Morgunblaðið - 07.11.1972, Page 5

Morgunblaðið - 07.11.1972, Page 5
MORGUKBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. NÓVEMBER 1972 Aukin tengsl við fólkið í borginm Tillaga Markúsar Arnar Antonssonar í borgarstjórn Á FUNDI borgarstjómar sl. fiinmtudag var vísað til athugun ar borgarráðs tillögu Markúsar Arnar Antonssonar um stofnun embættis upplýsingafulltrúa borgarstofnana. Samkvæmt til- lögunnl er upplýsingafuUtrúan- um ætlað að liafa það verk með höndimi að vera borgarstjórn, nefndum og ráðum, stofnunum Reykjavíkurborgar og fyrirtækj um ráðgefandi um tilhögun al- menningstengsla. Auk þess er fuUtrúanum ætlað að taka að sér upplýsingamiðlun með beinu sambandi við borgarbúa og fjöl miðla. Markús Örn Antonsson mælti fyrir tillögunni og sagði, að í al nicnruim umræðum hefði marg oft verið bent á nauðsyn aukinna tengisla stofnana rikis og borigar við almenning. Það væri raunar eimn líður í þeirri umræðu, sem fram hefði farið um ógeðfelit yf irbragð hins sterka miðstj órnar afls og þörfina fyrir valddreif- inigu i samféiaginu. Það væri nijög útbreidd skoðun, og gætti henniar eintoar áberandi hjá ungu fólki um þessar mumdir, að al- varlega þyrfti að gefa síöðu ein staklingsins imman feerfisins gaum, og trygigja það, að hin optoberia stjórnsýsla tæki fullt tiilit til hans. Á þetta skorti hjá ríkinu o>g eiinnig hjá Reykjavíkua'borg, þó að hún hefði lagt sig miun meim fram við að halda eðMlegu og Markús Örn Antonsson nánu sambandi við almenning. Reykjavíkurborg og stofnanir hennar ættu að leiggja sig fram uim eflingu almenningstengsla til þess að samskipti við borgar búann yrðu farsæl, báðum aðii um tiJ þurftar. Borgin þyrfti að kynna málefni sín fyrir borgur unuim til þess að þeir yrðu fær- ar.i um að gegna þeirri megin- skyldu, sem okkar lýðræðisleigu stjómhættir gerðu tlkaM til. Jafnframt yrði almenningi veitt sú þjónusta, að fólk gæti fengið með tiltöl'Uiíega lítilli fyrirhöfn svör við spurningum sínum um hvar það stæði gagnvart borg- inni með tilliti til þeirrair þjón- uistu og fyringreiðsl'u, ®em það þyrfti til hennar að sækja. Alfreð Þorsteinsson taldi, að vissulega væri það rétt, að hætta væri á, að einstaiklingurinn týnd ist í lisaþjóðfélaginu. En hann sagðist ekki vera viss um, að þær aðstæður væru fyrir hendi hér á iandi. Ekki væri rétt á þessu stigi að stofna nýtt emb- ætti. Útilokað væri fyxir einn mann að setja sig svo inn í öll mál borgarinnar, að hann gæti umsvifalaust gefið þær upplýs- ingar, sem um væri beðið. Upp- 1'ýsingafuHtrúinn yrði því óþarf ur milliliður. Sigurjón Pétursson sagði tiiliög una athyglisverða, en hann væri ekki reiðubúinn til þess að faHI- ast á, að slíkt embætti yrði stofin að nú þeigar. Tengslin við borg- arbúa ættu fremur að fara í gegnum boi'garfuilltrúana. — Mangir borgarfulltrúar hefðu til dæmis fasta viðtalstíma. Adda Bára Sigfúsdóttir sagð- ist óttaist, að meirihliutinn myndi nota upplýsingafuOlltrúanin við kosningaundirbúning. Það væri býsna auðvelt að misnota að- stöðu sína að þessu leyti. Ólafur Ragnarsson taldi enn- fremiur, að aðalhættan væri sú, að upplýsingafuHtrúinn yrði ef til vill áróðursstjóri fyrir borgar kerfið frá fllokkslegu sjónarmiði. Björgvin Guðmundsson sagð- Ist vera samþylkkur því, að Reykjavíkurborg réði upplýsinga fluiltrúa, það yrði tvimælalauist tii bóta. En matsatriði væri, hversiu hátt embættið ætti arð vera. TU athugunar kæmi t.a.m. að ráða mann til þessia starfls, sem væri í föstu starfi hjá borg inni. Fréttabréf frá Ólafsvík: Sáratregur fiskafli á sumarvertíðinni — en þó næg atvinna í sumar Ólafsvík í ofetóber. FISKAFUI Ólafsvíkurbáta i sum- ar hefur verið sáratregur, niiðað við það sem var í fyrra. Munar þar miklti að afli togbáta hefur nær algjörlega brugðizt og einn- Ig veiði lijá dragnótabátum. Handfæraveiðar voru stundaðar af smærri þiifarsbátum og opn- um trillum; var afli þeirra einnig miklu tregari en í fyrra. Heiidar- afli ólafsvíkurbáta imi mánaða- mótin sept.—okt. var frá vertíð- arlokum orðinn 1430 lcstir, en var á sama tíma í fyrra 3895 lest- ir. Var svipaður bátafjöldi að veiðiim þá og nú. Þrátt fyrir lítinn fiskafla hefur næg atvinna verið hér i Ólafsvík í sumar. Miklar byggingafram- kvæmdir hafa sett svip sinn á atvinnuliítið, bæði hjá sveitarfé- llaiginu, fyrirtækjum og einstakl- ingum. Unnið befur verið við hafnar- gerðina, þar sem frá var horfið í fyrra, þ.e. að fullgera viðlegu- kant á norðurgarði hafnarinnar. Er þessi kantur um 130—140 m liangur. Einnig var dýpkað hér í höfniimni i sumar og upp með kaintinuim og verður dýpi við hinn nýja viðlegufeant 5—5% m á stórstrauimsfjöru og ættu flest okkar flutningaskip að geta lagzt þar að. Áætlað er að unnið verði fyrir um 14 miUjónir kr. Þá er verið að vinna við 1. og 2. áfanga hoiliræsis og vatnslagna um 4—500 m að lengd. Er þetta Hður í hlut hreppsfélagsins að endur- bæta þessar lagnir í tenigsliutm við fískvinnsluffyrirtækin, sem þarna standa, en löign þessi nær frá norðurgarði hafnarinnar upp að Ólafsvíkurgili. Á þessu svæði er einnig unnið að undirbygg- inigu nýs vegar, með það i huga að leggja varanJegt slitlaig á hann. Verið er að ljúka byggingum á 14 verbúðum, sem hreppsfélag- ið og útgerðarmenn í Ólafsvík eru eigendur að. Eru þetta 80 ferm hús að stærð á tveimur hæðum og frystiklefi með hverri verbúð. Þá er hafto bygiging á þremur verbúðum tU viðbótar. öllum þessum verbúðum er búið að úthluta. íbúðarhúsabygginigar eru með mesta móti hér á þessu ári og er búið að úthliuta 26 lóðum undir einbýlishús. Eru sum vel á veg komin, en önnur skemur, og ræður þar mestu um, að skortur hefuæ verið á iðnaðanmönmum. Þrátt fyrir þessar mikliu bygg- ingaframkvæmdir er skortur á húsnæði. íbúatala Ólafsvíkur er nú 1040 íbúar. Læknisbústaður, sem byggður hefur verið af læknishéraðdnu en að því standa 5 hreppar, þ.e. Hellissandur, Fróðárhreppur, Staðai'sveit, Breiðuvikurhreppur og Ólafsvik, og byggður er hér í Ólafsvík, er nú fuffllgerður. í þessu húsnæði eru ihúð héraðs- læknis, lækningastofa og apótek. Við höfum átt þvi láni að fagna að fá hingað lækni, á meðan önn- ur læknishéruð hafa því miður átt í erfiðleikum með að fá lækna til sín. Héraðslæknirinin, sem hér situr, er Hreggviður Hermanns- Framhald á bis. 20. Hiij nýja glerangnaverzl un Ingólfs S. Gislasonar. Gamalgróin verzlun í nýjum húsakynnum GLERAUGNAVEBZLUN Ing- ólfs S. Gíslasonar, sem er 30 ára uni þessar mundir, hefur nú flutzt í ný og glæsileg húsa- kynni í nýbyggðu stórhýsi að Bankastræti 14, liorni Skóla- vörðustígs og Bankastrætis. Eru liin nýju lnisakynni liin vistleg- ustu í alla staði, björt og ný- tízkuleg. Glerau gTiiavoi'zlun in hsfur lemigst af verið tii húsa að Skólaivörðustíig 5, ein var áður fyrr í Imgólfsstræti. Arkitekt, sem séð hefur um imnréttiaigar i nýju verzluninni, er Þórður Axeisson, en á boðstólum heifur verZlunim aUar tegumdiir gler- augina og sjónauka. Eimmig eru þar tiil sölu loftvogir, smiásjár og aörar optiskar vörur, pemnar og pennasebt. Verzliumiin hsifur fyrir- liggjand; og getuir útvegað afflar tsgundir glerau'gr.'aglerja, svo sem Essial sjómg'Jisr, s:m koma í stað tviskiptra g'.isrja — eru bæði fjarsýnis- og lsstrarg'ler- augu án skiptmgar og Zeiss sjóngher, sem dökkna i sól. Allar vélar verziunarininar hafa verið endurnýjaðar og getur verzlunin, að sögn Egils Gunm- ars InigóJfssomar, s?m verður optiker henmar, nú boðið betri þjónustu en nokkru sinini fyrr. Meðal hiruma nýju véla er fyrsta vél sinnar teguindar á Islamidi, til að herða gler. Hart gler er óbrjótamdi og skapar miikið ör- yggi. Eru þau eimkum hemtug fyrir börn, alla iðnaðarmenn og íþróttaifóJik. EgLll Gumnar Ing- ólfsson hafur stundað nám í Kau pm an n ahöfln. NYTT fra MAX FACTOR Swedish Formula, krem fyrir viðkvæma og ofnæmishúð. HUNDRAÐ KRÓNUR Á MÁNUÐI Fyrir EITT HUNDRAÐ KRÓNUR á mánuði seljum við RITSAFN JÚNS TRAUSTA 8 bindi f svörtu skinnliki Við undirskrift samnings greiðir kaupandi 1000 kr Bókaútgáfa GUÐJÓNSÓ Hallveigarstíg 6a — Síim 15434

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.