Morgunblaðið - 07.11.1972, Side 31

Morgunblaðið - 07.11.1972, Side 31
MjORGU'NBLAÐIÐ, URIÐJUDAGUR 7. NÓVEMRER 1972 31 Utanríkisráðuneytid i nýju húsnæðl: „Það er mikill mun- ur að koma hingað“ Nokkrir af starfsmönnum utanríkisráðuneytisins við fundarborðið í fundarsal nýja húsnæðis- ins. Frá vinstri: Jón Ögrmiuidur Þormóðsson fulitrúi, Þorsteinn Ingólfsson fulltrúi, Ingvi Ingv- arsson skrifstofustjóri, Birgir Möller deildarstjóri og forseitaritari, Pétur Thorsteinsson ráðu- neytisstjóri, Pétur Eggerz protokollmeistari, Helgi Ágústsson upplýsingafulltrúi, og Hans G. Andersen þjóðréttarfræðingur. Á myndinn vantar Kjartan Ragnarsson deildarstjóra og Hann- es Hafstein deildarstjóra. Litið inn á 5. hæð nýju lögreglustöðvarinnar Úr kaffistofunni í nýja húsnæðinu, en hún rúmar ekki allt starfsfótkið í einu. (Ljósmyndir Mbl.: Ól. K. M.) Utanríkisráðuneytið opnaði í gær í nýju húsnæði á 5. hæð lögreglustöðvarinnar við Hiemmtorg. Fram til þessa tíma hefur ráðuneytið haft húsnæði í Stjórnarráðshúsinu við Lækjartorg, en langt er síðan mjög þröngt var orðið mn starfsemina þar. Nýja liúsnæðið er 430 fm, en það gamla var um 200 fm. í gamla húsnæðinu var eíkkert funda- herbergi og reyndar vantaði vinnuherbargi fyrir sumt af starfsfólkinu. 15 starfsmenn eru í utanríkisráðuneytinu, en þar af eru 6 vélritunar- stúlkur. „Það er milkill munur að koma hingað," sagði Pétur Thorsitein.ason ráðuneytis- stjóri, þegar Morgunblaðið heimsótti utanríkisráðuneytið í nýja húisinaeðið í gær. Reyndar hefði húsnæðið þurft að vera stærra fyrir ráðuneytið, því að ekki er það að hún rúmar ekki allt starfsfólkið í kaffi í einu. Öll aðetaða fyrir ráðuneyt- ið er þó miun betiri en áður, björt og rúmgóð herbergi, en ötl 5. hæð lögreglustöðvar- innar er fyrir ráðuneytið. Þegar okkur bar að í gær var verið að leggja síðustu hömd á plóginn með því að dytta að einu og öðru, raða bókum í hiilur og sumir starfsmenn biðu eftir skrif- borðum sínum. Starfsmenn voru þá við sín daglegu störf og til dæmis var síimastúlka að afgreiða fjölda pósitpoka til íslenzku sendiráðanna erlendis, en dag lega sendir ráðuneytið póst í sérstötkum póstpokum til þeirra Gengið fi“á pósti til semdiráða. Einar Ágústsson utaiiríkisráðheri-a I hinni nýju og rúmgóðu skrifstofu sinni. Þó sagðist hami ekki hafa látið flytja öli gömlu húsgögnin í nýju skrifstoíuna. Varnarimáladeildin tilheyr- ir utanríkisráð'un,eytinu og starfsmenn þeirrar deildar fá húsnæði á 4. hæð lögreglu- stöðvarinnar, en þeir eru Páll Ásgeir Tryggvason deildar- stjóri og Hannes Guðmunds- son fulltrúi. hægt að segja að það sé of stórt í upphafi. Til dæmis er kaffistofan ekki stærri en — Svíþjóð i'ramliakl af hb*. 1 ibrottflutnimgiur fóHks úr land- tou er nú orðinm meiri. Á sl. 4ri fluttust 5000 Sviar úr landi. Þrátt fyrir þetta eru 75% sæn'sku þjóðiariinniar þeiirrar skoðunar, að hvergi sé betra en i Sviþjóð. Brottflutnmigur fólkB frá Svtþjóð hefur aukizt vegna vaxandi eflnahagsörðiu gleitka í landin'U. Plestir þeinra, sem eru álcveðnir í því að hadtía burt, eru háskólamennitaðdr inenn,, opknberir sterfsroeran og eigentíiur mimmi fyrirtæfeja, seim orðið hafa fyirir barðinu á þyngsta skattiafcerfi heims, meira atvkiiniu'lieysi en áð'uir hiefuir þekkzt í sögu landisins og finna fyrkr örygigisðieysi af þeim sökum. Fllestir þelrra, sem hafa í hyg'gj’U að flytjasit úr landi, eru stuöninig'simienn stjómar- aindstöðúfloklcanna, en samfev. amnarri skoðanakönimnn, se-m Expressen lét gera hjá 1000 stuíImTbgsmönnium og féUög’um Jta'flnaOarmaninaifWdQsiiis, er svo að sjá sem helmiiraguir iþoiirra sé óánasgöur mieð rík- Lsstjórn jafnaiðarmanina, sem verið hefur við völtí i fjóra áratugi. Meira en tveir þriiðj'u hlut- ar þeirra, sem tel'ja, að betra sé að búa anniars steðár en i Svíþjóð, hafa ákveðið land í huiga. Saimfevæimt sikoðaina- köraraun Expressen er ÁstraJ- ía óskaland 13%, en Sviiss ósfealand 11%, Bandarikin 10%, Kanada 10%, Vestur- Þýzlkailand 7%, Nonegiur 4%, Dammörfe 3%, Brasiliía 3% og Bretlanid 2%. 32% höfðtu efelki 'Skoðun og 0,4% tölöu flramtíð- arhorfur bjartari í Rauða Kína en hedima. — Sögu- aldarbær Framhald af bls. 32. bandi við gæziliu staða fjarri mairanabyggð, eins og tii dæmis að Stönig." Séra Eirikur saigði, að örðug- aisti hja'Biinn yrði fj'ánhjagsmálim. „Og það þarf mifeið stertf til að piægja afeurinn fyrir þesisa fnam- kvæmd, er af samming’um getur orðið,“ saigði sr. Ehiíikur að lofc- uim. Hinn slasaði skipverji borinn frá borðl Ranger Briseis ogííland á ísafirði. — Togarar Franihald af bls. 32. og var htarm Sagðuir í sj'úferahús ið á Isafirði. Eftirliitss'kipið fór þegiar á brott aifltur. Að sögn skipstjórains á fær- eytska togaraimim Skálabeng, var fjöldi skipa að veiðum á Hiatein- um í fyrradag, en í gær flærðu skiipiin sig i vair við Græmdittð, eiras oig áður er getið.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.