Morgunblaðið - 07.11.1972, Page 14

Morgunblaðið - 07.11.1972, Page 14
14 MOWGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. NÓVEMJBER 1972 M j ólkur söluákvæðin verði rýmkuð Frumvarp Ellerts B. Schrams o.fl. um breytingar á framleiðsluráðslögum A FUNDI neðri deildar Alþing is í gær mælti Ellert B. Schram fyrir frnmvarpi um breytingar á lögum um framleiðsluráð land búnaðarins og sölu á landbúnað arafurðum. Frumvarpið gerir ráð fyrir, að rýmkuð verði heim ild til þess að gefa matvöruverzl unum heimild til mjólkursölu. — Flutningsmenn auk EUerts B. Schrams eru: Ragnhildur Helga- dóttir, Matthías Bjarnason, Lár- us Jónsson og Sverrir Hermanns son. Ágúst Þorvaldsson mælti gegn þeim breytingum, er frum- varpið gerir ráð fyrir, en Gylfi Matthías Bjarnason Þ. Gíslason lýsti sig fylgjandi þeim. Ellert B. Schram gat þess, að saims konar fruimvarp hefði ver ið ffliutt á síðasta þingi, en ekki náð fram að ganga. Fmmvarpið fæii í sér rýmkun á heimdldum til að dreifa og selja mjólkuraf- uirðir. Á síðasta þinigi hefði frum varpið mætt andstöðu m.a. veigna þess, að framleiðendur mjólkur vöru hefðu talið, að þeir gætu e.t.v. borið skarðain hlut frá borði. Tii þess að koma til móts við þessi sjónarmið hefði fmm varpimiu verið breytt nokkuð. í þeim tilgangi hefði svohljóðandi málsgrein veirið bætt inn í frum- varpið: „Nú sækir matvöruverzluin um leyfi til söiu og dreifingax á neyzlumjólk, rjóma, skyri og skal þá sérstök nefnd f jailia um umsókn þessa. Nefnd þessi skal sfldpuð 7 mönnum, þannig að við feomajndi sveitarstjóm tilnefnir tvo menn, félag matvömkaup- manna á staðnum eða, ef það er ekki til staðar, Kaupimiannasam- tök íslandis tilnefna einn mann, ■amsöiustjóm eða viðkomandi mtj óltouirsaimlag tilnefnir einn mann, ednn maðuir skal tilnefnd ur af Framleiðsluráði landbúnað arin.s, einn maður af Neytenda- samtökum íslands og einn maður atf heilbrigðisnefnd, og skal hann vera formaður nefndarinnar.“ I>að væri mat fflutnin/gsmanna, að nefndin ætti að vera skipuð fulltrúum þeirra, er hagsmuna heifðu að gæta, en án þesis að einn aðili hefði þar of sterk ítök. Þá sagði fflutntegsmaður, að rá® væri fyrir þvi gert að nefnd in kynnti sér fjárfestingar- og dreifingarkas'tnað mjóillkuinsam- sölu eða mijólkursamlags á við komandi verziiuniairsvæði með það í huiga, að mjólkurframleið- endur yrðu ekki fyrir fjárhags- letgu tjóni við veitingu nýs mjóik ursöiuleyfis. Flutningsmaður sagði, að í tfruimvarpiruu væri ákviæði um að samsölustjóm væri skyit að veita umbeðið ieyfi, ef nefndin mælti með því, enda væri þeim almenruu skilyrðum fullnægt, sem mjóikurframleiðendur á- kvæðu um aðbúnað, greiðsluifyr irkorouiag og meðferð mjólfeur- vöru í viðkomandi verziun. Með þessu móti væri komið til móts við sjónarmið mjólkur- framieiðenda, þannig að þeir þyrftu ekki að kvíða breyting- uinni. Ástæðuna fyrir þesmri breytirugu saigði fflutnteigsmaður vera fyrst og fremst þá, að koma til móts við sjónarmið neytenda, stuðl'a að aukinni söiu á mjólfeur vörum, eyða tartryggni oig á- rekstrum, sem átt hefðu sér stað um mjólikursöluna ag aflétta þeirri einokun, sem verið hefði á dreifdnigu og söiu þessanar vöru. Þetta væri spuming um viðurkenninigu á eðiliiletgum og frj álsum viðskiptaháttum, þann ig, að þær verzlanir, sem tök hefðu á og uppfylltu sett Skil- yrði, gætu selt þessa vöru. Hér á landi ætti ekki að þrífast mis- mumin i skjóli ákveðinwa hags- miuna eða forréttinda. Gylfi Þ. GíslaSon sagðist hafa lýst yfir stuðnirngi við sams kon ar frumvarp i fyrra. Hann teddi þetta frumvarp stuðiia að bættri og aukinni þjóniustu við neytend ur, enda hefðu Neytendasamtök íslands lýst yfir fylgi við megin- huigmyndir fruimvarpsins. Það væri sin skoðun, að þetta frum varp markaði spor í rétta átt; Ágrúst Þorvaldsson Ellert B. Schram þjónusta við neytendur myndi batna, ef grundvallanatriði frum varpsins næðu fram að ganga. Ágrúst Þorvaldsson sagðdst eiga sæti í stjóm Mjólkiursamsöl unnar í Reykjavík og viidi gera grein fyrir sinni afstöðu. Frum- varpið væri fflutt í öðru formi nú en í fyrra og næði til aiilB iandsins. Hiutaðeigandi mjóltour samlög ættu þó ekkert að hafa með þessi mál að igera, nema einn mann í nefndinni, sem frum varpið giarði ráð fyrir. Þtaigmað'urin n sagðist ekki etfast um að flutningsmönnum gengi annað en gott eitt til, en þeir gerðu sér ekki greta fyrir nema etaum þætti mál'sins. Þeir vildiu verða við óskum kaiup- mianna um að koma mjóik í alll- ar matvörubúðir, það væri etai tilgamgurinn. Hann sagðist litið hafa orðið var við feröfur um flLeiri útsöluistaði mjólfeur. — í einu hverfi hefðu neytendur til að mynda mótmælt, er leggja átti mjólkurbúðina niður og færa mjólkursöluna í kaup- mannsverziun. Sannleifeurinn væri sá, að skipulaig Mjólkursamsölunnar hefði reynzt vel, það hefði veirnd að neytendur fyrir of hárri álagn ingu. Það hefði tryggt, að allir hefðu sæmilega aðstöðiu til þess að fá mjóik I nágrenni við bú- staði sína. En auðvitað mætti þó bæta þetta skipuilag. Gott væri að fá frarn gagnrýni til þess að fram kæmi, hvar úr þyrfti að bætia. En ekki ætti að breyta því sem vel hefði gefizt. Þingmaðurinn sagðist ekki sjá betur en dreifingarkostnaður myndd hækka, ef horfið yrði að Iþessum breytingum og þær igætu leit til mjólkurskorts. Mjólkiur- samsaian yrði að hætta með þær búðir, sem bezt hefðu gengið, en sæti eftir með búðimar, þar sem feaupmennimir vildu ekki selja mjólk. Þá sagði hann að þetta fruimivarp hefði sætt gagnrýni á flundum bænda og nú síðast á sameiginlegnm fundi Mjólltour- stöðvarinnar í Reykjavík, Mjólik uirbús Flióamianna og Mj óifeur- búsins í Rorgamesi. Mjólfeuirsamsalan hefði verið stofnuð fyirir 38 árum ti'l þess að komia Skipulagi á sölu og dreif- ingu mjólfeur, þá hafi ýmsum þótt útsölustaðimir of margir. Ingólfur Jónsson, sagði, að ljóst væri á þessu fruimvarpi, að fl'utnimgsmenn hefðu viijað taka til greima það, sem fundið hefði verið að fruimvarpinu eims og það var lagt fram á siðasta þteigi. Fráleitt væri að breyta þessuim lögum án samráðs við þá aðila er önnuð'ust framleiðsl una og söluna nú, enda virtust flutninigsmenn gera ráð fyrir því. Fraimlieið'si'uráð befði mæit með þvi að skipuð yrði sérstök nefnd til þess að fjaMa uim þessi mál, toanna huigisanlegar breyting ar á mjólkursölu og mjólkuir- dreifingu. Þessi nefnd hefði hins vegar ekki verið skipuð. Þess vegna væri þetta frumvarp fram komið, án þess að sú nefnd hefði fjallað um það. Ingólfiur Jónsson sagðist viija vera það bjartsýnn, að þannig yrði búið að landbúmaðarfram- leiðslunni, að það borgaði sig að flramleiða mjólk. Þetta flrumvarp gæfi ekki tilefnd til að samdrátt ur yrði á mjóikurframleiðslu. — Eðlifis'gt væri, að stjóm Mjóltour samsöiunnar væri treg til þess að samþykkja breytimgar og vil'di skoða málið frá grunni. í þessum efnum ætti ekki að flana að metaiu. Siðan benti þingmaðurinn á þær breytimgar, sem orðið befðu síðan núverandi dreifinigarfeerfi Framhald á bls. 20. Varaþingmaður BENÓNÝ Amórsson hefur tekið sæti Bjöms Jónssonar á Alþingi sem 6. þingmaður Norðuriands- kjördæimás eystra. Samningur um varnir gegn mengun siávar R f KISST J ÓRNIN hefur lagt fram frumvarp til laga um heim- ild fyrir ríkisstjómina til þess að staðfesta fyrir Islands hönd alþ.jóðasamning, er gerður var 15. febrúar sl. um vamir gegu mengtin sjávar vegna losunar úrgangsefna frá skipum og flug- vélum. Lúðvik Jósepsson, sjávar- útvegsráðherra, mælti fyrir frumvarpinu, er það kom til fyrstu umræðu í efri deild Al- þingis í gær. Frumvarpinu var vísað að þvi loknu til annarrar umræðu og sjávarútvegsnefndar. Samningurinn, sem hér um ræð ir feflur fyrst og fireimst í sér bann eða takmarkanir við los- un úrgangsefna í hafið frá skip- um og flugvéium. 1 viðaufea nr. 1 mieð samningnum eru upptalin þau efni, sem algerlega er banm- að að losa í haifið. í viöaufea nir. 2 eru talin efni, sem feasta má í hafið með sérstöfeu leyfi stjóm- valda þessa lands, sem um er að ræða, en flastaniefnd, sem stofn- uð er með saminimgnum, er einm- ig flalið að fylgjast með þessium heimildum. Bannað er að Losa nema lítið magn þessara efma, og er magn- ið einmi'g háð áfevörðun nefnd- airinnar. Engim þessara eflna má iosa á minna dýpi en 2000 metr- um og heldur ekfei mær lamdi en 150 sjómíiur. Samwinigurinm nær tii Noirð- austuir-Atlantshafsiins og hlu'ta Is- hafsins. I stórum dráttum er það allit hafsvæðið austan við lta'u í suður frá suðurodda Grænlands, suðuir að morðiaagri hreiddar- gráðu Gíbraltars. Svæði þetta er hið sama og Norðaustur-Atiaiwts- baísfiisfcveiðisumþýktotim nær til. Aðildarrifcta skuldbtada siig til gagnfcvæmrar aðstoðair í neyðar- tilVitoum og til þess að koma á samræmdum eða sameiginiiegum vísta'dallegum og tæfenilegum rannsóknum. Alþjóðasamningur sá, sem þessu iagaflrumvarpi er ætiað að staðfesta, er árangur ráðstefnu, sem haldim var i Osló í ofetóber 1971 og annarrar ráðstefnu, sem haldin vair í Pairís í desember sama ár. Samningurinn vair und- irritaður í Osló í íebrúar sl. af fu'llltrúum 12 ríkja er að honum stóðu: Beigíu, Bretiands, Dan- merkur, Fimnlands, Fratóklands, Vestur-Þýztoafliands, ísl'ands, Hol- liands, Noregs, PortúgiaJis, Spájnar og Sviíþjóðar. Samniingurtan tek- ur gifldi, þegar sjö rífei hafla stað- fleist hann. Ný þingmál VEGAGERÐ í MÁNARSKRIÐUM Eyjóifur Konráð Jónsson og Guninar Gislason hafa flutt svohíjóðandi þingsáliyfetuinar- tillögu um vegaigerð í Mánár- S'kriðum: „Alþiragi álytotar að Eyjólfur Konráð Jónsson. fleia rifeisstjórntan'i að láta gera áættun um kostraað við vegagerð niðri við sjó í Mám- ársflcriðum á Sigiufjarðar- vegi.“ I greimairgerð segir m.a., að þessi vegairkaffli sé örstuttur, en þó mægilega llaragur tiil þess að teppa alla umfert til Siglufjairðar marg- stantiis á hverjum vetri. Gunnar Gíslason. RÆKJU- OG SKELFISKLEIT Flutt befur verið tillaga til þin gsályktumar um rækju- og skelfiskleit fyrir Norðuriandi. Ffliutndmigsmenn eru Gunnar Gislason og EyjóMur Konráð Jónsson. TiMagiam er svohljóð- andi: „Alþi'ngi álýktar að skora á ríkisstjóm'ina að láta faira fram skipulega leit að rækju- og skelfiisfemiðum fyrir Norð- urliamdi." 1 greinargerð seg- ir, að ráð sé fyrir því gert, að þessa/r skipulögðu ramn- siótaniir miðl að því, að Haf- rairansófenastofnuinin geri áætl araiir til langs tímia. Jón Árnason. HAFRANNSÓKNA- STOFNUNIN Jón Árnason, Guðfcuuigur Gisilason og Friðjón Þórðar- son hafla flutt svohijóðandi þta'gsálýktunairtillöigu um bætta aðstöðu fyrir Hafnann- sðkmastoflnun'ima: „Alþiragi ályktar að heimiiíla rilkisstjórn- tamd að láta smíða í ísienzfeuim skipaismíðastöðvum tvo vél- báta af stærðinnd 50 til 80 rúmiestir til aflnota fyrir Hjafl- rannsófeniasitofnun'ina." í grein amgerð segir, að annmarltoar séu á að fá flisklbáta af bent- ugri stærð til lei'gu og þá sérstakiega á vissum árstima.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.