Morgunblaðið - 07.11.1972, Síða 29

Morgunblaðið - 07.11.1972, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. NÓVÉMBER 1972 29 ÞRIÐJUDAGUR 7. iióvember 7.00 Morgunútvarp VeOurfregmr kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30» 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morsrunbien kl. 7.45. Morgunletk- fimi kl. 750. Mortcitustund barnanna kl. 8.45: Liney Jóhannesdóttir heldur áfram lestri þýðingar sinnar á sögunni um ».Húgó og Jósefínu“ eftir Mariu Gripe (9>. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á imitli liða.. Vi4 sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stef- ánsson talar vtð Hjálmar Vil- hjálmsson fiskifræðing um loOnu- merkingar o.fl. Fréttir kl. 11.(X) Hljómplöturubb (endurt. þéttur 12.00 Dagskrárn. Tönleikar. Tilkynningar. 1J.00 Eftir húdegió Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög og spjallar viO hlustendur. 14.15 Fræðslu|>áttur um almanna- trygRÍngar Umsjónarmaður: örn EiOsson upp- lýsingafulitrúi (endurt.) 14.30 ltjallan hringir Þriðji þáttur um skyldunómsstigið í skólum; stærðfræOi, eðiis- Gg efnal'ræði. Umsjón hafa Þórunn Friðriksdóttir, Steinunn Harðar- dóttir og Valgerður Jónsdóttir. 15.00 Miðdegr*stó«»l*»ikar Kornél ZempSéi leikur á ptanó „Barnadansa“ eftir Kodály. Imre Pallo syngur ungversk þjóð- lög I raddsetningu Kodálys. Brauha Eden, Alexander Tamir, Tristan Fry og James Holland leika Sónötu fyrir tvö píanó og ásláttarhljóðræri eftir Bartók 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar. 10.25 Popphornið Þorsteinn Sívertssen kynnir. 17.10 Framburöarkennsla i þýzku, spænsku og esperanto. 17.40 OtvarpssaKa barnanna: „Sap- a»i hans Hjalta litla' eftir Stefán Jónsson Gísli Halldórsson leikari les (7). 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 17.00 Fréttlr. Tilkynningar. 19.20 Fréttaspeglll 19.35 U mh verf ismál 19.50 BurniÓ og samfélagiÓ: í heiwi' sókn I skóladagheimili Margrét Margeirsdóttir félagsráð- gjafi sér um þáttinn. 20.00 Frá alþjóóakeppui i píanóleik í Brússel í júní sl. Joseph Alfidi frá Bandarlkjunum, sem veitt voru þriðju verðlaun leikur Píanókonsert nr. 3 i d-moll eftir Sergej Rakhmaninoff. Sinfónluhljómsveitin 1 Brússel leikur með; René Defossez stj. 20.40 Frimerki og söfnun þeirra Jón Aðalsteinn Jónsson cand. mag. flytur erindi. 20.55 Leontyne Prfce syngur amerísh trúarljóO með kór og hljómsveit undir stjórn Leonards de Paur. 21.20 „Járnl»iómiÓ“, kafli úr nýrri bók eftir GuÓmund Daníelsson Höfundur les. 21.40 íþróttir Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. 22.00 Fréttir 22.15 VeOurtregnir. Tækni og vísindi: Um veitingu Nébelsverðlauna i á r Umsjón: Guðm. Eggertsson próf. og Páll Theódórsson eöllsfr. S2.S5 Harmonikulög Horst Wende og félagar leika létt lög. SS.00 A hljððbergi Réttarhöldin yflr prestunum Dani- el og Philip Berrigan og sjö öðrum kaþólskum mótmælendum gegn Vietnam-stríðinu fyrir sakaréttin- um i Baltimore. Meðlimir Centre Theatre Group flytja etnið, sem byggt er orörétt á málsskjölum. Fyrri iviuti: Vitnaleiðsla og yflc- heyrslur hinna ákærðu. 23.45 Fréttlr í stuttu mált. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 8. nóvcmber 7.00 Morguuútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8Jl5 og 10.10. Fréttir kl. 7.30; 8>.15 (og forustugr. dagbt.), 9.00 og lO.Oa Morgunbseu kl. 7.45. M«»rgunleikfimi kt. 7.50. Morgunstund baruanna ld. 8.45: Líriey Jóhannesdóttir heldur áfram testri þýOingar sinnar á sögunni um „Húgó og Jósefínu“ eftir Maríu Gripe (10). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liOa. Ritningarlestur kl. 10.25: Séra Kristján Róbertsson les bréf Páls postula (3). Sálmalög kL 10.40. Fréttir kl. 11.00. Ténlist eftir Ed- vard Grieg: Gtna Bachauer og Konunglega fílharmónlusveitin i London leika Norska dansa op. 35. Lýrisk svíta op. 54 og Pianókons- ert I a-moll op. 16; Georg Weldon stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn ingar. 12.25 Fréttir og veOurfregnir. TiLkynningar. 13.00 ViO vinnuna: Tónteikar. 14.15 IJáóu mér eyra Séra Lárus HalLdórsson svarar spurningum hlustenda. 14.3© SiðdfKÍssaRiMi: „Draaraur um Ljósuland“ eftir Þóruuui Eifu Magnúsdóttur. Höfundur les (15). 15.00 Miödegistónleikar: íslenzk tón- list. a. Sónata fyrir fiðlu og píanó eftir Hallgrím Helgason. Þorvaldur Steingrimsson og höfundur leika. b. Lög eftir ýmsa höfunda. Jón Sig urbjörnsson syngur. Ötafur Vignir Albertsson leikur á píanó. c. Sónata fyrir trompet og pianó eftir Karl O. Runólfsson. Björn GuOjónsson og Gisli Magnússon leika. d. Lög eftir Pétur Sigurðsson. Svala Nielsen og Friðbjörn Jóns- son syngja; GuOrún Kristinsdóttir leikur á planó. e. Tvær rómönsur fyrir fiðlu og pianó eftir Árna Björnsson. Þor- valdur Steingrímssoo og Ólafur Vignir Albertsson leika. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Titkynningar. 16.25 Pupphornift Jón Þór Hannesson kynnir. 17.10 Tónlistarsmgu Atli Hetmir Sveinsson sér um þátt inn. 17.40 Litli barnatiminn Gróa Jónsdóttir og Þórdis Ásgeirs- dóttir sjá um tímann. 18.00 Létt lög. Titkyrmingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkýnningar. 19.20 Á döfÍBHÍ Magnús Finnsson blaðamaður stjórnar þættinum, sem fjallar um vísitölugrundvöllinn. Meðal þátt- takenda verOa Björgvin SigurOs- son framkvæmdastjóri Vinnuveit- endasambandsins og Björn Jóns- son forseti AlþýOusambandsins. 20.00 Kvöldvaku a. Elnsöngur Ótafur Þ. Jónsson syngur Islenzk lög; ólafur Vignir Albertsson leik- ur á ptanó. b. Klerkurinn f Klausturhóinm Séra Gisli Brynjólfsson flytur þriðja frásöguþátt sinn. c. Svo kváðu þau Olga Sigurðardóttir flytur aust- firzkar stökur 1 samantekt Einars Eyjóifssonar. d. Margýgur Þorsteinn frá Hamri tekur saman þáttinn og flytur ásíimt GuOrúnu Svövu Svavarsdóttur. e. t m ísleitzka þjóóhætti Árni Björnsson cand. mag. flytur. f. Kórsöngur Kartakór Akureyrar syngur: GuÖ- mundur Jóhannsson stjórnar. 21.30 AÓ tafli Guömundur Arnlaugsson flytur skákþátt. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Útvarpssafcun: „Ftbrunnió skar“ eftir Graham Greene Jóhanna Sveinsdóttir les þýOingu sina (8>. 22.45 Nútímaténlist Halldór Haraldsson sér um þátt- inn. Fluttur verOur „Kvartett fyr- ir endatok tlmans“ eftir Olivier Messiaen. 23.30 Fréttir í stuttu máti. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 7. nóvember 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Ashton-fjölskyldan Brezkur framhaldsmyndaflokkur. 28. þáttur. Vegur dyggóarinnur. Þýðandi Heba Júlíusdóttir. Efni 27. þáttar: John Porter er illa hatdinn af tang varandi þreytu og svefnleysi, og Margrét treystist ekki tii að segja honum frá sambandi sínu við Michael. Hún heldur uppteknum hætti og heimsækir Michael á kvoldin, og gistir stundum hjá honum. Eina nótt, þegar svo stend ur á. tekur John of stóran skammt svefnlyfja, en er bjargað 1 tæka tíö. Philip Ashton er særOur og hefur misst sjónina um stundar cakfir. 2L25 V-mhverfisverud UmræOuþáttur I sjónvarpssal. Umræðum stýrir Magnús Bjarn- freðsson, en aðrir þátttakendur eru Árni Reynisson, Eyþór Einars- son, Hjörleifur Guttormsson og Vilhjáímur Lúðvlksson. 22.90 Appassionuta Þáttur úr brezkum tónlistarflokki, þar sem pianósnillingurinn Daniel Barenboim Ieikur verk eftir Lud- wig van Beethoven eða stjórnar flutningi þeirra. 22.30 Dagskrárlulv. Sjómannofélag Hofnaifjatðnr TiHögur trúnaðarmannaráðs um aðalmenn og varamenn í stjórn Sjómannafélags Hafnarfjarðar fyrir árið 1973 líggja frammi í skrifstofu félagsins. Öðrum tillögum ber að skila fyrir kt. 18.00 þann 27. nóv. og er þá framboðsfrestur útrunninn. trúnadarmannarAð SJÓMANNAFÉLAGS HAFNARFJARÐAR. Viðtækjavinnustoiur - Útvnrpsvirkjnr Fyrirtæki i Reykjavik sem verzlar með þekkt útvarps- og sjónvarpstæki viH komast í samband við verkstæði sem getur tekið að sér alla þjónustu á viðkomandi tækjum. Einnig kæmi til greina að stofna verkstæði með samvizkusömum ungum mönnum sem vildu skapa sér sjálfstæðan atvinnurekstur. Næg verkefni eru fyrir 2—3 lærða útvarpsvirkja. Tiiboð sendist á afgr. Mbl. fyrir 10. nóv. merkt: „1500".

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.