Morgunblaðið - 07.11.1972, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 07.11.1972, Qupperneq 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. NÓVEMBER 1972 Prentunar- og útlits- gæði minni en erlendis — segir danski umbúða- sérf ræðingurinn, Ernst Ryaa, um ísl. umbúðaframleiðslu NÝLEGA DVALDIST hér á landi um þriggja vikna skeið Ernst Ryaa, sérfræðingur frá dönsku umbúðastofnuninni, og heimsótti hann um 30 ís- lenzk fyrirtæki, sem fram- leiða eða nota umbúðir í rik- um mæli. Rannsakaði hann þarfir og kostnað fyrirtækj- anna í sambandi við umbúðir og gaf ráðleggingar um efni, gerð og véiakaup til að leysa þessar þarfir á hagkvæmari liátt. Það voru Félag íslenzki'a iðnrekenda og Iðnþróunar- sjóður sem höfðu saanstarf um að fá Ernst Ryaa hingað til lands, og er þetta eimn lið- ur í fjötþættu samstarfi þess- ara aðiila um að fá sérfiræð- inga til að vera til ráðuneytis um haigræðingu og breytt vinnubrögð í islemzkum iðn- fyriirtækjum. Áður hafa kom- ið hingað sérfræðingar til ráðumeytis í fataiðnaði, hús- gagnaiðnaðí, innréttingasmi ði, sælgætisgerð og málmiðnaði. Er ráðgert var að leita sér- fræðimgsaðstoðar á sviði um- búðagerðair og notkunar, var ieitað tii danska fyrirtæk- isins „E5mballageinstituttet“. Tók það þeirri málaleitan ákaflega vel og bauð félags- mönnum Fll 20% afslátt af öllum greiðsium fyrir þjón- ustu. Kom Ernst Ryaa fyrsit hingað tiil lands í vor og dvaldisf þá hér í viku til að kynna sér stöðu þessara mála, og urn miðjam sept- ember kom hamm slðan himg- að til lamds á ný til að hefja ráðgj a farstörf. Mor'gumblaÖið hafði tal af Ermsit Ryaa og spurði hamm um störf hans. Hanm raxidi fyrst um dönsiku umbúða- stofmumina og sagði, að þetta væri 20 ára gamalt fyrirtæki, sem ekki væri rekið í bagm- aðarskyni, heldur til að leysa ákveðin vandamál iðnaðar- fyrirtækja í Dammörku, eftir óskum þeirra. Fyrirtækið er að þriðja hiuta í eigu um- búðaframleiðemda, að þriðja hluta í eigu umbúðamotenda pg að þriðja hluta í eigu samgöngu- og fliuitningafyr- istækja. Fyritrtækið nýtur ekki ríkisstyrks, nema til rannsókna, sem það fæst við eftir því sem tími og aðstæður leyfa. Starfsmenn fyrirtækisins eru 12, flestir sérfræðingar á vissum svið- Ernst Ryaa, ii mbúðasérfræðingur. um umbúðagerðar og notkun- ar. Um helztu niðurstöður at- hugumar simmar á umbúða- gerð og notfcun hjá islemzkum fyriirtækjum sagði Ernst Ryaa: „Það er tvenmt, sam er áberandi. Allt of m.i'kið er um, að mannsaflið sé notað í stað lítilla véla, og prentunar- og útlitsgæði umbúða stamda nokkuð að baiki því, sem er- lendis tíðkast. Þá má eimnig nefna, að umbúðamotemdur eru flestiir of imikliar aurasálir, hvað smertir umbúðakaup, en svo eyða þeir yfMeitt alilt of miklu í pökkumankostmað og tapa þammi'g, þeigar á heild- ina er litið. Pá eru of lítil samvinma mil'iii umbúðafram- leiðenida og motemda, og flieira mætti mefma.“ Hvað vélianotkumimni við- víkur sagði Ennst Ryaa, að islemzkir fraimleiðemdur hugis- uðu of mikið um stóru, hrað- gemgu vélamaæ, sem notaðar eru hjá stórfyrirtækjum er- lendis, og þes vegna yrði yf- irleitt ekkert úr vélaikaupum. En það væri hægt að fá liitlar vélar, sem gætu spamað mikla vimnu, og mymdu bonga sig upp á tveimuir árum. Þær kostuðu kammski 700—800 þ. kr. Með þessuim vélum væri einnig hægt að draga stór- iega úr umbúðiakostmaðinum. Nefmdi Ryaa má'li sínu til stuðnimgs dæmi um tvö fyrir- tæki, sem hamn hefði heim- sótt þamm diaig, sem viðtalið fór fram, en þar mætti spara 75—80%. umbúðaikostmaðarins með þvi að nota sérstaikar plastumbúðir i stað bylgju- pappakassa. 1 þessu siambamdi mætti meína, að umbúðir væru stundum alls efcki í samræm'i við raunverulega þörf, t. d. væru sumir fram- leiðendur, sem eimkum dreiifðu vörum á markað í Reykjavík og nágremmi, sem notuðu óþarfleiga vamidaðar umbúðir, em aðrir, sem þyrftu rnikið að semda út á land, notuðu kannski of lélegar umbúðir. Um prentumar- og útlits- gæði umbúða sagði Ermst Ryaa, að þar vamtaði talsvert á. Premtarar virtust ekki vera nógu kröfuharðir við sjálfa sig, og oft létu þeir frá sér fara íramleiðslu, sem motand- inm ætti alls ek'ki að láta sér korna tii hugar að taka sem gi'lda vöru. Og þá væri al- ramigt af notamdianuim að æfla að mota hama, ef hanm femgi hama á liægra verði eða jiaím- vel igetfins; söluigiMi vörummar í umbúðumum féldi miður með útlitsgæðum umbúðamna. Þeir, sem 'hönouðu umbúðim- ar og réðu útliti þieirra, væru oft l'ltt fróðir um framl'eiðslu- hliðina, kymmu ©kki að nýta möguileika efnamna, sem þeir væru að fást við og mæðu ails ekki að gena umbúðiirmar mógu aðlaðandi fyirir við- skiptavini í verzlumum. Stæðu umibúðinnar hölium fæti í s'amfceppmi við erlendar vörur á ísfenzkum markaði og memm gætu ekki gert sér neimar vonir uim að þær reymdust betiur á erlemdum markaði. — En Ryaa gat þess eimmig, að oft væru hömnuðum og um- búðafram'leiðendum gefirm svo maumuir timi til umidir- búnings, að útli't og gæði um- búðamraa liðu fyrir það og framleiðslukostna'ðurinm yrði miklu hæirri en el'la. Um- búðanotemdur væru of óþolin- móðir, getrðu of litlar áœtlam- ir fraim í tíimamm og horfðu of mikið i útgjöildim. Þess má geta að lokum, að Félaig íslenzibra iðnneltenda hefur nú efnt tM þriðju um- búðasamikeppninmar, em hinar fynri vonu haldmar 1968 og 1970. Þá skal og mefnit, að ís- lemzkum umbúðafraimleiðemd- um og notemdum gefst kostur á að taka þátt í hópferð á hina miklu uimbúöa- og pökk- unarsýningu í Dusseldorf í maí 1973, en þar munu m. a. ráðgjafar frá dönsku um- búðastofmumimimi vera með sérstaka deild og mumiu þeir verða islenzkuim gestum til ráðumeytis á sýmimgummi. Þórður Jónsson, Látrum: „Vistheimilið Breiðavík66 í ÞÆTTINUM „Sjónaukinn", sem sennilega á eftir að verða vinsæll sjónvarpsþáttur, var nú fyrir skömmu meðal annars fjall- að um Vistheimilið Breiðavík, og voru til svara um það, sál- fræðimgur, og Kristján Sigurðs- son fyrrverandi forstjóri Breiða- víkurheimilisins. Þar kom greimilega fram, sem og er ekkert nýtt meðal þeirra sem telja sig, og eru sjálfsagt sérfræðingar í sálfræði og upp eldismálum, að Breiðavikurheim- ilið sé svo afskekkt og langt frá Reykjavík, að ekki sé uppeldis- lega séð hagkvæmt að nota heim ilið, vegna þess að vistdrengir þar séu svo afskekktir og einangr aðir frá þéttbýlismenningunni, sem þeir þó hafa hnotið í, að skaðlegt geti verið þeirra upp- eldi. Einnig kom fram, að erfitt sé að fá sérfræðinga á svo af- skekktan stað, sem kann rétt að vera, ég þekki það ekki svo vel. En Breiðavík hefur alltaf haft gott fólk, ágætt fólk, en lengstaf úrvalsfólk, þrátt fyrir sína ein- angrun. Með fuilri virðingu fyrir sér- fræðingum í sálfræði og uppeld- málum, og þörfinmi á þeirra störf um, þá hef ég þó aldrei getað skilið þessa afstöðu þeirra tii Breiðavikur, og finnst þeir fara þar í gegnum sjálfa sig, af því að ég sé ekki muninn á, að þeir drengir sem á vistheimilinu dvelja séu einangraðri heldur en aðrir drengir, sem á öðrum heim- iium dvelja í sömu sveit, nema síður sé. En í þessari sveit, eins og um allt land, er fjöldi sumar- dvalarbarna úr þétthýlinu, svo mikið sem fólk telur sig geta tekið við, vistað hingað af ein- staklimgum og forstöðumönnum barnaverndarmála, og sum til lengri dvalar. Hví í ósköpunum stoppa þessir sérfræðingar, sem telja einangrunina sem við búum við bömum svo hættulega, þetta ekki af? Eða gera þessir aðilar þetta í trássi við þá? Nei, ég held að þeir viti það eins og aðrir, að þessi saga um einangrunina er skáldsaga, sem heyrir fortiðinni til. Ég er ekki fróður maður, enda hef ég aldrei uim það heyrt getið, að það hafi orðið manni til baga, eða farartálmi á lifsbrautinni, að hafa verið alinn upp í sveit, eða hafa dvalizt í sveit sem barn eða fiullorðinn maður. MikUl fjöldi Reykvíkinga og annarra þéttbýl- ismanna er upp alinn í sveitum landsins, og það heftir þá ekki i því að gegna hvaða stöðu þjóðfé- lagsins sem er og verða að hin- um nýtustu sonum þjóðarinnar, engu siður en þeir sem hafa alizt upp í þéttbýlinu. Og sem betur fer, þá held ég, að það séu ekki borgarbúamir frá hinum af- skekktu sveitum, sem lögreglan á mest í útistöðum við, eða sem þarf að stækka fangahúsin fyr- ir. STADREYNDIR Það væri gieðilegt ef hægt væri að kasta vistheimilinu í Breiðavík af því, að ekki væri lengur þörf fyrir það, en því mið- ur, þá held ég að þannig sé það ekki. En upp á síðkastið hefur heimiiið ekki verið nýtt nema að litlu leyti, þótt fólk og aðstaða hafi verið fyrir hendi og lítið eða ekkert frá Reykjavík, sem og eðlilegt er, þar sem sérfræð- ingar þar telja þetta svo vafa- saman stað. Það sem mikið hef- ur á skort í sambandi við rekst- ur Breiðavíkurheimilisins, og verið að mínum dómi mjög til- finnanlegt, er að það er enginn aðili sem fylgist með drengjun- uim eftir að þeir koma frá Breiða vik, engin opinber stofnun sem greiðir fyrir þeim út í atvinnu- Mfið og í skóla, engin sem þeir í trúnaði geta snúið sér til rmeð sin vandamál, nema þá helzt til fyrr- verandi forstjóra heimilisins. Að vísu eiga margir þeirra góð heim Oi og eru ekki i neinum vand- ræðum, en aðrir eiga jafmvel eng in heknMi, eða sem kalla mætti því nafni, og eru þvi mjög illa settir. VISTIIEIMIEANNA ER ÞÖRF Mér finnst að heimilið, sem nú er góðu heilM verið að taka í notkun í Kópavogi, gæti einmitt, og er kannski ætlað það hlut- verk, komið hér inn í og sinnt því hlutverki foreldra, sem dreng ina oft vantar, þegar þeir koma frá Breiðavík. Ég tel, að for- stjóri Kópavogsheimilisins, Krist ján Sigurðsson og frú hans, Rósa Bjömsdóttir, séu kjörið fólk til að gegna því foreldra- hlutverki. En ég tel tvímælalaust, að þjóð félagið hafi ekki efni á því, frá öllum hiiðuim séð, að láta ónot- aða þá aðstöðu, sem búið er að koma upp i Breiðavík. Þar væri heppilegt að hafa 10 til 15 drengi, á aldrinum 9-13 ára. Eldri aldursflokkar eiga alls ekki að vera þar. Þjóðfélagið hefur held- ur ekki efni á því, að eiga ekki heimili fyrir stúlkur uppi í sveit. HJÁLPARSTARF Það er varla vansalaust vel- ferðarþjóðfélagi eins og við mun- um telja okkur til, hvað lítið er gert til að koma i veg fyrir að stór hópur þegmanna fari í hund- ana, eins og það er kaMað. Sorg- legast er þó, að alls ekkert raun- hæft er gert fyrir stúlkumar i þessuim málum. Finnst mér ekki mikið bera á kvenréttindakonum og „rauðsokkuim" í þvi að tala máli nauðstaddra kynsystra sinna, því miður. Hugsum okku.r það mikla hj'álparstarf sem Magnús Sigurðs son hefur verið að vinna, en einn ig mætti kalla hann föður vist- heimilisins i Breiðavík. Þetta er bara einstaklingur með gott fólk með sér. Hvað gæti þjóðféiagið i heiid, ef það í raun og veru vildi sinna þessum málum? NÁM Ég hef lítilega fylgzt með þeim drengjum, sem hafa komið á heimilið í Breiðavík, af því það er í nágrenni við mig. Hef ég haft góð kynni af starfsfólki þar, og svo hefur sálfræðiniguir sá, sem hefur haft eftirlit með heim- iMnu, dr. Símon Jóh. Ágústsson, verið svo vinsamlegur að líta við hjá mér, þegar hann hefur kom- ið til eftirlits, og við höfium rætt þessi mál, Það er greinilegt að mjög mangir þeirra drengja, sem þar koma eru mjög Mla á vegi staddir með nám. Ekki það að þeir geti ekki lært í flestum tilvikum, heldur hafa þeir verið vanræktir. Kemur þar til heirn- iMsleysi sumra þeirra, og svo falia þeir hjá hinum stóru skól- um þéttbýlisins. Þetta meðal annars skapar hjá þeim þegar í upphafi mjög mikia minnimátt- arkennd, sem oft er erfitt að uppræta. Takist það ekki,' leiðir hún til ýmiss konar ófarnaðar síðar meir. Þessir drengir þurfa þvi mjög mikla umönnun við nám, og ég tel að þeir njóti henn- ar ekki síður í friðsælli sveit, þótt afskekkt sé, en í skarkala þéttbýlisins. SKÓLASKIP Þjóðfélagið leggur óhemju fé í skólabyggingar og fræðslumál, sem ber að bakka og gott eitt er um að segja. En eitt er þó það Skóliunartæki, sem stjómmála- menn og fræðsluyfirvöld hafa ekki mikinn áhuga á að okkar þjóð eignist, en það er skólaskip, sem margar þjóðir telja sér þó ómissandi. Margir sjá þörfina, en alltof margir vaða í þeirri villu, að aðalhhitverk skólaskips sé að lcenna mönnum verklega sjó- vinnu. Að sjálfsögðu er það einn- ig gert, en stærsta hlutverk þess er þó að kenna áhöfn sinni aga, undanbragðalausan aga, kenna einstakiingnuim að ná stjórn á sjálfum sér, finna sjáifan sig, svo hann geti stjórnað öðrum. TU þess eru seglskip notuð sem s'kólaskip. Þeim fylgir sálrænn uppörvandi kraftur, sem lyftir huganum hærra. Þess vegna eru sigUnigar öllum drengjum og stúlkuim hollar. Agi er einmitt það, sem mikinn fjölda unglinga vantar að komast i kynni við. Agaleysið er nú að tröllríða þjóð- inni, um það eru ljós dæmi hvar sem er í þjóðlifinu. STJÓRNSTÖÐ Kópavagsheimilið sem mér skilst að eigi að vera fastur punktur eða stjórnstöð, til að vinna út frá í þessum málum, tel ég æskilega stofnun, sem fúll þörf er á. Mér þætti llklegt, að forstjóri -þess, hve.r sem væri, faginaði því, er hann ætti þess kost að meiga ráðstafa nokkrum efnilegum drengjum um borð í gott skólaskip. Og þannig verður það einhvem tíma, því ólíklegt er að þessi þjóð sé svo óláns- söm að sitja alltaf uppi með stjórnmálamenn sem takmarkað- an áhuga hafa á þessum máium. Látrum 15. 10. 1972.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.