Alþýðublaðið - 30.07.1958, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.07.1958, Blaðsíða 2
2 Miðvikudagur 30. júlí 1958 AlþýSublaðiI Miðvikudagur 30. júlí 203. dagur ársins. Abdon. SlysavarSstoía Keykjavífcur i Heilsuverndarstöðinni er opin «.Uan sólarhringinn. Læknavörð LR (fyrir vitjanir) er á sarna @tað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvarzla vikuna 27. júlí til 2. ágúst er í Vesturbæjar '• apóteki, sími 22290. Lyfjabúð- Ux Iðunn, Reykjavíkur apótek, vÉkaugavegs apótek og Ingólfs •epótek fylgja öll lokunartíma ■Bölubúða. Garðs apótek og Holts epótek, Apótek Austurbæjar og Vesturbæjar apótek eru opin til fsL 7 daglega nema á laugárdög- til kl. 4. Holts apótek og <Garðs apótek eru opin á sunnu .•dégum milli kl. 1 og 4. Hafnarfjarðar apótek er opið «Ua virka daga ki. 9—21. Laug- •; riaga kl. 9—16 og 19—21. llelgidagá kl. 13—16 og 19—21. Næturlæknir er Óiafur Ein- arsson. Köpavogs apötek, Alfhólsvegi ■% er opið daglega kl. 9—20, 'n-ema laugardaga kl. 9—16 og íhelgidaga kl. 13-16ÁSími .23100. Orð uginnnar. O’g hvað segja nú skvísurnar á Broadway, Krúsi? Flugferðir f f'íugfélag íslands h.f.: - Millilandaflug: Hrímfaxi fer. t,Ll Glasgow og Kaupmannahafn ar kl 08.00 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 22.45 í kvöld. Flugvélin fer til Oslo, Kaupmannahafnar og Hamborg -ar kl. 08.00 í fyrramálið. Sól- fer til London kl. 10.00 í fyrramálið —• Innanlandsflug: í dag er áætlaö að fljúga tii Ak- ureyrar (3 efrðír), Egilssíaða, Hellu, Hornafjarðar, Húsavík- rur, ísafjarðar, Siglufjarðar, •— Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórshafnar. — Á morgun er á- aetiað að fljúga til Akureyrar ( (3 ferðir), Egilsstaða, ísafjarð- ar, Kópaskefs, Patretesfjarðar, Sauðárkróks, og Véstmanna- eyja (2 ferðir). Loftleiðir h.f.: Leiguflugvél Loftleiða h.f. er væntanleg kl. 19.00 frá Ham- borg, Kaupmannahöfn og Gauta borg. Fer kl. 20.30 til New York. Skipafréttir Skipaútgerð rikisins: Hekla er væntanleg til Rvk árd. í dag frá Norðurlöndum. Esja er á Akureyri á vesturleið. Herðubreið kom til Reykjavík- ur í gær frá Austfjörðum. — Skjaldbreið fer frá Reykjavík kl. 19 í kvöld vestur um land tii Akureyrar. Þyrill var á Seyð Dagskráin i dag; 12.50—-14.00 ,,Við vinnuna“: — Tónleikar af plötum. 1-9.30 Óperulög (plötur).. 20.00 Fréttir. 29.30 Frá móti Landssb. hesta- mannafélaga á Þingvöllum. Frásagnir og viðtöl (Gest’ir Þorgrímsson tók saman), 21.05 Tónleikar (plötur). 21.30 Kímnisaga vikunnar: — „Gullhúsið kóngsins og drengirnir“, — úr handrita- * safni Jóns,Sigurðssonar. Fyrri hluti. (Ævar Kvaran). 22.00 Fréttir og íþróttaspjall. 22.15 Kvöldsagan: ,,Næturvörð- ur“ eftir John Diekson Carr; 14. (Sveinn Skorri Höskulds- son). 22.35 Djassþáttur (Guðbjörg Jónsdóttir). '23.05 Dagskrárlok. Dagskráin á morgaa: arsdóttir þýddi. Svala Hann- esdóttir flytur). 21.20 Tónleikar (plötur). 21.50 Frásaga: Hraknignasaga Jóns fótalausa (Valdimar Snævar skráði. — Óskar Hall dórsson kennari flytur). 22.00 Frétti?. 22.10 Kvöldsagan: „Næturvörð- ur“ eftir John Dickson Carr; 15. (Sveinn Skorri Höskulds- son). 22.30 Létt lög (plötur). 23.00 Dagskrárlok. Ýmíslegt Listamannaklúbburinn f bað- stofu Naustsins er opinn í kvöld. Afmæli. Dr. Jón Dúason er sjötugur í dag, Leiðrétting. í frásögn af Meistaramótinu slæddust nokkrar villur. Ing- ólfur Bárðarson og Heiðar Georgsson stukku ekki 1,80 í umstökkskeppninni heldur 1,76 m. Einar Frímannsson fékk 11,0 sek., en ekki 10,9 í 100 m. hlaupinu. O.E.E.C. isfirði í gærkvöldi á leið til Raufarhafnar Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gær til Vest mannaeyja. Eimskipafélag íslands h.f.: Dettifos fór frá Malmö 1 gær, 28.9. til Stockholm og Lenin- grad. Fjallfoss er í Rvk. Goða- foss er á Siglufirði, fer þaðan i kvöld 29.7. til Norðfjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Eskifjarðar, Vestmannaeyja, Akraness og Reykjavíkur. Gullfoss er í Leith fer þaðan síðd. í dag til Kaup- mannahafnar. Lagarfoss fór frá Kaupmannahöfn í gær 28.7. til Hamborgar og Reykjavíkur. — Reykjafoss kom til Hamborgar 27.7. fer þaðan til Antwerpen, Hull og Reykjavíkur. Trölla- foss kom til New York 26.7. frá Reykjavík, Tungufoss fer frá Reykjavík í kvöld, 29.7., kl. 21.00 til ísafjarðar, Siglu- fjarðar, Dalvíkur og Akureyrar. Reinbekc kom.til Kotka 27.7. fer þaðan til Leningrad, Rott- erdam og Reykjavíkur. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell fór frá Leningrad I gær áleiðis tiþ Akureyrar. — Arnarfell lestar síld á Norður- landshöfnum. Jökufell er í Kaupmannahöfn, fer þaðan íil ,Rotterdam, Antwerpen og ís- lands. Dísarfell fór frá Horna- firði 25. þ. m. áleiðis til Lenin- grad. Litlafell lestar olíu á Aust fjarðahöfnum. Helgafell er væntanlegt til íslands 2. ágúst. Hamrafell fór væntanlega frá Batum í gær áleiðis til Rvk. Framhalc af 1. eiBn. ar hefur framleiðslumagnið minnkað í flestum löndunum dregizt saman 1 stöku aðild- arríkjum. EFNAHAGSAÐSTOÐ VIÐ TYRKI. Ráðherra'nefndin lauk í dag umræðum sínum eftir að hafa ákveðið að veita Tykjum fjár og efnahagsaðstoð, m. a. 100 milljón dollara lán, er nota á fyrir milligöngu Greiðslu- bandalags Evrópu auk ýmis konar fjárhagsaðstoðar frá ein um OEEC. SMJÖR. Mikill hluti fundarins í dag fór í að ræða smjörvandamál og var samþykkt hvatning til aðildarríkjanna um að forðast takmarkndir á sölu smjörs, er skaðað geti hagsmuni annarra r'kja, og til að auka neyzlu smjörs innanlands. M. s. FjalKou fer frá Reykjavík fimmtudag- inn 31. júlí til vestur-, norður- og austurlandsins. .Viðkomuhafnir: Patreksf j örður Isafjörður Ólafsfjörðu,r Hjalteyri Akureyri ■' Húsavík Þórshöfn i Seyðisfjörður ? ! Norðfjörður Eskifjörður Fáskrúðsfj örður. Vörumóttaka á miðvikudag. H. F Eimskipafélag íslands. IEIGUBÍLAR Bifreiðastöð Steindórs Sími 1-15-80 Bifreiðastöð Reykjavíkur Sími 1-17-20 ÞAÐ er unnt að segja sögu merkra manna á margan hátt. Oftast er slíkt þó óþarft. Fyrr eða síðar láita iþeir sjájlfir á þrykk út ganga ævisögu sína í mörgum og þykkum bindum. Þó er ósjaldan skemmtilegast að veita eftirtekt hinu smáa í fari stórmenna. Myndirnar hér að ofan eru af Churchill gamla með átta mismunandi höfuðföt. Á fyrstu myndinni er hann með glæsilegan flókahatt, en sú mynd er tekin um það leyti, sem hann var í Búastríðinu. Á annarri mynd er hann með Pan amahatt, sem hann setur ævin- lega upp, þegar hann tekur sér frí frá störfum og fer að Mið- jarðarhafi til þess að mála. Á þriðju myndinni er Churchill með kúrekahatt, en slíkt höfuð- fat setur hann upp í sumarleyfi er hann fer til 'Marrakech í Marokkó ,sem er hans eftirlætis hvíldarstaður. Á fjórðu mynd- inni ber Churchill sólhjálm, —• sem hann hafði í síðari heims- styrjöldinni, er hann fór til N,- Afríku. Astrakan-húfunaáfintm tu myndinni bar hann þegar hann fór til Austurlanda á stríðsárunum. Á sjöttu mynd- inni er hann með einkennishúfu flugliðfsfoibingja,, ái þeirri sjö- undu með siglingahúfu og sið- asta myndin er tekin í forsætis- ráðherratíð hans. FIL5PPUS OG GAML5 12.50—14.00 ,,Á frívaktinni“, — sjómannaþáttur (Guðrún Er- lend'sdóttir). 19.30 Harmonikulög (plötur). 29.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Ólöf Loptsdóttir (Gunnar Hall). 20.45 Tónleikar (plötur). 21.00 Upplestur: Ljóð eftir , -Ezra Pound (Málfríður Eiu- TURNINN Þegar Filippus stöðvaði vél- ina urðu skjót umskipti. Kast- alinn, hermennirnir Ocr aHt tim- hverfið gufaði upp. Síðan varð allt hljótt. Ekkert var eftir nema einn turn, sem stóð upp úr rústunum og minnti á kast- aiann, sem einu sinni var. Og þarna sat Jónas og pmkiliinn við hlið hans. Hann nuggaðx augun og var gjörsamlega rugl aður. ...j__________

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.