Morgunblaðið - 14.11.1972, Blaðsíða 2
2
MOKGU'NBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUK 14. NÓVEMBER 1972
Flokksráðs- og
formannaráðstefna
S j álf stæðisf lokksins
Nokkrir fundarmanna á Hótel Sögu.
Borgarstjóri á síðasta hverfafundi:
„Er ekki að kveðja
Reykvíkinga
— eða hagsmunamál þeirra46
FX.OKKSRÁÐS- og: formanna-
ráðstefna Sjálfstæðisflokksins
í stuttumáli
Mótmæia flutningi
siátrunar frá Vík
Littía-iHv'amamii V Skaft.
13. nóvemiber.
HáiMgerð lieiðiixlaitið hefur
verið hér, norðan rok, og er
fénaðuir allur koimiinin á gjöf,
emda frost í jörðu. Slátrun er
loldð og mienn eru nú fiam.ir
aið búa sig undir veturinn.
Hauistið hefur verið aifskap-
liega úrkomiusamit og tíðaa-far
erfitt.
Þ«ess má geta að á döíiimi
er að teggja niðuir slátrun
siáburféla gsins í V'ík, en
menin hér eru þvi mjög ain.d-
vígiir. Telja þeir að það dragi
úr atvinnu ef sflátrun verður
lögð af hér í Vík, en heyrzit
hefur að slátrun'in yrði flutt
til Kirkjubæjarklaust'U'T-s eða
Hvolisvallar. Eru rnienin þessu
mjög andsnúinir.
Sigþór.
Mismikii ánægja
með skattana
Hetötu 13. nóvtetmber.
Nóg vinna er á Helilu um
þessar mundir, sJátruin er
íoklið og veður er gott. Vi'rðist
fólk því hiaifa það gott, en þó
bonga menn skattana sína
roeð mismikiMii ,g!ieði og virð-
ist það vera eiina má'iið se<m
nnenn látia verul'ega á sig fá.
Ðer ntönmítn saiman um að
skattamir séu háir.
Róliegt er hér amnans í fé-
laigslífinu, en þó höfðu
sjálfsitæðisfé'lögiin hér í sýsl-
urmi spiiaáwöld I síðustu viku
og var það fjöfsótt. Um 150
manms spiluðu og kom f'ólk
víða að úr sýslunni. Er þetta
þriggja kvölda 'keppni með
Mallorka-fierð í verðlaun.
Eftir að spiliuim Jau'k var dans-
að aif mikiu fjöri, en hér eru
dansmieinn hressir. — Jón.
Lifandi og dautt
fé í fönnum
Geldinigalholitt, Gnúpverja
hreppi, 13. nóv.
HÉR hafa verið mestu harð-
iindi að undanfömu og ofetó-
beróveðrið, sem gekk hér yf-
ir er versta ototóberveður i
manna minnum. Þetta er bú-
in að vera ruslaratíð í allt
hatist
ABt fé, sem er fundið, er
komið inm, en á nokkrum
bæjum vamtar fé, sem gæti
verið í fönn. Nokkuð hefur
fundizt af bæði lifiamdi og
dauðu fé í fönmum.
1 óveðrinu fyrir tveimur
vikum var fé víða hætt kom-
ið og til dæmis voru 30—40
kimdiur á einum bæ hér komn-
ar í sjáMieldu við læk og
var féð þar komið hvað ofan
á amnað, en ein dauð kind
var í hópmum. Það er óvenju
snemmt að taka fé á gjöf hér
á þessum táma, en bót í máli
er að nóg er nú til af heyi.
—- Jón.
_________________________________
hefst í Tjarmarbúð í Keykjavik
n.k. fimnitudag kl. 20.30. Á fund
inum á fiimntudagskvöldið miin
Jóiiann Hafstein, formaðnr Sjáif
stæðisflokksms flytja ræðu um
st j ör n jnál a\iði io rf ið en síða-n
verða almennar umræður.
Þá fer fram kjör stjórnmála-
nefndar.
Föstudaginn 17. nóvember
hefst ráðsrtiefna um skipulag o>g
starfshætti SjáHfstæð'isiflÓkksins.
Ráðs.tefna þessi hefst i Kristal-
sal, Hótel Loftíleiða kl. 9.30 á
föstudagsmongun. Á ráðistefn-
unni munu Baitívin Tryggvason,
formaður skipulaigisnefindar
flökksins og Sigurður Hafstein,
fram'kvæmdastjóri flokfcsins
flytja ræður. Ráðstefnunnd verð-
ur síðan skipt í uimræðuhópa
sem fjaiila munu um hina ýmsu
þætti fiökksstarfseminnar. Áætl
að er að ráðstefnunni ljúki á
föstudagsfcvöld.
Laugardaginn 18. nóvember
verður flokíksráðs- og forrnenna
ráðstefnunni fram haldið kl.
12.00 á hádegi í Tjarnarbúð.
Þainn dag verður lögð frarn og
rædd væntanleg stjórnmáilayfir-
lýsin.g ráðstefnunnar.
Flokfksráð S jáif ,sitæð i s flokks-
ins markar stjórnmálastefnu
flólkfcsinfi ef ekfci liiggja fyrir á-
kvarðanir landsfundar. Boðaðir
fufflltrúar eru beðnir að tillkynma
þátttöfcu sína til s.krifstofu Sj'álf
stæðisflokksins í Reykjavík.
Giiðmundur Guðmundsson
Fannst
látinn
GUDMUNDUR Guðmumdsson,
Safamýri 67 — maðuriinm sem
lýsit var' eftir í fjölmiðium,
fanmst í gær látiinin skammt frá
verztarnairmiðBtöðimni Gtesibæ.
Hanm vair 48 ára að aildmi. Hamm
var syikursýkissjúklimgur, eins
og fram hefur komið. Síðast
firéttfet af homum í veitimigahús-
iiruu í Glaasibæ aðfararnótt sunnu-
dagsins. V'ar augi’ýst efltir h«wm
á siunmiudaigsikvöld og i gærmorg-
um hófsf lieit að homum. Eins
'um hófst leit að honurn. Eins og
firá þeiim stað, þar sem síðast
FLÓTTAM ANN ASÖFNUNIN
1971 á Islandi sendi í des. s.L
7,5 milij. kr. sem safnazt höfðu
hér, til Afrífcu, en ákveðið var
að verja flénu til byggimgar
skóla í tveimur liöndium, Eþíópáu
og Súdaa. Skólarnir haía verið
„Ég vil aðeins að lokum þakka
ykkur, ágætu Reykvíkingar fyr-
ir samstarf og samhug sem þið
liafið sýnt mér í starfi mínu sem
borgarstjóra, samhng, sem bæði
mér og öðrum er nauðsynlegur
sem starfar sem borgarstjóri.
Ég er ekkí að hætta störfum með
því hugarfari að ég sé að
kveðja Reykvíkiiiga, ég vonast
HEILBRIGÐIS- og trygginga-
málaráðuneytið er nú að koma
á fót sérstakri félags- og upp-
lýsingadeild Tryggingastofnun-
ar ríkisins. I reglugerð fyrir deild
ina er tekið fram, að eitt megin-
hlutverk hennar eigi að vera npp
lýsingastarfsemi og litgáfa leið-
beiningarrita fyrir bótaþega. I>á
er deildinni og ætlað að standa
fyrir rannsóknum á vandamál-
um þeim, sem bótaþegar eiga við
að stríða. Fyrsta verkefni deild-
arinnar verður væntanlega að
gefa út bæklinga um hin ýmsu
svið tryggingamálanna,
Þetta kom fram í ræðu, sem
aðstoðarmaður heilbrigðis- og
tryggingaráðherra, Adda Bára
Sigfúsdóttir, fllutti í borgar-
stjóm fyrir skömmu, þegar til
umræðu var tillaga Sigurlaugar
Bjamadóttur og Steinunnar Finn
byggðir í. sumar og er annar
skólinn byggður i þorpinu Goc í
Kassais í EJþíópíu. Verður hann
aflhentur I des. n.k. Hiran skölinn
er byggður í þorpinu Qualla E1
Nahal í Súdan og verður hann af
hentur í flebrúarmarz.
þess vegna um langa framtíð,
tii að eiga mörg og margvísleg
samskipti við ykkur og góða
samvinnu.“ Þannig koinst Geir
Hallgrímsson að o-rði í lokaræðu
á síðasta hverfafvmdi, er hann
efndi til sem borgarstjóri, á Hót-
el Sögu sl. sunnudag.
Hverfa'flundum Geirs HailJ-
g.ríimisison.ar borgairstjóra og
bogadóttur um að borgarstjóm
beindi þeim tilmælum til Trygg-
ingaistofnunar rikfems, að hún
iéti afgreiðslu tryggingabóta
fara fram víðar en á einum stað
í borginni. í ræðum þeirra Sigur-
laugair og Steinunnar kom fram,
að tillagan er ítrekun á fyrri
áskorun bo rgarstj ómar sama
efnis frá 5. nóvember 1970.
Adda Bára Sigfúsdóttir gat
þess, að viðræður hefðu staðið
yfir miili Trygigmgastofnunar-
innar og banka um tæknileg atr-
iði á framkvæmd þess, að bóta-
greiðslur geti gengið í gegnum
bankana. Sagði Adda Bára, að
SAMBAND istenzkra krisitniboðs
félaga efndi til fjársöfnunar
vegna xsitenzka kristniboðfiins í
Konsó s.l. sunnudag á kristni-
boðsdaginn. Hefur islenzka
kristniboðið verið rekið í 18 ár
í Konsó og tuigþiisundir Eþiópíu-
búa njóta góðfi af. 1 gær þegar
Morgunblaðið leitaði upplýsinga
hjá sambaindinu um garag söfnun
arinnar höfðu tölur aðeiras borizt
frá fláuim aðitam, en t.d. höfðu
safraazt 96 iþúis. fcr. á Afcranesi,
Birgis ísiieiifs Gunniarssionair
borgia'rfiulltrúa lauk sl. suinirauidaig
mieð fumdi í SúlnasiaJl Hótel Sögu
þar sem mættiir vorú á 7.
huinidrað mainins.
A’lls uirðiu hverfa'fuindi.mir 6
talsins. Áhugi bongarbúa fyrir
borgairmáta'm virðist vera alfl-
miiki'll, því að fjölirrienni var á
öliliuim hverfafuindiunurn. Fjöldi
fyri.rspuim'a um borgarmál k«m
fram, bæði miuTmtegar fyniir
spuimiir og skrifliagar, og svör-
uðu borgarstjóri og Birgir ísteif-
ur Gunraarsson þeim fyirirspum-
bankar hefðu tekið að sér að
sækja um tryggingabætur fyrir
þá, sem þess óskuðu, og eru bæt-
umar þá lagðar inn i sparisjóðis-
bók viðkomandi eða ávisanareikn
ing. Þessi starfsemi bankanna
hefur ekki verið auglýsL
Þær Siigurlaug og Steinunn
töldu nauðsyn á, að fleiri aðilar
en bankamir tækju að sér þjón-
ufitu varðandi tryggingabætur,
en gerðu siðan að umræðuefni
Skort á upplýsingum fyrir. al-
imenning um almannatrygginga-
kerfið og rétt bótaþega. Töldu
þær, að nú þegar tryggingalög-
gjöfinni hefði verið breytt og
kerfið orðið viðameira og flókn-
ara en var, væri ekki með neinni
Framhald á bls. 3L
þar af 83000 kr. á almennri sam
kamu og afgangurinn í súnnu-
dagaskólanum og hjá deilduim
KFUK. 1 Reýkjavík söfnuöust
78 þús. kr. á sairikomu hjá KFUM
og K og í Halligrímskirfcju söfin-
uðust 10700 kr.
AlHs fjármagms til starfsáras í
Konsó er safnað með frjáteum
framlögum, en reiknað er meö
■að rekstuirinn þ.w á Jknsu Ari
kosti 4 milj. kr. ■
frétitísit til hanis,
Skólar í Afríku
fyrir íslenzkt fé
Uim.
í undirbúningi;
Sérstök upplýsingadeild
Tryggingastofnunar
— bankar taka að sér umstangið
við tryggingabæturnar
Söfnunin fyrir
kristniboðið í Konsó