað var.“
Þ'ainniig svaraði .Avery Brund-
ak.e, forsieti Aiþjóða Olympiu-
nefndairinnar hinni' brennandi
spurriinigu dagsins: — Verður
hætt við Olympíu'iie'fcana hér i
Múnchien, vagna morðanna á
iíiria.efeku íþróttamönin'únum? 1
Iiökaræðiunni við minningarait-
höfnina á' Olympíiuieikvariginum
hér i morgun hlijónvuðu kröftuig-
'i3'ga þessi orð hins áttræða
manns: „Thie games m»ust go
on . . . og uim leið ag hann
hafði sieppt orðinu, hljómaði
lófatak þúsuindanna, sem þar
vorií saman komnar til að votta
hin.eim látnu íþróttamönnum v rð
inr.'U sínia, um alfen leikvanginn.
„Og ’ieik’ernir mu.nu hai'da
áfraim, vesða að halda áfram, þvi
þeirra hafur aidrei verið meiri
þörif en einmitt nú.“ Þetta var
inntakið í öllinm 'æðnrtum sem
fluttar voru á leikvangiimMn,
hvort heldur þær voru fiujttar af
ísraieltekinm fararstjóra eða vest-
ur-þýzkutn forseta.
VIRÐULEG
MINNINGA R ATHÖFN
Minning,arathöfnin í morgrjn
var í senn Hátiaus og virðuleg.
Fánar a*Mra þátttökuþjóðamna
blö'ktu í hálf'a stöng — Olympín*-
fáninn m'-ð hrinigjumum fimm,
tákni bræðralaigs þjóðanna inni
á sjálfum lieikvanginum, en á
fámastaF.intum uimhverfis var
hinn is'ienzkl við hlið hins ísra-
elska. í upphaifi lék Sinfóníii>
hljómsveit Múnchenborgar sorg-
armars'inn. þriðju sinfóniíu Beet-
hovens, en á meðan' beindust
auigu manna inn á grasvölinn,
þar s;m mættir voru fulittrúar
frá ffe;4> rna eða öl'lum þátttöku-
þjóðum’im. Frsmstir voru þeir,
sem efttr lifðu af israellsika frjáfe
iþróttafóikinu og mátti í þeim
hópi sjá margan karlmanniníi
fe'lla tá , meðan tónlistin hljórn-
aði um Iieikvanginn Það hljóta
Framh. á bls. 20
<■„ Avery Bnindage, forseti Alþjóða Olympíunofndarinnar flytnr ræðu við minningarathöfnina
um ísraelsmennina ellefu, sem myrtir voru. (AP-simamynd).
Frásögn Björns Vignis
Sigurpálssonar af minningar-
athöfninni í Munchen