Morgunblaðið - 07.11.1972, Side 30

Morgunblaðið - 07.11.1972, Side 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. NÓVEMBER 1972 Perú: 500 lestir af lýsingi til Bandaríkjanna Lima, 6. rióvember — AP FISKÚTFL.YTJENDUR í Perú sendu á sunnudag 500 tonn af frystum lýsingi til Bandaríkj- anna og er þetia í fyrsía skipti sem þeir reyna ad selja frosinn fisk á þeim markaði. Eýsingur- ii*n er af þorskaaettum og verð- mæti þessarar sendingar er taJið um 250 þúsund dollarar. Breytt afstaða Norð- manna til EBE? Osló, 6. nóv. AP NORÐMENN kunna nú að bafa skipt um skoðun varðandi Efna- hagsbandalag Evrópu á þann veg, að meirihluti þeirra sé fyjgj- andi aðild að þvi nú. Haft er eftir Lars Korvald forsætisráðherra, að þótt svo vaeri, myndi það ekki hafa áhrif á stefnu stjóra- ar hains. Astæða þessatna umimaelía Kor- viaildis var skoðanakönjmm, sem fram fór nú um heligtaa, en bar kom fnam að 55% kjósenda eru fyligjiandi aðiid að EBE cng 45% eru herani andvíig. 1 þjóðarat- fcvaeöagreiðs'lunmi 25. sejrtember tsL voru 53% þeirra, sem kiusu, é móti aðdd en 45% henind íyligj- enffi. Skoðia nakörin'unin nú fór fram á vegum norsiku Gallupstofnun- aniinnar og vorú þar spuirðir 1500 manns, hverni'g þeir myndu gneiOa atlkvæði í nýrri þjóðtarat- tevæðagneiðsliu. Af henni virðist mega dmaga þá ályktun, að marg- iir stuðndnigsmenn Verkamanna- ifllolkksins hafi skdpt um s'koðun oig kiunni afsögn BrajtteWs, fyrr- una farsætisráðherra, að hafa náðið þar mestu. Ef þessi tiiraun gengur vel, hyggjast menn í Perú fylgja fast á eftir og senda a.na.k. 6000 tonn árið 1973, sem yrði að verðmæti 3,6 miiljámr doillarar. Ein áistæð- an fyrir þessari tilraun er sú, að ansjósuveiðamar hafa brugðizt í í ár, en með þedna hefur Perú hinigað tdl verið mesta fiskveiði- þjóð í heimni og framleitt mest af fiskimjöJL I ár brást ansjósuveiðin vegna óvenjumikiis sjávarhita úti af sitröndum Perú og hvartf fiskur- inn þá í leit að kaidari sjó. Vxs- indamenn spá því, að hitastdgið í sjónum verði ekki eðlilegt aft- ur fyrr en ednihvem tóma í byrj- un ársins 1973. Ein sinni va.r þetta stolt Cunard skipaféiag'sms brezka og kóngafólk og miltjónanuermgar döns- nðn þar í gylltum sölum. Nú er skipið sem hét Qiieen Elizabeth, sótiigf flak í hófninnl i Hong Kong og biðnr þess að vera höggvið í brotajárn. Endanlegt samkomu- lag þýzku ríkjanna — kann að vera framundan Mikll fundahöld um helgina EDLENT Berlin, 6. nóvemlber AP. FULLTRÚAR Austrrr- og Vest- ur-Pýzkalands héldu áfram við- ræðiun simtm í dag í kjölfar samkomulags þess, sem náðist með stórveldrinrim fjónrm um helgina, en með því var rutt úr vegi einni helztu hindruninni í átt til eðliiegra samskipta þýzku ríkjanna og inngöngu þeirra í Sameinuðri þjóðirnar. Egon Bahr, vestur-þýzki fiilJtrúinn, skýrði svo frá í dag, að þetta kynni vel að vcrða síðasti fund- rrr hans og Michaeis Kohls, full- trúa Austur-Þýzkalands, áður em þeár lykju etndanlega samnings- gerð simri. Ef gerður verðuir samntagur um gagmkvæma viðurkennin.gu þýzku ríkjanma hvors á öðru, gæti það orðið til þess, að þau myndu bæði sækja um upptöku í Sameinuðu þjóðirnar. Það er Wiily Braindt kanslara mikið kappsmá! að geta kuningert, að samkomuiag hafi náðst við Austur-Þýzkaland íyrir þing- kosningamar í Samtoaindslýð- veldinu, en þær eiga að fara fram 19. nóvember. Það var viðurkenning Austur- Þýzkalands á Vestur-Berlín og rétti Vestur-Þýzkalamds til þess að koma fram fyrir hönd borg- arhlutans, sem talin er hafa verið meginhimdrunin fyrir samkomu- lagi. Samkv. áreiðanlegum heim- iidum var sagt, að þeir Bahr og Kohl hygðust sneiða hjá þessu vandamáli með þeim hætti að nefna það einfaldlega ekki á nafn í fyrirhuguðum samnimgi. Kjarni þessa samkomuiags, sem máðist með seediheirrum Bamdairíkjamma, Bretlands, Frakk lamds og Sovétrlkjamma á summu- dag var á þá leið, að hermáims- réttimdi þeirra og áfoyrgð af þeirni sökum skuli haidast í Berlín, hver svo sem verði þróumin í stjómmálasamskiptum þýzku ríkjanna. í yfirlýsinigu, sem geí- in var út í lok viðræðna sendi- herranna á sunmudag, sagði: Sendiherrarmir hafa með ár- angri lokið við að skýra sjómar- mið sín hver fyrir öðrum og hafa sa.'mþykkt að gera stjómum sím- um greta fyrir miðurstöðum við- ræðma simma. Af hélfu VesturveQdanma hefur rfkt sá ótti, að Austur-Þýzka- Qand kyeni, er þvi hefði verið hieimiluð immgamgia í Sameinuðu þjóðarinear, að krefjast lögsagm- ar yfir allri Berlím. Var talið, að yfirlýsimgar væri þörf frá Sovét- stjómimmi ufn sameiginleg rétt- indi fjórveldanma fjögurra tii þess að afstýra sliTku. immar t® stuöning's WiMy Brandt og vestur-þýzkum jafnaðarmönn- um i ikosningarbaráttunmi. Á árinu 1971 fengu 1100 mamns af þýzkum uppruma Jeyfi til þess að fara frá Sovétríkjumum, em samkv. opimberum tölum í V-Þýzkaiamdi eru um 1.8 miilj. manms af þýzkum uppruma í Sovétrílkjunum og eru þar með taldir stríðsfangar úr síðari heimsstyrjöidinni. Indíánar í vígahug Wastoimgtom, 6. nóv. AP UM 400 Indíánar hafa sagt Bandaríkjtinwn strið á hend- ur og hernumið skrifstofu þá sem hefur með höndirm máJ- efni Indíártu, i Washlngton. Indiánarnir eru komnir víðs vegar að úr Ba.ndarikjnnufn og þeir lögðu skrifstofnna und ir sig sl. fiiwmtudag. Þeir saka stjórnina um að hafa ro.%.1 ýmsa sáttmála sem gerð ir vom vió Indiána. Yfirvöid vilja komast hjá þvd að fiytja þá úr bygigimg- umni með valdi og samnmtaiga viðræður standa nú yfir. Verkföllum i Chile er lokið GhiJe, 6. móvwnlber AP VERKFALLINU í ClhiJe lauk á sunnudagskvöld og geysileg um- ferð vax í ölliun verzl unarh verf• um í dag þegar fólk þyrptíst þangað til að kaupa. ýnisar nauð- synjar sem það hefur orðið að vera án í tæpan mánuð. Ríkis- stjórnin og verkaiýðsfélögin náðu bráðabirgðasamkomulagi á sunnudag, og þá um kvöldið héidu forystiimenn verkalýðsfé- laganna útvarpsræður og hvöttu fóJk til að mæta tii vinnu aftur. Stjórmóm viarð váð mörgum kröfium verkfallsimanma um bætf kjör, þar á meðai kröfú um 100 prósent bekna karu'ptoækkiun ve-gma þess að íram í:ærslu(kostn- aður heifur hækkað um rúmiega helmálnig síðasta áir. Htas veg- ar haifnaði stjórmim ýrnisum kröf- um sem hún taldi póliitóiskar og verður viðræðum haidíð áfram m'æstu vikurnar, þar tit emdam- Jegt siam(komu(Jaig næst. Salvadoir AOfliemde, forseti, saigði í útvarpsræðú i diaig að verkföM- im heifðu kostað þjóðima um 100 miMljóm dolllara og það tælki ndkk uirm tiima að vimma það tap upp aftur, em daglegt lif vtar að kom- ast í eðlile-gt horf stæax þegar llíða tók á mán'udaigirun. — Nixon spáð sigri Framhald af bls. 1 hawn beinir að forsetamum vegma sitriðsáns í Vietmam. Hamn hamr- ar á því að friður sá sem Nixom siegi að sé á næstu grösum, sjá- Lst ekki eimu sinni úti við sjón- diedidarhrimigimn og að forsetimn hafá á kaldranaJeigan hátt blekkt kjósendur til að fá atkvæði þednra. NIXON RÓLEGUR Nixon, forseti, var siður em svo þreytulegur þegar frétta- menn hittu hanm að mál í hús- tau sem hamm á við sjávarsíðuma í Sam Clemente í Kaliforníu, em þangað fer hamm gjarman sér til hvildar og hressingar þegar hianm má vera að. Stjórnmálafréttaritairar segja ð aidrei hafi íórseti tekið kosm- imigabaráttu með sllfikri ró, sí'ðam FranMta Dellano Roosevelt var kjörimm fjórða tímabilið í röð, áirið 1945. Nixom hefur lfiika verið mum hóflegri i oaðavali em keppi niautar hans og í situftri útvarps- ræðu sem hamm fliutti á suinmu- dags'kvölú, talaðfi haran aðeiins uim hvermJg firamtið Bandarikj- anna ætti að vera, hver svo sem yrði forseti. HUGSA MEST UM ÖLDUNGADEILDINA Þar sem republikamar eru viss ir um að þeir vinni forsetakosn- ingarmar, hefur Nixon undan- larna daga unnið mest að því að reyna að tryggja að þeir nái lílka þeim fimm sœtuim, sem þeir þurfa til að fá meirihluta í öld- umgadeildinmi, sem demokratar hafa ráðið síðam 1955. Hvað fuiltrúadeildina snertir þurfa republikanir að vinna 41 sæti til að ná meirihluta þar, óg enginn býst við að það takist. LEYFÐ HEIMFÖR Vestur-þýzka sendiráðið í Moskvu varð í síðuistu viku að nota kjallara sendiráðsbyggimg- arimmar til þess að koma þar fyrir fjölda sovézkra þegma af þýzkuim uppruna, sem öllum á óvæmt hafði verið veitt leyfi til þess að toaida til Vestur-Þýzka- lamds. Samkv. vestu r-þýzkum heimildum í Moskvu hafa yfir 330 manns úr ölluim hiufum Sovétríkjanna komið ti'l borgar- imnar síðustu viku til þess að ganga frá formsatriðum, áður en þeir héldu úr landi. Áður hefur fjöldi þeirra mamna í Sovétníkjunum af þýzk- um uppruna, sem ieyfð hefur verið brottför heim tii Þýzka- lamds, hæst verið 100 — 150 manns á mámuði og var vestur- þýzka sendiráðið í Mosikvu því ekki viðbúið slíkri fjölgun og nú hefur orðið. Þessar auknu leyfisveitingar til brottfarar til V-Þýzkalamds eru almennt túlk- aðar sem framlag Sovétstjórnar- Bretland Framh. af bls. 1 fúsir viljað fiallasf á, en ég er þearrar skoðunar, að þessi átovöirOum sé rétt og stoymisam- leg, sajgðfi Heath, sem fliutti ræðu sína andspæniis hirópum æfa- reiðra þtaigimanna úr röðum Verfcamanmafloiklkis tas. Þimgmenm úr hægra armi íhaldisflokltosims urðu eimmóg til þess að ka-lla til forsætisráðtoenr- ains, en áíkvörðun hans nú fer í bága við þ& stefnu, sem ríkis- stjórm IhalJdsflokikistas hefur fyjgt til þessa,- Afflt frá því Heath tók við embætti försætis- ráðherra 1970 hefur hamm eim- dregið lagzt gegm þvi, að stjórm- im hefði atokipti af kaupigjalds- og verðlagsmáíllum. Strax eftir að Heath hafði flutt ræðu sina í Neðri deild- imni, tók gemgi sterlingspunds- ins að hæikfca í gjaldeyriskaup- hölliimi í Lomdom. MIKLAR BREYTINGAR Á STJÓRNINNI Á sunmudag gerði Heath mikl- ar breytimgar á stjórn sinni. Pet- er WaJker, sem verið hafði um- hverfismálaráðlherra, tólk við af John Davies, sem viðskipta- og efnahagsráðtoerra, en sá síðar- nefndi hefur lengi sætt gagn- rýni fyrir að vera seinn til þess að taka ákvarðanir. Davies tólk nú við emtoætti ráðtoerra þes®, sem sér um samslkiptim við Efnahagsbandalag Evrópu, en því hafði Geoffrey Rippon gegmt áður. Rippon tók hins vegar við emtoætti umhverfisimáílaráðherra af Peter Walker. AIIIs voru gerð- ar 19 toreytingar á brezlku stjórn- immi og má aufc þeirra, sem að framan er getið, meína, að Jamues Prior tefkur mú við af Robert Carr sem talsmaður íhaldsflokiks ims á þingi og lætur af embætti landlbúmaðarráðherra.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.