Morgunblaðið - 07.11.1972, Síða 13

Morgunblaðið - 07.11.1972, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. NÓVEMBER 1972 13 United á heljarþröm — tekur Busby aftur við fram kvæmdast j ór astörf um? • Maí 1968: 100.000 áhorí- end'ur og mililjórar sjóniviarps- éJiorfenda fögnuðu er Mamehest er Uinited siigraði Benfiea frá Fortúig'al með fjóruim mörfcuim gegm eiruu í úrslitialeiík um Bvrópubitaariinin, sem fram fór á Wemblföy-leikvantgilnuim í Lond- an. • Október 1972: Aðeitns 30.000 áihorfendur á OM Traff- ord leikviangi'num horfa á er Manchester United er slegið út úr erasku bikarkeppnánni aif 3. deildar liðinu Bristol Ravers. L*Hdr 4. nóvwnber 1972 1 X 2 Arsenal — Coventry z 0 z Birmlnflham — Tottenham X 0 • 0 Crystal Palace — Everton i 1 - 0 Ipswich — Leeds X Z - z Leicester — Manch. Utd. X Z « z Liverpool — Chelsea t 3 - t Manch. Clty — Derby i V - 0 Sheff. Utd. — Stoke X 0 - 0 Southampton — Norwich / 1 - 0 W.B.A. — Newcastle z z 5 West Ham — Wolves X z - Z Huddersfield — Sheff. W. i 1 - 0 2ja ára vann 356 þús. TVEGGJA áira heimasæta norð- ur í Mývatnissveit varð 356.500 kr. rikari, er úrslit í enstou Iknaittspyiinulieikj'un'um lágu fyr- ir á laugardagimm, Hún var sú eima, sem var með 11 réttar Sausnir á seðlli sinmm. Ti'l þess að „ti'ppa“ notaði heimasætan heiimatilibúinin teniirag og fékk eðl’itaga aðstoð við að festa nið- uirst'öðuiimar á blað. Úrslitin á laiutgairdaiginin voru mjög óiiiagstæð yrir sénfræðinga, ernda senniiega fáiir siílkir mieðal vininiingshafa. 20 seð'lar komu fram rraeð 10 rétta og fá hamd- Ihaifar þeiirra 7600 kr. í hilut. Mikiil gróska er nú í s'öf.u 'get- raiuiniasieðla og var potturinm nú um 510 þúsund krónur, en til j>Bss að svo megi veirða þanf að selja tæplega 41 þúsund seð'a. Tim'annir hiafa breytzt fyrir Mandhiester Uruiited sem um larag an aldur hefur veri'ð eáltt fremsta knattspyriraulið Englamds — stolt enskra kruattispynniuáihanig- eratla. Liðið er nú, aðeiras fjórum ár- um eftir EJvrópufbilkarsigur, að- eilns sikuiggi af þvi sem það var þá, og situr á botniinium í enstou 1. deiHdiar knattspyimúnind, og Sallið i 2. dei'M virðist óumflýj- anlegt ef ekki verður á stórkost leg breytinig til batnaðar. • I>aö er krafa frá áhatrag- eradium ldðsiinis að sú breytilng verði og það fyrr en siðar. Það er krafa að feikur iiðsdnis breyt- isrt, og nál aftur þeirri reisn sem einikennit hefur lið þetta síðustu 25 áirim. Enginn áhngi vi'rðist lenig ur vera ríkjaindi meðal leik- mianina Miðsins. Þeir gantga út á völHiinin með haragaindi haus, og eiiga í miklium erfiðleitoum með að fimna ieið fyrir boltanm i. mark andstæðiraganma. Á þessu keppniisti;m'abiM hefur liðið tap- að fyrir félögum sem fyrir notokrum áirum siðam hefðu skelfzt við þá tilhugsun eiraa saman að eiga að mæta „rauðu djöfl'unum" á heimavelili þeiirra, Oiid Trafford. ® Hvers vegna er nú komið svo fyrir Mairaohester Uruited? Svarið er: Siir Matt Busby er elcki Lenguir framkvæmdastjóri l'iðsims. Þetta er staðreynd. Eftár að haifa verið framkvæmda- stjóri United í 23 ár dró Matt Busby sig í hlé árið 1969. Þá tó'k við S'töðu hamis Wilf Mc- GuininesSs sem verið hafði aðal- þjállfari liðsins. Það gekk að- eiins í héilft annað keppnistima- bil. McGuiinraes giat ekki vaiMið hlu'tverki sirau sem eftirmaðiur Busbys og Umilted nállgaðiist botraiinm í de'ildimmd. Busby vair kallaður til, og United byrj- aði strax að þokast upp á við og siigra. Nýr framkvæmdastjóri: Hlaustið 1971 réð Manchester United nýjam framtovæmda stjóra. Sá heitir Frank O'Far- ell, áðuir leitomiaður með West Bromwich og síðan fram- kvæmdastjóri Leicesiter, sem hanm kom upp í 1. deild. Frarak O'Fairrell féklk óska- byrjiuin með Uraited. Liöið var leragi vel í fararbroddli, en síð- an byrjaði það að tapa og á þessu keppnliistimabili hefur ailt gemigiið á aftuirfótum'um. • O'Farrell virðiist ekki vera maðuriran sem United hef- ur þörf fyrir. Hanm er niefmi'leiga meima en nokkur anmiar ábyrg- ur fyrir því sem gerzt hefur hjá lilðinu. Honum hefur orðið á fjöSidi miistaka frá því að hann tók við liðitou, ag þá ekki sízt þau að hanm hefur gert Umúted að ákaflega leiðimlegu liði — því leiðintegaisita í erasku 1. deild- iimrui, að maTg'ra áliiti. • Kaup á kaup ofan: Þegar fór að ganga iffia hjá Umited var sem O'Farrell yrði gripinn kauipæði, — hamm hefuir keypt og keypt lieikmenn og notað til þess ögrymini fjár. Og þegar verst hefur vegraað hefur hann svo verið óspar að stoýra blaða- möranum frá því að það mund kosta miIi'Jjönir og mdkJa vimmu að bjarga Uniited. Gleyminn: Bn Framk O'Farrel virðist vera gleymiran. Hanm hefur gleymt því að hamm er höfuðpersónan í öliiu saman. Haran er búimn að kaupa fleiri leitomienin en Busby gerði á tíiu árum, og afleiðimigarraar ai því eru m.a. þær að Bobby Charlt- on, Denis Law, Jon Fiitzpaitrick og David Sadler eru raú á vara- manraabekk liðsdns. • Andstæða Busbys: Við þetta ailt bætist svo að Framk O'Parrell er adigjör aradstæða Busbys. Haran þiggur ek'kd ráð, og tekur allliri gagmrýnii ákaf Dega illa. Matt Busby var hims vegar mjög hijóðlátur maðuir, sem hélt mikið upp á ieitomenm sina og var tilbúinm að gera allt sem hann gat fyrir þá. Þeir höfðu gifurlegt dálæti á horaum. Þegair Busby var framkvæmda- stjóri Uraited skiprtu peninigam ir ekki meginimáli. Lei'kmenmdm ir voru tilbúraiir að gera allt sem þeir gátu, bama til þess að geðjast Busby. • Sú krafa er nú orðin mjög hávær hjá áharagendum Manohester United að Frank IO'Farrell verði rekiran og reymt verði með eirahverjum ráðum að fá Matt Busby til starfa að raýju, a.m.k. meðan Undted væri að rértlta úr kútraum. Oppsal sigraði 16:11 Norskur meistararnir í hand- kraattledik, Oppsal, eiga góða mögu leika á þvi að komast i 2. um- ferð Evrópubikairtoeppiniinmar í hamidkniattl'eik, en liðið dróst á móti WKS Slask frá Póltamdi í fyrstu umferð. Fyrri ledkuirimn fór fram í Noregi og liauto hom- uim með Sigri Norðmianmamma 16:11 i ós'kaplega hörðum og grófum leik. Urðu dönsku dóm- aramir, sem dæmdu leikimm, að vísa fimm leikmönmium af velli til kælimigar, fjórum pólstoum og eimium norskum. Síðari leiikur liðamina fer fram í Wroclaw 11. nóvember n.k. Mörk Oppsal í leiknium í Nor egi skoruðu: Anders Gjerde 5, Tarstein Hansen 4, Kristen GrisMmigaas 2, Roger Hvervem 2, Jam Andersem, Terje Simorasem og Geir Röse 1 hver. Tékkar töpuðu Austur-Þjóðverjar sigruðu Tétoka 3:1 í landslei'k i kmatt- spyrnu sem fram fór i Brati- slava. Olli tékkneska liðið mikl- um vonbrigðum í leiknum, sem í heiM þótti bæði daufur og leið- inlegur. Frölunda í forystu Eftir þrjár fyrstu umferðirn- ar I sænsku 1. deildar keppn- inni I handknattleik hefur V Frölunda forystu og hefur hlot- ið sex stig. 1 öðru sæti með fjög- ur stig eru Saab, Hellas, Drott, Kristianstad, en siðan koma Malmö, Lugi, Redbergslid, sem hafa tvö stlg og GUIF og Lid- ingö með 1 stig. Jón Hjaltalin Magnússon sem leikur með Lugi, nuun vera einn markhæsti leik- maður dejldariniraar eins og er. Úrslit í ensku knattspyrnunni 1. DEILD 16 8 0 0 L1VERP00L 2 4 2 32:16 24 16 5 2 1 LEEDS UTD. 3 3 2 30:19 21 17 6 3 1 ARSENAL 2 2 3 21:14 21 16 4 1 2 CHELSEA 3 4 2 26:19 19 16 5 1 1 TOTTKNHAM 3 2 4 23:17 19 16 6 2 0 WEST HAM 1 .2 S 32:21 18 16 4 2 2 EVERT0N 3 2 3 18:14 18 16 3 3 2 IPSWICH 3 3 2 23:20 18 16 S 1 2 NEWCASTLE 3 1 4 27:24 18 16 4 4 0 N0RWICH 3 0 S 18:21 18 16 S 1 1 W0LVES 1 4 4 28:27 17 16 4 3 1 S0UTHAMPT0N 1 3 4 14:14 16 16 4 2 3 SHEFFIELD UTD. 2 2 3 17:21 16 16 2 3 3 C0VENTRY 3 2 3 14:17 15 16 6 1 1 MANCH. CITY 0 t 7 22:25 14 16 6 0 1 DERBY COUNTY 0 2 7 14:26 14 16 4 3 0 ST0KE CITY 0 1 8 23:26 12 16 3 3 3 WEST BR0MWICH 1 1 $ 16:22 12 17 3 4 1 BIRMINGHAM 0 2 7 18:25 12 16 2 4 3 LEICESTER 1 1 5 17:24 11 16 3 2 '4 CRYSTAL PALACE 0 3 4 11:23 11 16 2 3 3 MANCH. UTD. 0 3 S 14:23 10 16 5 3 0 2. DEILD BURNLEY 2 6 0 30:17 24 16 5 3 0 Q.P.R. 2 4 2 31:20 21 16 5 2 1 AST0N VILLA 3 3 2 19:14 21 16 3 3 3 LUT0N 5 0 2 22:18 19 16 4 4 1 BLACKP00L 2 2 3 24:19 18 17 6 0 2 SHEFFIELD WKD. 1 4 4 29:23 18 16 3 3 1 PREST0N 4 1 4 15:14 18 16 4 4 1 NOTT. FOREST 2 2 3 19:21 18 16 5 2 1 MIDDLESBROUGH 1 4 3 16:19 18 16 4 3 2 FULHAM 2 2 3 23:19 17 16 5 2 1 HULL CITY 1 2 5 23:19 16 16 5 0 3 OXFORD 2 2 4 22:20 16 16 0 5 2 HRIST0L CTTY 4 2 3 20:20 15 16 3 4 1 HUDDERSFIELD 1 3 4 16:20 15 15 3 3 1 SUNDERLAND 1 3 4 19:23 14 17 3 4 1 SWINÐ0N 1 2 S 22:28 14 16 3 0 5 P0RTSM0UTH 2 3 3 17:22 13 16 1 6 1 BRIGHTON 1 3 4 23:30 13 15 4 1 2 CARLISLE 0 3 5 18:19 12 16 2 4 3 ORIENT 0 4 3 12:18 12 16 4 1 3 CARDIFF 0 2 6 16:28 11 16 3 1 3 MILLWALL 1 1 7 17:22 10 1. DEILD ARSENAL - C0VENTRY Alderson Hutchison 0:2 BIRMINGHAM - TOTTENHAM 0:0 CRYSTAL PALACE - EVERT0N Rogers 1:0 IPSWICH Madeley (s.m. Whvmark LEEDS UTD. ,)Charlton Lorimer 2:2 LEICESTER Sammels Farrington MANCH. UTD. Best Davies 2:2 LIVERPOOL - Toshack Keegan Toshack CHELSEA Baldwin 3=1 MANCH. CITY Carrodus Marsh Bell Todd (s.m.) DERBY C0UNTY 4:0 SHEFFIELD UTD, . - STOKE CHY 0:0 90UTHAMPT0N McCarthy NORWICH 1:0 WEST BROMWICH Suggett Gould - NEWCASTLE Smith Tudor Tudor 2:3 WEST HAM - Robscm W0LVES Kindon •f-í 2:2 2. DEILD BLACKP00L - CARLISLE 0:0 BRIGHT0N - CARDIFF 2:2 FULHAM - BRIST0L CITy 5:1 HUDDERSFIELD - SHEFFIELD WED. 1:0 LUTON - SWINDON 0:1 MIDDLES BR0U GH - BURNLEY 3:3 NOTT. FOREST - MILLWALL 3:2 0RIENT - PREST0N 1:2 0XF0RD - P0RTSM0UTH 1:3 q.p.r. - hull crry i:i SUNDERLAND - AST0N VILLA 2:2 SKOTLAND AIRDRIE - M0RT0N 0:3 AYR UTD. - M0THERWELL 3:2 CELTIC - ÐUNDEE UTD. 3:1 DUNDElí - RANGERS 1:1 EAST FIFE - DIJMBART0N 2:1 FALKIRK - HEARTS 1:3 HIBFRNIAN - K1LMARN0CK 4:1 PARTICK THISTLE - ABERÐEEN 0:2 ST. J0HNST0NE - ARHROATH 5:2

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.