Morgunblaðið - 07.09.1972, Blaðsíða 30
30 MORGUNiHLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1972
- ’ iiíSSÍSSÉ
Bikarkeppnin;
Víkingar unnu 5-1
Sovézki spretthlaHparimíi Rorz ov kemur að marki sem sigrurveg ari i 200 met.ra hlaupinu, og \inn
ur þar með afretk sewi ekki h efur verið unnið síðan á leikun imi í Meibourne 1956 — að sigra
bæffi í 100 og 200 metra hlaupi.
Legia Varsjá;
Afburða knattspyrnu-
menn leika hér á landi
BIKARMEISTARAR Víldngs
1971 léku í fyrrakvöld við liff
Ungmennafélags Njarðvíknr og
var ieikurinn í bikarkeppninni.
Víkinga.r höfffu alia yfirburffi í
leiknum og sigur þeirra aldrei í
hættu. Frammistaða Njarðvik-
inga var þó síður en svo iéleg og
i liðinu margir efnilegir einstakl-
ingar. Það er einfaldlega ekki
hægt að búast við því að 3. deild-
arliff geti gert meira en aff
standa í 1. deildar liffi, sem er í
fuJlri æfingu.
Það var igireinilegt að Víkinigar
vissu af þvi að þeir voru betra
liðið og bar Qieikur þeinra oft á
tiíðfutm mikinn svip aí einstaklings
hyiggju og græðigi. Á miUí gerðu
Keppni
hefst aftur
í dag
SVO sem skýrt esr frá á öðrum
stað í blaðinu ákvað Olympíu-
nefndin að hætta eikki við þá
íþróttakeppni sem eftir var á
leikunnm í Miinchen, þrátt fyrir
atburði þá er gerðust þar í fyrra
da.g. Keppni féll niður í gær, en
dagskráin átti að hefjast af full
um krafti strax í morgun, og í
dag verður keppt í þeim gTein-
um sem keppa átti í í gær, ef
alit hefði verið eðlilegt. Leikam-
ir munu því standa a.m.k. ein-
uiíi degi lengur en fyrirhugað
var, og miklar breytingar munu
verða á dagskránni.
HANDKNATTLEIKSLIÐ IR
heldur á föstudaginn i 10 daga
keppnisferð til Hollands, mun lið
ið m. a- leika við tvö af beztu
liðum Hollendinga. Þessi lið hafa
undanfarin ár skipað sér í efstu
sæti 1. deiidarinnar hollenzku. —
Alls munu 18 ÍR-ingar fara til
Breiðablik vann
BREIÐABLIK sigraði Keflaxlk i
leik liðanna sem fram fór í Kefla
vík í gærkvöldi. Breiðablik skor
aði 4 mörk á móti 3 mörkum
Keflvíkinga, staðan í hálfleik
var jöfn, 2—2. Mörkin skoruðu,
fyrir Breiðablik, Þór Hreiðars-
son 2, Heiðax Breiðf jörð 1 og eitt
markanna var sjálfsmark. Fyrir
Keflvikinga skoruðu Hörður
Ragnarsson, Steinar Jóhannsson
og Ólafur Júliusison.
FRAMARAR geta þakkað Völs-
urum fyrir hvað létt þeim reynd
ist að ná í íslandsmeistaratitil-
hin. Va.hir gerði jafntefli við
ÍBV í gærkvöldi og einnig í fyrri
leék liðanna nm siðustu helgi.
Úr þessu á ekkert lið möguieika
á að ná Frömunim að stigum.
Fram er vel að sigrinum í deiid-
Snni komið og endurtek ég árn-
aðaróskir til þess.
Deiikrur Vaílls oig ÍBV vair lélieg-
■ur ag öþarfi að hafa um hainn
mmöng orð. Vestma nn aey in gar
hietfðiu íremiur áitit siiguir sikil-
iknn ef moklkiuð var. Mark-
tækitfæri í ieikmum voru
Texti: Ágúst Jónsson.
þeir marga hl'uti laigiDeigia og oft
var gaman að sjá hv'emiig þeir
léku Njarðvikinga sumdiuir og
saman.
IViTsta mairk leiksins kom á 12.
mlimútu fyrri háflfilleiks og gierði
Ólafiur Þorsteinsson markið eftir
nokkra pressu Víkimiga. En þó
Njarðvikingar æ-ttu við ramman
reip að dmaiga á þessium leik börð
ust þeir ailllam tSmamm og nokkru
eftir fyrste miark Vifeingamna
fengu þeir vitaspyjmriK Þórðrur
Karlisisom tók spyrnuna, Diðrik
varði skot hans auðveildltega.
Einar Hjartarson, góður dómari
teiksins, ilét endurtaka spym-
uma, veigna þesvs að Diðrik hafði
hreyft sig of fijótt. Aftur
spyrnti Þórður, en skot hans var
enn lakiara en það flyrra oig Dið-
rik átti ekki í neinum erfiðleik-
um með að verja.
Undir lok háilflieiksins skoraði
Vikingur mark. Hafliði Pétuns-
son tók spymruna og markvörð-
ur Njarðvikinga sló knöttinn inn
í eigdð mark. Strax í byrjun súð-
ari háMteiks skoraði Hiafliði aft-
ur, en næsta mark þar á eftir
gerðu Njarðvákingar. Mistök
áttu sér stað í vöm Víkinga og
Eirítour Bóasson skoraðá, staðan
3:1.
Hafliði var ekki hæftur og á
32. mínútu háifteiksins skoraði
hann með þmmuskoti af um 20
metra færi. Síðasta mark iieiks-
ins gerði svo Guðgedr Deifsson
með ágætu skoti ufan af kanti.
Þetta var fyrsta mark Guðgeirs
d ailt sumar, en öruigglega ekki
bezta miarktækifærið hans. Leikn
um lauk þvi með sigtri Vikinga,
5:1. áij.
Hoilands, 15 leikmenn og 3 far-
arstjórar.
Leikmemoiimir sem fara utan
eru: Jems G. Eimarssom, Guð-
miundur Jónsson, JúMus Hafsteim,
Óiafur Tómasson, Hörður Há-
konarson, Ómar Garðarsson,
Ágúst Svavarsson, Hörður Áma-
son, Gunniauigur Hjálmarsson,
Vilhjálmur Sigurgeirsson, Jó-
hamnes Gunnarsson, HaiOdór J.
Sigurðsson, Brynjóifur Markús-
son, Sigurður Á. Sigurðsson,
Bjami Hákomarsom.
Aðrir I ferðinni verða: Irngi-
mar Jónsson, þjálifati liðsins, Ás-
gedr Guðflaugsson, fortmaður ÍR
og Hákom Bjamason, varaform.
handiknaittlleiksdeiildar. — Auk
þeirra verða leikmennimir Júláus
Hafetein, ifiormaður handknatt-
leiksdeildar, og Gunnlaugur
Hjálmarsson, fyrrverandi þjálf-
ari liðsims, í faranstjóm.
mýmöirg, em öffli misnotuð,
maikverðir liðanna áittu báðir
góðan daig og komiu ofit sniiltíar-
lega i veg fyrir að bolitinn lenti
að baki þeimra í markinu. Þetta
á þó sérstaktega við um Sigurð
Dagsson, sem var mjög vei á
verði.
Gangur leiksdns var í stuttu
máli sá, að Valsarar sótitu meira
í fyrii háfltfleiknum og höfðu þeir
þá vindinn í bakið, og mumaði
töiuvert um hann. Tækifæri áttu
þeir þó freraur fiá firamiam af og
mi.ikilu meiri ógnun var i sóknar-
tilraiunum Vestmannaeyinga. Á
fyrstu minúitu leiksins átti Tóm
as t.d. gott skot af stuttu fæxi
en Siigurður varflí gileesilega.
Vafflsarar sóttu sáig er á ileið og
áititi Iragi Björn skot í sitöng og
út í heettutegustu sókn þetrra.
víð Víking 13.
EINS og kiunnugt er þá sigruðu
Vdkingar í Bikarkeppni KSÍ 1971
ag öðluðust þar með rétt til að
talka þátt í Bvrópukeppni bikar-
meistara. Vikingar drógust á
móti eimu sterkasta knaftspyrnu-
iiðd Pólflands, Legia Varsjá. Pól-
verjar eru líklegir sigurvegarar
í knattspyiinukeppni Ólympíu-
leikanna í Múncíhen og í iiði Pói-
lands eru 6 leikmenn Legia. Það
sýnir vel hversu sterkt þetta lið
er. Það er fœstum Isflendingum
ókunnugt og hér á eítir fter því
nokkur kynning á þessu sterka
liði.
íþróttafélagið WKS „LEGIA“
Varsjá var stofnað áiið 1916, ein-
miltt þegar hild'arieikur fyrri
heimsstyrjalldarinnar stóð hvað
hæst. Fyrstu árin vonu erfið eins
og gefiur að skiflja, en það hefur
raetzt úr og félagið er nú eiltt hið
öflugasita og stærsta i Póflflandi.
Tuittuigu og þrjár iþróttagrein-
ar eru iðkaðar í félagimu og það
teilur þúsundir félaga, sem marg-
ir hverjir eru í hópi frægasta
SþrótitatfóiHks heims. Á árunum
1924—1968 hafa féflagar úr Legia
unnið til fjörutiu verðlauna á
Oflymipíuleikium — þar af tvenn
guMverðlaun, náu siflfurverððaun
og 29 bronsiverðlaun og enu ekki
Senni háltflleikinn byrjuðu
Valsarar með mikilji stórsikota-
hirið að marki ÍBV, en í netið
vildi boltinn ekki. Imgi Björn
endurtók sama ieikánn og S fyrri
háliflleik mieð slkot í stönig ag út,
en ekki tókst honum að skora.
ElPtir þessa þi-'.ngu pressu Vafls-
manna jafnaðist Jeiikurinn og síð
usitiu 15 mdnúiturnar vonu Vest-
mannaeyimgar svo miun betri að
septemfoer
miörg félög í heiminum, sem geta
státað af sflikum árangri féiags-
manina sinna. Og á Olympiuleik-
unum í Munohen á félagið sem
áður marga sigursæfla ikeppendur
— þar af nokikra i pólsika lands-
liðinu í knattspyrnu, og ieika
þeir teikmenn gegn Vikingi á
Laugardaflsvelflimum nk. miðviku-
dag.
Knattepymuflið Legia hefur
teikið i 1. deild í Pólflandi siíðan
1927 og hefur uim flangt árabil
verið þar I firemstu röð, enda
kunnast pólsikra fliða ásamt
Gomik. Liðið hefiur fjórum sinn-
um unmið meistaratitil Pól’.ands
í knaittspymu, eða 1955, 1956.
1969 og 1970. Bikarmeistari
hefiur félagið orðið fimm sinnum,
1955, 1956, 1964, 1966 og 1971 og
leikur þvi igegn Víkingi í Bvrópu-
keppni bikarhafa að þessu sinni.
Fyrsta þétftaka liðsins i Evr-
ópubikatrkeppninni var 1956 og
lék það þá við Slovan Bratislava,
hið kunna tékkneska lið og
tapaði á markatöflu. Sflovan vann
fyrri fleikinm með 4—0, en Legia
þann siðari með 2—0. Árið 1960
mætti liðið danska fliðdnu AGF
frá Árósum i fyrsrtu umferð og
ilinn. Annars fór leikurimn mest
fram á miðjunni oig miikið þóf
var í ieiknuim.
í STUTTU MÁLI:
Isflandismótið 1. deifld,
MeflavöCllur 6. ágiúsf.
Valur — IBV 0—0.
Dómari: Guðmiuindur Haraflds-
son dœnrwJi mjöig vtell.
Áhorfendur: 323.
Danimir sigruðu i Árósum með
3— 0, em töpuðu ekki nema 1—0
í Varsjá.
En efitir þetta fiór að gamga
mun betur hjá PóCverjunum í
Elviröpukeppninni. Næst lléflc Le-
gia í keppmimmi 1969—1970 oig
vamn þá fiimm leiki af áitrta —
tapað: kxks fyrir þvi liði, sem
varð Ev rópubikarmie ista rj.
Legia lék afitur í Evrópubókar-
keppninmi 1970—1971 og efitir
mjög igóða keppmi tapaði liðið á
eimu útimarki. Leg a flék fyrst váð
IF Gauitaborg oig vanm heima
4— 0 og 2—1 i Gaufabong, í ann-
arri umíerð mætti Legia beflg-
íska fláðinu Standard Liege og
eftir að hafa tapað í Befligíu
0—1 vann Legia heimaleikimn
2—0 og var þar með komið í átta
liða únsflit. Þar dróst Legia gegn
hiniu firæiga liði AitSleticx> Madrid
og voru fleikirnir mifllli þeirra atf-
ar skemmtitegir og tvisýnir.
Fyrri teifcurtain var í Madrid og
siigraði Atletico með 1—0. Síðari
leikinn vann Legia með 2—1 í
Varsjá. Stigatalan var þvi jöfin
og markatalan eimmig, en
spænska Mðið komst í umdan-
úrsflit á markinu, sem það skor-
aði í Varsjá, þar sem útimörk
gdida tvöfalt ef markatalam er
jöfn.
Eins óg áður segir tók Leigia
þátlt í borgakeppni Evrópu 1969—
1970. Liðið flék þar fyrst við
Waregem ftrá Beiligáu og vann
heimalei'kinn, 2:0, em tapaði hin-
um, 0:1. 1 amnarri umfterð lék
Leigia við TSV Múndhen og sýndi
frábæran fleik í Varsjó —
sigraði með 6:0. 1 Múnchen siigr-
aði Legia einnig, 3:2. 1 þriðju
umifierð flék liðið við hið fræga flið
Ungverjalands, Ujpest Doza —
gerði jafnteifíli í Varsjá, 2:2, en
fapaði útifleiknum, 0:1.
Legia, Varsjá, hefur á undan-
förnum árum fleikið fjöflmarga
,,vinátitufleiki“ við heimsfræg
iknaittspymulið og unnið þar
gc»ða sigra, í FrakWandi vanm
það til dæmis Stade Reims, 2:1,
í Vestur-Þýzikalandi Rot-Weiss,
Essen, 5:1, Fortuna, Dússefldorf,
3:1, Hanmover 96 með 3:2 — og
í Umgverjaflamdi eitt frœgasta lið
heims hér áður fyrr, Homved,
mieð 3:1. Auk þess hefur fliðið
heima i Varsjó ummið mörg þekkt
flið, sem hér yrði of langt upp
að teflija. En eitt er vist — áhortf-
emdum gefst 'kosíur á að sjé
aifburðaknatitspymuimenn á Laug
aidaílsvellli 13. septemher.
ÍR-ingar til Hollands
félíl úr — eimmág á markatödu.
FRAM íslandsmeistari 1972
eftir jafntefli Vals og ÍBV
LID VALS: Sigurffur Dagrsson 6, lánis Ögmundsson 4,
Helgi Björgi insson 4, Róbert Eyjólfeson 4, Páll Ragnarsson
4, Þórir Jónsson 5, Jóhannes Eðvaidsson 5, Ingi Björn Al-
bertsson 5, Hörffur Hilmarsson 4, Aiexander Jóhannesson
4, Ingvar Elíasson 4, Ámi Geirsson 4, (kom inn á fyrir Ró-
bert í hálfleik), A’Uhjáimur Kjartansson 4, (kom inn á fyr-
ir Lárus á 35. mínútu).
LBÐ ÍBV: Páli Pálmason 6, Ólatfur Sigurvinsson 4, Frið-
íinnur Finnbogason 5, Þórður Hallgrínisson 5, Einar Frið-
þjófsson 4, Óskar Valtýsson 5, Órn Óskarsson 5, Tómas
Pálsson 5, Asgeir Sigurvinsson 6, KaraJdur Júlíusson 4.