Morgunblaðið - 27.09.1972, Page 30

Morgunblaðið - 27.09.1972, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKU'DAGUR 27. SEPTEMBER 1972 Leikmenn Real Madrid eiga Ryun atvinnumaður 172 landsleiki að baki Leikmenn ÍBK 48 I L.EIK K< ai Madrid og ÍBK, sem fram fer á LaiigpardaJsvellinum í dag og hefst ki. 17,30, fáum við að sjá marga beztn leikmenn spaenskrar knattspymu. ÍBK tapaði fyrri leik liðanna, sem LEIKMENN REAL MABRID Atvinnu B-l. Ber- Nöfn Aiður Staða Jandsl. Áhwgal. Bð Jose Luis Borja 25 ára markm. Piedro Corali 24 ára v.markm. Grieigrio Beniito 25 ára miðv. 3 4 2 Pedro die Eeiipe 28 ána miðv. 4 2 Jose Luis 29 ára bakv. Ftemando Zunzrjnegui 29 ára miðv. Jose Martines „Pirri“ 27 ára framv. 19 4 Iginacdo Zoco 33 ára framv. 25 1 Amaro Amancio 33 ára innh. 37 Siebastian Fttedfas 25 ára kantm. Ramon Moreno Grosso, 29 ára miðh. 14 9 1 Maniuiel VeOazquez 29 ára ininh. 9 12 Erancisco BaRester 26 ára bakv. 1 3 Jiuan Carlos Tourino bakv. 1 írarn fór í Madrid 13. þ.m. með þremur mörkum gegn engu og sá - frammistaða Keflvíkinga vearður að teljast góð í leik við beztu atvinnumenn Spánverja. í kvöid eiga Keflvítdnga.r heima- völlinn og aðstæður eru allar þelm í vU. Það verður Jjó varla hægt að tala um ísienzkan sigur, en Keflvíkingar munu áreiðan- iega standa í mótherjum slnum. Fræigasiti leikmaður Rteal Mad- rid er innherji liðsins, Amaro Amancio, hann er 33 ára gamalil og hefur leikið 37 leiki með at- vitnnutm.armaian dfí'l iði Spánverja. Amancio lék úrislitaleikina í Evr- ópruibikarkeppnuniuim 1964 og 1966, hann hefiur þvi orðið Evr- ópiuimeistari félagsliða, aiuk þess sem hann varð einnig Evrópa- meistari með landsliðdnu 1964. Hann heflur unnið til aMra verð- launa i spænskri knattspyrnu og er mjög litriikur knattspyrnu- Jim Ryun varð að sætta sig við þriðja sæti í 1500 metra hiaup- inu í Málmey. í því sigraði Daninn Tom B. Hansen, sem er álit- inn af mörgum maður framtíðarinnar í 1500 metara hlaupirau. íslandsmeistarar 1972, 5. flokkur Víkings. — Fremri röð frá vinstri: Arnór Guðjnhnsen, Magn- ús Magnússon, Giiðniundur G uðmundsson, fyrirbði, Björgvin Sigurbjörnsson, Steinar Krist- jánsson, Ársæll Guðmundsson, Heimir Karlsson, aftari röð: Gunnar Már Pétursson, fomiaður Víkings, Hafþór Kristjánsson, þjáifari, Þorstaúnn Sigvaldason, Lárus Guðmundsson, Sigurður Sigurðsson, Bjöm Bjartmars, Helgi Sigurjónsson, Birgir Gunnarsson, Ingólfur Stefánsson, Kjartan Tryggvason, Gunnar Gunnarsson, Kristján Pálsson, formaður Knattspyrnudeildar Vík- ings. Á myndina vantar Gunnar Örn Kristjánsson þjálfara og Pál Helga Olgeirsson, en hann var veikur í úrslitaieiknum og gat ekki leikið með félögum sí num, en Páll er markakóngur Vikings með 23 mörk. EFTIR Olympiuleikana í Mún- chera fór híran kunni bandaríski hlaupa.ri, Jim Ryun i keppnisferð til Rómar, London og Málmeyjar. Gerði hann ekki garðinn frægan í þeirri ferð, þar sem bann varð að þoia ósigur í hverju hlaupi sem hann tók þátt í, og það meira að segja fyrir litið þekktum hlaupurum. Jim Ryun kvað vafalauet að óhappið í Múnchen hiefði haft mjög slíæm sálræn ájhtrif á sii2. ae hann fyndi enga gleði af því að hlaupa lengur. Hann sagðist hafa í hyggjju að gerast atvinnumaður í íþróttum ag gat þess að hann hefði fen.gið tilboð frá bandarlistou félagi sem kallaði ság „International Track Associ- ation“. — Það er kominn timi til fyrir mig að fá peninga út úr hinni mikiu æfingu, sem ég heí laigt á miig, sagði Ryun, — og bæitti við að það væri von sin að frjólsar íþrótfir yrðu gerðar „opnar“ í framitíðinni, eins og t.d. tennis og badminton. maður mieð frábæria knattSeikni. Ign.acio Zoca er jafnaldri Amancios og á lengstan feril að baki af núverandi leikmönnum iiðsins. Hann hefur iiedkið 25 iandsleiki fyrir Spán og ednn b- landisleik. Lék úrsiitalteikinn í Evrópruibikairkeppninni 1964, þeg- ax Real Madrid tapaði fyrir Int- er Milan 3—1 í Vínaflborg. Hann varð svo Evrópuimeistari með fé- lagimu 1966. Vax i spæmská lands liðinu sem varð Evrópumeiistari iandisiliða 1964, þegar Spánn siigr- aði Sovétr’ikin í úrsWtium 2:1 í Madrid. Jose Martines „Pirri“ og Ram- on Moreno Grosso eru einnig mjög frægir knatt spymum enn og þeir hafa báðir unnið til allra verðlauna í spænskri knatt- sipymiu. • Leikmenn ÍBK é.ru ekki þekkt- ir utan siins heimalands, en þó eru i bðinu nokkrir af fremistu kinattspyrnuimönnum okkar. Gíuðni Kjartansson er fyririiði ÍBK og hefur leikið með meist- arafSokki Uðsimis í 8 áir. Hann hef Pirri — framiörðnr. ur ieikið 24 landsleiki fyrir ís- land. Einar Gunnarsson, lieikrur m.iðvörð með Guðna, og heflur lieikið i meistaraflokki si. 6 ár. Einiar á að baki 14 unglingalandB leiki. Jiuian Verduigo bakv. 5 4 Jose Antonio Grande 25 ára innh. 13 2 Francisco Agiuiiflar 23 ár^ innh. 2 Femando Orfiumo 28 ára úth. 10 1 LEIKMENN Í.B.K. Nöfn AJdur Atvinna Staða Larailsl. Þorsfernn Óflaflsson 21 árs nemi markv. 1 Reynir Ústoarisson 23 ára afgr.m. markv. Ástráðiur Gunnarsson 24 ára trósmiður bakv. 1 Girétar Magnússon 27 ára rafvirki bakv. G'unnar Jónsson 20 ára nemi bakv. Hjörtur Zakaríasson 22 ára bankastarfsm. miðv. Iragimundur Hiknarsson 22 ára vélstjóri bakv. Guðni Kjartansson 26 ára iþróttak. miðv. 24 Einar Gunnarsson 23 ára verzlunarm. miðv. 14 Karl Hermannsson 27 ára slökkviliðsm. framv. 3 GisJl Torfason 18 ára menn tskæl. firamv. Aílíbert Hjáflanarsson 19 ára iðnnemi framv. Hörður Ragnarsson 24 ára háskólanemi framv. Jón ÓJafur Jóosson 31 árs verzliunarm. framh. 2 Steinar Jóhannsson 20 ára kennóiri framh. 1 Óflafur Júhusson 21 árs afgreiðsS.m. framh. 2 Friðrik Ragnaxsson 22 ára verzlunarm. framh. Méðalaldur leikmanna Real Madrid er rúmilega 27 ár, en ÍBK 22 ár. 111 sinnum hafa nú- verandi ieiikmenn leikið með at- vinnumannalandsliði Spánar og 61 skipti með áhugamannalands- liðinu. . KeflvSkingar hafa leikið 48 sinnurn með landisTiiði íslands. Leitomenn beggja liða hafa svo leikið nokkra leiki með ýmsum úrvalsliðum. Víkingur íslands- meistari í 5. flokki Unnu Þrótt 1-0 í úrslitum Það er alltaf líf og íjör í leikj- um yngstu knattspymumann- anna, leikgleðin og viljinn til að vinna, sitja í fyrirrúmi. Gleði og sorg kcxma þar berlegast í ljós, ánægjan yfir unnum sigri er margföld á við aðra flokka. Það þarf ekki úrslitaleik til, það er nóg að hafa bolta og svæði til að sparka honum á. Það skiptir ekki máli fyrir strák ana hvort nokkrir poMar eru á vellinum, eða hvort steinnibbur enu á víð og dreif um svæðið. Það er ekki heldur aðalatriðið að nákvæmlega ellefu menn séu i iiði, það er sama hvort þeir eru tveir eða tuttugu. Til úrslita i 5. flokki léku að þessu sinni Vikingur og Þróttur og var hart barizt í leiknum eins og venjan er i þeim aldurs- flokki. Leikhum lauk með sigri Víkings 1—0, en Þróttarar hefðu allt eins getað borið sigur úr býtum. Leikurinn var í fáum orð um á þá leið að Vikingar sóttu undan allsterkum vindi i fyrri hálfleik, í þeim seinni snerist dæmið við og nú voru það Þrótt arar sem sóttu. Víkingar skoruðu eina mark leiksins og kom það eftir skemmtilegt upphlaup þeirra fljótlega í leiknum. Sigurð- ur hægri bakvörður skipti vel yfir á vinstri kant, þar tók Guð- mundur fyrirliði við knettinum gaf skemmtilega fyrir markið, þar sem Lárus afgreiddi bolt- ann snyrtilega í netið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.