Morgunblaðið - 07.11.1972, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 07.11.1972, Blaðsíða 10
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. NÓVEMBER 1972 1 o Júnatan Þóirnundsson, varaforseti háskólaráús, Stúdentakórinn syngiu- undir stjóm Herberts H. Ágústssonar við undirleik blásarakvartetts úr Sinfóníuhljómsveit íslands. Háskólahátíð HASKÓLAHÁTÍÐ fór fram sl. laugardag í Háskólabíói að viðstöddum forsetahjón- unum, ráðherrum, sendiherr- um erlendra ríkja, kennurum háskólans og stúdentum. í ræðu varaforseta háskóla- ráðs, prófessors Jónatans Þórmundssonar, kom m.a. fram að í undirbúningi er stofnun embættis kennslu- stjóra Háskólans. Háskólahá- tíðin var nú haldin tveimur vikum seinna en venja er vegna veikinda Magnúsar Más Lárussonar, háskóla- rektors. Hás kól ahátíði n sl. lauigardag hófst með því að Bjöm Ólafs- son og kamimerhljómsveit Tón- lístarskólaos léku Haustið úr Árstlðum eftíir Vivaidi. Síðan flutti prófessor Jóniatan Þór- mundsson, varaforseti hásskóla- ráðs, yfirlitsræðu yfir störf Há- skóliams á liðnu ári og þær breyt- ingar, sem orðiið hefðu á keran- araliói og starfsháttum skólans. í upþhiafi ræðu sirmar gat prófessor Jónatan Þórmundsson um veikindi háskólarektoirs og sagði, að i forföliium hans hefðu gegnt starfi rektors prófessor Davíð Davíðsson, prófessor Jó- hanm Hainnesson og nú prófessor Jónatan Þórmu.ndsson. Hann saigði, að embætti kennsilustjóra Háskólans, sem nú væri fyrir- huigiað að stofna væri ætliað að taka við hluta af störfum rekt- orsembættiSins, sem þannig fengi meira tóm til stefnumót- unar í málefnium Háskólans. Varaforsetí háskólaráðs gat einniig í ræðu sinoi um, að í und- iirbúninigi væri að stofna nefnd er kanna ætti stöðu HáskóJians gaginvairt ýmsum framhaldsskól- um. Einnii'g væri umnið að þvi að koma á fót nefnd er ætti að kanma stjórniskipuíllega stöðu Há- s'kólans og stjórnsýslu innan h’ans. Að lakimni ræðu varaforseta 'hás'kóiiaráðs, lék Wiásarakvartett úr Sinfóniíuhijómisveit Islands fiimm kafla úr sviitu fyrir blást- urshitjóðtfæri eftir Herbert H. Ágústsison. Bliásarakvartettimn skipuðu: Lárus Sveinsson, Jón Sigurðsson, Stefán Þ. Stephen- sen og Björn R. Einarsson. Síð- an sömg Stúden'takórinn undir stjónn Herberts H. Ágús'tsisonar við undirleik blásara'kvairtettsins. Vamforseti háskólaráðs ávarp- aði síðan nýstúdenita og þeir gengu fyrir hann og staðfestu móttökiu háskólaborgairabréfsims. Markús MölJier flluittd því næst stutt ávarp fyrir hönd nýstúd- enta. Að þvi búmu var athöfmnni slitið og þjóðsönigurinn sumginn. Ljósm. Ól. K. M. Nýstúdentar á háskólahátíð. Þessar myndir voru teknar á hverfafundum Geirs Hallgrímss onar, borgarstjóra, um helgina. Myndin til vinstri er af fundinum, sem haldinn var í Dansskóla Hermanns Ragnars, en sú til hægri er af fundinum í Domus Medica. Iiins og sjá má af myndunum var mikil aðsókn að báðum fundunum — fullt hús. MIKIL AÐSÓKN AÐ HVERFA- FUNDUM BORGARSTJÓRA Húsfyllir á fyrstu þremur fundunum MIKIL aðsókn var að hverfafundum þeim, sem Geir Hallgrímsson, borgar- stjóri, efndi til um helgina. Var húsfyllir á öllum fund unum þremur, sem haldn- ir voru á laugardag, sunnu- dag og í gærkvöldi. Mikið var um fyrirspurnir frá borgarbúum á öllum fund- unum. Fyrstí hverfafunduriinn var haJldinn sl. laugardag í Dom- us Medica fyrir ííbúa Austur- bæjar-, Norðurmýrar-, Hliða- og Holtahverfis. Á fundinum fluibti Geir Hallgrimisson ítar- legt yfirllt um framkvæmdir á vegum borgaTÍninar á síð- asta ánatug eða svo, sérstak- legia í gatinagerð, skipulags- málum og uppbygiginigu hita- veituinnar. Þá fluitjti hinn ný- kjömi borgarstjóri, Rirgir Isl. Gunnarsson, ræðu og fjaflaði aðallega um framttðarverk- efni borgarinmair, ekki sízt á sviði umhverfisvemidar, náitt- úruvemdar og sniyrtinigar borgariandisiinis. Að loknium ræðum þeirra voru borrtar fram fjötmargar fyrirspumir og sátu þeir báðir fyrir svör- um, Geir Hallgrímsson og Birgir Isl. Gunmarsson. Anniar hverfafunduriiun var haldimn síðdegis á sunnudag í Damsskóla Hermanns Ragn- ars fyrir iibúa Háaleitis-, Smá- ibúða-, Bústoða- og Fossvogs- hverfis. Fullt hús var á þeim fundi sem hiinium fyni og fór harrn fram með saima hætti. 1 gærkvöldi var svo þriðji fundurimin af þeim sex hverfafundum, siem Geir Hall- grímsson hefur boðað tii. Var sá fundur fyrir íbúa Breið- holitshverfis og haldiinm í Féiagsiheimili Fáks. Bersýnilegt er aif þeiirri Framhald á bls. 20

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.