Morgunblaðið - 07.11.1972, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.11.1972, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. NÓVEMBER 1972 9 Við Fellsmúla höfum við til sölu 4ra herb. íbúð á 4. hæð. Svalir, tvöf. gler. Teppi, einnig á stigufn. Agætt útsýni. Við Holtsgötu höfum við tH sölu 5 herb. íbúð. íbúðin er á 2. hæð, stærð um 137 fm. Ný teppi í allri ibúðinni, tvöfalt gler, svalir. Við Suðurhóla höfum við til sölu nokkrar ibúð- ir í smíðum. (búðirnar eru ó- venju rúmgóðar 4ra herb. ibúð- ir. Afhendast fljótlega tiíbúnar undir tréverk og málningu og með frágenginni sameign. Við Cautland höfum við til sölu íbúð á mið- hæð. Ibúðin er 1 stofa, 3 svefn- herbergi, eldhús með borðkrók og baðherbergi- Falleg nýtízku íbúð með vönduðu tréverki. Við Ljósheima höfum við til sölu 4ra herb. ibúð. íbúðin er á 3. hæð. Svalir, tvöfalt gier. Teppi, einnig á stig- um. Lyfta. Laus 1. desember. Við Digranesveg höfum víð bl sölu efri hæð í tví- lyftu húsi, stærð um 138 fm. Harðviðarskápar, víðarþHjur, ný- tízku eldhús, góð teppi, sérinng. Við Hraunbraut höfum við tii sölu einlyft ein- býlísbús. Húsið er fullgert fyrir rúmu ári síðan og er í flokki híns bezta er hér sést hvað snertir smekkvisan og vandað- an frágang. Bílskúr. Lóð frá- gengin að mestu. Við Álfhólsveg höfum við til sölu eínbýiishús, hæð og ris. Húsið er steinhús, hlaðið úr sandsteini. Á hæðinni eru 2 stofur, eldhús, snyrting og þvottahús. í nsi eru 3 rúm- góð súðarlítil svefnherbengi og baðherbergi. Á lóðinni er 55 fm stór og bjartur verkstæðisskúr úr steini með raflögn fyrir iðn- að og bílskúr um 20 fm. Góður garður. Við Miklubrauf höfum við til sölu 3ja herb. íbúð. fbúðin er í kjallara en er rúmgóð, nýmáluð, með nýjum teppum. Laus strax. Við Skaftahlíð höfum við til sölu 5 herb. íbúð. fbúðin er á 2. hæð í þrílyftu fjölbýltshúsi. Ibúðín er um 130 «'m og er 2 samliggjandi stofur, eldhús, stór skáli, 3 svefnherb. og baðherbergi á sérgangi. Teppi á gólfum, suðursvalir. Nýjar íbúðir bœ.tast á söluskró daglega Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréttarlögmenr. Austurstræti 9. Fasteignadeild símar 21410 — 14400. Húseignir til sölu Verzlunarpláss, hentugt fyrir kvöldsölu, sér- verzlun eða léttan iðnað. Höfum kaupanda að 4ra herb. íbúð, sem ekki þarf að losna fyrr en eftir langan tíma. Falleg 5 herb. bfokk ibúð Íbúðír í skiptum o. m. fl. Ffáihelt raðhús. Rannvcig Þorsteinsd., hrL málaflutningsskijístofa Sigurjón Sigurbjömsson fastefgnaviðsklptl Laufásv. 2. Sfm! 19960 • 13243 3ja-4ra herbergja góð ibúð á efri hæð í tvíbýlis- húsi við Löngubrekku í Kópa- vogi um 93 fm og um 35 fm bilskúr. Húsíð er 9—10 ára gamalt. Útborgun 1500 þús. Rishœð 3ja herb. góð risíbúð iítlð sem ekkert undír súð við Laufás i Garðahreppi. Harðviðar- og mál- aðar innréttingar. Teppaíagðir stigar. Útborgun 500 þús. Verð 1150—1250 þ. Laus fljótiega. Hraunbœr 3ja herb. mjög góð og vönduð ibúð um 95 fm á 1. - hæð við Hraunbæ. Harðviðarinnréttingar, teppalagt. Þvottahús á sömu hæð. Útborgun 1500 þús., verð 2,3 milljónir. Hraunbœr 4ra herb. góð og vönduð íbúð um 110 fm á 2. hæð við Hraun- bæ. Teppalögð, harðviðarinn-- réttingar. Þvottahús á sömu hæð. Útborgun 1600 þús. Einbýlishús 5—6 herb. einbýlishús í Silfur- túni i Garðahreppi um 163 fm. Bílskúrsréttur. Húsið er timbur- hús og klætt að utan m. asbest- klæðningu. Góð eign, ræktuð lóð. Kemur tH greina að skipta á ibúð, t. d. i blokk i Hafnarfírði. 4ra—5 herb. Útborgun 2—2,2 mitljónir. Verð 3,5—3,7 millj. Einbýhshús Höfum til sölu mjög skemmti- legt og gott einbýltsbús við Sogaveg í Smáibúðahverfi. Kjall- ari, hæð og ris, og um 40 fm bílskúr. 6 svefnherb., 2 stofur, þvottahús, geymslur og fleira. Einbýlishús Höfum tíl sölu fokheft einbýlis- hús í Arnarnest. Hæðin er um 150 fm, 4 svefnberb., hús- bóndaherb., 1 stór stofa, eld- hús, bað o. fl. Kjallari er um 150 fm, tvöfaldur bilskúr, íbúðar- herbergi, geymslur o. fl. Teikn- ingar í skrifstofu vorri. TlTEfilHlUi mTEÍENlEl Austnrstræti 10 A, 5. hæ9 Sími 24850 Kvökfsími 37272. HILMAR F0SS lögg. skjalaþ. og dómt. Hafnarstræti 11, sími 14924, (Freyjugötu 37, simi 12105). HLUSTAVERND - HEYRNASKJÓL SÍMIIIH 24300 Til sölu og sýnis 7 í Vestur- borginni steinhús, kjallari og 2 hæðtr, alís 6 herb. íbúð í góðu ástandi. Ræktuð og girt ióð. Í Breiðholtshverfi ný 5 herb. íbúð um 110 fm á 1. hæð. Sa-meígn fullgerð. Söluverð 2,4 mtíljónir. f Hlíðarhverfi 5 herb. íbúð um 140 fm í góðu ástandi á 3. hæð. Sértiitaveíta. f Heimahverfi 5 herb. íbúð um 130 fm enda- ibúð á 4. hæð í góðu ástandi með svölum og frábæru útsýni. f Bústaðahverfi 5 herb. íbúð um 130 fm á 2. hæð. 2 geymslur í kjallara, ný- leg teppi á stofum. f Hlíðarhverfi 3ja herb. ibúð um 95 fm á 4. hæð ásamt 1 herbergi í rishæð. Við Miklubraut laus 3ja herb. kjallaraíbúð í góðu ástandi. Við Leifsgötu 3ja herb. kjallaratbúð ásamt 1 herbergi í rishæð. Eignaskipti Laus 2ja herb. rísíbúð um 75 fm með sérhitaveitu í steinhúsi í eldri borgarhlutanum. Fæst í skiptum fyrir 3ja eða 4ra herb. íbúð á hæð í borginni. Peninga- milligjöf. Einbýtishús í smíðum við Markarflöt og margt fleira. KOMIÐ 0G SKOÐIÐ Sjón er sögu rikari Alfja fasteipasaian S.mi 24300 Laugaveg 12 Utan skrifstofutíma 18546. Hafnarfjör ður Fokheld raðhús til sölu í Norðurbæn- um. Fnsteignn- og sbiposnlan hf. Strandgötu 45, Hafnarftrði. Opíð aila vtrka daga kl. 1—5. Sími 52040. STURLAUGUR JÚNSSON & CO. Vesturgötu 16, Reykjavík. Simar: 13280 og 14680. Til sölu Matstofa í fuilum gangi í Hafnarfirði. 4ra herbergja falleg íbúð í háhýsi. Ibúðin er laus fljótlega. 3ja herbergja kjallaraíbúð við Leifsgötu ásamt herbergi í risi. Útborgun 800 þ. Einbýlishús við Efstasund. Húsið er á 2 hæðum. Á efri hæðinnt eru 3 herbergi, eldhús og bað. í kjall- ara 2 herbergi og þvottahús. Verð 2,4 milljónir. 24534 FASTEK5NASALAN, Úðinsgötu 4 - Simi 15605. Við Holtsgötu 2ja herttergja 75 fm íbúð á 1. hæð. Teppi. Þvottaaðstaða á hæð. Skápar í holi. Útb. 1350 þ. Við Þvérbrekku 2ja herb. íbúð á 7. hæð, sem afhendist fuHbúin um nk. ára- mót. Mjög skemmtiiega ínnrétt- uð íbúð m. glæsílegu útsýni. Útb. 1200 þús., sem má skipta. Teikningar í skrifstofunni. Við Háaleitisbraut 2ja herb. ibúð á 1. hæð með suðursvölum. Teppi, vandaðar innréttingar, vélaþvottahús. — Sameign frágengin. Útborgun 1500 þús. f Smáíbúðahverfi 3ja herbergja rúmgóð og tjört kj.íbuð m. sérinngangi og sér- hitalögn. Lóð fullfrágengin. Gott geymslurými. Húsið nýmálað að utan. Útb. 1100—1200 þús. I Fossvogi 4ra herbergja gullfalleg íbúð á 2. hæð. ibúðin skiptist í stofu og 3 herbergi. Sérhitalögn, teppi, skáparými. Útb. 2 milij. Við Grœnuhltð 117 fm 5 herbergja hæð. Tvöf. gler, sérhítalögn. Engin lán áhvílandi. Útb. 1700—1800 þ. Við Kóngsbakka 4ra herbergja íbúð á 3. hæð (efstu). Nýtízkuleg íbúð. Sér- þvottahús á hæð. Útb. 1800 þ. f Mosfellssveit á bezta stað Raðhús m. bílskúr á einni hæð afhendast fokheid m. gleri, hurðum og pússuð að utan 1. júní nk. Fast verð 2150 þús. 600.000 krónur lánaðar til 2ja ára frá afhendingu. Teikningar í skrfstofunni. 4IEIIAHIMII1IH VQKARSTRATI IZ símar 11928 oq 24534 Sölustjórl: Sverrir Kristinsson ■ g FASTII6NASALA SKÖLAVOHVOSTtG K SÍMAR 24647 & 25550 Húseign Eignaskipti Til sölu er húseign í Austur- borginni. Steínhús, sem er með 2 íbúðum. Á 1. hæð er 7 herb. íbúð. I kjallara er 2ja herb. íbúð með sérhita og sérinngangi. Rúmgóður bílskúr, girt og rækt- uð lóð. Skipti á 4ra—5 herb. íbúð æskileg. Við Grœnuhlíð 4ra—5 herb. ibúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Sérhiti, suður- svalir. Við Leifsgötu 3ja herb. rúmgóð kjallaraibúð. Við Háaleitisbraut 3ja herbergja kjallaraibúð. Við Digranesveg 4ra herb. íbúð á 3. hæð í þri- býlishúsi. Þorsteinn Júlíusson hrl Helgi Ólafsson, söluslj Kvöldsimi 21155. EIGMASALAN REYKJAVÍK ÍNGOLFSSTRÆTI 8. 2ja herbergja íbúð á 1. hæð í Skerjafirði. Sér- inng., sérhiti. Útb. 600 þ. kr. 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í nýlegu fjölbýlis- húsi við Hraunbæ. Sérþvotta- hús á hæðinni. 4ra-5 herbergja íbúð á 1. hæð við Álftamýri. íbúðin er um 115 fm. Bíískúr fylgir. 4ra herbergja Vönduð nýleg ibúð á 2. hæð við Hraunbæ. Sérþvottahús á hæðinni, frágengin lóð. 5 herbergja endaíbúð á 2. hæð við Háaleit- isbraut. fbúðin er um 140 frh og skiptist í stóra stofu, rúm- gott hoi, husbóndaherbergi, 3 svefnherbergi, eldhús og bað. Ný teppi fylgja. fbúðín öil mjög vönduð. Einbýlishús við Kársnesbraut. 3 herb. og eldhús á 1. hæð. 1 herbergi, geymsia og þvottahús í kjallara. Raðhús í smíðum Einnar hæðar raðhús við Stóra- teig. Húsið er um 132 fm auk bílskúrs. Selst tilbúið undir tré- verk og málningu, pússað utan, með tvöföldu gieri. EIGMASALAM REYKJAVÍK Þörður G. Halldórssoin, sími 19540 og 19191, Ingólfsstræti 8. Til sölu Úrvalseignir 5 herb. sérhœð Digranesvegur, um 140 fm efri hæð, 3 svefnherb., sófrikar stofur, góöar svalir, mikið út- sýni. 5 herb. íbúð Eyjabakki, 1. hæð í sambýlis- húsi, 3 svefnhert)., þvottahús á hæðfnni, nýtizku innréttingar. 5 herb. rishœð Réttarhoftsvegur, 130 fm, sér- hiti, bílskúr fylgir, mjög hag- stæð kjör. 4ra herb. ibúð Ljósheimar, 3. hæð í sambýlis- húsi. Teppalögð, nýleg ibúð með vönduðum innréttingum. Lyftuhús. 3/o herb. íbúð írabakki, ný endaíbúð fullgerð, sameign fullgerð. 6 herb íbúð Kapiaskjóisvegur. fbúðin er á tveim hasðum teppalögð með vönduðum innréttingum. Tvenn- ar svafir. Raðhús í byggingu í Breiðholti, einnar hæðar. Teikn. í skrifstofunni. 4ra herb. íbúð Parhús v. Álfhólsv. (búð í góðu standi. Verð 2 m. Útb. 1,1 m. Höfum kaupendur að öilum stærð-um íbúða á Reykjavíkursvæðinu. Mikfar út- borganir fyrir góðar ei-gnir. FASTEIGNASALAM HÚS&ÐGNIR EANKASTRÆTI 6 Simi 16637.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.